Tíminn - 30.12.1953, Blaðsíða 8

Tíminn - 30.12.1953, Blaðsíða 8
37. árgangur. Reykjavík4 20. desember 1953, 295. blað. Efnt til almennra/ skeggkeppna á næsta ári Það er margt kynlegt, sem mönnum dettur í hug sér til dundurs í skammdeginu. Eitt hið nýjasta er bað, að nokkrum mönnum hefir dottið í hug að hefja nýja árið með því að innleiða skeggöld mikla (vonandi ekki skálmöld Hka). Tyeir menn, Ragnar Magnússon, forstjóri h.f. Stvíe og Bragi Magn- ússon, skólastjóri, hafa ákveðið að efna til keppni í skegg- rækt, að því er þeir hafa skýrt blaðinu frá. Ætlun þeirra er, að keppn in fari fram í aðaldráttum á þessa leið: Karlar, ungir sem gamlir, sem taka vilja þátt í keppninni, skiptast í tvo flokka, skeggja og skegg- linga. Skeggjar teljast allir þeir, sem safna hökuskeggi eða vangaskeggi eða hvoru tveggja án efirvaraskeggs. Skegglingar teljast þeir, sem safna efrivaraskeggi með eða án barta. Góð verðlaun veitt. Þeir félagar munu veita verðlaun í báðum flokkum fyrir fegurst skegg að áliti dómnefndar, sem þeir segja skipaða listakonu, lista- manni eða listfræðingi, rak- ara, blaðamanni og forstjóra h. f. Style, sem er klæðskera fyrirtæki. Verða verðlaunin Ekkert átt við björgun í gær Lítið var hægt að sinna björgun sænska flutninga- skipsins í gær. Veður var hið versta og braut í kringum skipið, sem liggur upp undir landi við Engey.. Skipshöfnin er öll farin úr skipinu og eru nú 5—6 skip- verjar af varðskipunum um borð í sænska skipinu til eft- irlit. í gær gátu þeir ekki gert neitt vegna veðurofsans. Var ekki talið til neins að dæla sjó ur skipinu en mikill sjór er kominn í það. Aftur- lestin er eins og um þotn- laust skip sé að ræða. Fellur þar út og inn og yfirþorðið það sama þeggja vegna skips síðunnar. Eins og sakir standa eru litlar horfur á björgun. Skip ið stendur hátt og straumur er minkandi. hin beztu herrafct írá h. f. Style og ftugfar fram og aft ur til bæjarins fyrir þá, sem utan hans búa. Sigurvegari hlýtur og skeggkór.gstitil. ; Efnt til skeggja- danslesks. Verði þátttaka nægileg ætla forstöðumennirnir að efna til skeggja-dansieiks i einhverju samkomuhúsi bæj arins, þar sem úrslitakeppni fer fram. Keppninni lýkur fyrsta laugardag í apríl 1954. Gefist tilraunin vel á slík keppni að fara fram árlega. Sagt er, að nokkrir ungir menn hafi þegar ákveðið þátt töku og séu farnir að ræða skegg-„stælinn“. Má því bú- ast við, að brátt megi sjá ýmsa með kyplegan hýjung á götum og mar.nfundum. For stöðumennirnir segjast að lokum óska skeggjum og skegglingum frjósamrar skeggræktunar á komandi ári. Láta ber fangana lausa 22. janúar London, 29. des. Það er al- menn skoðun stjórnmála- manna hér, að láta beri lausa 22. jan n. k. stríðs- íanga þá í Kóreu, sem ekki vilja hverfa heim og nú eru í vörzlu fangaskiptanefndar- innar, haíi ekki náðst sam- komulag um hvað við þá skuli gert fyrir þann tíma, en til þess er lítil von. Óttast margir, að til vopnaviðskipta kunni að' koma á hlutlausa 1 svæðinu í Kóreu, þegar föng unurn verður