Tíminn - 15.04.1954, Blaðsíða 1

Tíminn - 15.04.1954, Blaðsíða 1
12 síður TJO- Rltstjórl: JÞórarinn Þórarinsson Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur t Edduhúal Préttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusiml 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 38. árgangur. Reykjavík, fimmtudaginn 15. aprfl 1954. 88. bla$. Frambur&ur belgísku skipstjjórans ftjrir rétti í gter: Neitar alveg landhelgisveiðum en segist hafa verið að flýta sér til Aberdeen Samvaxnir tvíkrar fæddust i Vesí- mannaeyjaia Aðfaranótt síðasfliðins laugardags fæddust sam- vaxnir tvíburar í sjúkrahús- inu í Véstmannaeyjum. Mun þessi atburður vera algert einsdæmi hér á landi. Börnin voru andvana fædd. I Börnin voru fullburða, er þau fæddust. Voru bau sam- l vaxin á brjóstinu og alveg niður um nafla o.g höfðu að- j eins einn naflastreng, en samciginlegan brjóstkassa og maga. Börnin höfðu að- eins eitt hjarta og eina lifur en tvenn nýru, tvö höfuð og, fjóra fætur og fjóra hand- leggi. KveSsí elíki Iiaía var vlð varöskipið fyrr en kúluabrot leisli í rúuil skipstj. Rétíarliöld hófust í gær í máli skipstjórans á belgíska togaranum Belgian Skipper 0-318 frá Ostend, sem staðinn) var að iandhelgisveiðum undan Ingólfshöfða á mánutiaginn. Skipsíjórinn neitar því að hafa verið að veiðum í Iandhelgi, eins og yfirlei'ít er venja allra landhelgisbrjóta. Alþingi var slii- ið í gær Alþingi var slitið í gær. Jörundur Brynjólfsson, for- seti Sameinaðs þings, flutti yfirlit um störf Alþingis. Þingið stóð í alls 148 daga, og voru haldnir 239 þing- fundir. Afgreidd voru 78 lög og 19 þingsálýktanir. Mál til meðferðar í þinginu voru 210, en tala þingskjala 881. Forseti nefndi síðan merk- ustu lögin, sem afgreidd höfðu verið á þinginu, og taldi hann störf Alþingis hafa mótast af stórhug og bjartsýni á þjóðinni og fram tíð hennar. Einar Olgeirsson flutti for seta þakkir af hálfu þing- manna fyrir röggsama fund arstjórn og minntist þess, hve oft Jörundur Brynjólfs- son hefði sinnt forsetastörf- um. Ólafur Thors sleit síðan þinginu fyrir hönd handhafa forsetavaldsins. Við réttarhöldin hafði skip- stjóri þá sögu að segja, að hann hafi hætt veiðum og ætl að að flýta sér til Aberdeen til að selja afla, sem þó er ekki nema um 500 kit i skipinu. Kúlnabrot í rúmi. Segist skipstjóri ekkert hafa orðið var við varðskipið og ekki heyrt aðvörunarskot þess, fyrr en kúlnabrotin þeyttust inn um yfirbygg- ingu skipsins. Buldi þá hátt í öllu skipinu, er kúlan hitti það, og varð þá ekki lengur hjá því komizt að veita varð skipinu athygli. Gaf skip- stjóri há þegar fyrirmæll úm að stöðva skipið. Kúlan koní í efri brún yfir- byggingarinnar, þar sem gangur liggur milli loftskeyta klefans og stýrishússins, en svefnherbergi skipstjórans er þar inn af. Kúlan sundraðist inn um yfirbygginguna, og lentu brot og flísar úr henni, sumar allt að þumlungur að þykkt, inn um loftskeytaklefann og í rúm skipstjórans, sem var þó tómt, sem betur fór, því að annars hefði hann ekki getað mætt í réttarhöldunum í gær. r Tæki skemmdust. Enginn maður var heldur í loftskeytaklefanum og lentu kúlnabrot þar í tækjum. Skip- stjórinn stóð fremst í brúnni, er kúlan hæfði skipið, ásamt stýrimanni sínum, og sluppu þeir við allat flísar og brot úr kúlunni. Sum brot kúlunnar og járn, sem flaskaðist úr skipinu, lenti ofan á brúnni, þar sem áttaviti skipsins er. Skipstjórinn er um fertugt og hefir stundað veiðar við ísland um 15 ára skeið. Togar inn er hins vegar alveg nýr, um 350 lestir og mjög fullkom inn og gangmikill. Réttarhöldum var ekki lok- ið í gær en mun að líkindum ljúka í dag og verður dórnur þá væntanlega kveðinn upp. Skúli Guðmundsson gegnir störfnm fjármálaráðherra Rafmagni lileypt á kerfið á Vopnafirði Frá fréttaritara Tímans á Vopnafirði í gær. í dag var hleypt straum á rafkerfið hér í kauptún- inu og tók rafveita Vopna- fjarðar þar með til starfa. Tlnnið . hefir verið að upp- setningu rafkerfisins undan farna mánuði. Reydnist kerf ið I góðu lagi. Tengill h. f. í Reykjavík, hefir annazt verkið. KB. Innflntningnr á