Tíminn - 21.03.1954, Síða 1
12 síður
Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Útgefandi:
Pramsóknarflokkurinn
Skrifstofur í Edduhúsi
Fréttasímar:
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
38. árgangur.
Reykjavík, sunnudaginn 21. marz 1954.
67. blaff.
Nýr Svíþjóðarbátur
til tíornafjarðar
Frá fréttaritara Tímans í Hornafirði
Nýlega er kominn hingað
hinií seinni tveggja nýrra
toáta frá Svíþjóö. Heitir hann
Sigurfari, smíðaður í Hamp-
stad: Eigandi er Sigurður
Lárusson og fieiri, og er
hann skipstjóri. Báturinn er
toúinn að fara þrjá róðra. —
Bjarni Runólfsson sigldi
bátnum upp. Fékk hann
versta veður en ferðin gekk
þó vel. AA.
Aðalfundi miðsí jórn
arinnar lýkur í dag
Aðalfundur miðstjórnar
Framsóknarflokksins hélt
áfram í gær og hófst kl. 2
e. h. og stóð til klukkan 7
í gærkvöldi. Fundi var svo
lialdið áfram kl. 8,30 í gær-
k%öldí og stóð lengi kvölds.
í gær var rætt um nefnd-
arálit.
í dag heldur fundurinn
áfram í - fundarherbergi
Framsók7iarmanna í Alþing
ishúsinu kl. 2 síðdegis og
halda þá áfram umræður
um nefndarálit og ályktan-
ir verða afgreiddar. Að því
búnu er gert ráð fyrir að
kosningar fari fram og fund
inum ljúki í kvöld.
Höfðn ekki gefið
sig fram í gær
Menn þeir, sem réðust að
piltinum á Njálsgötu á föstu
dagsnóttina, eins og blaðið
skýrði frá í gær, höfðu ekki
gefið sig fram til þess að
bjóða bætur fyrir brot sitt
um miðjan dag í gær við
Gunnlaug Þórðarson, lögfræð
ing, sem fer með málið fyrir
piltinn. Mun hann þó hafa
skrifað öðrum þessara
manna, þar sem hann veit,
hverjir það eru. Mun lög-
fræðingurinn leggja fram
kæru og kröfu um skaðabæt
ur á hendur mönnunum. Þá
hefir ekki heldur komið
fram nein skýring á því, með
hvaða rétti þeir sögðust vera
lögreglumenn, né hvernig
stóð á því, að lögreglan tók
þá ekki fasta eins og piltinn,
þegar hún kom á árásarstað-
inn. —
í einhverjum af nýju VTO-orrustuflugvélunum er ætlunin
að láta flugmanninn standa meðau á flugtaki?íu stendur,
en á venjulegu, láréttu flugi, liggur flugmaðurinn á mag-
anum og getur á þann hátt staðizt meiri hraðaaukningu.
Gömlu gufuskipi breytt
ð hraðskreitt dísiiskip
Líiinvi'iðarinn Sigríðiu* ciidurbygg'ðnr í
vélsm. Kcili. Reynsluferðin farin í gær
Blaðamönnum var í gær boðið í reynsluferð með línu-
veiðaranum Sigríði, sem nú hefir verið breytt úr gufuskipi
í mótorskip, sem gengur 10—12 sjómílur og er hagkvæm-
ara í öllum rekstri. Er þessi breyting á skipi?iu athyglis-
verð, þar sem gufuskip af þessari stærð er ekki hægt að
láta bera sig, að því er talið er.
Högni Gunnafsson, fram-
kvæmdastj óri Keilis, skýröi
tolaðamönnum nokkuð frá
endurbótunum, sem gerðar
hafa verið á skipinu, og stað
ið hafa mikið á annað ár.
Með í sjóferðinni voru full-
trúar frá vátryggingasamtök
um Lloyds, en skipið gengur
nú undir kröfuháa skoðun.
Hvar er mest hætta á
skrlðumogsnjóflóðum?
