Tíminn - 29.11.1953, Page 10
Ið
TÍMINN, sunnudaginn 29. nóvember 1953.
VEGUR VAR YF8R
Eftir SlgEirð Magnnsson, Uennara
HÖFUNDUR þessarar taókar er fyrir löngu þjóðkimnur n
vegna ágætra útvarpserinda og snjallra greina. Hér segir ! >
hann meðal annars frá hópferoum íslendinga til Norður- '1
landa, kynnum af veiðimönnum á austurströnd Grænlands ((
og mörgu fleira. Hann lýsir bardaga í Bankok, hann ,,
strandar norður í íshafi, er handtekinn í Síam, stendur < i
við dauðans dyr í Kína, fer til selja í Noregi o. m. fl. '1
Hrakningar og heiðarveggr 3. bindi
iSfcráð imfa Pálnil Maiiiiesson og
Jón Eyþórsson
ÞRÁTT FYRIR marglofaða tækni nútímans fara menn
sér enn að voða á heiðavegum og öræfum þessa lands. —
Bókin flytur fjölmarga örlagaþrungna þætti af fang-
brögðum íslendinga við hina harðráðu og svipulu náttúru
landsins. Kjarni hinna þjóðlegu spakmæla að „enginn
ræður sínum næturstað" og „sjaldan er bagi að bandi né
byrðarauki að staf“ ganga sem rauður þráður gegnum bók-
ina. Þetta er þjóðleg bók í beztu merkingu þeirra orða.
BOKAUTGAFAN NORÐRI
Pearl S. Buck: s:
Dularblómið
Saga frá Japan og Bandaríkjunum á síðustu árum
272. blað.
HÖDLEIKHÚSID
HARVEY
Sýning í kvöld kl. 20.00.
Aðgöngumiðasalan opin írá kl.
11.00—20.00.
Sími: 80000 og 82345.
Meil borg í hœttu
Afburða spennandi ný amerísk
mynd um óhugnanlega atburði
er áttu sér stað í New York fyrir
nokkrum árum og settu alla
milljónaborgina á annan end-
ann.. Leikin af aíburða leikur-
um.
Sýnd kl. 5,'7 og 9.
Bönnuð börnum.
Gene Autry í
MexíUó
Bráðskemmtileg amerísk mynd.
Sýnd kl. 3.
NÝJA BÍÓ
PINK Y
Tilkomumikil og áhrifarík
amerísk stórmynd, sern fjallar
um eitt mesta og viðkvæmasta
vandamál Bandaríkjamanna.
Aðalhlutverk:
Jeanne Crain,
William Lundigan,
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Endalaus hlátur
með Charles Chaplin, Harold
Lloyd og fleiri.
Sýnd kl. 3.
TJARNARBÍÓ
Soniir Indíána-
banans
Ævintýralega kemmtileg og
fyndin ný amerísk mynd í eðli
legum litum.
Aðalhlutverk:
Bob Hope,
Roy Rogers,
Jane Russell.
ógleymdum undrahestinum
Trigger.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
BÆJARBÍÓ
- HAFNARFERÐI -
Loha&ir gluggar
ftölsk stórmynd úr lífi vænd-
iskonunnar, sem alls taðar hef-
ir hlotið metaðsókn. — Ath.
myndin verður ekki sýnd í
Reykjavík.
Sýnd kl. 7 og 9.
Litli ökumaðurinn
Bráðskemmtileg, falleg
hans- og söngvamynd.
9 ára gamall drengur
BOBBY BRIEN.
Sýnd kl. 5.
ný
Bakkabræ&ur
Hin bráðskemmtilega kvikmynd
Óskars Gíslasonar
Sýnd kl. 3.
Sími 9184.
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR1
„Skóli fyrir
skattgreiðendur“
Gamanleikur í þremur þáttum
eftir
Louis Verneuil og Georges Berr.
Þýðandi: Páll Skúlason.
