Tíminn - 15.04.1954, Blaðsíða 5

Tíminn - 15.04.1954, Blaðsíða 5
28. blaff. TÍMINN, fimmtudaginn 15. apríj 1954. 5 Á græimi grein Það verður eitthvað fyrir börnin á þessum páskum í Aust- urbœjarbíói. Er þá sýnd mynd- in Á grænni grein, með þeim Abbott og Costello í aðalhlut- verkum, auk þess feiknlegan risa. Myndin er ævintýrasaga um kóngsdótturina og risann, seni rænir íé úr kóngsríkinu. Enn fremur gefur þar að líta baunagras, sem vex í regin hæð ir. Hænurnar .éta púður, svo að eggin springa, þegar á að steikja þau, en þeir félagarnir, Abbott og Costello, bjarga öllu við á síðustu. s.tundu, þótt það taki þá þúsund sinnum fleiri snúninga en þörf er á. Þeir bjarga .kQhgsdátturinni og kóngs syninum 'úr klóm risans og.all- ir eru hæstánægðir, einkanlega skötuhjúin, sem elskast út af lífinu.... en svo vaknar Co- stellc af: værum svefni og þá er þetta bará draumur. Auk þess fær hann skammir hjá vini sínum Abbott, því hann átti sannarlega að vera barna- pía, en hafði sýniiega svikist um með því að sofna. Kvikmyndir um páskana Hafnarbíó EEatiði engilMim Yvonne de Carlo er að verða nokkurs konar húsuppáhald j Hafnarbíó, en hún leikur aðal- hlutverkið í Rauða englinum, er sýnd verður þar um Páskana. Undanfarið hefir hún leikið eig- inkonuna handan Miðjarðarhafs ins. Nú leikur hún á móti Rock Hudson, sem, leikur skipstjóra i New Orleans. Þar hefst myndin og sí'ðan gerist.hún að nokkru i San Francisco- Skipstjórinn er nýkominn í höfn með mikla peninga, en Carlo stelur þeim af honum og fer úpp i sveit, ásamt konu óg ' sýni'' hennar ungum. Þar deyr konan, en Carlo situr uppi með drenginn. Fréttir hún brátt að hann sé af ríkum kom- inn. Fer hún þá á stúfana á ný og eigir miljónir dollara, en hún elskar . skipstjórann sinn svo mikið, að hann er henni upp á margar milljónir. Hættir hún því öllu falsi, segist ekki vera móðir drengsins og hann kemst óáreitt i ur í hendur frændfólks síns, en hún endar myndina með skip- stjóra slaum. T * 1’L" 1 ripoliDio Fljótið heilt ár í London. Tvær aðrar kvikmyndir hafa verið gerðar af skáldsögunni, hin fyrri 1929 og hin síðari 1936. Nú kemur hin þriðja. 1 myndinni er fjöldi vinsæella þekkth leikárar eru t. I Ors’on laga sangin af ágætum söngvur- Welles og Cecile Aubry. um' ,Munu kvikmyndahusgestir vafalaust fagna þessan mynd. . ísk stórmynd. Tyrone Pover leik- i ur aðalhlutverkið, en aðrir vel Gamla bíó Lciksýningaskipið Tjarnarbíó Syngjandi síjörnnr Óskar Ingimarsson Páskr-mynd Tripolíbíós er stór- myndin Fljótið, sem áður heíir verið getið hér i blaðinu. Mynd- in gerist í Indlandi og fjallar um brezka fjölskyldu, er býr þar ’ á fliótsbakka Uneur Bandankia Gerður Hjorleifsdottir og Guð- a hJOtspakKa. ungui mnoar.kja mundur Pálsson. Tökurit er maður kemur í heimsokn, og ber ... . . .. . ... .. , w,„^i„r Otri-Xrirr eftir Þorleif Þorleifsson. Mynd- Ævar Kvarau, en aðalhlutverk- in leika Óskar Ingimarsson, menjar stríðsins. Er hann haltur en ungu stúlkurnar brjár á he:m in fjallar um gamlan verka- Páskamynd Gamla Bíós verður i Leiksýningarskipið (Show Boat) j