Tíminn - 15.04.1954, Blaðsíða 6

Tíminn - 15.04.1954, Blaðsíða 6
6 TIMINN, fimmtudaginn 15. apríl 1954. 88 blað. Tel Aviv, 23.3. ’54. , Kæru samlandar! Jæja, þá er nú aftur komið 'á NorðurhveliS. Og er ég nú kominn hérna í vestasta hornið á Asiu. En ekki er ætl- unin að dvelja lengi hér í álíu.! Afríka kvödd. Þegar ég sendi ykkur sein- ast línur var ég staddur í Nairobi í Kenya. Þó að það sé rétt hjá miðjarðarlínunni, verður þar sjaldan ákaflega heitt, þó fannst islendingn- Vigfús GuBmandsson: Ferðabréf frá Gyðingalandi stjórnárvaída annarra rikja og búið að drepa flesta þeirra nánustu ættingja. En þeir hafa komið hingað með margháttaða aðra þekkingu og reynslu fjölda þjóða og hér. Og þegar nýlenda þeirra’segja úm Gyðinga. Þeir eru verið studdir fjárhagslega var stofnuð hér árið 1831, að- flestir vel greindir, enda oft hér mikið með fjármunum allega áf rússneskum stúdent menntamenn, er skara fram kynbræðra sinna í öðrum um af gyðingaættum, hafði úr öðrum. Samheldni þeirra löndum. Á leiðinni nörður eftir stanz ht™ a®eÍn?,30 Þús;.ibha; sem ogJmautseigj a er hka oft dá-| já, kraftaverkin hafa sann aði ég dálítið í ensk-egypzku þessi dukka miðri Afríku, land mitt. kona, vissi suður í þó um Súdan, höfuðstaðnum, Khart- oum. Þar í Súdan eru íbúarn- ir nær eingöngu svertingjai' var að nokkru leyti fólk af samieg. Þarna hafa þeir verið arlega gerst hér þessi sein- Gyðingaættum, sem alltaf -hraktir og hrjáðir land úr ustu Ur. hafði verið hér, ásamt inn- landi, ofsóttir og tvístraðir. Ná eru sérstaklega fagrar fluttum Gyðingum frá -Rúm- Samt halda þeir saman og það og menningarlegar bo°rgir um þar alveg nógu volgt! Og eða mj&g dökk=._ En þeir eru eníu og víðar að. Óx svo ný- er eir.s og þjóðartilfinning risnar hér u°p> þar sem fyrir sýndist gróðurkyrkingur vera þar nokkur vegna þurrka og hita. Ég talaði þar m. a. við einn hvítan myndarbónda í ná- grenni Nairobi. Lét hann mjög vel yfir að búa þarna. En kvað óeirðir Mau Mau- manna mjög þreytandi. Vissi enginn hvar þeirra væri von. Þeir væru sennilega alls stað- ar og þar á meðal inni í sjálf um bænum, Nairobi, sem væri þó höfuðvígi og aðalaðsetur hvítu mannanna. En þeir hvífu eru svo örlítið brot af íbúum landsins. Ekki sagðist bóndi þessi hafa orðið fyrir skráveifum frá hendi Mau Mau, en hann hefði alltaf allt sitt heimafólk vel vopn- að með byssum o. fl. — og vöku mann allar nætur. Hér og þar umhverfis sig hefðu verið brenndir upp bú- garðar og fólkið þar ýmist drepið eða limlest á hinn hroðalegasta hátt. Uppreisn Mau Mau manna kvað hann alltaf hafa verið margir spengilegir og vel vaxn i ir menn og fjörlegir í hreyf- j ingum. Er talið að um 6 þús. Evrópumenn séu í Súdan, af 6 y2 milljón íbúum, er búa á 25 sinnúm stærra lantísvæói en ísland. Hefði ég gjarnán viljað kaupa þarna af svertingjun-. um vel gerða hluti, eins og t. d. fallega oíin teppi og ýmsa smáhluti vel útskorna. En pyngjúna og ferðatöskuna varð að meta meira en ílcng- unina í slíka hluti. Að ann- arri verð ég alitaf að gæta vandlega, að hún verði ekki tóm, en liinni að hún verði ekki offull' Þarna í cíúdan er sífelldur hiti, oftast að meðaltali á ár- inu nálægt 30° á Celsíus. Þótt nú væri komið þó nokkuð norður fyrir miðjarðarlinu, þá var hitinn illþolandi fyrir íslendinginn, er þráði inni- lega að komast norður á bóg- inn lengra. Vildi hann alls ekki eiga heima í Súdan, þótt ugglaust sé margt ágætt jlendan smám 1914 hafði hún manns. Á þeim árum var ísrael (Palestina) mjög hrióstrugt þeirra og gróðafíkn og fátækt land — með um allau heim annáiuð, ulu og frægu 6500 km. longu hér> þar sem Tgi Aviv stendur Níl-elfu. mjög illa skipulagða, þó væri & bökkUm hinnar gjöf u3 fram vfir aidamót“va- t d sterkur grunur a að Indverj- km 