sleppt, þar eð bæði Suður- og Norður- Kóreumenn liafa í hótunum I um að ná á sitt vald þeim I stríðsföngum sínum, er ekki vilja hverfa heim. Ei iendar fréttir í fáura orðum □ Að meðaltali hafa 270 þús- und manns verið atvinnu- lausir í Frakklandi á þessu ári, eða um 1,5% af vinnu- færum mönnum í landinu. □ Tilkynnt var í Eonn í dag, að herstyrkur Vestur-Þýzka- iands nani nú 1C0 þúsund manns. □ Neðri deild franska þingsins kýs sér nýjan forseta 12. jan, n. k. í stað Edouard Herriot, ssm er 82 ára og íætur aí starfi sökum heilsu fcrests. itl Munu efí iim meira iíií Washingtcn, 29. des. Dull- es, utanrikisráðherra Banda r.kjanna hélt hinn vikulega _ 1 blaðamannafund sinn i dag. Sagði hann m. a., að Banda- ríkjamenn mundu heldur öraga úr landher sínum í framtíðinni, leggja hins veg ar kapp á að bæta og efla flugher sinn og sjóher. Þá kvaðst ráðherrann gera sér vonir um að ræða tillögur Eisenhowers íorseta um kjarnorkumál við Molotov á fjórveldafundinum í Berlin. „Jólanótt jólasveinsins“ heitir þessi trcskurðarmynd frá árinu 1870 eftir Iistmálarann Vdnccnt Lerchc. „Hið alsjáandi auga fEokksin$7? afhjápaði Beria Tónlist eftir Haiigrsm kúitstierverbaná) bauð Hallgrími Helgasyni að taka þátt í norrænum hljómleikum 27. nóv. sl. á vegum féiag.íns. Ung- verski bassasöngvarinia Ferenc Váranði söng sex lög Hall- Lavrentí Beria og fylgdar- menn Iians til heljar voru jarðsettir á aðfangadag jóla. Eftirmæli rússnesku blaðanna eru á eína Iund: „Nöfn Beria og samsektarmanna háns erii margfaldiega bannsungin af þjóðinni“j tkrifar Pravda. vejjkalýðs- ,,T£=Ud“ i „Isvestia“ og Banðaiag tóalistarmanna i Múnchen (Munchner Ton- sambandsblaðið gríms með undirleik höfundar, en Ilans Posegga fiutti tvö jniiar< birtu íorustugreinar ura’ mál ið á aSíangadag undir íyrir- sögninni: „Ðómur þjóðar- píanóverk sama höfuiidar, íslenzkan rímnadans og píanó- sónötu nr. 2. Á iiudan fluíningi dansins hélt Hailgrimur síutt erindi ura eðli rínuiasöngsins. Forustugrein Eraycla lauk með þessum orðum: „Dófnin um er fullnægt. Bcria og sani sektaimenn hans er bann- sungnir af allir þjóöinni. Eft I útvarpi Bayerns flutti Hall ropa) annað erindi um sögu grímur erindi urn ísienzk þjcð 'og menningu íslands. Sarna lög rneð dæmum en í útvarp útvarpsstöð tekur tónsmíöar ir a® hafa rutt þessiun snák „Evrópa frjá’s“ (Freies Eu- Hallgrims til flutnings næsta ur veS* sinum eru svovétþjóð ____________________________nýársdag, sex píanólög ieikin hú euihuga i sókn- srani Fengu 2 rommfföskur fyrir eina uiiarpeysu Listi samvimu- manna á Seífossi Blaðinu hafa borizt þær fregnír, að menn í sjóplássi úti á landi hafi átt hægt um vik að gera sér dagamun um jólin. Gætti þessa í súpum og búðingum og yfirleitt öllu, sem þurfti að þynna út. — Urðu þetta bragðmikil jól á staðnum og segist fólk ekki í annan tíma hafa fengið keimbetri sósur og búðinga. Peysurnar seldust upp. Þessi jólastemning hófst með því, að verzlunarmaður nokkur á staðnum veitti því athygli, að hann var að selja upp töluvert