Tíminn - 21.03.1954, Qupperneq 7

Tíminn - 21.03.1954, Qupperneq 7
67. blað. TÍMINN, sunnudaginn 21. marz 1954. Sunnud. 21. mavs Tryggingamál sjómanna Steingrímur Steinþórsson félagsmálaráðherra lagði fram á Alþingi í fyrradag frumvarp um breytingar á lög um um almannatryggingar. Breytingar þœr, sem frv. gerir ráð fyrir, miða að því að auka stórlega bætur fyrir dauða- slys sjómanna. Samkvæmt frv. verða greiddar viðbótarbætur, ef slys ber að höndum. Viðbótar- greiðslur þessar ná fyrst og fremst til ekkna eða ekkils, uppkomins barns eða systkin- is, sem er á framfæri hins látna, og til foreldra. Viðbót- arstyrkur þess nemur til ekkju eða ekkils 14 þús. kr., en við þá upphæð bætist svo vísitöluuppbót, svo að raun- verulega nemur þessi viðbót- arstyrkur. 22 þús. kr. miðað við núgildandi vísitölu. Viðbótar- styrkur til uppkomins barns, systkinis eða foreldra nemur frá 2000—6000 kr., en við þá upphæð bætist svo vísitölu- uppbót. Ef hinn látni lætur ekki eftir sig neina þá aðstandend ur, sem að framan eru taldir, skál bæta slysið með upphæð 640Ö kr., sem skiptist milli barna hins látría, ef einhver eru, en rennur ella til dánar- bús hans. Hér er einnig um alvég nýjar bætur að ræða. Reynslan sýnir, að samkvæmt núgildandi lögum, er allt að fjórðungi dauðaslysa ekki bætt, en yrði framangreint ákvæði að lögum, myndu öll slys verða baátt. Samkvæmt útreikingum Tryggingastofnunar ríkisins mun frumvarp þetta, ef að lögúm verður, hafa um 900 þús. kr. útgjaldaaukningu í för með sér. Hér er vissulega um mál að ræða, sem stefnir í rétta átt. Áhætta sjómanna er svo mik- 11, að eðlilegt og sjálfsagt er, að þeir njóti sérstakya trygg- inga að þessu leyti. En jafn- framt ber svo að gæta þess, að sjómenn búa við aðra á- hættu en þá, sem talizt getur lífshættuleg, og því er eðli- legt að athugað sé, hvort ekki beri einnig að fleira leyti að taka tryggingamál þeirra sér stökum tökum. Það er kunnugra en frá þurfi að segja, að sjómanns- störfin stunda menn ekki, nema híeðan þeir eru vel heilsuhraustir. Strax og menn fara að eldast eða heilsan eitthvað að bila, hent ar sjómennskan þeim ekki lengur. Þá verða þeir að hætta að vera á sjónum og liafa Cift og tíðum ekki að öðru að hverfa en stopulli at vinnu í landi. Aðstaða slíkra manna er allt önriur en t.d. þeirra, sem hafa lært ein- hverja ákveðna iðn í æsku sinni og geta síðan stundað hana alla ævi. Petta á nú kannske einn mesta þáttinn í því, að ungir menn kjósa heldur að leggja fyrir sig ýms iðnstörf, sem veita atvinnuöryggi til langframa, en að gerast sjó- merín. Þennan aðstöðumun verður að reyna að jafna, ef gera á sjómennskuna jafn eft irsóknarverða og vinnuna í landi. „ Hugsahlegt er að ná þessu Fréttabréf frá Alþingi 20.3, 1954. | Aukinn skriður hefir komizt á ýms mál í þinginu í þessari viku. Þá hefir verið tilkynnt af hálfu stjórnarinnar að tillögur hennar um skattamálin verði lagðar fyrir þingið eftir helgina. Tillagna henn- ar um raforkumálin ætti einnig að mega vænta mjög bráðlega. Sú áætlun ætti því að geta staðizt, að þinginu verði lokið fyrir páska, eins og ráðgert hefir verið. Litlar umræður hafa verið á þingfundum í þessari viku og eng- ar merkilegar. Helzta athygli hefir vakið málþóf Bjarna Benediktsson- ar í sambandi við frv. um veðdeild Búnaðarbankans. Unnið hefir verið að allmörgum málum í nefndum og nokkrum nefndarálitum verið lokið. Mesta athygli hefir vakið nefndarálit allsherjarnefndar neðri deildar um áfengislagafrumvarpið. Verður nokkuð vikið að því hér á eftir. Vöntun frumbýlalána. Porsaga þeirrar deilu, sem staðið hefir yfir um veðdeild Búnaðarbank ^ ans, er í meginatriðum þessi: Snemma á þingi