Tíminn - 21.03.1954, Qupperneq 9

Tíminn - 21.03.1954, Qupperneq 9
TÍMINN, sunnudaginn 21, marz 1954. 9 blað. Fréttir úr verstöðvunum I "<• v .. '.'v. ; Vestmannaéyjar, j Aflaskýrsltll* frá 1. til 15. marz Frá Vestmannaeyjum eruj mi gerðir út 84 bátar, þar af síðan loðnan kom á fiskimið ar, þar af eru um 7 með línu, 9 trillubátar. Gæftir hafa in hefir fiskurinn gengið 8 eru á útilegu með línu, en verið góðar þar sem af er upp í sjó eftir loðnunni, og 12 eru með net. Gæftir hafa' ipánuðinum, en afli yfirleitt er það orsök þeirrar fiski- verið ágætar og hafa flest fremur tregur, en þó mis-[tregðu, sem verið hefir síð- verið farnir 13 róðrar. Afli jafn. Mestur afli í róðri í ustu daga. Mestur afli í hefir verið allgóður hjá línul net varö yfir 30 smál. Afla-]róðri varð 9. marz 21,7 smál. bátunum en þ6 misjafn. Hinsj hæstu bátar yfir þetta tíma Heildarafli bátanna á þessu vegar hefir afli netjabát-1 bil hafa um 80'—100 smál.,' tímabili er 1384 smál. í 156 anna verið mun minni, eða en aflahæstu bátar yfir ver-róðrum. tíðina hafa um 200 smál. All flestir bátar eru nú byrjaðir Keflavík. íremur rýr. 1 Hafnarf jörður. netjaveiðar og munu flestir Frá Keflavík róa 27 bátar prá Hafnarfirði róa 21 bát hafa tekið netin frá 10.—15. með línu, en 10 með net. ur> þar £f ^afa 16 róið með þ. m. Síðustu daga hefir afli'Gæftir hafa verið allgóðar, jín’u> i er á útilegu með línu, verið mjög góður á hand-jhafa almennt verið farnir 12 en 4 með net. Gæftir hafá færi eða allt að 9 smál. í róðrar, en flest 13. Afli var verjð góðar. Almennt hafa róðri. Beitt var með loðnu og allgóður í byrjun mánaðar- verið farnir 13 róðrar. Afli síld og gaf loðnan mun betri ins, en hefir orðið mun rýr- hefir veri3 allgóður á linu, árangur. ari og mjög misjafn eftir að en mun íakari í net, þar til loðnan gekk á miðin. Mest- siðustu daga að afli hefir ur afli á bát á tímabilinu er auijisf f netin. Hafar margir 1133 smál. í 11 róðrum. Heild af íínubátunum hafið netj^- Stokkseyri. Þaðan hafa róið 4 bátar með línu og net. Gæftir hafa arafli línubátanna á sama veiðar um 12. þ. m. verið sæmilegar, en afli nokk tíma er 2610 smál. í 279 róðr úð tregur en þó misjafn eða um. Um aflamagn netjabát- Grundarfjörður. frá 1—20 íSmál'. í róðri. Flest anna er ekki vitað með vissu „ „ ^ ‘ hafa verið farnir 10 róðrar. en afli þeirra var mjör rýr Frá Grundarfirði róa 4 bát Heildarafli bátanna á þessu fyrst í mánuðinum, en hefir ai" me® mu- Gæ ir a a ver tímabili er um 160 smál í 37 glæðast nokkuð síðustu dag sæmilegar og afli agætun „ Flest hafa verið farmr 10 j rófcrar. Heildarafli bátanna Eyrarbakki. f , Akranes. , Þetta Jimabil er 373 Þaðan hafa róið 4 bátar ( Frá Akranesi róa 18 bátar smal- 1 66 roorum. Beitt nei með’ línu og net. Gæftir hafa með línu. Gæftir hafa verið ir, verið með Slld> ei1 nú ern verið alláaímilegar, en afli ágæta, hafa almennt veriðJJar j Jrsta: róðr-i með mjög rýr. Flest hafa verið farnir 12 róðrar, en flest 13. farnir 13 róðrar. Afli bát-1 Afli var góður í fyrstu viku anna á þessu tímabili er 120 mánaðarlns, en varð mjög smál. í 45 róðrum. Þorláksliöfn. misjafn og rýr eftir að loðn- an kom á