Tíminn - 18.03.1954, Side 8
JERLENT YFIRLIT t DAGs
iVer&ur samið í Indó-Kína?,
38. árgangur.
Reykjavík.
18. marz 1954.
64. blaff.
Geislaverkanir frá atómsprenggn:
Fiskimenn hárlausir og
brenndir, fiskurinn eitraéur
Tokyo, 17. marz. Vatnsefnissprengjan, sem Bandaríkja-
menn sprengdu 1. marz s. 1. á Kyrrahafi, er talin 500 sinnum
sterkari en atómsprengjan, sem varpaö var á Hiroshima 1945.
Japanskur fiskibátur var staddur 130 km. frá sprengistaönum
og urðu bátsverjar illa útleiknir af geislavirkum efnum. Þeir
liggja nú aliir á sjúkrahúsi. !
Vetnissprengju þessari var
varpað við Ene-Wetok kóral-
rifið í Marshalleyjaklasanum.
Sprengjan reyndist miklu öfl
•ugri en ráð hafði verið fyrir
gert og vísindamenn þeir, sern
fylgdust með sprengjutilraun
inni, eru undrandi yfir þeim
Skólabörn við fisk-
vinnu á Seyðisfirði
Botvinnik sigraði í
fyrstu skákinni
Einvígið um heimsmeist-
aratitilinn í slcák hófst í
Moskvu á þriðjudag, milli
Rússanna Mihail Botvinn-
ik, heimsmeistara og Smys-
lov. Hafa þeir teflt eina
skák og sigraði í gær Bot-
vinnik eftir 59 leiki. Skákin
fór í bið eftir 41 leik og
hafði Botvinnik þá nokk-
ur?i stöðumun, sem honun
tókst að hagnýta til sigurs.
Hverf ísf Ijóf
gífurléga mætti, sem þarna
leystist úr læðingi. j
Lífshætta að fara um borð. ]
Fiskimennirnir urðu áhorf-
endur að því er sprengjan
sprakk. Skömmu síðar lagðist
hvítleit aska yfir bátinn og
bátsverja, en húð þeirra varð
eldrauð. Þeir sigldu til heima
hafnar í Yaizueyju um 250
km. suður frá Tokyo. Þeir
voru þegar lagðir á sjúkráhús NTB-Osló, 17. marz. Utan-
en föt þeirra og hár, sem var ríkismálanefnd danska þings
klippt af þeim, ef það var ms ræddi í dag um handrita-
ekki dottið af, var brennt, har málið. Forsætisráðherrann
eð það
Handritamálið ekki
lengur á dagskrá
Þetta er eitt af málverkum þeim, sem sýnt er á sýningu
málverka Magnúsar Jónssonar prófessors, í Listvinasaln-
um þessa dagana. Málverkið er af Hverfisfljóti, þar sem það
. va’r stórhættúíegt gerði ’ grein fyrir tillögum veltur fram kolmórautt um gráa grjóthnullunga. Sýhingin
Frá fréttaritara Tímans , vegna geislaverkana. Bátinn þeim, sem Bombolt, mennta- hefir verið fjölsótt og fjórtán eða fimmtán myndir hafa selzt
á Seyðisfirði. / ' ’ - ----------- --------
!á einnig að brenna, þegar v?s málaráðherra lagði fram fyrir
Bæjartogarinn ísólfur land indamenn, sem nú streyma til skömmu og lýsti því síðan yf-
aði afla á Seyðisfirði í gær. Yaizu, hafg rannsakað hann. ir> danska stjórnin teldi af
Var það mest þorskur, um 115 Hann liggur við bryggju og hendingu handritanna að svo
lestir. Fiskurinn var allur um hann sterkur lögregluvörð komnu máli vera úr sögunni,
hengdur upp í hjalla til ur, en gífurlegur mannfjöldi Þar eb íslenzka ríkisstjórnin
herzlu. Togarinn var búinn að reynir að sjá þennan merki- hefði hafnað tillögum Dana í
landa urn 20 lestum af nýjum lega bát. Fólk hefir látlaust málinu. •
karfa til frystingar á Seyðis- ' hringt til fiskkaupmanna og I------------------------
firði úr sömu veiðiferðinni. 1 spurt, hvort ekki væri hættu- I
Margir Seyðfirðingar eru legt að kaupa fisk, en þeir
farnir til vinnu í verstöðvum segja, að allur fiskurinn -hafi
sunnan lands og var því hörg verið brenndur, er í ljós kom,
ull á mannafla tl að vinna úr að fiskkassarnir voru geisla-
fiskinum. Bprn úr unglinga- virkir. Læknarnir hafa einnig
skólanum fengu frí til að átt annríkt, þvi að almenning
vinna við að koma fiskinum ur er gripinn ótta vegna þessa
upp í hjallana.