fluttu f jórir þing , menn Framsóknarflokksins í n. d. frumvarp um aukin fjárráð veð-; deildar Búnaðarbankans. Samkv. frumvarpinu skyldi Landsbankinn kaupa verðbréf af veðdeildinni fyrir 10 millj. kr. 5 næstu árin, og einn- ig skyldu opinber tryggingafélög og sjóðir verja ákveðnum hluta af fé sínu til kaupa á slíkum bréfum. Þá skyldi ríkið leggja deildinni til 4 millj. kr. árið 1954 og síðan 2 millj. kr. á ári næstu 10 árin. Frarn lag ríkisins skyldi lagt í sérstakan sjóð, er veitti frumbýlingum sér- stök lán, svo og þeim bændum, er yrðu fyrir óvenjulegu tjóni af nátt úrunnar völdum. Lán þessi skyldu vera til 10 ára og vextir af þeim ekki yfir 4%. .[ Um líkt leyti og þeir fjórmenn- . ingar lögðu fram frv. sitt, fluttu tveir Sjálfstæðismenn í n. d. frum varp um stofnlánadeild landbúnað- : arins. Samkvæmt þvi skyldi stofna | sérstaka deild við Búnaöarbank- ann, er bæri það nafn. Tilgangur hennar væri að veita frumbýling- j um lán. Ríkissjóður skyldi láta henni í té 5 millj. kr. stofnfé, en auk þess skyldi henni aflað fjár með sölu skattfrjálsra verðbréfa, er gæfu af sér 3 !4 % vexti. j Bæði þessi frv. voru sprottin af þeirri rót, aö kostur á sæmilega hagkvæmu lánsfé stendur nú frum býlingum mjög fyrir þrifum og raunar hindrar það oft og tíðum, að rnenn geti byrjað búskap í sveit. Fi’amsóknarmenn hafa þvi lengi barizt fyrir því að hafizt yrði handa um sérstök frumbýlingalán. Þáttur Bjarna Ben. Bæði þau frumvörp, sem greinir hér að framan, voru tekin til með- ferðar í landbúnaðarnefnd n. d. Niðurstaðan varð sú, að nefndin lagði fram sérstakt frumvarp um veðdeild Búnaðarbankans. Sam- kvæmt því, skal ríkisstjórnin með samningum við Landsbanka ís- lands og aðrar peningastofnanir tryggja affallalausa sölu á verðbréf um deildarinnar fyrir a. m. k. 800 þús. kr. á ári. Fé það, sem deildin fengi þannig, skyldi hún eingöngu lána til jarðakaupa. Um þetta frv. varð fullt samkomu lag í neðri deild og sætti það eng- ekki aðeins að koma f 'veg fyrir, f að landbúnaðurinn fái aukið láns- fé, með því að fella niður úr frv. vaxtabréfakaup Landsbankans. Asgeir Bjarnason hefir beitt sér manna mest Hækkun kaffi- verðsins Kaffi hefir hækkað hér um röskar 3 kr. kílóiö, og er það ekki nema brot af þeirri Hann er” eínníg að réynaTð'eyði- I hækkun’ sem orðið hefir ann- letgja sparifjárdeild Búnaðarbank-! frs staðar' Sú hePPnt mun ans með því að setja henni þau hata fylgt okkui, aö kaup- starfsskiiyrði, að sparifjáreigendur sýslumenn okkar keyptu veru munu heldur kjósa að ávaxta fé le®t kaffimagn áður en aðal- sitt annars staðar. Sparifjárstarf- j hækkunin kom fram, en ekki semi Búnaðarbankans hætti þá að munum Við þó orna Okkur Við koma honum og landbúnaðinum t>ann th eilifðar. Spáð er teint og óbeint að notum eins og hau kaffiverði um næstu ár. hún gerir nú. Hver og einn getur BrasiLumenn kenna náttúr- svo sagt sér það sjáifur, hvort það unnt um hækkun kaffiverðs- sparifé, sem Búnaðarbankinn. á- tns’ en. ýmsir hafa dregið þau vaxtar nú, myndi koma landbún- ruh þeirra í efa. Þar á meðal aðinum og dreifbýlinu að meira ameiusk blöð, sem hafa hvert gagni, ef það væri ávaxtað í öðrum at öðiu sent blaðamenn sína peningastofnunum. jtn Brasilíu til þess að kanna Vegna mikils málþófs Bjarna astanöið. I Bandaríkjunum um þessi mál, er 3. umræðunni í hafa allar stéttir rekið upp efri deild enn ekki lokið. Fróðlegt ramakvein vegna hækkunar fyrir því að hafist yrði handa verður að sjá_ hvernig atkvæði falia kaffiverðsins, einkum þó kven um lán til frumbýlinga. j um hana | þjóðin, og meðal rannsóknar- i Til aukins fróðleiks má svo veta neíodanna, sem komið hafa um mótmælum þar. Þao sætti