kjöti heimilaðnr Á þriðj udaginn samþykkti Alþingi lög, sem heimila land búnaðarráðherra að leyfa innflutning á kjöti til lands ins í apríl-, maí- og júnímán uði 1954. Leyfi þetta má þó því aðeins veita, að yfirdýra læknir samþykki innflutn- inginn og fylgt verði fyrir- mælum hans um kjötinn- flutning þennan. | Miðað við 1. marz þessa árs er nú um 850 tonnum minna af kjöti í landinu en á sama tíma í fyrra. Neyzla kindakjöts hefir þö verið um 400 smálesturn meiri, það r,em af er þessu framleiðslu- úri, en hún var síðastliðið framleiðsluár. Til þess að bæta úr kj ötskortinum hefir ( framleiðsluráð landbúnaðar- ins tilkynnt ráðuneytinu, að það telji rétt aö leyfa inn-j flutning á kjöíá. Togarinn, sem skotið var á Belgíski togarinn ,sem varðskipið Þór varð að skjóta á fyrir sunnan land, kom til Reykjavíkur í fyrrinótt í fylgd með varöskipinu. Á myndinni sést yfir þilfar togarans, sem er fremur lltill nýtízku togari. í myndina eru felldar myndir af skipstjóranum er hann gekk í land til réttarhalds í gær, og uppi í horninu sjást ummerkin eftir kúluna á yfirbygg- ingunni aftan við stýrishúsið. Húsaleigufi'umvarpið var stiifívaif: Stjórnarandstæðingar hjáipuðu íhaldinu Þau tíðindi gerðust í neðri deild í fyrradag að stjórnar- andstöðuflokkarnir hjálpuðu Sjálfstæði flokknum til að stöðva húsaleigufrumvarpið eftir að það hafði verið sam- þykkt við þrjár umferðir í hverri þingdeild og átti ekkí eftir nema eina umræðu í neðri deild. Skúli Guðmundsson Eysteinn Jónsson, iáð- herra, mun verða frá störf- um mn nokkurra mánaða skeið sakir sjúkleika. Á rik- i ráðsfundi í gær var Skrli G uðmundsson, alþingismaö- ur, skipaður tii þess að gegna störfuhi fjármálar.iö- herra í forföllum Eysteíns Jónssonar. Á sama fundi var forsæt- isráðherra veitt umboð til þess aö slíta Alþingi, er það hefir lokið störfum að þes u sinni. Eysteinn Jónsson hefir um skeið haft aðkenningu af magasári og ætlar nú að leita sér lækninga við því. (Frá rík-isrá'ðsritara). Þetta gerðist með þeim hætti, að Einar Olgeirsson flutti breytingartillögu þess efnis, að ríkissjóður væri skyldur til að greiða 85% af kostnaði bæjarbyggingar, ef viðkomandi bæjarstjórn sam- j þykkti. Þessi tillaga, sem raunar tók fjárveitingavaldið af Alþíngi, var samþvkkt af Sjálfstæðismönnum og stjórn arandstæðingum. Með því var málið komið inn á alveg nýj-1 an grundvöll og framgangur þess vonlaus að þessu sinni,' þar sem áðeins voru þá fáar klukkustundir eftir af þing- tímanum. Frv. dagaði því uppi. Stjórnarandstæðingar sýndu það með flutningi og sam- þykkt þeísarar tillögu, að þeir höfðu ekki neinn áhuga fyrir framgangi málsins. Ann ars hefðu þeir ekki hjálpað íhaldinu til að gerbreyta frv. á seinustu stundu. Það er því þeirra sök, að frv. náði ekki fram að ganga og geta leigj- endur fyrst og fremst kennt þeim um, hvernig fór. Þess má geta, að við þær sex umræður, sem áður höfðu farið fram um frv., höfðu stjórnarandstæðingar enga svipaða tillögu flutt og þá, sem Einar kom með við loka- umræðuna. Sú tillaga var því bersýnilega flutt til að stöðva málið, enda tókst það. V Í S 1 T A L A \ Kauplagsnefnd hefir reikn að út vísitölu framfærslu- kostnaðar í Reykjavik hinn 1. apríl 5.1. ag reynáist hún rera 158 ati£. Alþingi gerir álykt- un ura allsherjar- afvopnun Alþingi samþykkti þings- ályktunartillögu um áskorun á Sameinuðu þjóðirnar varð andi allsherjarafvopnun. Er hún svohljóðandi: „Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að skora á Sameinuðu þjóðirnar að beita sér af alefli fyrir alls- herjarafvopnun, sem tryggð verði með raunhæfu alþjóð- legu eftirliti, enda er það ör- uggasta ráðið til þess að koma í veg fyrir notkun kjarnorkuvopna og vetnis- sprengjunnar, en tilraunir Bandaríkjanna og Sovétríkj- anna með þau vopn hafa sýnt, að í þeim felst geig- vænleg hætta fyrir mann- kynið og framtið þess, sem yfir vofir, ef ekki tekst með alþjóðlegum samtökum að hindra, að ný heimsstyrjöld brjótist út.“ Tillaga um þetta efni var upphaflega flutt af ksmen- (Framhalá & 2. síðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.