Tíminn - 15.12.1953, Page 9
INDÍÁNARNIR KOMA heitir nýútkomin og bráðskemmtileg strákabók. Segir þar á Ijörleganhátt frá viður-
eign Ianðnemanna, sem flytjast vestnr slétturnar víðáttumiklu frá St. Louis til Riley virkisins, og indíán-
anna, frumbyggja sléttanna. Inelíánarniir telja hina hvítu menn komna inn á sitt umráðasvæði og árekstr
ar verða iðulega milli hinna hvitu og þeirra. Póstvagnalestirnar eru í stöðugri hættu fyrir árásum indíána
flokkanna, sem geysast «m slétturnar á hinum fráu gæðingum sínum. INDÍÁNARNIR KOMA segir frá för
Rikka litla, er hann flyzt ásamt móður sinni og móðurbróður yfir sléttuna miklu. Vagnalestin þeirra verð-
ur fyrir árás, indíána og er ek'ki að efa að tápmiklir strákar bafi gaman að lesa um ferðalag Rikka litla
um landsvæði indíánanna.
Imdíánarnir Ummu, er bék sem strákarstlr nnuuEn óska sér.
UTGEFANDI
:nrtrto.rtiírr,l>iiÉW
285. blað.
TÍMINN, þriðjudaginn 15. desember 1953.
"UWWl' B
Ræða f|árniálaráðherra
(Pramhaid af 3. síðuj. j d. um sparnað er algjörlega' „Niður með tekjurnar,
hefir veriö gert til þess aö þýðingarlaust og verra en upp með gjöldin“.
sporna vijð hækkuðum rikis-jþað, ef þeir ekki segja, hvaðj Ég hefi fengið færustu
útgjöldum en áður tíðkaðist. j það er, sem á aö spara. mefto til þesáað gera með mér
Heildarsvipur þessara málaj Ef nokkyð mark væri tak- áeetiun um áhrif frumvarp-
andi á tali stjórnarandstæð-1 anna á affkomu. ríkissjóðs.
inga um eyðsluna og sukkiðjHver er svo niðurstaðan?
þá ætti ekki að vera vandi j Tökum fyrst Alþýðuflokk-
fyrir þá að gera sig vinsæla inn. Þeir eru á móti fram-
með flutningi tillagna um að lengingu söiuskattsins. Þeir
ins á síðastiiðnum vetri, þá fella þetta sukk niöur. En það ' eru á rnóti íramlengingu sölu- |
heföu fjárlögin getað lækkað undarlega skeður, aö þótt þeir skattsins. Þeir eru á móti $
sést bezt á því, að hefði ekki
nú fallið á ríkissjóð stórkost-
leg’útgjaldaaukning til dýr-
tíðar- og tryggingarráðstaf-
ana, vegna lausnar verkfalls-
nú. Hefði það sannarlega orð-
ið nýstárlegur atburður í sögu
Alþingis.
Auðvitað verður ætíð að
gerá sem öflugastar ráðstaf-
anir til þess að standa á móti
óeðiilegum útgjöldum og end-
urskoða alltaf af og til starfs-
séU'særðir ár eftir ár, til að , verotolisviðauka. Hér má taka
sýna það í tillögum hvað eigi! fram í íeiöinni, að þeir voru
að spara, fást þeir ekki með auðvitað með framlengingu
nokkru móti til þess. | hvort tveggja, þegar þeir áttu
Áttundi þingmaöur Reykvík ‘oátt 1 ríkisstjórn. Þeir vilja
inga, Gils Guðmundsson,1 Þarna íeiia ni2’ar 130 miílj.
ræddi þetta nokkuð við aðra af tekium rikissióðs. Utgjalda'
. te ... . umræðu fjárlaga og sagði, að irumvörP þeirra og tillögur
hættma til þess að reyna að .koma þ rfti á stórfelldum tl! ut§ialda 1 sambandi við
fmna leiðir til sparnaðar í sparnaði og lækkun ríkiSút- «arlögin munu auka útgjöld- j
gjalda. Síðan tók hann fram, in um a' m- 50 mill3- Sam~ j
að til þess þyrfti breytingu á kvæmt þessu yrði 180 mihj.
lögum, en af því leiddi, að kr- greiðsluhalli, ef þeir kæmu
ríkisstjórnin yrði- að hafa for- , fram vilía sinum.
göngu, þar með þóttist hann 1 . Kommunistar eru á móti
laus. Hugsanagangurinn er.framlehgingu sölxtskattsins og
víst þessi: Þingmönnum er j framlengingu allra tekjuvið-
rétt að flytja frumvörp um auka yiiriei‘t- Þeir vilja sem
aukin ríkisútgjöld svo tugumjsé lækka tekjur ríkisins um
milljóna og hundruðum millj- a‘ m' k; löt! millÞ kr- Útgjalda
óna skiptir. Það er vandalaust í frumvorP Þeirra °S útgjalda-
og sjálfsagt. En að þeir eigi jtlllögur Vlð íjárlogin mundu
Mm eru lðgllo5nar grei5slur « “T/lXTT® iSkk' m«lí GreSSÍhaíílnnyrffl Ivl
oB Iramlög tll alls Honar „Jta “ SaSSdum.TaS var »• >»• »• “0 milll., ef þelr
nú annað mál. Þegar kemur,kæmu fram sínum vilja.
að því, þá á lýðskrumið eitt) hlóðvarnarmenn dansa
að duga. Er hægt að auglýsa'me® 1 Þessu> beita sér á móti
beinum reksturskostnaði þjóð
arbúsins.