Lag'í lfl st'ð ramisókn f;u*i £ram á þessn
tll að iyrirliyggja slys og cignatjón
Bimaðarþing gerði ályktun um, að gerð verði sem ræki-
Iegust ramisókn á því, hvar líklegt er að hætta stafi af snjó-
flóðum og skriðuhlaupum með hliðsjóh af legu þeirra bygg-
inga og mannvirkja, sem þegar hafa verið reistar, og stað-
setnmgu væntanlegra bygginga og man?zvirkja. Einnig taldi
Búnaðarþing nauðsylegt, að hafin verði starfsemi í landinu,
sem vinni að því með mannvirkjagerð eða að öðrum leiðum,
eins og nú mun gert crle?idis í fjallahéruðum, að koma í
veg fyrir, að manntjón og eignatjón hljótist af snjóflóðum
og skriðuhlaupum.
x ...... leiðingar, toæði úr prentuð-
i ?!: um og óprentuðum heimild-
um og jafnframt eftir því,
sem hann hefir haft tíma og
rannsakað
afur Jónsson, ráðunautur frá
Akureyri, erindi um skriðu-
föll og sýndi skuggamyndir. ^ifærí til
Kom gloggt fram, hve geysi- skriðustaði.
viðtæk ahnf sknðufoll og
snjóflóð hafa haft hér á
landi frá upphafi byggðar.
Fjölmörg dæmi sýna, að
þörf er rannsókna og leið-
beininga í þessum málum, og
Hafa þau yaldið mjög miklu þyí ve;ður það að teljast rétt
og mjög æskilegt, að ríkið
sjái um, að þessar athuganir
og rannsóknir verði gerðar
tjóni og alvarlegum slysum.
Upplýsingum safnað
í tómstundum.
Ólafur hefir um nokkurt víðtækari og komi sem fyrst
árabil unnið að því í hjáverk að,notum.
um að safna saman fróðleik Óhjákvæmilegt er, að rann
um þessi náttúrufyrirbæri, sökuð yerði starfsemi í þess-
orsakir þeirra, t-íðni og -af- um málum 1 nágrannalönd-
..(unum, svo sem Noregi og
Sviss og athugað verði, hvað
hægt er að læra af þeirri
kynningu.
Mikil umskipti í vélarrúmi.
Upphaflega ætlaði vél-
smiðjan að fyamkvæma
Iþetta verk í eins konar at-
I vinnubótavinnu, eða sem
! vinnumiölun milli annarra
1 verkefna i þungaiðnaðinum.
(Raunin varð samt sú, að
leggja þurfti að jafnaði mik-
linn vinnukraft i skipið en
í umfangsmiklu verki má nú
heita lokið, og er þetta gam-
alkunna veiðiskip nú orðið
nær óþekkjanlegt.
Gufuvélin var tekin úr
skipinu, ásamt gufukatlin-
um. Kolaboxaþiljur og allar
leiðslur hreinsaðar burt úr
vélarrúminu, áður en látin
var þar, niður 600 hestafla
dísilvél.
Vélin úv ganila Laxfossi.
Sú vél var áður í gamla
Laxfossi, en er nú endur-
byggð, svo að hún má heita
alveg ný. Jafnframt var kom
ið fyrir olíugeymum til að
geyma um 26 lestir af
brennsluolíu, sem er um
þriggja vikna forði skipsins.
Samt hefir lestarrúm aukizt
um 20% við breytinguna.
1 Keilir h. f. keypti. skipið,
en ætlar að selja það aftur
eða leigja, nú þegar endur-
(Framhald á 2. eíffu.t
La ndhelgisþrjótur
dænidnr í gær
í gær var dæmt í máli
þýzks togara, sem varðskip
ið Þór-kom með hingað til
Reykjavíkur í fyrrakvöld
og hafði tekið að veiðum
inna?i fiskveiðilandhelg-
innar. Fékk skipstjórinn 74
þús. kr. sekt í ríkissjóð í
sakadómi Reykjavíkur, og
afli og veiðarfæri var gert
Mannvirki rangt staðsett.
Það er vitað mál, að við
(Framhald á 2. síðu.)