miðin. Mestur afli á bát á þessu tímabili er um Frá Þorlákshöfn róa 7 bát 101 smál. í 13 róðrum. Heild ar með línu og net. Gæftir arafli bátanna á sama tima loðnu til beitu. Ólafsvík. Þaðan róa 8 bátar, með línu. Gæftir hafa verið frem ur stiröar, hafa almennt ver ið farnir 8 róðrar, en flest 9. Afli hefir verið ágætur og hafa verið ágætar og afli all nemur um 1540 smál. í 220 .er mestur afli á bát allt að sæmilegur.p Mestur afli í róðrum. róðri á línu varð 15 smál, eni mestur afli í net hefir orðið Reykjavík 26—29 smál. þann 9. og 10. j Frá Reykjavik róa 27 bát- þ. m. Farnir hafa verið flest; 14 róðrar. Heildarafli bát- anna á þessu tímabili er um 660 smál. í 94 róðrum. Beitt var bæði með loðnu og síld og veiddist mun betur þau skiptin sem unnt var að fá loðnu til beitu. | 1-00 smál. Heildarafli bát- anna á tímabilinu er 493 smál. 1 67 róðrum. Beitt hef- ir verið með síld. Stykkishólmur. Frá Stykkishólmi róa 7 bát ar meö línu. Gæftir hafa ver ið sæmilegar og afli oft all- góður, en þó misjafn. Flest hafa verið farnir 9 róðrar. Afli bátanna á þessu tíma- bili er um 380 smál. í 53 róðr um. Beitt hefir verið ein- göngu með síld, þar sem ekki hefir verið unnt að fá loðnu fyrr en nú að beitt er með henni í fyrsta sinn í dag. Grindavík. Frá Grindavík róa 19 bát- ar með línu, en nú eru 17 bátar, sem stunda netjaveið ar frá 10. þ. m. Gæftir hafa verið allgóðar og afli góður fram að því að loðna gekk á miðin en eftir það mjög mis jáfn og frekar tregur afli bæði á linu og net. Flest hafa verið farnir 12 róðrar. Heildarafli bátanna á þessu tímabili er um 1300 smál. í 210 róðrum. Sandgerði. Þaðan róa 15 bátar með linu. Gæftir hafa verið góð- ar, flest hafa verið farnir 14 róðrar, en alrnennt 12 róðr- ar. Afli hefir verið allgóður, en síðustu dagana hefir afli verið mjög rýr. Beitt var með síld fram til 8. marz, en siðan h£fir verið beitt með loðnumj Veiddist vel á loðn una 1 fyrstu róðrunum, en Orðsending frá vefnaðarvörudeiid KRON Opnum aftsir á luánadag' Komið> skoðið, kanpið. Vefnaðarvörudeild ini'.ii»iiiiiiiimmiiiniiii«i.’iiniiiiiMiniiii m iiiiií umiilll iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiUiitiiiiiiiiiiiiiiiiiin'ittAUiituo a ÞÁTTUR KIRKJUNNAR 1 (É’rámhaid af 5. eíðu). hyg.gjunnar, jafnan tilhneigingu til þess að véfengja ailt', sem fcr út fyrir takmörk hins náttúrulega. Nú er grundvöllur efnishyggjunnar að engu orðinn, og sjálfir vísindamennirnir allra manna varkárastir gagnvart möguleika hins yfirnáttúrlega. Sálarrannsókn- irnar og sálfræðin hafa gert sitt til þess, að ekki er lengur hægt að strika út sem ómögulega hina yfirnátt- úrlegu aiburði guöspjallanna. En við þetta bætist einnig annað, sem hlýtur að hafa sín áhrif a söguskýringarnar. Þegar menn hafa komið auga á hinn sérstæða persónu- leika Krists, sem blasir við oss í frásögum guðspjallanna, leiðir af því, að vér trúum honum til þeirra hluta, sem vér mundum tæplega ætla venjulegum mönnum. Sumir mundu segja, að einmitt í þessu væri fólgin sú hætta, að menn tækju að trúa i blindni því, sem ekki væri sögulega sannað. En sé svo, þá er engu síður h.