1&n2n C-. ar, að nokferu búsettir í land- inu, væru mikið á bak við hana. Vopnabúnaður upp-1 reisnarmanna væri líka mjög lítill og ófullkominn. Þeir héfðu m. a. sáralitið af byss- um. Þessi bóndi óskaði inni I ísrael. Þegar hingað er komið, er hér hið indælasta vor. Það gleymdist alveg veturinn hjá u saman, svo að íþeirra sá ctírepandi. Þeir, sem fáum áratugum var alger- ún oríið 100 þús. bezt þekkja þá, segja þá iega óbyggð eyðimörk og nú trausta vini vina sinna. breiða frjösöm akurlendi Gg þctt emstaklmgshyggja sig yfir þásundir og tugi hekt se um ara> er gefa rihuiega uþp_ pa er skeru á ári hverju> þar sem i .fyrir fáeinum áratugum voru j gróðurlausir grjót- og sand- , flákar. Gyðingar í öðrum löndum senda trjáplöntur og trjáfræ og koma oft sjálfir , til gróðursetningar hingað. Og nú breiðir sig brátt lágur 'skógur yfir fjölda grýttra holta og hæða. Seinna verð- ur sá skógur stórvaxinn. j Já, Gyðingarnir eru fram- gjarnt — og merkilegt fólk & margan hátt. i Gamlir sögustaðir. j f gær fór ég að sjá Jerú- j salem og umhverfi hennar. ÍAðra leiðina fór ég rakleitt í ,bil, án króka eða áninga, og jvar þá aðeins 1 klukkutíma og 15 mín. Það eru uppundir fórnfýsi þeirra oft sérstaklega iqo km. leið. — Jerusalem er mikii. Nú í hinni merkilegu höfuðstaður fsraels. Þ. e. uppbyggingu síns endur- fsraelshlutinn, en Arabar heimta lands, taka þeir sam- hafa hinn annan hluta henn vinnuna í þjónustu sína og ar, sem er álíka fjölmennur framkvæma undir merkjum með nágrenni. Er það heldur hennar margs konar risafram íeiðinlegt fyrir hinn kristna kvæmdir. heim, að hafa meirihlutann Yfir 40% af ísraelsmönn-1 af því svæði borgarinnar, sem um eru í Samvinnufélögum. gömlu biblíuminningarnar 1932 seldi samvinnusamband- eru tengdar einna mest við í Hiarðmaður með hjörð sína í Galileu. 350 þús. sárafátækum Aröb- um og illa meðfarið af Tyrkj um. Á þeim árum og nokk- i nú, aðeins grá og gróðurlaus eyðimörk. Nú er ein hættan, sem steðj ar að, sú, hve Ísraelsríki er landlítið og óvinveittar bjóðir á ailar hliðar. En íbúarnir lega eftir svona % milljón mér á milli haustsins (sem þrá innilega frið og næði tiliið þeirra vörur fyrir 48 þús. höndum Múhameðstrúar— hvítra manna sem innflytj- var nú reyndar alltaf sumar) ag byggja upp sitt gamla endjpund, 1942 fyrir eina milljón manna og óvinveittra yfir- enda í Kenya. Þá taldi hann, í Afríku og vorsins hérna. urheimta land. jpunda.en 1952 fyrir 50.600.000 leitt kristnum mönnum. og Þetta er dálítið einkennilegt fsrael er aðeir.s 21 þúsund ’— fimmtíu milljónir og 600, og er að gera mig hálfruglað- ferkilómetrar að stærð eða þús. pund! að yrði verulega gott skemmtilegt að búa þar. 'i Lítið kynntist ég innfædd- an í árstíðunum, að koma um þarna. En það virtist fyrst í byrjun vorsins til Kan- sumt ekkert ómyndarlegt aríeyjanna frá hávetri á Eng fólk, þótt dökkt sé á hörund. landi og íslandi og svo í byrj Innfædd kona afgreiddi mig un haustsins til S.-Afríku og í pósthúsinu. Spurði ég hana svo hingað að vorinu. Ætli ísrael á allra síðustu tímum. í þessu landi eru ennþá að gerast undraverð krafta- verk. Þar sem fyrir fá- HHM C*4_ ' < fe' 'C; . SwSSI m Frá Jerúsalem einhverra spurninga og bað hana um vissa tegund frí- merkja. Gaf hún ekkert út á þetta. Og hélt ég að hún hefði ekki skilið mig og fór ég svo á annan stað í húsinu nokk- uð frá til þess að skrifa. Eft- ir talsverða stund kemur :;vo konan þangað með frímerkin, sem ég hafði verið að nefna við hana og fór að tala við mig og bað afsökunar á þvi, að hún hefði ekki fyrst skilið við hvað ég átti. Sagðist aidrei hafa séð fyrri mann né neitt frá íslandi, en það væri víst mikil ævintýraeyja þarna langt norður í höfunum með hlýtt nú og mest allt hvann