Tíminn - 16.10.1953, Síða 6
-*r3'«e»
TÍMINN, föstudaginn 16. október 1953.
234. bla®.
vf StÍ^f
ÞJÓDLEIKHÚSID
I
-SUMRI SSALliAR f
Sýning í kvöld kl. 20.
Næsta sýning sunnudag kl. 20.
Koss í hmipbeeti
Sýning laugardag kl. 20,
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15 til 20. Tekið á móti pönt-
unum. Símar 80000 og 8-2345.
Maðnr í myrkri
Ný þriðjuvíddar kvikmynd.
Skemmtileg og spennandi með
hinum vinsæia leikara
Edmond O’Brien.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BönnuS börnum innan 12 ára.
NÝJA BÍÓ
MJaiskapisr og
herþjóniista
(i was a male War Bridc)
Bráðskemmtileg og fyndin am-
erísk mynd, sem lýsir á gam-
ansaman hátt erflöleikum brúð
guma að komast í hjónasæng-
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
♦♦♦♦♦♦♦♦♦4
TJARNARBÍÓ
Ásturljóð til þín —
(Somebody loves me)
Hrífandi, ný, amerísk dans- og
söngvamynd í eðlilegum litum,
byggð á æviatriðum Blossom
Seeley og Benny Fields, sem
fræg voru fyrir söng sinn og
dans á sínum tíma. 18 hrífandi
lög eru sungin í myndinni.
Aðalhlutverk:
Betty Hutton,
Ralph Meeker.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BÆJARBiO
— HAFNARFIRÐI —
Síðasía
stcfmunótið
ítölsk úrvalsmynd eftir skáld-
sögu'Marco Pragas „La Biond-
ina“.
Aðalhlutverk:
Jean-Pierre Anmont,
Amedeo Nazzari og
Alida Valli,
Sýnd kl. 7 og 9.
Síðasta sinn.
Sími 9184.
Blikksmiðjan
GLÖFAXI
Hraunteig: 14. Sími 7236.
Gerist fisknfendur aí
«7
tmcinum
AUSTURBÆJARBEO
V axniyndusafnið
Þrívíddar-kvikmyndin.
(House of Vax)
Sérstaklega spennandi og við-
burðarík, ný, amerísk kvikmynd
tekin í eðlilegum Iitum.
Aðalhlutverk:
Vincent Price,
Frank Lovejoy,
Phyllis Kirk.
Engin þrívíddar-kvikmynö, sem
sýnd hefir verið, hefir hlotið
eins geysilega aðsókn eins og
þessi rnynd. Hún hefir t. 1. verið
sýnd í allt sumar á sama kvik-
myndahúsinu í Kaupmanna-
höfn.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Sala hefst kl. 1 e. h.
Sjómannudags-
kabarettinn
Sýningar kl. 7 og 11.
ISremtimarkið
Sýnd kl. 5 og ’l.
Síðasta sinn.
Stórum hvölum fækkar á
miðum, meira veitt af smáum
Samkvæmt upplýsingum Lofts Bjarnasonar, framkvæmda
stjóra hvalveiðístöövarinnar í Hvalfirði, var hvalveiðunum
í sumar lokið 25. fyrra mánaðar. Samtals hafa veiðzt í
sumar 332 hvalir.
GAMLA BIÓ
Bulldog Drum-
mond sherst í
leihinn
(Calling Bulidog Drummond)
Spennandi, ný, ensk-amerísk
leynilögreglumynd frá Metro
Goldwyn Mayer.
Walter Pidgeon,
Margaret Leighton,
Robert Beatty.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
TRIPOLI-BÍÓ
t hafbátahernaði
(Torpedo Alley)
Afar spennandi, ný, amerísk
mynd, sem tekin var með aðstoð
og í samráöi við ameríska sjó-
herinn.
Aðalhlutverk:
Mark Stevens,
Dorothy Malone,
Charles Winniger,
Bill Williams.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 4 e. h.
>♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
HAFNARBÍÓ
(Mnfoogabarnið
(No place for Jennifer)
Aðalhlutverk leikur hin 10
[ára gamla
Janette Scott,
ásamt
Leo Genn,
Rosamund John.
Sýnd kl. 9.
Síðasta sinn.
Hvalveiðarnar hafa farið
fram á allstóru svæði, eða
vestan frá Jökuldjúpi úti fyr
ir Vestfjörðum, suður undir
Vestmannaeyjar. í sumar
hafa hvalirnir verið minni
en fyrra árið og kemur það
af því, að mikið hefir verið
veitt í sumar af sandreyði,
sem er heldur smávaxin
hvalategund, en hún hefir
heldur verið sniðgengin allt
fram að þessu.
Veiði í sumar.
Þótt hvalir þeir, sem veiðzt
hafa í sumar, séu smærri en
þeir, sem veiðzt hafa undan-
farin ár, er hvalveiðin í sum-
ar samt talin betri, enda
fjöldi hvalanna meiri en á
síðastliðnu sumri. í sumar
veiddust 5 steypireyðar, 207
langreyðar, 70 sandreyðar, 2
hnúfubakar og 48 búrhvalir.
Samtals 332 hvalir.
Færri sandreyðar í fyrra.
í fyrra veiddust 14 steypi-
reyðar, 224 langreyðar, 25
sandreyðar og 2 búrhvalir.
Samtals 265.
Árið 1951 var fjöldi veiddra
hvala meiri en tvö undanfar-
in sumur, en þá veiddust 11
steypireyðar, 312 langreyðar,
2 sandreyðar, 1 hnúfuhakur
og 13 búrhvalir. Samtals 339
hvalir.
