Tíminn - 31.12.1953, Síða 8

Tíminn - 31.12.1953, Síða 8
TIMINN, fimmtudaginn 31. desember 1953. 296. bla«K> Við áramótin (Pramhald af 7. síðu.) maSiMnn („samvinnumað- urinn“) atkvæði með því að velja í nefndina þá menn, sem öruggt er, að skammta samvinnufélögunum sem naumast, en einkaverzlunum sem mest. Og þetta verður hann að gera, ef hann vill vera flokki sínum trúr. Hvernig á einlægur Sjálf- stæðismaður að vinna í trún aðarstöðu fyrir samvinnufé- lag til þess að ala „snák við brjóst“ — þjóðfélagsins? Hvernig á Sjálfstæðismaður að geta unnið að því af ein- lægni að efla félagsmála- hreyfingu, sem er „brýnasta hagsmunamál allra Sjálfstæð ismanna" að koma fyrir katt arnef? Vígi blindrar einstaklings- hyggju og samkeppni hrynja nú sem óðast um víða veröld. Trúin á þjóönýtingu þverrar. Það er vaxandi trú á því, að samvinnan leysi þessar stefn ur af hólmi og að með henn- ar úrræðum verði að ráða fram úr fjölda þjóðfélags- vandamála, sem hún hefir lítt eða ekki látið til sín taka til þessa. Samvinnuhreyfingin á ís- landi er nú svo traust vígi, að það verður naumast unn- ið utan frá. Það vita andstæð ingarnir. En þá er ekki eftir nema ein leið: að laumast inn í herbúðirnar. Af orðum þeim og dæmum, sem vitnað er til hér að framan, getur mönnum naumast dulizt, að sú leið verður reynd til þraut ar. Egill á Borg vissi sig örugg- an fyrir þeim er framan að honum gengu. Eftir sonamiss inn sættist hann við guð sinn, minnugur þeirjar þakklætis- skuldar meðal annars, að sá guð hafði gefið honum „-----þat geð es gerðak mér vísa fjendr af vélöndum.“ . Það er áreiðanlega hollt fyrir samvinnufélögin að eiga líka þetta „geð“ og lifa sam- kvæmt þessari lífsréglu Eg- ils. NlíSurlzujsarð. Frelsi okkar er ungt. Þjóð- félag okkar er á gelgjuskeiði, enda gætir þess á ýmsa lund. En þegar á heildarmyndina er litið, höfum við ástæðu til þess að véra vongóð, því að það er furðanlega mikið, sem áunnizt hefir. Við erum að vísu fátæk þjóð, en við eigum talsverðar auðlindir og þær miklar í ónotuðum vatnsafii. En mesti auðurinn er þjóðin sjálf. Við getum hiklaust sagt það, án þess að verða sakað- ir um gort eða þjóðarremb- ing, að þjóðin er dugmikil og góðum hæfileikum búin. Það hefir hún margsannað. Ef þjóðin fer vel með þennan auö sinn, getur hún vissu- lega búið sér góð lífskjör. En i þótt við hefðum fullar hend- ur fjár og allsnægtir, væri lífið í þessu landi fáskrúðugt og lítils virði, ef við ættum ekki þann skapandi mátt andans, sem einn getur sann að tilverurétt okkar sem þjóð ar. Sá máttur skóp fyrr og síðar ljóð sem voru „djúp, sem líf í heilli þjóð,“ eins og Matthías segir um ljóð Hall- gríms Péturssonar. Sá sami máttur tendrar eldinn á arni vísindanna, stýrir hendi hagleiksmannsins og er í hverju verki þar sem dáð er drýgð. Þennan auð þarf þjóð in að efla með sjálfri sér. En skilyrðið til þess, að svo verði gert með fullum ár- angri, er fjárhagslegt sjálf- stæði þjóðarinnar. íslenzka þjóðin á nú álit- legan og ört stækkandi hóp hæfileikamanna, sem búnir j eru hinni fullkomnustu menntun á tæknilegum svið- um. Nokkra þessara manna höfum við þegar misst úr !landi varanlega. Og við höld um áfram að missa þessa menn, fyrst og fremst úrval- ið, því að miklum hæfileika- mönnum standa opnar leiðir að störfum við þeirra hæfi j erlendis. Það væri mikið ! tj ón fyrir fámenna þj óð, sem iþarf mjög á þessum*starfs- , kröftum og hæfileikum að halda, ef rétt er unnið. Þjóð- inni stafar því geigvænleg hætta af því af mörgum á- 'stæðum, ef við snúum okkur ekki með hraða og ein- beitni að því að byggja upp í landinu iðnað í stórum stíl. Sá tími, sem viö nú lifum á, mun meðal annars verða dæmdur eftir því, hvernig að þessu veröur unnið. Um þetta eiga núverandi stjórn- arflokkar að geta veriö á einu máli, þótt um margt sé deilt þeirra á milli. En fyrst ég minnist hér aft ur á deilur milli stjórnar- flokkanna, vil ég endurtaka, að hjá þeim verður ekki kom ist milli flokka með svo and- stæðar skoðanir. Það er bein skylda flokka, þótt í samstarfi séu, að gera þjóðinni Ijósa grein fyrir stéfnum sínum. Hreinskilni í þeim efnum getur ekki í j neinu spillt heilbrigðu stjórnl arsamstarfi, enda væri sam- J starfið ekki réttlætanlegt, ef j það þyldi ekki hreinskilnis- lega túlkun á . baráttu- og stefnumálum beggja flokk- anna. Að lokum þakka ég Fram- sóknarmönnum öllum fyrir samstarfið á liðna árinu og óska .þeim farsæls nýs árs. Landsmönnum öllum óska ég árs og friðar. i ! GLEÐILEGT NÝÁR! í ! Verzlimin Olympía, Laugaveg 26. j GLEÐILEGT NÝÁR! ! í l Nælonsokkar Patria Sonbro Pretty Polly Hearfield. Rexweil Martin Fisher Emma Tor Rayfel Glamour Girl Howard Ford King Allt þekkt merki ♦ ! í I j ienzb-erl. verzíunciriéíciaiÉ h.í. 5 Garðastræti 2. — Sími 5333. o Auglýsið í TÍMANUM Hvannbergsbrceður. GLEÐILEGT NÝÁR! Tryggingarstofnun ríkisins. GLEÐILEGT NÝÁR! Gúmmíbarðinn. I GLEÐILEGT NÝÁR! Chemia h. f„ Sterling h. f. \ GLEÐILEGT NÝÁR! Slippfélagið í Reykjavík. \ GLEÐILEGT NÝÁR! Sig. Þ. Skjaldberg. \ GLEÐILEGT NÝÁR! Kexverksmiðjan Esja. ? i GLEÐILEGT NÝÁR! I! . Bókabúð Æskunnar. GLEÐILEGT NÝÁR! Verzlunin Brynja.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.