magn af peys- um, er hann hafði ekki get- að losnað við með nokkrum ráðum undanfarin tvö ár. Kostuðu peysur þessar fimm tíu krónur og höfðu verið með öllu óseljanlegar, þar til skömmu fyrir jól, að þær tóku að renna út eins og volgt brauö. Eins og kaupin gerast. Skýringin á þessum miklu peysukaupum var sú, að menn á staðnum skiptu við erlenda sjómenn á einni peysu á móti tveimur flösk- um af rommi. Þótíust þeir gera góð kaup, að fá romm- flöskuna á tuttugu og fimm krónur. Var síöur en svo, að drykkjuckapur hlytist af þessum vöruskiptum, enda var rommið mikið notað við matargerð, og sumir geyma það til afmæla og annars mannfagnaðar. af höíundi og fimmtán söng- lög flutt af Ferenc Várandi og höfundi. j í Miinchen, og Stuttgarí. I Filharmóníski körinn i Mún Kominn er frarn lisfci sam- cben tekur mótettu Hallgr.ms vinnumanna vi5 hrepps- Jesu W me6í?rðar refndarkosningarnar á Sel- a næsm hþomleikum sinum fossi. Er hann bannig skip- og flytur hana ernnig í utvarp. ~ T^nr, cor L crm cnra r m n \n/ pjt.pt* nður: Sigurður Ingi Sigurosson, skrif sto iiustj c ri, Guðmundur Helgason, iðnverkamaSur, Ingólfur Þorsteinsson, bóndi, Hjalti Þórðarson, verzlunar- maður, Brynjóifur Valdimars- son, bifreiðarstjóri, Frímann Einarsson, verkamaöur, Ár- mann Einarsson, iðnverka- rnaður, Björn Sigurbjarnar- son, bankagjaldkeri, Karl Ei- að uppbyggingu kommúms- mans". .v;:1' I írásögn Tass-íréttasíoí- unnar var komizt aö oröi á þessa leið: „Hið nlsjáancli auga ílokksins sá viö óvinún um og afhjúpaði þá. Þéir voru gripnir cg dregnir til.'á- þyrgðar. Timi endurgjaldsins og heíndarinnar rann upp.“. Konsertsöngvarinn Walter Manthey 1 Munchen hefir þegar tekið sönglög Hallgríms á hljómleilcaskrá sína og flutt. þau þar í borg við beztu und- irtektir. En söngkonan Mii, Del í Munchen syngur þau í útvarp í Stuttgart. Ermdi í Svrr. í sænska útvarpinu flytur konungleg ónerusöngkona ríksson, skrifstoíumaður, Jón Anna-Greta Söderholm söng- Franklínsson, bifreiðarstjóri, lög eftir Hailgrím í janúar, en Eiríkur Bjarnason, bóndi, Guð danski organistinn Ejnar Eng elbrecht cpilar „Ricercare" eft-ir sama höfund i útvarpið í Genf, Zúrich og Kaupmanna- höfn. Auk þess syngur kon- unglegur óperusöngvari í mundur Jcnsson, r.kósmiður, Skúli Guðnason, verkamaður, Guðmundur Eöðvarsson full- zxúi. í sýslunefnd: Björn Sigur Kommúnistar sækja ion í Laos-ríki Saigon, 29. des. Hersveltir kommúnisfca í Indó-Kina cækjan nú inn í norðurhlúta Lios-ríkis. Er gegnúm írúm skóga aö fara, en mikill híuti liðs þeirra eru cVrær-uHíÁir, æfðir í ;frumskógali,ernaÖi. Frakkar draga enn aö sér lið og vistir flugíeiðis og treysta varnir sínar við Mekong-ána. Ekki hefir en komið til vopnaviöskipta - að bj arnarson bankagjaldkeri Kaupmannahöfn, Eskild Rask ^eit^- ,fetl* Bæöi john Fost- t --- er Dulles, utannkisraðherra og Siguröur Eyjólísson, skóla- .Nielsen, flokk sönglaga Hall- stjóri til vara. I (Fraœhald á 7. hSu.) (Framliald á 7. síö'u.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.