Tíminn - 15.11.1953, Blaðsíða 6

Tíminn - 15.11.1953, Blaðsíða 6
8 TÍMINN, sunnudagmn 15. nóvember 1953. 260, blað. Tíminn birti á þriSjudaginn var tillögur miðstjórnar Fram sóknarflokksins um nánari útfærslu á ályktun seinasta flokksþings um öryggis- og varnarmálin. í ályktun flokksþingsins, sem haldið var í marzmánuði síðastl., var tekið fram, að flokkurinn teldi varnir nauð- synlegar á landi hér, eins og ástatt væri í heiminum, en jafnframt lögð áherzla á eft- irfarandi atriði: § samræmi vSð áiyktysi flokksþingsins og kosn- Hervarnir einar ófySlnægjandi. ils fyigls. — Viðhaid — Sfefna, sem friðarins ©g Aðalefni þeirra er á þessa leið: sem er 1. Að vörnunum sé þann- ig fyrir komið, að þær tryggi þjóðinni sem mést öryggi, en þess þó gætt, að hér verði ekki fjölmennari her, eða meiri framkvæmdir, heldur en sú nauðsyn krefur. 2. Að hindruð verði óþörf samskipti landsmanna og varnarliðsins og dvöl þess takmörkuð við þá staði, er það fær til afnota. 3. Að fullkomnari og traustari skipan verði kom- ið á samstarf íslenzkra stjórnarvalda og yfirmanna varnarliðsins með það fyrir augum að koma í veg fyrir misskilning og árekstra og tryggja betur framkvæmd varnarsamningsins. 4. Að varnarmálin verði méira rædd opinberlega en verið hefir og þjóðinni veitt- ar upplýsingar um þau eftir því, sem unnt er, til þess að en hervarnir koma í veg fyrir kviksögur og óheiðarlegan áróður. 5. Að framkvæmduin hjá varnarliðinu sé, eftir því sem hægt er, hagað með tilliti til atvinnuvega landsmanna og vinnuaflsins í landinú. 6. Að núgildandi varhar- samningur verði tekinn til endurskoðunar, nú þegar, í því skyni að baéta úr sem áfátt er. 1. Sett veröi upp sérstök deild í utanríkisráðuneyt- inu, er hafi með höndum öll mál, er snerta varnirnar. 2. íslenzka ríkið annist geró og viðhald allra mann- virkja í þágu varnanna. Er- lendir verktakar á vegum hersins hverfi ár landi. 3. Erlendir verkamenn verði fluttir úr landi, eins fljótt og hægt er, en íslenzkt vinnuafl þó ekki notað við þessi störf umfram þarfir atvinnuveganna. 4. Unnið verði að frekari einangrun herstöðvanna. 5. Athugað verði, hvort íslendingar geti ekki teksð j að sér gæzlu radarstöðv- ! annr, og jafnvel annarra herstöðva, éf friðarhorfur glæðast. , varnir. Bandaríkjamenn og margar þjóðir Evrópu létu blindast af hlutleysisstefn- unni. Af þessu er nú reynt að læra. Eina leiðin til að afstýra því, að sagan frá 1939 endur- taki sig aftur, er nægi leg samheldni lýðræðisþjóð- anna um varnarmálin. Nægilega sterkar varnir, er halda væntanlegum árásar- aðila í skefjum, kosta vissu- lega miklar fórnir, en þær fórnir * eru ekki færðar til einskis, ef þær verða til þess að tryggja heimsfriðinn. Svo ægileg, sem seinasta heims- jistyrjöld var, yrði sú næsta !þó margfalt ægilegri. Lega íslands er slík, að Is- lendingar eiga hins versta a<L vænta, ef styrjöld brytist út. Þess vegna geta íslendingar ekki talið eftir sér að leggja á sig nokkrar tayrðar til að ; i ] , treysta það varnarkerfi, sem <i nú er líklegast til að tryggja. friðinn í heiminum. Cliurchill, Eisenhower og Laniel hittast á Bermunda í byrjun næsta mánaðar Fleiri varnir nauösynlegar ar Framsöknarflokksins njðti í hjarta sínu er kommúnist- stuðnings bæði Alþýðuílokks- um og „þjcðvafháfmönnum“ ins og Sjálfstæðisflokksins. ekki verr við neitt en þá Alþýðuflokkúrinn hefir ia'g't stefnu, sem Framsóknafflokk fyrst eftir það. Vesturveldin fram tillögur í þinginu. sem urinn hefir hér markað. Þess' gripu þetta tækifæri til þess Ráðstefnan