Páskamynd Tjarnarbíós verður með þau Howard Keel og Ava Syngjandi stjörnur. Er það Gardner sem aðalleikendum. söngva- og músíkmynd í litum Þetta er fræg mynd og ágæt. j og leika aðalhlutverkin Rose- Myndin er byggð á hinni kunnu ' mary Clooney, Lauritz Melchior skáldsögu Edna Farber með og Anna Alberghetti. í myndinni sama nafni. Sem leikrit var j eru mörg vinsæl lög sungin og Show Boat sýnt 572 sinnum í | leikin og má nefna Come on a Ziegfield-leikhúsinu og síðan í my house. Getraunaspá Laugardaginn 24. fer fram slasaður. í 1. deild eru 7 lið„ í ilinu fá samt allar ást á honum. síöasta umferð ensku deilda fallhættu, en af þeim er ör- Þessar ungu stúlkur eru að maöur. °S tengdadottur gamia jjeppninnar i vor. yfir páska uggt að Liverpool fellur. í 2. vakna til lífsins og þetta er ^ðlmr^anElúlnn 'os fæsú við heiSina fara fram 3 uniferð deild eru 9 lið sem til greina þeirra fyrsta ást Ungi maður- blaðasölu> eBn sonur bans siglir ir, svo að þetta verður sú 4. koma með að falla. Af þeim mn hverfur a brott og ungu stulk á milli landa. Þetta er i síðasta á 8 dögum. Þegar svona fellur Oldham og líklega unum verður ljos„, að það var stríði Qg álitið er að sliipið| sem stendur á má búast við mjög Plymouth. Plymouth hefir fneUsembær voru^hrifnar^af^en hann var a haíi farizt' Seinna óvæntum úrslitum. Margir staðið sig heldur illa að und ekk'i þessum halta Bandaríkja- fVeíðfhnð leikmenn slasast 1 Þessum anförnu, en á nú eftir 2 afamt f;mm oðrum' Verða Það íeikjum, vegna þess að oftast leiki heima og 3 úti svo að gleðifrettir fynr konuna, en í : . . ., ., . , . , , .B . . er óvenjulega mikil harka í utlitið er ekki sem bezt. manm Stjörnubíó Nýtt hlutverk Stjörnubíó sýnir nýja íslenzka kvikmynd um páskana. Er þetta mynd Óskars Gíslasonar, sem hann hefir gert eftir sögu Vil- hjálms S. Vilhjálmssonar, rit- höfundar og blaðamanns. Heitir myndin Nýtt hlutverk og er sam sama mund ber sorg að dyrum, því gamli maðurinn deyr við störf sin — blaðasöluna, sem hann hafði tekið að sér, til að forða heimili sonar síns frá nauð. Nýja bíó Svarta rósin Páskamynd Nýja Bíós verður nefnd sögunni. Leikstjóri er Svarta rósin, ævintýrarík amer- síðustu umferðunum, sérstak | lega í leikjum þeirra liða, Arsenal-Middlesbro (1) 2 sem eru í fallhættu. W. B. A. Cardiff-Sheffield W. 1 hefir enn möguleika á að Chelsea-Newcastle 1 vinna bæði bikar- og deildar Huddersfield-Bolton (1) x keppnina, en slíkt hefir aldr Manch.City-Charlton 1 ei tekizt áður. Það er og ó-' Portsmouth-W. B. A. 1 líklegt að þeim takizt það Sheff.Utd-Manch.Utd x nú, þvert á móti en líklegt Sunderland-Burnley 1 að þeir freisti þess ekki að Brentford-Leicester (1 x) 2 vinna deildakeppnina, þar eð Doncaster-Plymouth (1) x úm helmingur aðalliðs Lincoln-Fulham (1) 2 þeirra er meira og minna Oldham-Nottingham 2 QÍHjCL HERRASKYRTUR Fallegt flibbalag. ,SANFORISED“ efnið, hleypur ekki. Fallegir litir. Hálfstífur flibbi. Verksmiðjan Fram h.f Reykjavík. MluóeH/fe4 SSS M R N 1 00 NOT STAJtCH • IRON **H€N Y€AT OAM»

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.