Tíminn - 19.12.1953, Blaðsíða 10
10
TÍMINN, Iaugarðaginn 19. desember 1953.
289. blað.
^ V 1
Friimsksíga-J'Im
Bráðspennandi og skemmtlíeg,
ný árrierísk frumskógamynd með
hinni þekktu hetju frumskóg-
anna Jungle J»m.
Johnny Weissmulier,
Sherry Moreland.
Sýnd kl. 5, 7 óg
NÝJA BlÓ
KOMMEL
(The Desert Fox)
Heimsfræg amerísk mynd, byggS
& sönnum viðburðum um afrek
og ósigra þýzka hershöfðingjans
Erwin Rommel.
ACalhlutverk leika:
James Mason,
Jessica Tandy,
Sir Cederic Hardwicke.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TJARNARBÍÓ
Sveitasæla
Aaron Slick from Punkin Crick
Bráðskemmtileg, ný, amerísk
söngva- og músikmynd.
Aðalhlutverk:
Ann Young,
Dinah Shore
og Metropolite-söngvarinn
Robert Merrill.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BÆJARBIÓ
— HAFNARFIRÐI —
Hátíóabrigði
Skemmtileg ný amerísk mynd.
Robert Mitchum,
Janet Leigh.
Sýnd kl. 7 og 9.
Simi 9184.
IMotið vatnsorkona
Bændur og aðrir, er áliuga
hafa á vatnsvirkjunum!
Hefi fjölda af túrbínum
og rafstöðvuni á góðu verði
til sölu. — Leitið tilboða.
Útvega koparvír, staura,
rör og allt,
er tilheyrir virkjunum.
Ágúst Jónsson
ravm.
Skólavörðustlg 22 sími 7642
Reykjavík
>♦♦♦♦•<♦♦♦♦♦♦♦♦♦
Cemia-Desinfector
er vellyktandi sótthreinsandl
vökvl nauðsynlegur & hverju
heimill tii sótthreinsunar á
munum, rúmfötum, húsgögnum,
slmaáhöldum, andrúmslofti ó.-
s. frv. — Fæst i öllum lyfjabúð-
um og snyrtivöruverzlunum.
♦♦♦♦♦♦♦♦♦
C7 Gcrist bskriftndur a3
^Jlmanum
'Xskriftarúmi 2323
>♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<
"X SERYUS GOLD X
íl/XjT_r~\__i'l/xji
ir^ru—^y—irv/ri
0.10 HOLLOW GROUND 0.10
’ mm VEllOW BLADE ram
f
rakblððin heimsfrseca.
I ý!
í AUSTURBÆJARBÍÓ í
í !
jj Hœgláti maíSurinnj
w (Tfce Quiet Man) Jj,
I Flestir, sem séð hafa þessa
fmynd, eru sammála um ð þetta
sé skemmtiiegasta og fallegasta
kvikmynd ársins.
Sýnd kj. 7 og 9,15.
Blóðský á binml
(Blood on the Sun)
Mest spennandi slagsmálamynd,
sem hér hefir verið sýnd.
Aðalhlutverk:
James Cagney,
Sylvia Sidney.
Bönnuð börnuin innan 16 ára.
Sýnd kl. 5.
1 Jjþ <•#♦* Am*
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«
GAMLA BÍÓ
Tarzan I bættn
(Tarzan's Perfl)
Spennandi og viðburðarík ný
amerísk ævintýramynd, raun-
verulega tekin í frumskógum
Afríku.
Aðalhlutverk:
Lex Barker,
Virginia Huston.
Dorothy Dandridge.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
TRIPOLI-BÍÓ
Stúlknrnar frá \ín
(Wiener itfadem)
Ný, austurrísk, músik- og söngva
mynd í litum, gerð af meistar-
anum Willi orst, um „valsa-
kónginn“ Jóhann Strauss. —
Aðalhlutverk:
Willi Forst,
Hans Moser og
óperusöngkonan Dora Komar.
