Tíminn - 15.11.1953, Page 3
260. blaff.
TÍiVtlNN, sunnudaginn 15. nóvember 1953.
S
Þar ©rn menn í kosningahita ut af íslcndingnm: Frásögn og myndir: Guðisi Þórðarson.
GRiMSBY - fiskibærinn á f Ijótsbakkanum, þar sem utgeröarmenn ráöa
jSumir vilja siga Iiundum á íslendinga, en
aðrir geyma lianda jieitn peninga. — Fin-
valdarnir, sem héldu að Éslendingar mymlss
devja. — Sjómannafélög»óþekkt í togara-
bænum. — Frá England með nafnahók ís-
lendinga við húðarborðið.
„Það væri réttast að siga
hundum á alla íslendinga,“
hvíslaði þjónninn í eyra
mér, þegar hann hafði feng
ið þjórfé sitt að miðdegis-
verði loknum. Hann hafði
komið auga á íslenzka vega
bréfið milli blaða í veskinu,
þegar gjaldið var fundið.
Þetta var í veitingasölu á
þrifalegum matstað niður við
höfnina í Grimsby, þar sem
yfirmenn á brezkum togur-
um, fisksalar og útgerðar-
menn eru daglegir gestir. „Já,
siga þú þínum hundum, en
íslenzkir hundar gelta ekki,
þeir bíta. Vara þú þig á þeim
lagsmaður og flýttu þér til
húsbónda þíns.“
Þannig; - er andrúmsloftið
við höjfnixra i Grimsby um
það leýti, 4»ém Ingólfur Arn-
árson braut löndunarbannið.
-En þ^ttg, et.þó ekki rétt
röynd af allri þeirri hlið, sem
íCð íslendingum snýr í Grims
tfý og.^einkaplega annars
staðar 1 Bretlándi, en þessi
hiuti hennár'ór-samt óhugn-
áhlega stór í misjafnlega
síerkum litum.
Það var sjaldgæft að fara
með strætisvagni, án þess að
heyra einhverja af farþeg-
unum vera að ræða um ís-
lendinga. Sumir eru innilega
sámmála og eiga varla nógu
sterk orð til formælinga, en
aðrir eru ósammála og deila
fast- Oft gæti maður haldið,
að þar ræddust við íhalds-
menn og verkamannaflokks-
menn daginn fyrir kosning-
ar og væru báðir jafn ákveðn
ir að snúa hinum á sitt mál.
En þegar betur er hlustað, er
uinræðuefnið hvorki Churc-
hill eða Attlee, heldur íslend
ingar og Dawson.
Hehningi mannfleiri
en Reykjavík.
Grimsby er um það bil
helmingi mannfleiri borg en
Reykjavík, þó að borgarstæð
ið sé kannske ekki stærra.
Hún er ekkl í tölu elztu borga
á Englandi og fór ekki að
byggjast verulega fyrr en á
síðustu öld, þegar fiskveið-
arnar voru að flytjast norð-
ur með strönd Bretlands.
Þegar togaraútgerðin byrj
aði, voru höfuðstöðvar henn
ar í borgum suður undir Erm
arsundi. En fiskurinn þvarr
I fIj ótt á þröngum miðum þar
og stærri skip voru byggð til
lengri sjóferða. Þá komu
j Norðursjávartpgararnir og
' síðan úthafstogararnir, sem
j sendir voru alla leið norður
j uiidir Færeyjar, ísiand og
j Noreg. En það yar ekki aö
! ráði fyrr en um aldamót. I
j* Grimsby heíir blómgast
sem stærsta og næststærsta
íiskihöfn Bretland, við hlið-,
j ina á Hull. Þessar t'vær borg-
! ir við. Kumber-fljótiö urðu
miðstöð togveiðanna í Bret- ar til að fara þar að dæmi; íslandi i myndum, sem er út- hættu að koma, en það er
handi, svo þaö er ekkert uhd íslendinga og brjóta valdjskrifuð af mannanöfnum og ekki mín sök.
