Tíminn - 03.11.1953, Side 8

Tíminn - 03.11.1953, Side 8
ERLGXT YFIRLIT í DAG: StjórnmúUn í Noregi 37. árgangur. Reykjavík, 3. nóvember 1953. 249. blaff. L.R. frumsýnlr heiilastjörnu” Alvarlegar stúdenta Fra?gí lelkrlt eííir Híagli Meriaerí í faýffiliagia f»orstetMs ö. LeikstjiSrl Eíiiaar PálssuH f blaðaviðtali í gær, skýrði formaður Leikféiags Reykja- víkur, Brynjólfur Jóhannesson frá því, að fyrsta leikritið. sem tekið yrði til meðferðar á þessu leikári, væri Undir | heillastjörnu (Moon is blue) eftir Hugh Herbert. Leikritið j verður frumsýnt á miðvikudaginn. Leikstj. er Einar Pálsson. | Leikár félagsins hefst nú j seytján dögum síðar en venja er, vegna ýmissa ófyrirsjáan- legra tafa. Annað leikrit er nú i æfingu, sem verður tek ið síðar til meðferðar. Er það franskur gamanleikur, sem hér nm ræðir I New Dehli, 2. nóv. Oeirðir brutust út meðal stúdenta við Aðalhlutverk. j háskólann Lucknow á Ind- Aðalhlutverk í Undir heilla landi um helgina. Lögreglan stjörnu, leika þau hjónin, beitti skotvopnum og var Margrét Ólafsdóttir og Stein einn maður drepinn, en 39 dór Hjörleifsson. Önur hlut-(teknir hör.dum. Óeirðir þess verk eru í höndum þeirra ar eru þannig tilkomnar, að Brynjólfs Jóhannessonar og fyrir nokkru voru reknir 14 Þorsteins Ö. Stephensen, sem stúdentar frá háskólanum Tarzan fangelsaðnr fyrir þjófnað Genóva, 2. nóv. Tarzan situr í fangelsi fyrir þjófn- Kærasi um mSsþyrmSsigu fanga iekSn á dagskrá allsherjarþ. Dagskrárnefnd allsherjarþingsins samþykkti með 12 aíkv. gegn 2 atkv. að taka á dagskráar þingsins kæru Bandaríkj- að. Tarv.an Riveríunnar er anna á hendur Norður-Kóreumönnum og Kínverjum um mis hann kallaður, 25 ára gam- all ítali, sem tekinn var höndum í Genóva í fyrra o þyrmingu á föngum, máls og sagði, að kærunni segir, að mis- þessar yggru allar ákærur I kærunni segir, að mis- þessar vggru allar falsaðar dag, og bíður þess nú“að >rmingaJ _ hryðjuverk Qg uppspuni frá rótum. Til- verða leiddur fyrir rétt sak!hafi verio unnm a fouSurn s-, gangurinn með þeim væri sá aður um innbrot og þjófnað ,Þ' Norður_Koreu- ! eiuu að tefja fyrir endan- á verðmætum, sem nema | „ . . j legri lausn Kóreumalsins. um tveim milíjónum ís- hefir þýtt leikritið. Gamanleikurinn. Næsta verkefni á dagskrá Leikfélagsins er franskur gamanleikur eftir George t f . f Berr og Louis Verneuil. Ekki ZÍ „l’ ^.11 Tóku þá tveir stúdentar upp hanzkann fyrir þá og hófu hungurvist í mótmælaskyni. Upp úr þessu urðu svo ai- mennar róstur meðal stúd- er enn komið nafn á leikrit- lð, en það mun að líkindum verða eitthvað í áttina að því að heita Skattaframtals- skólinn og verður nokkur for vitni á að vita hvað Frans- maðurinn ráðleggur í þeim efnum. Páll Skúlason rit- stjóri hefir þýtt leikritið úr frönsku. Leikstjóri er Gunn- ar R. Hansen, en Alfreð Andrésson fer með aðalhlut- verk. Alls eru leikendur tólf. Leikritið verður frumsýnt um miðjan nóvember. Erlendar fréttir í fáum orðum □ í Austur-Þýzkalandi hafa fund izt skjöl, sem sýna, að 25 þús. þýzk- ir hermenn voru dæmdir til dauða af herrétti í síðustu styrjöld oft- ast fýrir liðhlaup og ragmennsku, áð sagt er. , □ Alfred Whiteway, 22 ára gam- lenzkra króna. Tarzan var tekin hönd- um á simmidagskvöldi, er hann sat í kaffihúsi ásamt kunningjum sínum og sagði þeim frá ástarævintýrum sínum og öðrum dáðum. En við næsta borð sat óein- kennisklæddur lögreglu- þjónn og heyrði allt sam- talið og var hann ekki seinn á sér að klófesta fugl inn. Tarzan hóf „sigurferil“ sinn átján ára gamall með nokkrum ránum á Ítalíu. Seinna færði hann sig upp á skaftið og varð kunnur um alla Rivíeruna fyrir kvenhylli sína og rán. Stærsta rán sitt framdi hann sumarið 1950 og nam ránsfengurin í það eina skipti um milljón ísl. kr. Sannanir fengnar. Fulltrúi Bandaríkjanna,! Henry Cabot Lodeg, hélt; . - - * , ... . 