Tíminn - 03.11.1953, Síða 7
249. blað.
TÍMINN, þriðjudaginn 3. nóvember 1953.
Frá hafi
til he’iða
Hvar eru skipin
Sambandsskip.
Hvassafell fór frá Siglufirði í gœr
áleiðis til Aabo og Heisingfors. Arn
arfell íór írá Akureyri 27. októbc-r
áleiðis til Napólí, Savona og Gen-
úa. Jökulfell fór frá Álaborg 31.
október áleiðis til Reykjavíkur.
Dísarfel fór frá Páskrúðsfirði í gær
til Rotterdam, Antwerpen, Ham-
borgar, Leith og Huil. Bláfell fór
frá Helsingjaborg 29. október á leið
til íslands.
Ríkisskip.
Hekla er á Austfjörðum á norð-
urleiö. Esja er í Reykjavik. Herðu-
breið er á Austfjöröum á norður-
leið. Skjaldbreið er á Skagafiröi á
austurleið. Þyrill er í Reykjavík.
Skaftfelingur fcr frá Reylcjavík í
dag til Vestmannaeyja. Baldur fór
frá Reykjavík í gærkvöld til Búð-
ardls. Þorsteinn fór frá Reykja-
vík í gærkvöld til Snæfellsnes-
liafna.
Eimskip.
Brúarofss fer frá Drangsnesi í
dag 2.11. til Hólmavíkur, Þingeyr-
ar og Reykjavíkur. Dettifoss fer
frá ísafirði í dag 2.11. til Reykja
víkur. Goðafoss kom til Reykja-
vílcur 2.11. frá Hull, Gullfoss fer
frá Reykjavík á morgun 3.1. til
Leith og Kaupmannahafnar. Lag-
arfoss kom til Reykjavíkur 31.10.
frá New York. Reykjafoss fór írá
Dublin 31.10. til Cork, Rotterd'im,
Antwerpen, Hamborgar og Hull.
Selfoss fór frá Hull 31.10. til Berg-
en og Reykjavíkur. Tröllafoss kom
til New York 30.10. frá Reykjavík.
Tungufoss kom til Álaborgar 1.11.
frá Kaupmannahöfn. .
Blöð og tímarit
Eimreiðin,
3. heíti 59. árgangur, er nýlega
komin út, fjölbreytt að efni. Ósk-
ar Magnússon, sagnfræðingur, frá
Tungunesi ritar greinina: Upphaf
erkistóls í Niðarósi. Þá er grein
eftir Jón J. Jóhannesson um starf-
semi Heiðafélagsins danska (með
5 myndum), grein um Sameinuðu
þjóðirnar, eftir ritstjórann, með
mynd af aðalstöövum þeirra í New
York, grein um indverskar bók-
menntir, grein um Þorstein Ö.
Stephensen, leikara (meö 5 mynd-
um) eftir Lárus Sigurbjörnsson,
greinin Kynglæpir — orsök þeirra
og útrýming, eftir Charles Harris,
ennfremur framhald af bók dr.
Alexanders Cannens, manns
Máttur mannsandans, sem Eimreið
in flytur í þýðingu og nú er senn
lokið. Þá eru í þessu hefti smásög-
ur eftir Svein Bergsveinsson, Mar-
lís, og Rósberg G. Snædal, Steínu-
mót, ennfremur Djákninn í Ögri,
sem Skuggi hefir skráð. Þá eru
kvæði eftir ýmsa, svo sem kvæðið
Laufblað eftir Þóri Bergsson, ljóða
þýðingar úr frönsku, spönsku og
portúgölsku eftir Þ. Þ., ritsjá um
nýjar bækur eftir ýmsa, o. fl.
Úr ýmsum áttum
0RUG6 GANGSETNIN6...
HVERNIG SEM VIÐRAR
Siutdlaaig
Vestsirbæjar
Þótt hausti að, stytti dag og veður kólni hér á norðurhjara,
cr enn sól og blíða við suðræn höf, þar sem unga fólkið nýt-
ur baðstrandarlífsins.
