Tíminn - 29.11.1953, Page 4
TÍMINN, sunnudaginn 29. nóvember 1953.
272. blaff.
Nýr bókaflokkur Máls og menningar
Mál og' mennfng tók tipp þá nýbreytni í fyrra að gefa út í eisra lagi nín bæknr, sem
félagsmönnum var gefinn kostur á að vclja nm, þrjár eSa OeirB,. fyrir elnstaklega
lágt verö. Þessi nýjung vakti athygli ®g hlacti vinsældir féla^grí raa, og sumar
bækur úr þeim flokki crn ná mcð öllu ófáanl’ígar.
Kotninn er út nýr bókaflokkur, jafnrel emi fjölhreyttevri cu&
aS fraganyi.
©g gltesiletfri
Bækurnar eru þessar:
1. Vcstlendingar
eftir Lúðvík
Kristjánsson.
í riti þessu, sem verSur
í tveimur bindum er rak-
in saga hinnar stórmerku
framfara- og menningar-
vakningar í Breiðafirði
og á Vestfjöx-ðum á
Mmabilinu 1830—1860. —
Hér sjáum við fólkið, sem stóð að baki Jóni
Sigurðssyni og skóp sögu aldarinnar.
Höfundur bókarinnar, Lúðvík Kristjáns-
son, ritstjóri Ægis, er kunnur fyrir ritstörf
sin, ekki sizt hina vinsælu ævisögu Knuds
Ziemsens, Við fjörð og vík og Úr bæ í borg.
2. Islenzka þjóðveldiö
eftir Björn
Þorsteinsson.
Þjóðveldið forna er glæsi-
legasta tímabil íslenzkrar
þjóðarsögu. — Bókin rek-
ur þróun þess í skýrum
dráttum fram til ársins
1264 og bregður á það
ljósi nýrrar þekingar í
sagnfræði og þjóöfélagsvisindum. — Höf-
undur þessa rits, Björn Þorsteinsson, er orð-
inn kunnur bæði sem fræðimaður og rithöf-
undur. Að loknu prófi í íslenzkum fræðum
hér við háskólann stundaði hann framhalds-
nám í sagnfræði í Bretlandi og hefir gert
merkilegar rannsóknir á verzlunarviðskipt-
um íslands og Bretlands fyrr á öldum.
3. Ef sverð þiít er stu«
skáldsaga eftir
Agnar Þóröarsön.
Þessi nýja skáldsaga Agn-
ars gerist í Reykjavík á
okkar dögum. Höfuðper-
sónan er ungur maður
af borgaraættum sem tek-
ur við fyrirtæki eítir
föður sinn og kemst að
* * því, að hann hefir verið
fiæktur í fjármálahneyksli og í rauninni
aldrei frjáls maður. Sonurinn á um að velja
að halda áfram á sömu braut eða veita
viðspyrnu og fá uppreist íyrir minningu
íöður síns.
4. fflíðsErbræðcir
eftir Eyjólf Guðmundsson
Eyjóifur Guðmundsson á Hvoli er þjóðkunn-
ur fyrir endurminningar sínar, ritin Afi og
amma, Pabbi og mamma og Lengi man til
lítilla stunda. Nú kemur i ljós.að hann hefir
einnig fengizt við skáldskap. Fruihdrögin að
sögunni Hlíðarbræður hefir Eyjólfur gert
laust eítir aldamótin, en endurritað hana
fyrir nokkrum árum. Hún gerist i sveit ná-
lægt aldamótum cg segir frá árekstrum sem
áttu sér stáð milli gamla og nýja tímans
um það leyti sem ungmennafélagshreyfing-
in með jmsum nýjungum var að berast út
í sveitirnar.
5. Ejóðaþýðingai*
eftir Helga Hálfdánarson.