1 arlegt, að þar er að finna þeirra á bak aftur. Þess skipa úr ísienzka fiotanum. I Niöur við höfnina er verið
Freemansíreet er helzta verzlunargatan í Grimsby. Þar haia margir íslendingar verzlað
heiztu andstæðinga nýju land vegna eiga Islendingar c-
helgisákvæðanna við ísland. skipta sa.múð margra bæjar-
— Þér siáiö, að við höfum séð ag landa úr. Ingólfi Arnar-
íslending áður. Kafið þér Syni. Þreytulegur verkamað-
^Borgir þessar eru enn þá búa, sem langar til að sjá, ekki heyrt um mig talað á ur kemur með vafðar fætur
helztu togárastöðvar hins hvernig útgerðarmenn verða | íslandi, segir frúin, sem held upp úr ísnum í lestinni. Hann
Ibrezka fiskveiðiflota og fisk- að láta í minni pokann íjur að Reykjavík sé aðeins gieymir kaffinu sínu og. seg-
j verzlunar í sambandi við fyrsta sinn. En sú samúð fer;nokkur hús á sjávarströnd. margar sögur frá 30 ára
landanir.
Vald útgerðarmanna.
ekki hátt.
Annars voru þessir höfð-
Enginn ókunnugur getur-í-'-ingjar í einveldisstói sínum
; myndaö sér þau ó^nartþku 1 niður við höfnina alveg untír
sem útgerðármenn í Grimshy. andi þessa dagana. Það e'r í
jhafa á samborgurúm sínum.1 fyrsta sinn, sem kerfi þeirra
Þeirra lög eru óskráð, en bilar. Þeir voru búnir að
jraunveriflega fara þeir bæði banna íslendingum að ar: — Þú ert íslendingur, er ^roka
með löggjafar- og fram-' stækka lanöhelgina, en þeir það ekki? Hann gengur í
' kvæmtíaváld í borginni. j gerðu það samt. Slíkt hefði hvíta sloppnum sínúm út á
Þeir haga sér í öilu eins og enginn Grimsbybúi þorað og hornið og bendir inn í verzl-
fullkornnir einvaldsherrar og nú varð að láta alla sjá, að unargötuna og segir: Farðu , æm ega nm ;.a ’ verpr
hafa búið til einfalt en ahrifa- einveldi útgerðarmanna í þarna til hans Greenbergs.
! rikt kerfi til að tryggja þá Grimsby stæði föstum fótúm. Ilann þeklíir alla íslendinga.
!aðstöðu sína. Sjómannaféiög, Þess vegna gáfu þeir einn! _ . T
jeru óþekkt fyrirbrigði í góðan veðurdag út tilsWpun Islendmga
Grimsby, og á enskum tog-, um að íslenzkum fiski skyldi.
unrni eru engin ákvæði í ek-ki iandað í Bretlandi. Þeir
— Þeir kálla mig Missis Eng- samskiptum við íslendinga.
land, drengirnir. Þér hljótið, _ Yfirleitt fenur 0kkur
ú.þ . hafa heyrt rriín geKo á yerkamönnunum betur við
Isiandi. .. ...... . . 'íslendinga en hinar þjóðirn-
Afgreiðslainaðurinn á ben- ar> sem hingað -koma til að
zín-stöðinnL á hormnu segir, ian(ia_ peir eru pprir í sam-
þegar hann. er. spurður til veg gtarfi og lausir vi3 allan
Hann kann góð skil á. ís-
lenzkum skipum og veit.,jná-
heiö>i höfð um hvíld sjó- fóru ekki dult með það, að
manna. Algengast er að þeir þetta þýddi sama og segja
vinni 18 tíma á sólarhring íslendingum að svelta. En °§ sækh bunka af umsloaum j betur fer, en það var
viö fiskveiðar og aðgerð á hvað skeður. íslendingar 1 eMtraustan skjalasKap smn; maður, heldur fúlme
landa ekki fiski í meira en
lifa. Þeir komu meira
höfum úti, en það er líka
venjulegast, aö þeir vinni
samfleytt ndkkra sólarhringa
án teljandi hvíldar, þegar
grimmlynair skipstj órar eru.
að Ijúka veiðum og fyllá skip
ið til heimferðar.