á Bermuda. Á síðastl. vori glæddust þær vonir talsvert. að heldur myndi draga úr kalda strið- inu í náinni framtíð. Þessar vonir voru byggðar á fráfalll Stalíns og ýmsum ráðstöfun- um, er Sovétstjórnin gerði að verulegu leyti ganga í ir flokkár berjast fyfir varn- að reyna að koma á samn- sömu átt. Samband ungra arleysi landsins og telja sér ingum um Þýzkalandsmálin„ lrér Sjálfstæðismanna hefir á ný- því ekkért ákjósanlegra en að.sem eru stærsta og hættuleg- Þær ráðstafanir, sem um ræðir, veikja ekki á neinn i0iínu þingi sinu samþykkt framkvæmd hátt þær varnir, sem eru ráð- tillögur, sem einnig ganga i ólestri. Þeim er því úieinilla' þjóðamála. Orðsendingar, er varnanna sé íjasta viðfangsefnið á sviði al- gerðar samkvæmt hervarn- SVipaða átt. Bilið milli allra við allar eiidurbætur á þeim. arsáttmálanum og draga ekki jjessara tillagna virðist ekki Hins vegar finna þeir, að end úr öryggi íslands á þann hátt. meiri en svo, að auðvelt á að urbój;astefnan, sem Fram- Hins vegar kann af þeim að vera a;g brúa það. Það er vissu sóknarflokkurinn berst fyrir, það betur og betur, að utan- leiða, að ýmsar framkvæmd- iega æskilegt og nauðsynlegt, á skilningi og vinsældum að j ríkisstefna Sovétstjórparinn- hafa farið fram um þessi mál milli þeirra og Sovétríkj- anna, hafa hins vegar sýnt ír kunna að taka nokkru ag hinir stóru lýðræðisflokk- fagna og því grípa þeir i lengri tíma en ella. Það er í ar geti áfrana haft samstöðu þess áróðurs að reyna þvf, | samræmi við það, sem annars um þessi mál, eins og verið eigna sér hana. staðar hefir verið gert, að hefir hingað til í höfuðatrið-| nokkuð hefir verið dregið úr um> þótt sitt hafi sýnzt hverj A þennan hátt mótaði hraða varnarframkvæmda, Um um yiss fi-amkvæmdaat- flokksþingið stefnu þá, sem'þar sem heldur þykir hafa rigi flokkurinn lofaði í seinustu j dregið úr hinni yfirvofandi, kosningum að beita sér fyrir striðshættú. en hægari og Gripdeildir Þj6ðviljans að þeim loknum. I kosninga- jafnan varnarframkvæmdir Friálsrar bióðar ‘ baráttunni vai- þeísi stefnu-j henta betur atvinnu-og fjár- g J yfirlýsing flokksins hvað eftir jhagslífi \iðkomandi landa. I Br°slegt er að lesa sknf _ _______________________, annað ítrekuð og bæði í blaða | Til þess að mæta þeirri Þjóðviljans og Frjalsrar^Þjoð Bandaríkjamanna og Breta, skrifum og útvarpsumræðum hættu, sem af yfirgangi ar um tillögur FramaGknar- svo aðeins nokkrar þjóðir séu lögð áherzla á, að flokkurinn kommúnismans stafar, er flokksins. Þjóðviljmn uelur nefftdar; ag f03na sem fyrst teldi framk'væmd varnarmál- ‘ ekki nægilegt að hafa öflug- Þær árangur af áróðri konim vig hin miijiu yigbúnaðarút- anna hafa mistekizt á ýmsan ar hernaðarlegar varnir. Þær únista. en Frjálsþjóð af k°sn" gjöld og herskylduna. En ösk- hátt og því væri þörf veru- eru aðeins einn þáttur hinna ihgasigri Þjóðvarnarmanna. hyggjan ein nægir ehhí. Hinn legra endurtaóta. Alveg sér- nauðsynlegu varna. Engú þýð Hvort tve§g3a er ^ vitanlega frj6isi heimur er enn í sömu staklega var innflutningur ingarminna er að fjárhiái og jafn rangt, eins og lýst er hér sporúm og 1939. Þá ógnaði yf- erlendra verkamanna gagn- atvinnumál viðkomandi þjóða að framan. Stefná Framsókn- irgangsstefna nazismans rýndur hér í blaðinu. séu í góðu lagi. Þjóðirnar arflokksins í þessum málum friðnum. í dag stafar friðnum í verða og að geta sætt sig við Yar mörkuð á flokksþinginu. hætta af yfirgangsstefnu, sem .. .... A hrl/rnn mirteHÁrno vinno v ov TiIIogur miðstjornarmnar. til að Viðhald