3S SÆ.'SJ FynrMeðsla Mark- frá því sumarið 1950 hefðuj borizt fregnir um alls kyns, óhæfuverk, sem Norður-! iKóreumenn og Kínverjar ynnu á stríðsföngum S. Þ. Nú þegar fangaskiptin væru um garð gengin, hefðu' synlegt ag efia fyrirhleöslu fengizt sannanir fyrir því, að vig Markarfljót að sunnan á þessar fregnir væru á rök- móts við stóra-Dal. Þar er árfljóts hjá Stóra- Dal nauðsyiileí A næstu misserum er nauð um reistar. Telur þetta uppspuna einn. Vishinsky tólc einnig til dag var tiltölulega rólegt í Lucknow, en hins vegar höfðu óeirðirnar gripið um sig í öðrum háskólabæj.um, m. a. í borgunum Kahpur og Allambad. í Kanpur brutust stúdentarnir inn í réttarsal þar í borg, misþyrmdu starfs mönnum réttarins og gerðu I annan óskunda. Virðast ó- London, 2. nóv. Ólafur krón- eirðirnar hafa tekið á sig prins Norðmanna, kom í dag pólitískan blæ og snúizt upp til London með almennings- í almenna mótmælaöldu með lest ‘frá borginni Newcastle. Ólafur ríkisarfi NorðmannaíLondon Sendiherra Norðmanna í jLondon, Prebensen og frú jhans tóku á móti krónprins- jinum á járnbrautarstöðinni og óku með hann beint til i sendiherrabústaðarins, þar sem hann mun búa á meöan ! hann dvelur í London, Á I íimmtudaginn heldur sendi- Nýr bátur er kominn til herrann veizlu fyrir ríkisarf- Vestmannaeyja. Er hann ann og verður þar saman al stúdenta gegn stjórnar- völdum hinna ýmsu héraða. Nýr bátur til Vestmannaeyja keyptur hingað frá Dan- mörku og hefir hlotið nafn- ið Erlingur II. Eigendur eru þeir sörnu og áttu vélbátinn kominn fjöldi tignarmanna og valdamanna í Lfondon, svo sem Margrét prinsessa og yfirmenn hers og flota aii enskur íeikari var dæmdur til j Guðrúnu, er fórst á síðustu j Attlees fyrrverandi forsætis- hengingar í gær, fyrir a'ð hafa myrt 16 ;ára stúlku og kastað líki henn- ar í Thames s. 1. sumar. □ Bandaríski rithöf. James Dol- son var dæmdur í 20 ára fangelsi í Pittsburg í gær og 10 þús. doll- ara sekt fyrir að hafa stutt ráða- gerðir um að kolvarpa stjórn lantís ins með ofbeldi. Dolson er kommún isti og kvaðst ekki mundi áfrýja dómnum. □ Tékkneski hlauparinn Zapotek setti nýlega heimsmet í 6 mílna hlaupi. Brezki hlauparinn Gordon Pirie, sem átti gamla metið, segist muni geta hnekkt meti Zapoteks á næsta frjáisíþróttamóti í Bret- iandi; □ Nixon, varaforseti Bandaríkj- anna, sagði i ræðu í gær, að ekki væri unnt að tala um frjálst Viet Nam, fyrr en sigur hefði unnizt á uppreisnarmönnum þar í landi. □ Eftir kosningasigur Kristilega demókrataflokksins í kosningunum í Hamborg til efri deildar þingsins í Bonn, hefir flokkurinn meiri- þluta i deijdinni og getur nú knú- skránni, ef hann skyldi telja slíkt ið fram breytingar á stjórnar- æskilegt. vertíð. ráðherra o. fl. Flóðin á S.-ítalSu vaxa á nýjan leik Reggíó, 2. nóv. Skemmdir urðu á nýjan leik af völdum flóða í Reggíó-héraði á Kala- bríuskaganum í dag. Síðast- liðna nótt byrjaði óveður á nýjan leik með rigningu og stormi. Undanfarna daga hef ir verið unnið að því af kappi að bæta úr mestu vandræðun um, sem flóðin ollu um dag- inn. Höfðu verið byggðar bráðabirgðabrýr, símakerf- ; nokkur ágangur fljótsins og Istafar hætta af fyrir land (þessara bæja og vegi á þess- lum slóðum. Þarf að treysta og lengja gamla varnargarða á þessum slóðum. Fjárveit- inganefnd Alþingis athugaöi staðhætti þarna um helgina, er hún var þarna á ferð. Fór hún einnig austur að Múla- kvísl að líta á brúarstæði, og á heimleið kom hún við í Gunnarsholti. Fyrirhleðslu Þverár fram af Háamúla er nú að Ijúka og er það mikið verk og bægir frá miklum ágangi árinnar. Aðalfundur Leikfé- lags Reykjavíkur inu komið í lag og bætt úr Re|sir L> R> leikháás? mestu erfiðleikum folksins. I, dag tóku svo árnar að vaxa á nýjan leik. Bjráðabirgða- brýrnar hafa sópazt á brott og viða hafa símalínur bilað og vegir eyðilagzt. 