Sjómenn eru að vísu með- (útgerðarmenn ekki, en þetta
hafa verið skipstjórar á, þeim
i Grimsbyferðum. Hann man
langt aftur í timann.
— Það er aðeins einn veru
í Grimsby. lega illur skipstjóri, sem kom
Og sannarlega þekkir ig hefir frá íslandi. Hann
Greenberg aila íslendinga. nefnir hann Trieggvy, svo
— Sjáðu hérna, segir hann nafhið er óskiljanlegt, sem
ekki
fúlmenni í
Hérna eru umslög með j þess oros fyllstu merkingu,
ár, en halda samt áfram að peningum sem íslenclingar Segir 'þessi lúni verkamaður
...... . piírn. TSs ntvesra innramm Ts- nn
útvega mörgum Is-
föt, og- þeir fá
að f^a-. E
segja á máluðum og vel til lcnainBum .
höfðum skipum, og skipverj- Þau saumuð og borga mn á
ár eru glaðir og kátir. jP°ntun sma'
Hvað hafði skeð? Það vita
A umslögunum standa
nöfn skipverja og nöfnin á
limir í verkalýösfélögum! er I fyrsta sinn, sem einvalds togluunum undir- narna er
Isólfur, Kaldbakur, Hafliði,
Fylkir og margir fleiri.
þeim, sem ná til flutninga- skipulagið bilaði. Og svo
1 verkamanna. En lítið virðast landa þeir fiski, eins og út-
þau samtök Bevans hins bylt gerðarmenn séu ekki til og
ingarsinnaöá, hugsa um hag einskisvirða valdboð þeirra.
togarasj ómanna.
fagna. Verzlunarfólkið í
Almenningur óttast þá. Grimsby var orðið langeygt
Útgerðarmenn í Grimsby eftir íslenzku drengjunum,
eru það afl, sem almenning- því engir voru betri viðskipta ^
ur óttast. en virðir ekki nema vinir.
takmarkað, því marga lang- j Þegar komið er inn i skó- j
' búð langt uppi í borg, segir,
afgreiðslumaðurinn: Meðal
annarra orða, eruð þér norsk,
ur eða sænskur. — Nei, is- j
lenzkur. — Nú, ekki bj óst ég
viö að sjá íslending aftur. j
Þó ætti ég að þekkja ykkur, j
svo marga skóna hefi ég
mátað á íslenzka fætur.
— Hér geymi ég pening-
ana þeirra, þangað tij. þeir
En**svo eru það aðrirf sem koma’ hfort sem & verð
dauður eða lifandi, þá gevm-
ir fyrirtækið umslögin. Þeir
og nú erum við hættir að sjá
hann, sem betur fer, bætir
hann við.
— En svo eru islenzku skip
stjórarnir lika guðdómlegir
menn, sumir hverjir. Beztur
þeirra allra er Benno frá
Hafnarfiröi. Betri dreng
mu.n varla hægt að finna.
Yfirleitt eru allir yngri skip
stjórarnir íslenzku viðmóts-
þýðir og elskulegir menn,
Framhald á 11. -síðu.
Hafnarhverfiö í gömlu borginni.
Island í myndum
ser.i gestabók.
Komi maður i kjólabúð
við Freemansstreet, kemur!
verziunátstjórinn, móðurleg!
frú á efri árum, brosandi að
borðinu og segir; Góðan dag-!
inn, þér eruð íslendingur,1
er það ekki? Hvaða skip er nú
í höfn, ég hélt að Ingóifurj
væri farinn?
Hún kemi-r með útgáfu af
í Grimsby er fögur kirkja, sem stendur í elzta hluta
borgarinnar
\