ekki þesSj að tillaga Bjarna mun að ein- tn Brasilíu, hefir mjög borið heldur neinum mótmælum við 1. hverju leyti sprottin af því, að a fulltrúum kvenfélagasam- umr. í efri deild. Allsherjarnefnd einstaka Reykvikingar, sem klíka handa. — í amerísku blaði var deildarinnar mælti eindregið með Sjálfstæðismanna hefir af ýmsum nýle£a grein eftir einn rann- frumvarpinu, en lagði jafnframt til ástæðum neitað um lán í hinum SÓknarann, rituð í Soa Paulo, að tryggð yrði með framangreind- bönkunum, hafa stundum fengið eða a Staðnum, og verður hér um hætti sala verðbréfa fyrir a. m.1 nokkra úrlausn f Búnaðarbankan- á eftir endursagt meginefni k. 1,2 millj. króna. Þessi tillaga um. Þessa vill Bjarni nú hefna með hennar. Gefur þar að líta hennar 'var samþykkt við 2. umr. því að eyðneggja sparifjárdeild Bún nokkurt mat á sanngjörnu í efri deild og virðist málið í því aðarbankans og treysta líka á þann kaffiverði: formi eiga vísan framgang. veg einveldi sjálfstæðisflokksins í Hækkun kaffiverðsins, sem Það átti hins vegar eftir að koma bankámálunum. í ljós, að lítið er að marka þau ummæli Jóns á Reynistað, að sé Áfengislagafrumvarpið hefir komið af stað háværum kveinstöfum í Bandaríkjun- um, hefir líka haft óþægileg- bæhdadeild Sjálfstæðisfl. samihála um landbúnaðarmál, standi , ahti sinu um áfengislagafrumvarp , , , . ... ekki a oðrum forraðamonnum Sjalf lð jns áð j Nefndln hef- erlendra hlaðamanna þyrpst stæðisflokksins að samþykkja bað. ir m-ðið lÍa u^ að get ýms- til landsins' Erindi Þeirra er V«5 3. umræðu frumvarpsins í efri ar þr tin . ó frumvarpinu og að kanna, hvort allt sé með ganga þær flestar í sömu átt og óskir bindindissamtakanna; mun skemmra. Helztu breytingarn- deild reis upp aðalforingi Sjálfstæð isflokksins þar, Bjarni Benedikts- son, og taldi frumvarp þetta óþarft í alla staði. Sparisjóðsdeild Búnað- Allsherjarnefnd n. d. hefir skilað f afleiðingar 1 Brasilíu. I fyrsta lagi hefir heill hópur felldu, eöa hvort kaffiverðið en þó sé hara tilbúið gróðabrall. Brasilíumenn eru ekkert arbankans hefði yfir nógu fjár- ar eru þessar: 1. Ekki verði heimilað að fram- hrifnir af þessari innrás. Þó fellur þeim verst, er Banda- magni að ráða til þessarar lána- Jeiða áfe t öl> nema handa hern. rikjamenn og aðrar vinveitt- starfseini, en lanaði það til Reyk- — 1------ víkinga. í samræmi við þessa kenrí" ingu sína, lagði hann til, að Bún- aðarbankinn fengi ekki neitt aukið starfsfé í þessu skyni, heldur yrði skyldaður að veita veðdeildinni um- rætt fé af sparifé því, sem hann hefir til vörzlu. Tilgangur Bjarna. í raun réttri er þessi tillaga Bjarna ekki annað en tilraun til að hindra umrædda lánastarfsemi. Þótt Búnaðarbankinn taki á móti um eða til útflutnings. i ar Wóðir’ kenna Þeim beinlín- 2. Heldur eru’ þrengd ákvæðin is um kíifíiskoi'tinn og verð- um það, hvaða veitingahús skuli fá hækkun þá, sem honum vínveitingaleyfi. 3. Heldur eru þrengd ákvæði 20. greinar, sem fjallar um heimild lögreglustjóra til að leyfa félög- um áfengissölu á skemmtistöðum. fyigdi. Enginn vafi leikur á því, að fyrir Brasilíumenn er ekki gróði af ástandinu. Nær því 65% af útflutningstekjunum 4. Skipað verði sérstakt áfengis- er kaffisala. Til marks um það varnaráð til að hafa með höndum er’ að a síðustu 10 mánuðum yfirstjórn áfengisvarna. i hefir kaffiverð tvöfaldazt í Því er ekki að neita, að þrátt smásöluverzlunum í landinu sjálfu. Eg sá á einum stað hvar kaffi var stillt út í búð- fyrir þessar breytingar, verður frv. . samt gallað. Lítt skiljanlegt er t. d. sparifé til vörzlu og hafi notið það ákvæði að leyfa framleiðslu á- arSluSga með gimsteinum Og vaxandi tiltrúar sparif