Tíminn - 15.04.1954, Blaðsíða 2

Tíminn - 15.04.1954, Blaðsíða 2
TIMINN, fimmtudagrinn 15. april 1954. Páskaeggið er tákn um frjósemi og vaknandi líf á nýiu vori og sól 88. blaS. Það var g’iimul trú, að sóliia iausaði á páskadagsm»rg!iu og margir viMu sjá j»að Ekki er langt síðan sumardagurínn fyrsti var mikill há- tíðisdagur hér á iandi, og er það raunar enn. H'ns vegar munu niður fallnar sumargjafir a*T mestu, sem voru mikill siður á þessum hátíðisdegi áður fyrr. Vcrhát ðar eru að lík- indum jafngamlar manninum, en eftir kri tnitoku mun vor- hátíðir heiðinna manna hafa runnið íaman við páskaua. Páskarnir eru því í rauninni hin forna vorhátíð, þótt nú séu páskarnir hátið til minningar um upprisu Krists. Má þó með nokkrum sanni segja ,að páska- hátíðin hafi einnig verið til sem upprisuhátíð með heiðnum mönnum, þar sem nreð vori fór nýtt lif að skapast, skammdegis- nóttinni var lokið og sólar fór að njóta verulega, náttúran var að vakna til nýs lífs og nýjar vonir fæddust með mönnum. Sólardansinn. « Og úr heiðni var sú trú manna komin, að sjá mætti sólina dansa við uppkomu á páskadagsmorg- un. Og í mörgum iöndum var það siður, eftir kristni, að vaka að- faranótt páskadags, til að sjá sólaruppkomuna ,ekki til að sjá hana dansa, heldur til að fagna þeirri vorsól, er vakti nýtt líf. Fyrir löngu er sú trú glötuð, að sólin dansi á páskadagsmorgun, en cnn' eru páskar fyrsti eigin- legi vorboðinn, og nærvera vors- ins setur ótvírætt svip sinn á hátíðina. Gyðja morgunroðans. Á tímum Cesars keisara dvöldu barbarar norðursins úti undir berum himni aðfaranótt vorhá- tíðarinnar. Þeir leituðu þá fund- ar Eos, gyðju morgunroðans. Nafn gyðjunnar hefir m. a. varð veizt í þýzka orðinu yfir páska Ostern og í því enska, Easter. Þá voru eldar kynntir, sem lýstu upp myrkrið, svo að fólkið mætti frelsast- Þessi háttur er enn við líði á mörgum stöðum, en nú eru það ekki eldar, sem loga, heldur krossar, sem reisir eru. 1 brezkt vélaher- fylki með Ev- EGGIN OG UNGJNN — tákn páskanna Frakkar hlynntir london, 14. apríi. — Eden, utanríkisráðherra Breta, kýrði þingmönnum Neörimál stoxunnar í dag frá samningi peim, sem undirritaður var í París í gær, um þátfc Breta í varnarsamtökum V.-Evrópu. Samkvæmt samningnum mun 1 brezkt vélaherfylki verða í Evrcpuhernum strax við stofn un hans. Bretar skuldbinda sig til að hafa jafnan veruleg an hluta heimahers síns á meginlandi Evrópu og flug- sveitir þeirra munu æfa með flugher Evrópuhersins. Þá mun sérstakur ráðherra í brezku stjórninni fara með þessi mál og hafa nána sam- vinnu við yfirherstjórn Evr- ópuhersins. Páskaeggið. Páskaeggið ríkja í Asíu París, 14. apríl. — Frakkar tjá sig reiöubúna til að athuga möguieika á myndun banda- lags til þess að tryggja land- varnir ríkja í Suðaustur-Asíu sent ræðu, dr. sigurður Þór- og við Kyrrahaf, segir í til- arinsson syngur noklxur lög kynningu, sem gsfijt var út i og Gestur Þorgrímsson fer dag að lokmim viðræðum með nýjan gamanþátt. Dans þeirra Duiies og Bidault. að verður til kl. 2 eftir mið- Snmarfagnaiiir stúdenta Stúdentafélag Reykjavík- ur gengst fyrir sumarfagn- aði eldri og yngri stúdenta siðasta vetrardag í Sjálf- stæðishúsinu, og verða að- göngumiðar seldir n. k. þriðjudag kl. 5—7. Á sumarfagnaðinum flyt- ur Halldór Halldórsson dó- á rætur sínar að j Stjórnir Astralíu og Nýja Sjá lands lýsa sig reiSubúnar til að taka þátt í slíku bandalagi. Dulles utanrikisráðherra rekja mörg hundruð ár aftur í Bandaríkjanna fór heimleiðis nætti. tímann. Það er gamalt tákn um frjósemi og nýtt líf, og þýðing þess hefir verið varin allt til vorra tíma. Fólk gaf hvort öðru egg á páskum, sem vináttumerki. Ef sá, er gaf, var ríkur ,voru eggin stundum gyllt, en vanalega voru þau máluð purpurarauð. Hér á landi eru kunndiin miklu kaup á páskaeggjum úr súkku- laði. í Bandaríkjunum eru við 3ýði mikil eggjaveðhlaup á pásk- unum, sem börnin taka þátt i. Og enn ríkir sú trú með þeim Jpjóðum, að allt breytist til batn- ;tðar úr páskum, árferði og ann- ;ið. Við, hér á íslandi höfum þó haft af harðindum að segja, þótt páskar væru liðnir. Hins