Þróttmikið starf
Borgfirðingafé-
lagsins
Insiköllun lyffabúðar og aðvörun um
brúna skammia vekur ugg hjá fólki
Mikið veiðarfæra-
tjón Sandgerðisbáta
Afli hefir verið tregur hjá
bátum í Sandgerði undanfarið
og þó langt sótt. Þó öfluðu
tveir eða þrir bátar sæmilega
í fyrradag og var Muninn II
(Frsu*J»alá á 2. áíðu.)
f fyrradag birti Lyfjabúð
Hafnarfjarðar tilkynningu í
útvarpinu þess efnis, að þeir,
sem hefðu keypt svonefnda
brúna skammta hjá lyfja-
búðinni síðustu daga, væru
aðvaraðir við að taka þá inn
og beðnir að skila þeim aft-
ur í iyf jabúðina.
Þessi tilkynning vakti
nokkurn ugg hjá fólki eins
og eðlilegt er, þar sem gera
mátti ráð fyrir samkvæmt
auglýsingunni, að um hættu
leg lyf vseri aiT r&ia vegaa
mistaka ,eða eitthvað þess
háttar. Hafa ýmsar spurning
ar og jafnvel kvik;-ögur koni
izt á kreik um þetta.
Orsökiu mun vera sú, að
tveim öldruðum konum, sem
lasnar voru, þyngdi nokkuð
eftir að þær höfðu tekið inn
skammtana. Mun það liafa
vakiö einhvern grun um, að
ekki væri allt með felldu um
blöndun skammtanna. Þó
mun ekki talin nein vissa
fyrir því, að það hafi stafaé
frá Skimmtúiiúia* kel«iH» gfát
Borgfirðingafél. í Reykja-
. . ,., . „ .. vík hefir starfað með miklum
upptækt. Skipstjonim áfryj blóm& & yfirstandandi vetri.
aði dómnum. Mánaðarlega hafa verið haldn
Þór tók togarann þar sem ir fundir 0g skemmtanir. Ým-
hann var að botnvörpu- ist Spiiakvöid í Tjarnarkaffi
veiðum 2,4 sjómílur i?man eða skemmtanir í Sjálfstæðis
fiskveiðitakmarkanna vest- husinU) og alltaf við húsfylli.
ur af ReykjaTzesi og kom f þessum mánuði hefir félagið
með hann tíl haf7zar í haldið spilakvöld og í dag held
Reykjavík. Togarinn heitir ur það sinn árlega útbreiðslu
I’eter Schiack og ber ein- fund f Sjálfstæðishúsinu, þar
kennisstafina HH 289. Skip- sem allir Borgfiðringar ásamt
stjórinn heitir Ilans Muller. börnum þeirra og þeim, sem
- ..!. ■ dvalið hafa í Borgarfirðinum,
er boðið til þátttöku ásamt
gestum þeirra, þótt þeir séu
ekki félagsmenn.
Borgfirðingafélagið gerir
þetta í því skyni að .kynna fé-
lagsstarfsemina og tilgang fé-
lagsins.
Til þessa hefir félagið lagt
megináherzlu á að safna fé
til að geta veitt menningar-
málum Borgfirðinga heima í
héraði nokkurn stuðning, en
frá þessu verður skýrt á fund
inum í kvöld.
Til skemmtunar verður:
Tvöfaldur karlakvartett úr
Borgfirðingakórnum syngur.
Leikþáttur. Tvísöngur, ný
borgfirzk lög. Listdans (Lanc-
ier). Ávarp. Borgfirðingafélag
ii vsentir >ess, að skemmtum
þessi vefii fjiilsétt.
mn það eitt verið aö ræða, að
róttin elnaði án tilverknaðar
skammtanna.
Blaðið reyndi að leita sér
upplýsinga um málið í gær,
en fékk það eitt, að skammt
arnir væru í efnafræðilegri
rannsókn, en óhætt væri að
fullyrða það, að ekki vævi
um neina hættu að ræða,
þótt einhver smámistök
kynnu ai k*ma í ljós, sem
þó vaeri ekki *ei» ástseia til
fafiyria ai snliii.