friðarins. Ósk íslendinga er vitanlega sú, að þeir geti losnað sem fyrst við hersetuna og allt það, sem henni fylgir. Áreio- anlega er það líka heitasta ósk Norðurlandaþjóðanna, í samræmi við ályktun flokksþingsins og yfirlýsing- arnar í kosningabaráttunni, var það eitt fyrsta verk mið- stjórnar flokksins eftir kosn ingarnár að skipa sérstaka nefnd, er markaiði nánara umræd^a stefnu flokksins. Sú nefnd lauk störfum fyrir all- löngu síðan. Jafnframt þessu lagði flokkurinn áherzlu á það, þegar samið var um nýja ríkisstjórn, að hann fengi utanrlkismálin í sínar hendur, svo að honum yrði auðveldara að koma stefnu sinni fram. Það varð líka úr. Af þeim ástæðum drógst hins vegar, að tillögur nefndar- innar yrðu lagðar fyrir mið- stjórnina, því að rétt þctti, þær byrðar, sem á þær eru Aif.fun miðstjórnarinnar er lagðar. Þetta mun t. d. nú- eðll|egt fiamhala aí' sam- Bandaríkj- Þykkt flokksþmgsms og yfir- eitt ^Ýsingum flokksins i kosn- ingabaráttunni. verandi. stjórn anna vel skilja, því að fyrsta verk hennar var að draga úr framlögum til vig- búnaðar, þótt deila megi um’ réttmæti þess, en ástæoan var sú, að stjórnin taldi sér ekki fært að hækka skattana. Þær tillögur, sem miðstjórn Framsóknarflokksins hefir gert og greindár eru hér aö framan, miða að því að koma vöi'nunum í það liorf, að þjóð in geti unað vel bví sambýli, sem fylgir þeim, og að þær vaidi ekki ofþenslu, er stofni, atvlnnuvegum og fjármálum! þjóðarinnár í voða. Þær stefna aö því að afstýra fram | vegis þe:m misfellum, sem i kcmið hafa í ljós og valdið árekstrum. Sannleikurinn er iika sá, að héfir enn meira bolmagn en nazisminn hafði. Nazisminn leiddi til síðari heimsstyrjald arinnar vegna þess, að lýðræð isþjöðirnar tóku ekki hönd- um saman um sameiginlesar að hinn nýi utanríkisráðherra gæti kynnt sér þær áður enjhaía ýmsum endanlega væri frá þeim gengj ið. Tillögur nefndarinnar Samstaða lýðræðisíiokk voru svo lagðar fyrir mið- stjórnarfund 22. f. m. og sam- þykktar þar samhljóða. anna. Það virðist' nú líklegt, að þessar tillögur miðstjórn- Truman Brownell ar er enn hin sama og á dög— um Stalíns.Hún vill ekki hefja samninga við lýðræþisrikin að svo stöddu. Markmið henn ar er bersýnilega að þreyta þau áfram með kalda strið- inu í þeirri von, að sundur- lyndi rísi milli þeirra og þau veiki varnir sínar. Þegar svo er komið, rennur upp hin. stóra stund kommúnismans. Vegna þessa nýja viðhorfs, hafa forráðamenn vesturveld anna þriggja ákveðið að koma saman til fundar á Bermuda í byrjun næsta mánaðar. Fundur þessi er boðaður að frumkvæði Churchills. Lík legt má telja, að.fundur þessi muni markast af tveimur höfuðsjónarmiðum: Annars vegar verði unnið að því^að styrkja varnirnar með þátt- töku Þjóðverja og það árétt- að þannig, að árásarleiðin muni ekki borga sig .Hins veg ar verði og unnið að því að halda samkomulagsleiðinni opinni. Meðan stefna Sovétstjórn- arinnar er óbreytt, hafa ekki vesturveldin um annað en þetta að velja: Treysta nægi- legar varnir, en halda þó sam komulagsleiðinni opinni. Það veltur svo á Sovétrikjunum, hvort þetta ástand varir leng- ur eða skemur. ,-.‘r V ’ Leiðinlegt mál í Banda- ríkjunum. Mikið pólitískt óveður geis- ar nú í Bandaríkjunum í til- j efni af ásökunum, sem ; Brownell dómsmálaráðherra; jhefir borið fram á hendur iTruman forseta og eru á þá' leið, aö hann hafi hækkað mann í tign eftir að hann' hafði þó vitneskju um. að jmaður þessi var njósnari fyr* •' (Framhald á 10. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.