Langreyður og steypireyður.
Hingað til hefir aöallega
verið lagt kapp á að veiða
langreyði og steypireyöi og,
uppistaða hvalveiðanna jafn:
vel verið talin byggjast að-!
allega á veiði þessara hvala. 1
Þar sem lítið hefir verið um
stórhveli i sumar á hvalveiði j
miðunum, var ákveðið að
leggja meira kapp á sandreyð
arveiði en verið hefir áður og
veiddust fleiri hvalir af þess-
ari tegund en nokkru sinni
fyrr, eða 70 hvalir.
Bóssnesku
listamoimiriiir
(Framhald af 3,. síðu).
Leikur háns, einkum boga-
tæknin, var mjög fágaður og
túlkunin var ágæt. Hér er á
ferðinni fiðluleikari sem sýni-
lega á fyrir sér mikla og glæsi
lega framtið.
Að lokum dönsuðu Israel-
jeva og Kutnetzov yndisfagr-
an slæðudans sem vakti ákafa
hrifningu áhorfenda, og sakn-
aði maður þess eins, að hafa
ekki 'hljómsveitarundirleik
undir balletdansinum, þrátt
fyrir það að píanóundirleikur-
inn væri ágætur.
Áheyrendur fögnuðu lista-
mönnunum .mjög vel, og voru
þeim færðir blómvendir.
Esra Pétursson.
Italskar vörur
LINIFICIO & CANAPIFICIO NATIONALE
ftlILANO
Fiskábreiður — Manilla kaðlar — Sísalkaðlar.
CANAPIFICIO VENETO, MILANO
Netjagarn. Fiskilínur. Taumgarn. Saumgarn.
Umbúðagarn. Línugarn. Logglínur. Kaðlar, —
— allt úr ítölskum hampi.
FRATELLI RICCOBALDI CAMOGLI
Síldarnet, allar gerðir, ólituð og óuppsett.
Síldarnóta-stykki. Þorskanet
úr hampi og bómull.
Allar þessar vörur eru meö lœgsta
I»íng’síiál
(Framhald af 5. síðu).
ur tekjum sínum og þeim ráð
stafað á annan hátt samkv.
tillögum þáverandi fjármála
ráöherra. Stóð svo um
þriggja ára skeið. 1949 var
aftur lögfest, að hluti af
benzínskatti rynni í brúa-
sjóð, og nemur sú fjárhæð 5
aura gjaldi af hverjum benz-
ínlítra.
Á síðustu árum hafa nokkr
ar stórbrýr verið byggðar fyr-
ir fé brúasjóðs. Ennþá eru þó
mörg og stór verkefni óleyst
á þessu sviði, þar sem all-
margar stórár eru enn óbrú-
aðar og gera þarf að nýju
stórbrýr á nokkrum stöðum í
stað annarra, sem eru að falli
komnar.
Kostnaður við brúagerðir
hefir margfaldazt frá því, er
síðasta styrjöld hófst. Vinnu
laun eru meira en tiföld að
krónutölu móts við það, sem
var 1939, og efni til brúagerð-
ar hefir stórhækkaö. Tíu
aura gjald af benzínlítra er
því ekki hlutfallslega hærri
fjái-hæð en eins eyris gjald
hefði verið 1939.
Með þessu er lagt til, að
tekjur brúasjóðs verði aukn-
ar um helming frá því, sem
nú er, með það fyrir augum
að hraða nauðsynlegum
framkvæmdum i samgöngu-
málum.“
MálTOrkasýníng
(Framhald af 3. slðu),
sagt — eitt skínandi verk —
svo sterkt og magnþrungið, og
þó svo ljúft og barnslegt, með
börn að leik í forgrunni, að ég
efast um, að nokkur íslenzkur
málari hafi skapað svo heil-
steypt, klassískt listaverk um
langt skeið, að öllum öðrum
ólöstuðum.
Sveinn hefir nú tekið sæti
á bekk hinna stóru — Kjar-
vals, Jóns Stefánssonar og Ás-
gríms, með þessari miklu
mynd og væri ekki úr vegi að
ísl. ríkið eignaðist hana og
kæmi fyrir á þeim stað sem
almenningur fengi notið tign
ar hennar og yndisleik.
ÉgTtska Sveini Þórarinssyni
til hamingju með þetta mikla
framlag til íslenzkrar menn-
ingar.
Sýningargestur.
WvWMtl'.
markaðsverði. Fljót afgreiðsla
Umboðsmenn:
Þórður Sveinsson & Co. h.f.
I
I
«
750 x 20 (34x7)
Verð kr. 1356,55 með slöngu.
GARÐAR GÍSLASON H.F,
Bifreiðaverzlun
4 Vinnið ötullega að útbreiðslu TIMANS
PEDOX fótabaðsalt
Pélox fótabað eyðir fljótlega»
þreytu, sárindum og óþægind-
um í fótunum. Gott er að láta
dálítið af Pedox í hárþvotta-
$vatniö, og rakvatnið. Eftir fárra
♦daga notkun kemur árangurinn
$í ljós.
Allar verzlanir ættu því að
hafa Pedox á boðstóium.
wrtifiimuiiiifiimifiiiiiiiiiiiiiiiuimiiiiiiiimiiiiitminn
I Rafmagnsvörur:
I Rör %” %” 1” og 11/4”
I Vír 1.5—4—6—10 og 16q
iLampasnúrur 5 litir.
IVasaljós 7 gsrðir
ÍLjósaperur 6—12 og 32 v.
| Véla & Raftælcjaverzlunin
I Tryggvag. 23. Sími 81279