Höfundur er íslenzkum lesendum að góðu
kunnur þótt ekki haíi enn birzt á prenti
nema íá sýnishorn af kvæðum hans, þýdd-
um og frumsömdum, og munu margir hyggja
gott til að fá 'fieira að sjá frá hendi þessa
crðhaga og formsnjalla skálds. í ljóðaþýð.
ingum Helga er leitað víða til fanga, en
sérstöku ástfóstri hefir hann tekið við tór-
skáldin ensku á fyrra helmingi 19. aldar,
Keats, Sheily, Byron og Wordsworth, og is-
lenzkað sum af mestu og frægustu kvæð-
um þeirra. Einnig hefir hann þýtt nokkrar
af sonnettum Shakespeares, og þrjú af leik-
ritum hans, en söngvar úr þeim og fleiri
leikritum hakespeares eru í bókinni.
6. írskar fornsögur
7. Oiaplin
Eftir Peter Cotes
Thelma Nifculaus.
Margar bækur hafa ver-
ið ritaðar um þennan
einstæða snilling, vinsæl-
asta listamann, sem uppi
hefir verið. Bók sú, er
íxú kemur á íslenzkú, er
ein hin nýjasta, géfi'n út
í Lundúnum 1951. Skipt-
ist hún í tvo meginþætti, sá fyrri er ævisaga
Chaplins, mjög söguleg, sá síðari fjaliar um
líst hans. Þá eru í bókinni margar ljós-
myndir úr kvikmyndum Chaplins og einka-
lífi, skrá yfir allar kvikmyndir hans cg sýn-
ishorn úr ritum hans. — Magnús Kjartans-
son, ritsíjóri, hefir þýtt bókina.
8. Lífið bíður
skáldsaga eftir
Pjotr Pavlenko.
Ný sovétskáldsaga.j sem
gefur ljósa hugmynd um
það mikla átak, er sov-
étþjóðirnar gerðu til að
frelsa land sitt úr rúst-
txm eftir síðustu heims-
styrjöld. — Höfundurinn
hlaut fyrir hana Stalín-
verðlaun 1947. Hún hef-
ur verið þ:’dd á ýms erlend mál. — Geir
Kristjánsson, ritstjóri MÍR, þýddi scguna úr
írummálinu.
9. Talað við dýrim
w & þýddar og valdar af C? w
Hermanni Pálssyni. r, jy
H” Wm írskar og íslenzkar forn- ' '1
|8| ■ iP söguf skipa öndvegissess ^ "1
- 1 í miðaldabókmenntum
Evrópu. Fræöimenn hafa 'Æ
téÉÍk 1T" í v;/ fært að því skynsamleg V ÆÉtimr
rök að íslenzk sagnalist eigi rætur sínar að rekja til íi-lands, enda yrði
uppruni hennar torskýrð-
ur með öðrum hætti. — Irskar fornsögur
eru hér í fyrsta sinn kynntar íslenzkum les-
endum, og þýddar beint úr frummálinu. Her-
mann Pálsson, norrænufræðingur og lektor
við háskólann í Edinboi-g, mun vera fyrsti
íslendingurinn, sem lagt hefir stund á kelt-
nesk íræði. Hann hefir vaiið sögurnar til
útgáfu og ritar ýtariegan inngang að bók-
inni um írskar fornbókmenntir.
cftir Konrad Z.
Lorenz.
Hér er á ferðinni óvenju
merkilegt og . skemmti-
legt rit, er kom fyrst út
á þýzku 1950, en: hefir
síðan verið þýtt á .mörg..
mál og hvarvetna, .orðið
. Jög vinsælt. Höfundur-
iijn er austurriskur og
einn kunnasti dýrafræöingur, sem nú ' er
uppi. — Alit, er hann segir frá, birtist í nýju
ljósi,-fær iíí og lit, jafnvel nokkrir smáfisk-
ar í keri ve:ða heill heimur furðuverks. —
Sirnon Jóh. Ágústsson, prófessor, hefir þýtt
fcófciaa,,. og Finnur Guðmundsson, náttúru-
fræðingur, ri‘ar formála fyrir henni. Hún
er skreytt fjölmörgum skemmtilegum teikn-
ingum cftir höíundinn.
M
■ • t
Mál og menning hefir opnað hóka- og ritfangaverzlun
í nýjum húsakynnum á Skólavörðustíg 21
Lítið inn í nýju verzlunina — Skoðið nýja bókaflokkinn
MÁL OG MENNING
Skólavöxðustíg 21, sími 5055
7«