járeigenda, er honum vitanlega ókleift að lána það fé aftur til langs tíma og með miklu lægri vöxtum en innlánsvext- irnir eru. Bankinn þarf vitanlega fengs öls vegna hersins og einhverra rándýi um Úrum. vona um útflutning. Er það Meginástæða kaffiskortsins nokkuð annað en viðleitni til er trost> sem herjaði landið í að smeygja inn litla fingrinum, svo júlímáríuði sl. Þetta er versta að hægt sé að koma inn allri hend veður- sem komið heíir Þar 1 að vera við því búinn að standa skil inni á eftir? Þá er dómsmálaráð- landi síðan 1918. Það var á sparifénu hvenær sem er, og því herra veitt alltof mikið sjálfsvald einkum Paranahéraöið, sem er óforsvaranlegt fyrir hann að um það, hvaða skilyrðum þau veit- varð hart Úti. Ef maður ferð- binda það að miklu leyti til langs1 ingahús, sem fá vínveitingaleyfi, ast 1 fiugvél yfir landið nú, tíma. Afleiðing þess myndi verða1 eiga að fullnægja. Því tekur Al- má síá »hvar trén standa ber sú, að sparifjáreigendur hættu að þingi sjálft t. d. ekki af skarið um eins °B eftir skógarel, og er trúa honum fyrir fé sínu og legðu það, hvort leyfið skuli bundið við svæðið fleiri hundruð fermíl- það heldur-inn annars staðar, þar létt vín eða hvort dans skuli leyfð- ur að stærð- Þetta hérað mun sem ekki hvíldi svipuð binding á ur á veitingahúsunum. Tuttugasta ehhi Seta ræktað kaffi að sparifénu. Slikt " myndi verða * greinin er líka alltof rúm enn og neinu ráði næstu fimm á.r og starfsemi hans mikill hnekkir,1 veitir lögreglustjórum alltof mikið Það var eitt mesta fram- því að starfsemi sparifjárdeild-1 svigrúm til að leyfa vínsölu á loiðsluhéraðÍð áður. Þó var arinnar nú gerir honum mögu-! skemmtistöðum. Um slík atriði, eins trostið ekki sú meginógæfa, legt að afla fjár til að standa 0g þetta, á Alþingi að setja skýr og sem stundum er sagt. Það undir kostnaði við annan rekstur J! aídráttarlaus ákvæði, en ekki að eyðiiagði þó ekki alla upp- hans og jafnvel að safna nokkru leggja ákvörðunarvaldið í hendur skeruna, heldur um það bil fé, sem kemur landbúnaðinum aðjmisjafnra embættismanna. | 20% af henni. En þetta tjón. Þetta ætti enn að vera hægt að keniur ekki eingöngu í ljós á notum. Með tillögu sinni er Bjarni því marki á tvennan hátt. Önnur leiðin er t. d. sú, að menn, sem hafa stundað sjómennsku tiltekið árabil, njóti fyrr elli- launa en aðrir og einnig hærri ellilauna. Hin leiðin er sú, að slíkum rríönnum verði tryggð ur forgangsréttur að ýmsum störfuríföí landi, t. d. hjá ríki og bæjárfélögunum, þegar þelr hætta að vera á sjónum. Islendingum er það höfuð- nauðsyn að eiga dugandi sjó- mannastétt. Slíks er hins veg ar ekki að vænta, nema sjó- menn búi við jafn góð kjör og jafn mikið atvinnuöryggi og þeir, sem í landi eru. Þá laga í meðferð þingsins. Tollalækkun vegna iðn- aðarins. árinu 1954, heldur á næstu ár- um. Verðlag á kaffi verður því mjög hátt um sinn. Barnalegt væri að halda, að Eins og áður hefir verið rakið brask kæmi hvergi nálægti hér í blaðinu, hefir fjármálaráð- þessari mynd. Kaffi er, eins herra lagt fram frumvarp um tolia og aðrar vörutegundir, háð lækkanir vegan iðnaðarins. í frv. lögmálum framboðs Og eftir- er gert ráð fyrir að lækka verulega spurnar. En það er venjulega tolla á hráefnum, sem iðnaðurinn gild ástæða fyrir því, hvenær aðstöðu verður að tryggja notar. Samánlagt mun þessi tolla- menn selja Og hvernig. þeim og því þarf m. a. að í- huga vel þau úrræði, sem hér hefir verið minnzt á. lækkun nema um 5 millj. króna1 Þegar frostið kom, sáu Út- á ári. Frv. var undirbúið af sér- flytj endur þegar, að skortur á (Framhald á 10. síðu). | Framh. á 10. SÍðU.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.