Það er á hinn bóginn bein
blekking að með þess háttar
ráðstöfunum einum verði
nokkum tíman hægt að
lækka fjárlögin svo verulegu
muni.
•
90% af útgjöldum eru
lögboðnar greiðslur
Yfir 90% af útgjöldum rík-
ustu, sem menn heimta úr öll-
um áttum aö aukin sé, en ekki
dregið úr.
Það mundi því þurfa gagn-
gera stefnubreytingu og stór-
lækkuð framlög til dýrtíðar-
mála-, tryggingamála, heil-
brigðismála, menntamála,
dóms- og lögreglumála, utan-
ríkismála og verklegra fram-!aráliti sínu um fjárlögin:
kvæmda o. s. frv. ef verulega
umkomuleysi sitt átakanleg
ar en með þessu?
Þá kemur að landskjörnum
þingmanni, Hannibal Valdi-
marssyni. Hann segir í nefnd
;að virðingu sinni, sem leika
svona skrípaieik ár eftir ár.
Það er ekki hægt að sjá ann
að en stjórnarandstæöingar
allir í hcp hafi tekið sér kjör-
tekjum en láta rigna útgjalda
tillögum.
Mér sýnist þurfa harðan
haus til þess að standa hér
dag eftir dag á Alþingi, deila
á ríkisstjórnina og stjórnar-
flokkana fyrir há ríkisútgjöld!
,Þaö er síður en svo að þess en nioka svo inn á bingið til-
ætti að draga til lækkunar á (hafi orðið vart í sambandi við lögum um að felia niður tekju
ríkisútgjöldunum. Það er öll- j samninga þessa fjárlagafrum ' stofna rikisins"og stórauka út
um til tjóns að leyna þessum'varps eða méðferð þess, aðgjöldin
staðreyndum. nokkur ný stefna væri upptek j Þ i ' ekki vandir
Nú horfir þannig um ríkis-jin i sparnaðarskyni. Þess' e‘u ekK1 vanmr
útgjöid og ríkisttekjur og af- vegna liefi ég ekki flutt til-
greiðslu fjárlaga yfirleitt, að lögur í þetta sinn um neina
fjárlögin standast ekki á á meiriháttar endurskoðun á
nsesta ári nema göðærið hald gjaldabálknum.“
ist og ekkert beri útaf. j Einmitt það. Þess vegna'orðið niður með" "tekmrnar
Ber því brýna nauðsyn til hefir hann ekki flutt meiri- ' l;pp uigg1 gjcldirA 6 n&1|
Þessi loddaraieikur allur
saman minnir mig á gamla
sögu um hefðarmey og af-
greiðslumann í skóbúð. Stúlk-
an spurði eftir skóm.
greiðslumaðurinn var á þön-
um um allar hillur, reif fram
alla skó, sem fyrirtækið hafði
á boðstólum, en ekkert hent-
aði stúlkunni. Þegar þar var
komið sagði búðarmaðurinn-
„Nú sé ég hverju þér leitið eft
ir. Þér leitið eftir skóm, sem
eru stórir að inhan en litlir
að utan, en þannig skó höfum
við ekki“.
Stjórnarandstaðan virðist
ætia að telja þjóðinni trú um,
scS þeir hafi slíkan skófatnað
á boðstólum.
að allsherjar athugun fari háttar tillögur. Menn skyldu
íram á öllum rikisútgjöldum nú halda, að það væri meiri
lögboðnum sem ólögboðnum. eir ekki minni ástæða fyrir
En ég vara enn við þeirri þingmanninn að flytja lækk-
blekkingu að slík endurskoð- unartillögur um þær útgjalda
un leiði til lækkunar ríkisút- greinar, sem hann sér óþarf-
gjalda, svo nokkru nemi, astar, þegar stjórnin lætur
^!.6111.3.. )jreytt ver®f útgjalda- það undir höfuð leggjast, eftir
löggjöfinnn þvi sem hann segir.
Þegar skynsamir menn láta
Sparnaðarhjal
stjómarandstæðinga.
Ef málflutningur stjórnar-
andstöðunnar ætti að verða
að nokkru gagni, þá þyrftu
Btjórnarandstæðingar að
sýna, hvernig þeir vildu haga
afgreiðslu fjárhagsmála, ef
þeir mættu ráða.
Allt þetta gaspur þeirra t.
ÞÆGINDA
Við sprautum skó, flesta liti, (nýtt,efni), gljábrennum
kökukassa og dósir, málum húsgögn, notuð og ný, mál-
urn skiiti og litum perur, loðsprautum (nýjung). Tök-
úm einnig aö okkur alls konar málaravinnu.
svona fjarstæður frá sér fara
þá er eitthvaö bogið við mál-
staðinn.
Ég hefi kynnt mér tillögur
stjórnarandstæðinga um af-
greiðslu fjárhagsmála á þessu
þingi, bæði tillögur þeirra við
fjárlög, afstöðu þeirra til
tekjustofna og frumvörp þau,
sem þeir hafa flutt.
eSroses TRie
f |emái
O. Jehitson & Kaaher h.f.
Sími 1740.
200 bifreiðar
BIFREIÐAR AF ÖLLUM
STÆRÐUM OG GERÐUM
Veirðiði oft hagkvæmt
K.yiMnlð yðwr vetrarverðlð
BIFREIÐASALAN
Bókhlöðustíg 7
Sími 82168 — Sími 82168
DRENGJAFÖT
frá SPÖRTU
Marteinn Einarsson & Co.
Laugavegi 31, uppi. — Sími 2816.