IlEssbyggmg
ÍPramhaid af 8. síðu).
vegur og Tjarnargata mæt-
ast.
í stjórn var endurkjörinn
Brynj ólfur Jóhannesson, for
maður, Jón Leós var kjörinn
gjaldkeri og Steindór Hjör-
leifsson ritari. f leikritavals
nefnd, sem starfar með
stjórninni, voru kjörnir þeir
Þorsteinn Ö.. Stephensen og
Lárus Sigurbjörnsson.
[ Þúsundir vita, að gæfan |
fylgir hringunum frá
j SIGURÞÓR, Hafnarstræti 4. I
Margar gerðir
fyrirliggjandi.
\ Sendum gegn póstkröfu. |
''■uinniuMiruMiiiiiii«iiM>iiM«i.iiuiiiiiuiutiiuuui»
(Framhald af 1. sfðu).
Almenn fjársöfnun í
Vesturbænum.
Auglýsingariti því, sem hér
hefir verið skýrt frá, verður í
dag dreift í öll íbúðarhús í
Vesturbænum.
Inni í ritinu verður laust
blað og á það skal rita svo
sem form þess segir til um,
hvaða hús er um að ræða
og við hvaða götu það er.
En þar fyrir neðan er ætl-
azt til að þeir riti nöfn sín,
sem leggja vilja eitthvað af
mörkum til sundlaugar-
innar.
Sunnudaginn 8. nóvem-
ber n. k. fer svo sjálf fjár-
söfnunin fram og annast
hana námsmeyjar úr 1. og
11. bekk Kvennaskólans í
Reykjavík.
Fer söfnunin fram með
þeim hætti, að stúlkurnar
fara í öll hús og allar íbúðir,
sem auglýsingaritinu hefir
verið dreift í og vitja söfnun-
arlista. Er þess að vænta, að
fólk hafi listana og peninga
tilbúna þegar stúlkurnar ber
að garði.
Söfnunarlistarnir verða að
söfnun lokinni bundnir inn í
sérstaka bók, sem væntan-
11 lega verður geymd í húsa-
|: kynnum sundlaugarinnar til
| j minningar um áhuga og góða
| j liðveizlu Vesturbæinga við
| að hrinda byggingu sundlaug
arinnar í framkvæmd.
Vill fjáröflunarnefndin
leggja sérstaka áherzlu á
það. að því almennari sem
þátttakan í söfnuninni er,
þeim mun fyrr má ætla að
sundlaugin verði tilbúin.
Enska knattspyrnan
(Framhald af 3. bíSu).
smiðjuverði
Ljósakrónur
Vegglampar
Borðlampar
Hentugar tækifærisgjafir
Sendum gegn póstkröfu
MÁLMIÐJAN H. F.
Sími 7777
1707 kr. fyrir 10 rétta.
Vegna óvæntra úrslita á laugar-
dag var ekki mikiö um réttar lausn
ir í getraun síðustu viku. Aöeins
einum þátttakanda tókst að gizka á
10 rétt úrslit og nemur vinningur
hans 1707 kr.
Þegar úrslit verða óvænt, eins og
í leíkjum síöasta seðils, gefst út-
fylling fastra raöa mjög vel, og var
rúmlega þriðjungur af vinnings-
seðlum fastir.
Vinningar skiptust þannig:
1. vinningur kr. 1149 fyrir 10
rétta (1). — 2. vinningur kr. 67
fyrir 9 rétta (17). — 3. vinningur
kr. 13 fyrir 8 rétta (88).
i
Bræðrafélag Lauganessóknar
heldur fund í kjallarasal kirkj-
unnar, miðvikudaginn 4. nóvem-
ber kl. 20,30. Félagsmál. Kaffi-
drykkja, Skemmtiatriði.
Vegleg minningargjöf til S.Í.B.S.
Ólafur S. Lúðvíksson, bókbindari,
Seljaveg 15, hér í bæ, kom á skrif-
stofu S. í. B. S. 31. f. m. og færði
byggingasjóði sambandsins 10 þús-
und krónur að gjöf til minningar
um eiginkonu sína, frú Gróu Ein-
arsdóttur, er lézt að Vífilsstöðum
23.11. 1952.