Leikstjóri: Gunanr R. Hansen.
Aðalhlutverk:
Alfred Andrésson.
Sýning í kvöld kl. 20.00.
Aðgöngumiðasala í dag frá
kl. 2.
UPPSELT
AUSTU RBÆJ ARBÍÓ
Innrásin
(Breakthrough)
Sérstaklega spennandi og við-
brðarík, ný amerísk stríðsmynd,
er byggist á innrásinni í Frakk-
land í síðustu heimsstyrjöld.
Aðalhlutverk:
John Agar,
Bavid Brian,
Suzanne Dalbert.
Bönnuð börnum.
‘ Sýnd kl. 5 og 9.
Sala hefst kl. 1 e. h.
HLJOMLEIKAR KL. 3.
SAMSONGUR KL. 7.
♦♦♦♦♦♦♦♦
>♦♦♦♦<
GAMLA BÍÓ
K I M
Ný amerísk MGM stórmynd,
tekin í Lndlandi í eðlilegum lit-
um. Gerð eftir hinni kunnu
skáldsögu eftir
Rudyard Kipling.
Aðalhlutverk:
Errol Flynn,
Dean Stodewell,
Poul Lukas.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bambi
Sýnd kl. 3.
XM
►♦♦♦♦♦♦ ♦♦ ♦♦♦
V r :
TRIPOLI-BIO
Broudivay
Burlesque
Ný amerísk bourlesqumynd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Prakkarar
(The little Rastolles)
Ný amerísk barnamynd.
Sýnd kl. 3.
HAFNARBÍÓ
CLAUDETTE COLBERT
ANN BLYTH
Systir Mary
.(Thunder on the ill)
Efnismikil cg afbragðsvel leik-
in ný amerísk stórmynd, byggð á
leikritinu „Bonaventure", eftir
Charlotte Hastings.
Aðrir leikendur m. a.:
Robert Douglas,
Anny Craford,
Philip Friend.
Aukamynd:
Bráðskemmtiícg mynd með
íslenzku tali.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hrói Höttur óg
Litli Jón
Hin spennandi ameríska ævin-
týramynd
Sýnd kl. 3.
Ðyggasti þjóitn
Bjarna
(Framhald af 7. síðu.)
Þannig tók varnarmálanefncl
að sér að sjá nm að kaup-
skránni væri framfylgt.
Þessar tvær meginstað-
reyndir, sem hér hafa verið
raktar, sýna það skýrt og ótví
rætt, að varnarmálanefnd hef
ir bæði haft endanlegt vald
um ákvörðun kaupskrárinnar
og eins séð um framkvæmd
hennar. Félagsmálaráðuneyt
ið hefir haft það eitt með
þessi mál að gera, að það hef-
ir lagt til einn mann í kaup-
skrárnefnd, er starfaði raun-
verulega sem undirnefnd hjá
varnarmálanefnd, þar sem
varnarmálanefnd fylgdi ekki
tillögum hennar, nema henni
svo sýndist.
Húsbóndahollusta Guð-
mundar í. við Bjarna Bene-
diktsson hefir þannig leitt
hann út á þann hála ís að
ljúga upp á félagsmálaráðu-
neytið og kaupskrárnefnd af-
skiptum, sem þessir aðilar
hafa ekki haft, til þess að
draga þannig athyglina frá
mistökum varnarmálanefnd-
ar og Bjarna. Með slikum
vinnubrögðum mun þó ekki
vegur þessara aðila vaxa, held
ur leiða þau bezt í ljós, hve
báglegur málstaður þessara
aðila er. Hins vegar getur það
verið til nokkurrar ieiðbein-
ingar um það, að enn á Sjálf-
stæðisflckkurinn sín ítök í
Alþýðuflokknum, að sá mað-
ur, sem reynzt hefir Bjarna
trúastur og dyggastur, þegar
jafnvel Heimdellingar hafa
afneitað honum, er einn af
sex þingmönnum Alþýðu-
flokksins, Guðmundur í. Guð-
mundsson.