Mikil veðurblíða er í Seyðis-
firði.
Loðna veiðist á ný
í Hornafirði
Frá frét.taritara Timans i Hornafirðl
Afli er heldur tregur núna
móti.
atburðar og heldur að hrúður . „ ,
í húð eða annað smávegis geti með bezta
stafað af geislaverkunum.
„Óttinn ræður of miklu
í lífi manna í dag”
sagði Eisessliovvor. á lilaðam.fundi í dag
VVashington, 17. marz. Sá forseti Bandaríkjanna, sem ekki
gerir nauðsynlegar gagnráðstafanir þegar í stað, ef ráðizt
er á Bandaríkin eða bandamenn þeirra, verðskuldar að vera
hengdur, sagði Eisenhower forseti á blaðamannafundi í dag.
Þá sagði forsetinn, að Bandaríkjamenn væru svo óttaslegnir
við allt og ekkert, að það gegndi móðursýki næst.
var spurður, Ný stefna í landvarnamálum.
á bandamenn | Hann kvað hina nýju stefnu
Forsetinn
t hvort árás , ..
Tveir bátar eru með línu Bandaríkjainanna yrði skoð- í landvarnamálum, sem eink-
enn og reyta dálítið en neta uð sem árás á þau sjálf. For- um byggist á aukningu flug-
bátarnir fá 8—12 skippund. setinn svaraði þessu játandi flotans, ekki byltingakehnda í
í gær veiddist loðna hér og og sagði jafnframt, að árásar sjálfu sér, heldur einungis
var henni beitt. Loðnan hvarf
i garðinum um daginn og
hefir ekki v-eiðzt síðan fyrr
en nú. Vona sjómenn að afli
glæðist nú á loðnuna og með
stækkandi straumi. AA.
samþykki frá öldungadeild-
inni til að gera gagnráðstaf-
anir.
Naguib segir ,Dæfur Nil
ar’ mega sveltafyrirsér
i
Kairo, 17. marz. Tíu af „dætrum Nílar“, en svo kalla kven-
réttindakonur Egyptalands sig, hafa nú fastað síðan á laugar-
dag og er allmjög af þeim dregið. Þær heimta kosningarétt'
fyrir konur jafnt sem karla, en Naguib sagði blaðamönnum í
dag, að þær mættu svelta fyrir sér, en vildu þær vinna kvén- j
réttindamálinu gagn, ættu þær að hætta föstunni þegar í
stað og leita annarra ráða.
Meðal þeirra 10 kvenna,
sem fasta í blaðamanna- i
klúbbnum í Kairo er foringi1
kvenréttindahreyfingarinnar,!
frú Doria Shafik, sem er 3 .
barna móðir. Hinar sveltandi
konur sendu Naguib í dag |
áskorun undirritaða af frú' Skáksamband Islands hélt aðalfund sinn i fyrrakvold.
lagið á Selfossi fund og var 'shafik, ’þar sem þær biðja Ólafur Friðriksson, forseti sambandsins s. 1. tvö ár, gaf
samþykkt að senda eftirfar- hann að veita konum kosninga ekki lengur kost á sér,.og var Elís Ó. Guðmundsson kosinn
■“ Á fundinum voru rædd ýms mál varðandi
tækni nútimans væri með sprottna af breyttum aðstæð-
þeim hætti, að það gæti verið um. Með þeim hætti sparaðist
stórhættulegt að bíða eftir mannafli, en hin nýju vopn.
Gegn áfengislaga-
frumvarpinu
Frá fréttaritara Tímans á Selfossi.