Sýnd 9.
Hiawatha
Bönnuð börnum.
Afar spennandi, ný, amerísk;
Indíánamynd í eðlHegum itum.
Sýnd kl. 5 og 7.
■ ♦♦♦♦♦^♦♦♦♦^■♦♦<
HAFNARBÍÓ
Æsknár Carnso
Vegna aíar mikilla eftirspurna,1
verður þessi hrífandi ítalska
söngmynd sýnd aftur.
Sýnd kl. 9.
Á koldnm klaka
(Lost in Alaska)
Sprenghlægileg ný skopmynd
með
Bnd Abbott,
Lou Costello.
Sýnd kl. 5 og 7.
•♦♦♦♦♦♦■♦♦♦♦♦♦♦♦
Pearl S, Buck:
54.
Dularblómið
Saga írá Japan og Bandaríkjunum & síðustu árum,
Ræða Skiila
(Framhald af 3. síðu.)
ir sem það kjósa fremur, geta
verið þátttakendur í sam-
vinnufélögum og látið þau
annast kaup og sölu á vörum!
fyrir sig.
En til þess að landsménn j
geti búið við verzlunarfrelsi, i
þarf annað og meira en að j
birta hátíðlegar yfirlýsingar i
um þá stefnu. Til þess aö 1
verzlunin geti verið frjáls,!
þurfa viss skilyröi að Vera !nokkuð stórskorinnar, fölleitrar meö ljóst, rytjulegt hár,
fyrir hendi. Það þarf jafn- undirgefinnar og auðsveiprar. En hún var hvorki undirgefin
vægi í fjárhags-og peninga-1 eSa auðsveip lengur, heldur glöð, sjálfstæð og ákveðin
málum, heilbrigðan atvinnu-1 kona- Hár hennar var nú mikiö Og fagurt, kinnarnar hæfi-
rekstur og greiðsluhallalaus- 'IeIa rjóðar og munnurinn broshýr. Hún hafði nú sætt sig
...... í . . »níf V» rvsíC raívíri Ar, Va >* hAff
an ríkisbuskap. — An þeirr-
ar stefnubreytingar 1 fjár-
Við hæð síria og bar höfuöið hátt.
Honum þótti líka vænt um að sjá, að það gladdi haiia að
málastjórn ríkisins, sem varð ' sjá hann og hún var ekkert hrædd við aö láta það í ljós.
með komu fyrrv. ríkisstjórn-1 Hann ætlaði að seeia henni frá Josui við fyrsta tækifæri,
ar árið 1950, hefði alls ekki'en hann hafði ekki minnzt á hana enn við foreldra sína,
verið mögulegt aö slaka á og hann áleit að hann yrði að gera það fyrst. Það að auki
verzlunarhöftunum eins og!gerði hún enga tilraun til að ræða við hann einslega, og
gert hefir verið síðustu árin
Því aðeins að rikisbúskapur-1
móti verzlunarfrelsi.
Hallarekstur hjá atvinnu-
fyrirtækjum, ef um hann er
að ræða, torveldar líka afnám
hann vildi ekki héldur reyna slíkt.
Hann lauk löngu bréfi til Josui og sat siðan lengi meö
inn verði greiðsluhallalaus .’okuð augun og reyndi áð sjá mynd hennar fyrir hugskots-
framvegis, er hægt að vænta Jsjónum. Hann gladdist af því að hafa látið til skarar skríða
einhvers frjálsræðis í verzlun.og kvænzt henhi áður en hann fór frá Jápan. Hún var nú
inni. — Margir munu fagna eiginkona hans, og hún átti að konía hingað til hans. Eng-
fyrirheiti um skattalækkun. jum skyldi takast að skilja þau að. Hann gerði sér í húgkr-
En skattalækkun má ekkiuund hvernig hún mundi líða um þetta stóra hús, hsegum
verða til þess, að greiÖSlu-'og hljóðlausum skrefum í yndislegum, japönsk'-um kyrtli.
halli verði hjá ríkissjóði, því.Hann vildi elcki, að hún gerðist amerísk í öllum háttúm.
að með því væri unnið á Hann vildi að hún héldi fyrri háttuin sinum og breytti
þeim í engu. Þá mundi hún verða áfram austurlenzk þérla,
Sem enginn ætti nema hann.