Skrlfað og skrafalS
(Framhhld af 6. síðu.)
eru hin gömlu deiluatriði
vakin upp í útvarpsumræð-
um og í Mbl. A5 sjálfsögðu
verður ekki við því þagað,
þótt ástæða sé til að harma
að þannig skuli á málunum
baldið einmitt nú.
hennar skyldi ekki hafa kallað á hana. Hún sá hann
hvergi, og eftir litla stund kom móðir hennar út úr samna-
stofunni.
— Faðir þinn er orðinn lasinn aftur, sagði móðir henn-
ar. Þessi dagur hefir orðið honum um megn. Þú skalt ekki
tala við hann í kvöld. Þú skalt segja mér það, sem þér ligg-
ur á hjarta.
Móðir og dóttir stóðu andspænis hvor annarri. Hvernig
átti Josui að segja móður sinni sorg sína? Þó vissi hún, að
hún varð að gera það. Ástin var hræöileg. Vald hennar var
svo mikið, að hún rak fólk til aö fremja grimmdarverk,
þótt menn hötuðu grimmd og vildu vera góð og hlýðin börn
foreldrar sinna. Og nú varð hún meira að segja að særa
móður sína, sem ætíð hafði veriö henni góð og umhyggju-
söm. Tárin fylltu augu hennar, og hún liorfði hrygg á móð
ur sína án þess að geta sagt orð.
Móðir hennar tók fyrr til máls hógvær og blíð.
— Viltu giftast þessum Ameríkumanni?
— Já, mamma. En ég óska þess, að ég vildi það ekki. Ég
vildi, að ég hefði aldrei hitt hann. Þá hefði ég getað gifzt
Kobori og orðið hamingjusöm, þar sem ég hefði engan
annan þekkt. Ég hefði lært að elska hann smátt og smátt
eins og þú lærðir að elska pabba. Þú hittir hann aldrei áð-
ur en þið giftuzt, var það?
Móðir • hennar brosti ekki. Ófrítt andlit hennar breytti
engum drætti.
— Þá voru aðrir tímar. Æska mín var önnur en þín. Ég
hlýddi aðeins, það var mitt hlutskipti.
— En þú hefir samt verið hamingjusömu, sagði Josui.
— Já, svaraði móðir hennar. En hamingja mín~ fékkst
aðeins með þrautum. Ég vænti mér einskis, og því gafst
mér meira en ég vonaði.
Þær stóðu enn saman, og Josui íagði höndina á hand-
legg móður sinnar.
— Mamma, skilur þú mig, þegar ég segi þér, að ég elski
þennan mann svo heitt, að ég geti ekki breytt á annan hátt?
Móðir hennar horfði á hana, djúpum, athugulum augum,
fullum af sorg.
— í gær hefði ég ekki skilið það, en i dag skil ég þig.
Hún leit undan, og fölar varir hennar skulfu.
— Ó, mamma, gráttu ekki, sagði Josui. Það er svo langt
síðan. Pabbi er alvegUúinn aö gleyma því.
— Hann var ekki búinn að gleyma því, sagði móðir henn-
ar lágt grátkæfðri röddu.
— Það var aðeins sært mikillæti hans sem minnti hann á
þa& aftur, ságði Josui. Þú veizt, hve stærilæti hans er mikið.
— Nei, það var ekki það, sem minnti hann á það, sagði
móðir hennar. Það var hin forna ást hans, sem særði hann
á ný. Það var þess vegna, sem hann vildi fara frá Ameríku.
Hann dáði Ameriku, og þegar Ameríkumenn snerust gegn
honum — eins og ameríska stúlkan hans haföi áður gert —
var ást hans særð með sama hætti og þegar hann var ungur.
Og þessi sárindi uxu þangað til hann yfirgaf land sitt —
Ameríka var land hans.