Tíminn - 24.12.1953, Page 3

Tíminn - 24.12.1953, Page 3
3 JDLABLAÐ TIMANS 1953 iá r * , ni. A stað einn skammt fyrir norðan Parísarborg langaði Þorlák mjög til [ að koma. St. Denis hét sá staður. ' Karl konungur (hinn sköllótti) hafði á sínum tíma ákveðið, að P mikil hátíð skyldi verða haldin í í St. Denis á ári hverju miðvikudag- f inn í annarri viku júnímánaðar. f Þannig hafði nú verið í þrjár aldir. Þorlákur og félagi hans, Hug- bjartur, lögðu af stað í morgunsár- | ið. Þeir ætluðu að fylgjast með há- tíðahöldunum frá byrjun. Það var f líka bezt að nota sér morgunsval- ! ann til þess að ganga alla leiðina f og bíða ekki, þangað til sólin færi að steikja mann til muna. Þeir r hófu för sína við píslarvottahæðina (Montmartre). Það var ætlun þeirra að ganga sömu leiðina, sem I Dýonísíus gekk foröum með höfuð f sitt undir hendinni. Píslarvotta- ! hæðin var heitin svo vegna þess, f að Dýonísíus og félagar hans dóu f píslarvættisdauða við þessa hæð. f Helgisagan sagði, að þegar búið var I að hálshöggva Dýonísíus, þá hafi f hann tekið höfuð sitt í hendur sér, i þvegið það vel og lagt síðan af stað f norður á bóginn með höfuðið und- ! ir hendinni. Þegar hann stöðvaðist f og hneig niður, var hann kominn ! í rösklega tíu kílómetra fjarlægð f frá hæðinni í París. Á þeim stað f var byggt klaustur, sem nú var 1 frægt orðið um öll lönd. Munkar ( þessa klausturs voru mjög hreykn- 1 ir af uppruna klaustursins. Þeir ! höfðu þó ekki gleymt þeim von- f brigðum, sem þeir urðu fyrir, þeg- ar það sannaðist, að sá Dýonísíus, f sem klaustrið hét eftir, væri Dýon- ! ísíus, fyrsti biskup Parísarborgar. f Það hafði verið trúa þeirra, að ! hann væri sá Dýonísíus, sem tók I kristna trú, eftir að Páll postuli hafði haldið ræðu á Aresarhæð- inni. Munkarnir voru búnir að sætta sig við þá staðreynd. Þeir fundu einhverja huggun í því, að þeir ættu að minnsta kosti bezta og fegursta handiútið, sem geymdi öll dýrmæt ritverk þess Dýonísíus- ar, sem var lærisveinn Páls post- ula. En munkarnir vissu, að ný raun væri í aðsigi. Því var haldið f fram, að þessi bók^gæti ekki verið ! eftir Dýonísíus, Areopagusdómara, ■ heldur hlyti hún að vera talsvert ! yngri. Þetta mátti ekki nefna í þeirra viðurvist. Þorláki hafði verið 1 sagt frá því, hversu viðkvæmt mál það væri og hann ætti að gæta þess að láta engan efa á sér finna, þeg- ar nefndur væri uppruni ritsins. ! Ritið ætlaði Þorlákur að skoða rækilega, því að efni þess var hon- f um mjög hugleikið, hvað sem um f uppruna þess væri sagt. Frá barn- æsku hafði Þorlákur verið mest i því, sem guðs er. Rit Dýonísíusar 1 voru uppáhaldsrit þeirra, sem hugs- uðu mikið um sambandið milli mannssálarinnar og guðs. Hugur Þorláks dvaldist oft við efni ritsins á þessari morgun- ; göngu. Þekking vor á guði er tvenn, seg- ir Dýonísíus, hún er jákvæð og nei- kvæð. Jákvæða þekkingin segir oss, að guð sé algóður, alvitur o. s. frv., en neikvæða þekkingin segir oss, að hin mesta þekking vor á guði sé um leiö vanþekking. Þessi neikvæöa þekking gnæfir hátt yf- ir jákvæöa