Hann gekk að stóra, franska gluggan og horfði út í tungls-
skinsbjárta nóttina. Heil ár úr lifi sínu gat hann ekki tálaö
viðskiptahafta. Og til þessjum vjg neinn, stríðsár, sem mörkuð höföu verið grimmd
að yerzlunin geti verið frjáls, ^0g eitrað æsku hans. Grimmilegir atburðir vóru ristir óaf-
þarf jafnvægi í peníngamál-i máanjega j huga hans, og liann mundi aldrei geta gleymt
um’ ... . jþeim og ekki heldur talað um þá við neinn. Á þessari fögru
Þau skilyrði, sem hér hafa hivöldstund liðu honum óhugnanlegir átburðir fyrir sjónir.
verið nefnd, þurfa að vera Hann sneri sér hvatlega við og gekk inn í baðlierbergið,
fyrir hendi, og jafnvægisá- j Skxúfaöi frá vatninu og blandaði hæfilega köldu og heitu
standinu í atvinnulífinu, j j st5ra baðkerið. Hann ætlaði að fá sér bað áður en hann
fjarhags- og peningamálum1 gengi til náða.
þarf að viðhalda, til þess að i __ Hvernig finnst þér hann líta út? spurði frú Kennédy
verzlunin geti verið frjáls. j mann Sinn.
Við skulum vona að hæstv. j — Hann er glaður og hraustlegur og virðist hamingju-
ríkisstjcrn og stuðningsmönn iSamur, svaraði hann. Þau vorú að ganga til svefnherbergja
um hennar takist að gera sinna og og ætluðu að fara að hátta, hún í stóra rúminum
verzlumna frjálsari en nú er. sinU; 0g hann j gðru minna.
En ég vil benda á það, að nú- — Ég ætia ekki að minnast á þetta af fyrra bragði; sagöi
verandi höft á útflutnings- trá Kennedy. Ég læt hann halda, að ég hafi enga hug-
verzluninni eru í ósamræmi mynd um þetta_
við aukið frelsi í innflutn-j _ |,að er mj0g skynsamlegt, sagði maður hennar. Mér
mgsverzlun, og því ætti hæst- gezt aldrei að ónauðsynlegu skvaldri. Hann gekk til hennar
virt stjórn hið allra fyrsta að og kyssti j^na blíðlega. — Það er bezt aö þú farir nú að
frjalsari jrátta> j3d hefir átt erfiðan dag.
Hann sneri við í dyragættinni.
— Já, hann lítur mjög vel út, sagði hún. Veiztu það, að
. % þegar hann var Jítill datt mér aldrei í hug að hann gæti
bæö1 nu og sioar, ættu menn orðið syona fyrirmannlegur. Mér þykir vænt um, að hann
J ! skuli líkjast þér.
"" ' — Farðu nú að sofa, mamma, sagöi hann. Hann er ekki
líkur mér. Ég líkist móður minni og hennar ættmönnum.
gera útflutninginn
en nú er.
Og að síðustu þetta
Við afgreiðslu fjárlaganna,
greiðsluhallalaus rikisbúskap
ur er eitt af grundvallarskil-
PEDOX fótabaðsalt
P*lox fótabað eyðir fljótlega'
þreytu, sárindum og óþægind-
um í fótunum. Gott er að 16ta
dálítið aí Pedox í hárþvotta-
vatnið, og rakvatnið. Eftir fárra
daga notkun kemur árangurinn.
í þós.