vegar er meiri vorhugur bundinn við páskana, þar sem fyrr vorar á norðurhveli jarðar. í dag. Ný stjórnarskrár- nefnd kosin Á þriöjudaginn voru kosn- ir þessir menn í nefnd til þess að endurskoða lög um kosningar til Alþingis og lög um sveitarst j órnarkosning- ar; Gylfi Þ. Gíslason, Páll Þorsteinsson, Þórarinn Þór- arinsson, Ingi R. Helgason, Gísli Jónsson, Einar Ingi- mundarson og Þorvaldur Garðar Kristj ánsson. Til þess að athuga hag togaraútgerðarinnar voru kosnir þessir menn: Emil Jónsson, Hermann Jónasson, Jóhannes Elíasson, Dúðvík Jósefsson, Björn Ólafsson, Ðavíð Ólafsson og Ólafur Björnsson. Páskafagnaður FUF annan páskadag Páskafagnaður Félags ungra Framsóknarmanna verður haldinn í Edduhús- inu, mánudaginn 19. apríl kl. 19. Pantaðir aðgöngu- miðar óskast sóttir á skrif- stoíu Framsóknarfélaganna, sími 5564, laugardagi'nn 17. þ. m. Þeir miðar, sem þá verða ósóttir, verða seldir frá kl. 8,30 á mánudags- kvöld. Alþingi (Framhald af 1. slöu.) únistum, en þeir vildu tak-' marka tillöguna við vetnis- sprengjur Bandaríkjamanna.! Meiri hluti utanríkismála- nefndar breytti henni síðan, í ofangi-einda tillögu. j Tillagan var feamþykkt samhljóða eftir að breyting- artillaga, sem gekk í líka átt, haíði verið felld. <uerum átet/amr. U/i/ejum a//ar lecjundir rds/ö. U/irctfurn fiifiur /(/ ira/nsnr/i/ana. fi.íjHjnur rafmoynsfrtzilt/cý s/o'rf Nú hefir Alþingi gengið frá lögum um breytingu á raforkulögum frá 1952. — Ótvírætt er, að ríkisstjórn og Alþingi sér nauðsyn þess að auka svo hag dreif- býiisins, að sómi þjóðarinnar verði meiri. Hugsjón ríkisstj órnar og Alþingis er: RafinagÐ inn á hvert heimili dreifhýlisins. Nú er að sameina stórhug ríkisstj órnar og Alþingis og framtak einstaklingsins. Við viljum gera okkar til að framtíðardraumurinn rætist. Getum útvegað gegn leyfum VATNSAFLSSAM- STÆÐL'R nieð öllum útbúnaði, notaðar, en í full- komnu rekstursöruggu standi, fyrir um helming nú- verandi verksmiðjuverði. — Afgreiðslufrestur 3 til 4 vikur frá staðfestingu pöntunar. Höfum núna á hendinni eftirfarandi samstæður: 17 kw. stöð fyrir 15 m. fallhæð 12 kw. stöð fyrir 13.5 m. fallhæð 36 kw. stöð fyrir 4.0 m. fallhæð 11 kw. stöð fyrir 13.5 m. fallhæð fylgir þeirri stöð 130 m. 12” trérör. Við útvegum stöðvar, nýjar og notaðar, fyrir allar hugsanlegar fallhæðir. Gerið fyrirspurnir til okkar. Fossorka Laugavegi 105. Eiginkonan látin látin bera vitni Canfcerra, Ástralíu. Kona rússnesku sendisveitarritar- ans Petrov, sem beðið hefir um landvistarieyfi í Ástralíu sem pólitískur flóttamaður, boðaði blaðamenn á sinn fund í dag í bústað rússneska sendi herrans í Canberra og var sendiherrann sjálfur viðstadd ur. Frú Petróv kvaðst ekki trúa því, að maður sinn hefði gerzt landflótta, heldur hefði honum verið rænt og sæti hann nú í fangelsi. Rússneski | sendiherrann taldi einnig frá leitt, að sendisveitarritarinn hefði af frjálsum vilja kosið að yfirgsfa föðurland sitt. Fasteignagjöld Brunatryggingariðgjöid FASTEIGNAGJÖLLDIN til bæjarsjóðs ReykjavíkUr árið 1954 féllu í gjalddaga 1. febrúar og ber að krefja dráttarvaxta af ógreiddum gjöldum frá 1. april. Þessi gjöld eru: Húsaskattur, vatnsskattur og svo leiga eftir íbúðar- lóðir. BRUNABÓTAIÐGJÖLD af húseignum I Reykjavik fyrir tímabiiið 1. april til 31. desember 1954 ber að greiða til bæjargjaldkerans (eða Landsbankaútibúsins, Langholtsvegi 43). Gjaldseðlar hafa verið sendir út til húseigenda, en þar sem hætta er á, að seðlar komi ekki í hendur rétt- um aöilum, eru menn beðnir að leita til skrifstpfu bæj argjaldkeri um allar nánari upplýsingar. BORGARRITARINN i Oryggi barnsins er ! móðurinni fyrir mestu. Jarðarför eiginmarms míns Góð líftrygging ÞORSTEINS ÞORSTEINSSONAR, veitir mikið öryggi 1 Þórshamri, 1 1 sem andaðist 13. þ. m., fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn þann 20. þ. m. kl. 2 e. h. — Húskveðja hefst á heimiii hins látna kl. 1,30. Þeir sem vildu minnast hans, eru góðfúslega beðnir að láta líknar- stofnanir njóta. UfTRYSSINBAHLAGIO anovakA Guðrún Brynjólfsdóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.