þekkingu vora. Guð er ekki hlutur, en hlutirnir einir liggja innan takmarka þekkingar vorrar. Guð er hafinn upp yfir alla hluti og þess vegna einnig yfir þekkingu vora, sem er takmörkuð af hlutunum. Eðli guðs er hulið þekkingu vorri. Hann býr í hinum huldu bústöðum stöðugleikans, I sem enginn hefur aðgang að. En Höfundur þessarar skemmti- legu o? fráðlegu greinar im Þorlák helga e? kaþólskur pre tur, sem dvaiið befur um 20 ára skeið hér á iandi. Er hann hollenzkur og heitir P. H. M. Vroomen. En þegar hann gerð'ist islenzkur ríkis- borgari varð hann aö varpa fjölskyldunafni s£nu fyrk' borð og tók sér þá nafnið Marteinn Pétur Jakobsson. — Séra Vroomen sem dvaiizt liefir hér á landi frá 1935, lagði frá byrjun mikla ctund á íslenzkunám cg hefir kynnt sér meðal annars sögu, starf og tímabil Þorláks helga. Hann bregður hér upp fáein- um svipmynáum, samkvæmt því sem lifir í huga hans í samræmi við ævisögu og tímabil Þorláks. Séra Vroo- men kann góð tök á íslenzku og talar og ritar fallegra mál en margir íslendingar nú á dögum. en guð skapaði alla hluti, segir í ritum Dýonísíusar, bar hann hug- myndirnar um þá í huga sér. Þeg- ar hann var búinn að skapa þá, voru þeir aðskildir frá honum. Sköpunin er ávöxtur af gæzku hans og geislun af ljóma hans. Milli guðs og mannsins eru himneskir and- ar í röðum alls hins skapaða eftir fullkomleika. Þótt allt komi frá guði, er þó ekki allt guð, en af því að gæzka guðs gegnsýrir allt það, sem til er, getum vér sagt, að guð fylli allt hið skapaða með nærveru sinni og lífi. Hinir sköpuðu hlutir eru táknmyndir guðdómleikans. Guð, sem er takmark- alls hins skapaða, dregur allt að sér með elskunni, sem hann elur í öllu. Hið góða, eftir að hafa komið að ofan í hið skapaða, leitar aftur til upp- runa síns. Fyrir manninn felur þetta afturhvarf til guðs í sér hin ýmsu fyrirbrigði af leiöslu hugar- ins og hrifningu elskunnar. Rit Dýonísíusar voru óþrjótandi gullnáma fyrir þá, sem hugleiöa sambandið milli sálarinnar og guðs. Þorlákur gat ekki óskað sér neins betra. Hann hugsaði oft og mikið um þetta efni, sérstaklega nú, þeg- ar hann var að fara til St. Denis. Þorlákur hrökk við. Skyldi fé- lagi hans ekki verða leiður á því að hafa hann alltaf annars hugar og þegjandi við hliö sér? En sem betúr fór virtist bróðir Hugbjart- ur einnig hafa nóg að hugsa um. Hann leit yfir fólkið, menh, kon- ur og börn, sem fóru sama mjóa með elsku sinni dregur hann elsku veginn, sem ruddur var fyrir mörg- jora til sín. um öldum um endalausa skóginn Morguninn • var indæll. -Allt .norður til St. Denis. Riddarar og lai&ntl - Þerlák álgæzku Áðúr • fylgdaclia, f#i^Mugiuai ;,.búa- . ;• ingum riðu heldur hátíðlega fram hjá bræðrunum. Þorlákur naut þess að vera inn- an um þetta fólk úr öllum stétt- um víða að úr Frakklandi og jafn- vel úr mörgum öðrum löndum Evrópu. — Honum varð litið á gamlan mann með langspil á bak- inu, varir hans bærðust, eins og væri hann að söngla. „Hann er víst að þyija einhverja nýja sögu, sem hann ætlar að skemmta fólkinu með á hátíðinni," hugsaði Þorlák- nr. Rétt hjá þeim bræðrum þramm aoi roskinn maður með stærri kistu á bakinu. „Hann er með nesti lianda heilli fjöLskyldu, en virðist þó vera einn síns liðs,“ sagði Þor- lákur við Hugbjart og benti á manninn. „Nei,“ svaraði Hugbjart- ur, „hann er kaupmaður, og áreið- anlega með dvrmæta skartgripi frá beztu gullsmiðum landsins og ef til vill frá Austurlöndum. Sérðu ekki, að hann er gyðingur?