Allar verzlanir ættu þvl að
hafa Pedox á boðstóium.
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<
MP^<
ampcp •#
Baflagnir — VfSfe’ríI*
Rafteiknlngar
Þlngholtsstrætl 21
Sími 81556
yrðum fyrir því, að verzlunin Hann er Ukur föður minum
geti verið frjáls.
Erlent yfirllt
(Fi amhald af 7. síðu.)
Btarfssvið hennar að svo stöddu
Þess er vænzt, að þetta yrjun-
arsamstarf um kjarnorkumálin
verði til þess að auka tiltrú og draga
úr tortryggni og auðveldi víðtækara
samkomulag um þessi mál i fram-
tíðinni.
Áður en Eisenhower flutti ræðu
sína á þingi S. Þ., var Sovétstjórn-
inni gert kunnugt um efni hennar
og hún beðin að taka tillögur Eis-
enhowers til athugi*nar. Sendiherra
Bandaríkjanna í Moskvu annaðist
þá milligöngu. Sovétstjórnin hefir
iýst yfir því, að hún muni bráðleg3
birta álit sitt á tillögunum og myndi
það þykja góðs viti, ef það yrði já-
kvætt. Byrjunarsanistarf stórveid-
anna um kjarnorkumáhn gæti á-
reiðanlega orðið verulegur áfangi
til þess að draga úr viðsjám og tor-
rtyggni milli þeirra.
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦
Þau kysstust aftur og skildust. Dyrnar milli herbergja
þeirra voru opnar. Einhvern tíma síðar um nóttina mundi
hún vakna, fara fram úr og loka þeim. Hann veitti því
aldrei athygli, er hún gerði það. En þegar hann vafcnaöi
að morgni sá hann ætíð, að dyrnar voru lokaðar. Hann
hafði aldrei kært sig um að rannsaka hvernig á því stóð.
Hann forðaðist ætíð óþarft fjas.
— Já, góðan daginn, sagði Cynthia.
Hún hafði mætt Allen af tilviljun morguninn eftir, þegar
hún fór út til innkaupa fyrir móður sína, sem ætíð gleymdi
því nauðsynlegasta, þegar hún fór slíkar feröir sjálf. Cynt-
hia hafði flesta daga frá barnæsku farið slíkar ferðir í bæ-
inn til að kaupa það, sem hafði gleymzt. Þetta var ekki
langur vegur, aðeins fimmtán mínútna skemmtiganga. Hún
fór þetta ferð ætíð gangándi, þótt hún bíl til umráða. Henni
faftnst gaman að hitta kunningja á förnum vegi og spjalla
viö þá. Og nú hafði hún mætt Allen og hann slóst í för meö
henni. Þau hittu marga kunningja og ræddu við þá 1 kam-
einingu. Hún var hávaxin en þó ekki eins há og Allen.
Og nú sagði hann henni frá Josui. Hann varð að segja
einhverjum frá henni. Hann gat ekki hugsaö um hana í
þögn alla daga, skrifaö henni á kvöldin án þess að segja
einhverjum frá henni. Fyrr eöa siðar varð hann að segja
foreldrum sínum fr4 henni, en það varð að gerast á við-
eigandi hátt. Hann bjóst við, að móður sinni mundi verða
nokkuð.um að frétta að hún hefði eignazt tengdadóttur,
hver sem hún værí. En hann fann enga ástæðu til að ælla,
að Josui yrði síður velkomin í fjölskylduna en hver önnur,
þegar móðir hans hafði fengið fregnir um að hann væri
kvæntur henni, én það var heldur engin ástæða til að ætla,
að henni yrði meir fágnað af þeirri ástæðu.
En hann vildi ekki viðurkenna fyrir sjálfum sér, að hon-
um fannst hann verða að segja Cynthiu írá þessu végna
hennar sjálfrar. Hann fyrirleit þá karlmenn, sem ímyndiiðu