ætta á því, að menn hafni sannsögulegri frásögn, af því að þeir hafi ekki komið auga á mikilleik eða mátt þess manns, sem sagan sé um. Vér trúum ýmsum sögum um þá, sem vér vitum, að eru afreksmenn, sem vér mundum ekki trúa á hvern sem er. Vér trúum einnig sögum um menn með sérgáfum og sérhæfileikum, sem vér ekki mundnm geta tekið sem góða og gilda vöru, ef venju- legir menn eiga í hlut. Þannig verður saga Jesú Krists í guðspjöllunum einnig að metast eftir því, hver hann er og hvílíkur hann er. Réttur skilningur á tign hans, göfgi hans, vizku og mætti, verður þannig til að renna stoðum undir þær frásagnir, sem samtíminn hefir varð- veitt. Hvað cr eðlilegra, út frá hreinu vísindalegu sjón- armiði, heldur en einmitt það, að einstæður persónu- leiki eigi einstæða sögu, vinni einstæð verk og skipi því í mannkynssögunni það rúm, sem enginn annar skipar. Á þeim árum, sem biblíurannsóknirnar voru ung vís- indi, og það var tiltölulega nýtt fyrir mönnum, að ekki væru öll smáatriði eins sögð eða eins skýrð innan Nýja- testmentisins sjálfs, óx mörgum ósamræmið svo í aug- um, að nærri lá, að talaö væri um margs konar fagn- aðarerindi og margs konar skilning á starfi Krists og kenningu. Og ekki er laust við, að menn hafi spurt, hvers vegna fornkirkjan hafi ekki heldur látið semja. t. d. eina samfellda frásögu, þar sem minna bæri á því, sem ólikt er hjá hverjum höfundi fyrir sig. En sem betur fór, varð sá skilningur ofan á hjá kennifeðrunum, að betra væri að eiga vitnisburðinn frá sem flestum, bótt ólíkur væri. — Um eitt skeið gerðu fræðimenn mikið úr þeim mun, sem væri á skilningi guðspjallanna og Pálsbréfa, en síðari rannsóknir hafa leitt í ljós, að sá munur er ekki svo gagngerður, sem virtist í fyrstu. Þegar öll kurl koma til grafar, má líkja Nýja-testamenntinu við ljósker, þar sem hliðarnar hafa ýmsa liti, svo að ljósið verður ekki nákvæmlega eins, hvar sem á það er litið. En ljósið innan í ljóskerinu er hið sama ef skyggnst er inn í það. Og það verður jafiian verk rann- sóknarmanna, að komast til vitundar um ljósið sjálft, en nema ekki staðar við umbúðirnar. Til þess þarf ekki aðeins íræðilega þekkingu, heldur persónulega trú og kærleika á honum, sem sagan er um. Þannig hjálpar trúin til þess að skilja það, sem vísindunum annars mundi vera ókleift að gera grein fyrir. Jakob Jónsson. MIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlllllllllllllllltllllllllllllllllllllllllltllllllllllllllllll 111111111111111111IIIIC •SSSSSSSSÍSSSSSSSSSSÍSSSSSSWSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSÖSSSSSSSt Pratcx þéttiefnið er komið aftnr Lekur þakiö? Borgfirðingafélagið heldur útbreiöslufund og skemmtun í kvöld kl. 21,00 í Sjálfstæðishúsinu. Til skemmtunar verður: Leikþáttur, danssýnirig, karlakvartett, tvísöngur, Björg Bjarnadóttir og | Bjarni Bjarnason, Dans. Aðgöngumiðar fást í Sjálfstæðishúsinu í kvöld frá kl. 20,00. Með PROTEX má stoppa á augabragði allan leka, á steini, járni timbri, og pappa. Tryggið hús yðar gegn leka með PROTEX MÁLNING & JÁRNVÖRUR Sími 2876. Laugaveg 23 essssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssíss*

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.