“ Riddari á þreytulegum klár tölti fram hjá bræðrunum. laann leit við þeim heldur ófrýnn. „Sjáðu, hann þekk- ir búninginn,“ sagði Hugbjartur við Þorlák, „honum er vist eins og fleirum í nöp við reglu okkar, af því að hún er ósmeyk við að grípa á kýlinu, þegar þessir skarfar þurfa þess meo.“ — Alls staðar sama sag- an,“ hugsaði Þorlákur. En honum kom allt í einu hlátur í huga, þeg- af hann leit aftan á riddarann og sá, að hann var jafnbola þjó hests- ins og hossaði eins og mjölpoki. Þetta myndi þykja" ófögur sjón á íslandi. „Nú erum við bráðum komnir,“ sagði bróðir Hugbjartur. Það var auðséð á börnunum. Þau voru far- in að þreytast, en nú kom líf og kæti í þau aftur. Skammt fram- undan beið sólarljósið þeirra í allri sinni dýrð. Sólin hélt þar hátið á gulu kornökrum klaustursins. Hér og þar fram með veginum stóðu fáeinar manneskjur, sem fylgdust með fólkinu, er fór eftir veginum. „Eru þeir að bíða eftir kunningj- um?‘í spmði Þorlákur. „Það getur vel verið,“ svaraði Hugbjartur, „annars er þetta fólk komið langt að. Það kemur alltaf kvöldið áður og tjaldar við skógarjaðarinn.“ Þegar þeir komu úr skóginum, sá Þorlákur tjöld hér og þar. Hon- um varð snöggvast hugsað til ís- lands við miklar samkomur. Hann varð hrifinn, þegar hann leit yfir víða akra, sem teygðust mjög langt út á alla vegu. Voldug tré dökkra skóga stóðu kringum þá sem fíl- efldir verðir. í miðju þessarar dýrð- ar stóð mikil bygging í forsælu trjáþyrpingar. Þar var klaustrið og kirkjan. „Mætti ekki kalla slika staði sólbletti menningarinnar, sem munkarnir hafa stafað um endalausa skóga forfeðra vorra?“ spurði bróðir Hugbjartur, hreyk- inn og feginn. Hrifning beggja ját- aði því. En allt í einu urðu þeir að forða sér út á vegarbrún, því að riddari kom á fleygiferð eftir veg- inum og þaut fram hjá þeim. „Er það nokkur furða,“ sagði bróðir Hugbjartur, þegar bræðurnir voru búnir að ná sér eftir þennan hrottaskap, „þótt margan aðals- mann fýsi þess að krækja í ann- an eins blett?“ Aragrúi af fólki var á hlaðinu við aöaldyr klaustursins. Bræðurn- ir sáu, að það fór allt aö streyma til kirkjunnar. „Við verðum að flýta okkur, ef við eigúm að kom- ast inn í kirkjuna," sagði bróðir Hugbjartur. En þegar þeir komu nær, var engin leið að hraða sér. Þeir urðu að láta berast áfram með fólksstraumnum. Þeir þurrk- uðu svitann af andliti sínu og litu á mannfjöldann á hlaðinu, sem var eins og stórt torg í forsælu trjánna. En það var. kirkj an, sem dró mest - athygli-þeirrgi. REöri vanmý^ogveifiki eins og kirkjur voru flestar. Vegg- irnir voru ekki eins þykkir og bog- arnir voru oddbogar. í boganum yfir aðalhlið kirkjunnar var