100 manns varð að flytja brott úr Reggíó vegna flóðanna í dag. Tilkynnt hefir veriðg opin- t berlega að í flóðunum um daginn hafi í Reggíóhéraði Aðalfundur Leikfél. Reykja víkur var haldinn þriðja júlí í sumar. Ræddi formaður fé- lagsins, Brynjólfur Jóhann- esson, við blaðamenn. Sagði hann, að á leikárinu hefðu hundrað og fimmtán sýning- ar verið haldnar í Iðnó, eða á tímabilinu frá 17.10. ’52 aagmn nan i Keggioneraoi >53 Sýnd voru þessl verk; eyðilagzt með ollu 730 bygg- • noll^n ' Tín„^ „„ ingar, en 1830 skemmdust meira eða minna. Gerir Stef kröfu um hálfa milljón á hendur útvarpi varnarliðsins? Eins og kunnugt er, þá er tónlistarflutningur mikill í úvarpi varnarliðsins á Kefla víkurflugvelli. Þessi tónlist, eins og öll öniiur tónlist í heiminum lýtur sömu lög- um, hvað snertir Stef, sam j tök höfundarréttarhafa. Ekki gert kröfur um greiðslur. Hér á landi er Stef að verða sterk samtök, eins og í öðrum löndum. Hefir það samið við flest öll fyrir- tæki, seni flytja verk, sem höfundarréttur hvílir á og samningar standa yfir við önnur. Hins vegar mun Stef enn ekki hafa gert kröfur til útvarps varnar- Mðsins á Keflavíkurflug- velli um greiðslur fyrir tón list þá, sem það' flytur á hverjum degi meira og minna. Kröfur á næstunni. Hins vegar mun nú vera í bígerð, að Stef geri kröfu á hendur þessa útvarps, fyr ir tónlistarflutning þess, enda er Stef hér eini aðil- inn, sem getur krafið út- varpið um greiðslur fyrir hönd höfunda tónlistar, sem flutt er á íslenzkri grund. Að kröfur þessar hafa ekki komið fram fyrr, mun að líkindum stafa af því, að Stef hefir haft í mörgu að' snúast, á meðan verið var að koraa málum þess áleiðs í byrjun hjá inn lendum aöilum. Hálf milljón á ári. Eftir lauslegum athugun- um, sem gerðar hafa verið samkvæmt texta Stefs, varð vefurinn andi greiðslur vegna tónlist arflutnings útvarps varnar- liðsins, lætur nærri, að gjöld útvarpsins muni nema um hálfri milljón króna á ári. Rennur sú upphæð til Stefs, er síðar greiðir svo höfundum þeirrar tónlistar, sem flutt hefir verið hverju sinni. Nái samningar fram að ganga, mun þetta verða hæsta gjald, sem hinu is- lenzka Stefi berst frá ein- um aðila. Ballettinn Ólafur Liljurós og óperan Miðillinn, sýnt . níu. sinnum, Ævintýri á gönguför, fimmtíu sinnum, Góðir eigin- menn, fjörutíu og einu sinni. Vesalingarnir fimmtán sinn- um, eða alls hundrað og fimmtán sýningar. Er það jnýtt sýningamet hjá Leikfé- j laginu, en fyrra metið er 109 sýningar. Brynjólfur sagði að fjárhagsútkoman væri eftir öllum vonum, þótt mikið tap- aðist á ballettinum og Vesa- lingunum. Fyrir velvilja rík- is og bæjar var styrkurinn til Leikfélagsins hækkaður alL- verulega og bjargaði það yfir Nýtt leikhús. Leikfélagið hefir nú sótt til bæjarins um lóð. Hefir verið stofnaður húsbygg- ingarsjóður. Ekki hefir enn gerzt neitt frekar í því máli. Nokkrir staðir hafa kottiið til orða, sem væntanlegir undir hið nýja leikhús og þar á meðal lóðin undir ís- húsinu í krikanum við' Tjörnina, þar sem Skothús- ÖTra uhald 4 7. sfUW..

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.