S. í. B. S. biður blaðið að flytja
gefandanum alúðarfyllstu þakkir.
Kvcnstúdentafélag /slands
| minnist 25 ára afmælis með sam-
1 komu í þjóðleikhúskjallaranum
föstud. 6. nóv. n. k. kl. 7,30. —
| Félagskonur eru beðnar að tilk.
| þátttöku fyrir annað kvöld til
i Hönnu Fossberg, simi 80447.
fluylýAiÍ / 7íftaHum
Blackpool 15 7 3 5 30-24 17
Sheff. Wed. 17 7 2 8 30-38 16
Preston 16 7 1 8 39-24 15
Arsenal 16 6 3 7 31-30 15
Tottenham 16 7 1 8 26-27 15
Aston Villa 16 7 1 7 23-24 15
Manch. Utd. 16 4 7 5 19-22 15
Portsmouth 16 4 4 8 34-40 12
Liverpool 16 4 4 8 30-39 12
Newcastle 16 4 4 8 29-37 12
Sheff. Utd. 15 5 2 8 23-33 12
Chelsea 16 4 3 9 27-40 11
Middlesbro 16 4 3 9 22-37 11
Manch. City 16 4 3 9 19-34 11
Sunderland 15 4 2 9 34-42 10
2 . dcild
Leicester 16 9 6 1 37-20 24
Doncaster 16 11 1 4 29-16 23
Nottm. Forest 16 9 3 4 37-22 21
Everton 16 8 5 3 31-23 21
Rotherham 17 10 1 6 32-29 21
Birmingham 16 8 4 4 39-21 20
Lincoln City 16 7 4 5 25-16 18
West Ham 16 7 3 6 29-25 17
Blackbum 15 6 5 4 29-26 17
Stoke City 17 4 9 4 27-25 17
Bristol R. 16 5 6 5 33-26 16
Leeds Utd. 16 5 6 5 35-32 16
Derby County 15 6 4 5 28-28 16
Luton Town 16 5 6 5 27-27 16
Swansea 16 5 3 8 20-30 13
Fulham 16 4 4 8 32-38 12
Plymouth 16 2 8 6 19-28 12
Brentford 16 4 4 8 15-33 12
Hull City 16 5 1 10 16-25 11
Bury 16 2 6 8 18-33 10
Oldham 16 3 4 9 14-29 10
Notts County 16 3 3 10 19-41 9
H.S.A. Diesel rafstöðvar
•auiiMiuiiiiMuiiiuKiimiaiiiiiiiHHiuiiiiiiiiiMiimiiit*
| Rafmagnsvörur:
\ Rör %" 3/4» r- 0g 1V4”
{ Vír 1.5—4—6—10 og 16o
| Lampasnúrur 5 littr
1 Vasaljós 7 gsrðir
ILjósaperur 6—12 og 32 *
1 Véla & RaftækjaverzluniP
I Tryggvag. 23 Sími 8127t
fyrir 220 volta riðstraum 1 cyl. 5.5 KVA útvegum
við með mjög stuttum fyrirvara frá Herman Svend
sen A/S, Kaupmannahöfn. Rafstöðvar þessar eru
einfaldar í notkun gangvissar ig endingargóðar.
Vélina er hægt að tengja við miöstöðvarkerfi í íbúð
arhúsum og láta kælivatnið hita upp kerfið. Af H.
S. A. diesel rafstöðvum í notkun hérlendis má
nefnda H. S. A. rafstöðvarnar í.m/s Drangajökli
og H. S. A. rafstöð í varðskipinu Ægi. Útvegum
einng 8 og 16 hestafla H. S. A. dieselvélar til að
knýja súg þurrkunarbálsara. H. S. A. rafstöð fyrir
liggjandi til athugunar fyrir væntanlega kaup-
endur.
Bændur! Kynnið yður H. S. A. dieselvélarnar
áður en þér festið kaup á öðrum vélum.
SÖLUUMBOÐ:
VELAMARKAÐURINN H.F.
Ingólfstræti 11 — Reykjavík
Sími 82877
!