í fyrrakvöld hélt kvenfé-
Landsliðskeppni í skák
hefst í byrjun júní
Frlðrlk Ólafsson tcflir seniiilega n
slórmóli í Tókkóslóvakíu í sumar
andi áskorun til Alþingis:
„Fundur haldinn í kvenfé-
lag Selfos-s, 16. marz 1954,
skorar á alþingismenn vora t
að beita sér gegn áfengislaga
frumvarpi því, er nú
fyrir.“
rétt.
lestur afli á einn
bát síðan 1940
I fyrradag kom mb. Bjarni
Jóhannsson að landi með 24,5
amálest og er það mesti afli
á bát f einum róðri frá Akra-
nesi síðan farið var að vigta
Amerísk blaðakona
sveltir með þeim.
liggur Kvenfréttaritari frá Ameriku {landsliðskeppni
' sem hefir gert málstað kyn-
systra sinna í Egyptalandi að
sinum og sveltir sig einnig, fór
með áskorunina til Naguibs
íorseta. Hann lét sér.þó fátt
um finnast og kvað frúrnar
mega svelta fyrir sér. Þær
hafa ákveðið að halda föst-
í hans stað
skákina.
_ , . , . nokkrar umræður í því sam-
Aðalmálið, sem lá fynr bandi Samþykkt var að
fundinum, var fyrirhuguð ]andsliðskeppni ,skyldi háð
og urðu
Misjafn afii í
Eyjum í gær
fyrst í júní, og er þáð nokk-
• uð seinna en verið hefir. Er
væru nýtt til hins ýtrasta.
Óttinn ræður í heiminum.
Forsetinn var spurður um
deilu McCarthys og hersins.
Hann sagði í því sambandi, að
óttinn réði í dag of miklu ííitfi
manna hvarvetna i heimjn-
um. Menn óttuðust valdháf-
ana í Moskvu, kreppu í Banda
rikjunum, óttuðust að missa.
(Framhald á 7. bI5u.)
Átta ára drengur
rænir 500 kr. af
fimm ára stúlku
Á mánudaginn rændi átta
i ára gamall drengur fimm
hundruð krónúíri áf fimm
mótinu, en það hefði ekki
orðið ef mótiö hefði farið
fram í marz að venju. Stú-
dentamót hefst í Osló í
Afli var misjafn hjá Vest-;næsi;a mánuði, og munu að
unni áfram, enda þótt margar mannaeyjabátum i gær. Þeir, minnsta kosti tveir menn,
þeirra séu afar máttfarnar. í sem fóru einna lengst austur sem hafa iandsliðsréttindi,
kvöld lágu þær flestar endi- fiskuðu bezt í netin. Fengu sækja það.
langar á mottum á gólfinu í nokkrir ágætan afla milli Vik
þetta gert til þess að nokkrir . ... .
, .. , , ,.r , ... . ara gamalh telpu upp í Hlið-
skákmenn geti tekiö þatt í av*t. „afAÍ -afe
fiskinn nýjan eða frá því 1940. i blaðamannaklúbbnum, sem ur og Hjörleifshöfða. Mestan j Argentínuför?
Afar góður afli er nú á Akra-
nesbáta og afla þeir tíu sma
lostii’' á bát að meðaltali. í
gær var aflinn frá 8—20 smá-
lestir. Skipstjóri á mb. Bjarna
er Ernar Árnason. G.B.
þær hafa alveg lagt undir sig afla í gær munu hafa fengið | Þá var rætt nokkuð á fund
og harðneita að yfirgefa, Erlingur III, skipstjóri Sig- inum um alþjóðlegt skák-
nema þær verði fluttar burt hvatur Bjarnason, og Helgi mót, sem fer fram í Argen-
með valdi, en enginn hefir Helgason, skipstjóri Jón Sæ-
sýnt sig liklegan til að gera mundsson. En afli- þeirra var
það enn þá. um 30 lestir á bát.
arhverfi. Ilafði hún yefið
send í mjólkurbúö til .að
kaupa mjólk og brauð. Var
hún á heimleiö, er drengur-
inn framdi ránið. Hrifsaði
hann af henn buddu, sem
geymdi peningana og hvarf.
Næst gerðist það, að drengur
þessi fór með félaga sínum
inn í veitingastað niðri í
miðbæ og vakti það grun hjá
afgreiðslustúlkunni, er hann
var með fimm hundruð kr.
tínu í haust. Verður það seðil. Komst hún að raun
sveitakeppni og munu sex j um hvers kyns var og kom-
(Fivunhaid á 7. sí5u? | ust peningarnir til skila.