há- mynd af allsherjardóminum, Krist- ur dæmir lifendur og dauða. Hægt þokuðust bræðurnir á- fram og athuguðu í næði allt hið nýja, sem fyrir augun bar. Þeir gátu þegar litið langt inn í kirkj- una og voru vissir um, að þeir mundu komast inn. Þeir fóru nú að lesa í hljóði bænirnar og sálm- ana, sem þeir heyrðu bræðurna syngja í kórnum á undan messu. Stutt var til upphafs messunnar. Þegar tíðagerðinni var lokið, var hringt inn með öllum klukk- unum. Orgeltónar ómuðu um kirkjuna. Skærar drengj araddir tóku að syngja inngangsbæn mess- unnar, meðan skrúðbúin röð af klerkum leið hátiðlega inn fyrir altari. Hinar stærri og smærri vígslur áttu einn eða fleiri fulltrúa í hópnum. Þegar hver og einn var kominn á sinn stað, knékrupu þeir allir, signdu sig, og presturinn hóf messuna. Hrein listheild, byggð upp af mörgum kynslóðum liðinna alda, greip eyrað, augað og hug- ann. Með söngvum og táknrænum kirkjusiðum var farið að þeirri at- höfn, sem myndi framkvæma i miðri messu, boðorð Jesú: „Gjörið þetta í mína minningu." IV. Löng var biðin eftir langþráðum gesti. Pilturinn, sem hélt njósnum um komu hans á hólnum bak við bæjarhúsin að Odda, skyggndist enn einu sinni af gaumgæfni fram á veginn. Óþolinmóður fór hann snöggvast ofan til bæjarins. Roskin kona gekk hægt upp hól- inn. „Hvílíkur yndisdagur, allt fagnar komu hans,“ hugsaði hún þennan morgun. Nú gekk hún sem í leiðslu, margt leið um huga hennar. Þó var það aðeins hann, sem átti hann allan. Hún leit langt eftir götunni. Hún mændi og gat ekki losaö sig við þennan veru- leika. Hann var að koma. Tárin sviptu hana sýninni. Hún fór nið- ur hólinn. Þegar pilturinn var kominn aftur og fór að kalla og hoppa af kæti yfir því, að gestur- inn væri að koma, þá sat hún hreyfingarlaus, þar sem hún hafði setið allan morguninn. Þorlákur sá allt þetta í anda, þótt hann væri ennþá of langt í burtu til þess að greina fólkið við bæinn. Hann kom nær og nær. Honum var eins og margir ljúfir draumar liðins tíma væru að ræt- ast, en hann fann einnig að skugga sorgarinnar mundi ekki vanta: Ljós og skuggar mynduðu dýrð gimsteinsins, sem Oddi var í lífi Þorláks og fagur var hann á að líta á þessum degi. Hér var allt, sem honum var dýrast í heimi. Þarna sat hún mamma á sínum stað við hólinn. Þrír smásveinar voru að leika sér hjá henni. Þor- lákur hafði aldrei séð þá áður. Mamma var að standa upp. Þarna voru systur hans, Ragnheiður og Eyvara. Jón Loftsson var að koma úr bænum. Hann fór til mömmu og leiddi hana til komumanna. í dyr- unum stóð önnur kona, Halldóra Brandsdóttir, húsfreyj utign með raunablæ, hún kom hikandi fáein skref. Margir aðrir biðu eftir Þor- láki. Þorlákur sá allt og skildi. Af hverju átti það, sem honum var dýrast, að vera um leið lifandi mynd þess, er honum var falið að vinna á móti, og særði hann mest? Ráðagerðir guðs lá’gu þungar á sál hans, en ekki kæíðu þau þá gleði- kennd, sem réð öllu í honum. Hann unni þessum manneskjunr af heil- um hug. • •.... -.-ri Fratah. á bls. 30.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.