grær.t. Einstaka blaðtré erú þó ber ennþá — ekki lauíguð. Hér við botn Miðjarðarhafs- ins er indæi'veðrátta.'Sex tll sjö mánuði sumársins er allt Israelsmenn sýna sínum i hluta borgarinnar talsverða rúmlega eins og 1/5 af ís- | Nú sem stendur eru um 400 ræktarsemi, þótt óneitanlega. landi. En á þessu landi búa samvinnufélög starfandi í beri þessi borg hér meira nú ein milljón og 650 þús. landinu og hafa þau um 1000 vitni gróandanum 1 þjóðlíf- manns, þar af um 10% Arab- sölubúðir. jinu. í Jerúsalem eru þó ýmsar ar, hitt mestallt Gyðingar. j segja margir hér að sam- helztu stofnanir þjóðarinnar. I Efamál er að í nokkru vinnufélagsskapurinn reynist Þar er Alþingi (120 þing- landi heimsins hafi orðið eins ein allra styrkasta stoðin til menn og ríkisstjórnin). Þar er stórstígar framfarir og hér í hjálpar á frumbýlingsárunum háskólinn er hefir yfir hálft við að nema landiö, byggja annað þúsund nemenda. En það og eignast farsæl og vel svo vill illa til að aðal bygg- stæð heimili. (ingar hans eru yfir í ara- Á seinustu áratugum hafa hiska hluta_ borgarinnar og um áratugum voru eintómar Gyðingar streymt hingað úr jeta Því Israelsmenn ekki grjót- og sandeyðimerkur er nær öllum löndum heims. Er|notið Þeirra, en verða að nú allt þakið gróðri: margs sagt að hér í ísrael séu töluð ,yera með háskólann l bráða konar ávöxtum, garðmeti, 4ö_60 tungumál, en hebresk jbirgðahúsnæði í sínum hluta korni, grasi og hvers konar an er aðalmálið og tala hana ] borgarinnar. um 90% Gyðinga hér. að mér 1. Mikla ræktarsemi sýna er sagfc, .sem aðalmál sitt. I Israelsmenn minningu Davíðs Innflutningur fóiks hingað síðustu árin er talinn hafa verið frá 96 löndum. Mestur var innflutningur Gyðinga hingað eítir valda- töku nazista í Þýzkalandi. Árið 1934 komu hingað flest- ir innflytjendur eða "tæplega 62 þúsund manns. Elestir innflytjendur hafa af fjármunum, oft rændir og ílýjandi undan ofsóknum jarðargróðri, er gefur ríkúlega uppskeru á ári hverju. Og nú síðast er verið að gera risaátök til að nema og græða upp eyðimörkina suð- ur að Dauðahafinu, en það haf liggur 1236 fet neðar en sjávarflötur og er því einn ialira lægsti staður jarðar. sé ekki eftir að koma í vetur- ! ísraelsbúar hafa öil hin inn einhvers staðar á norður- beztu nýtízkutæki á meðan slóðum ennþá! Arabarnir umhverfis nota “• hér er !íe5,/SS* eru nokkur hundruð ár í flestu á eftir nútíðarframförum hér í ísrael. konungs. Er grafhýsi hans í veglegustu grafhvelfingunni á Zionsfjalli. Þar eru líka mikil minnismerki um þær sex milljó?iir Gyðinga, sem þeir hér segja að hafi verið drepnir (flestir á hroðalegan hátt) í Evrópu á „Hitlers- tímabilinu". í hinum miklu grafhýsum á Zionsfjalli er öðru nær en að eintómt sólskin komi inn í Framh. á 10. síðu- 'Gyðingar. Mér -hafa hálfleiðst Gyðing af heiðríkja og sólskin og ar stundum, þegar þeir hafa aldrei rigning, en stundum verið ákafastir að reyna að dál. tíoggvotur jarðargróður á selja mér sitthvað í hinum 1 W/í/ÁVMW.V.V.Vrt%WAWAVAViWiWMVAVUV' | Austurlenzka sýningin \ / til ágcða fyrir Barnaspítalasj óðinn verður opnuð I ‘ I; dag í Hátíðasal Menntaskólans og stendur í fimm •I daga, opið frá kl. 10—10 nema á Páskadag frá 2—10. % Hjálpumsf öll að búa litlu hvítu rúmin í Barna- í spítalanum. goshveri. Va’rö ég bæði hálf- j lándi. En þó er talið að ör- fé á alls konar prangi. En það undrandi og glaður við, hve 'íáir þeirra hafi alltaf verið er lika margt mjög gott að Xmvavvwwavm'AVWWVWWVWVVVWVWVVWM nóttum. En t-alsvert, er. snjór kemur fcér aldrei. Eins og kunr.ugt e: Gyðingar um langan á vetrum rignir ýmsu löndum, þar sem ég hefi eða frost verið á ferð. Og víða þykja þeir mikið uppáþrengjandi. Líka fá þeir oft ámæli fyrir að þeir vintti hvergi erfiðis- voru aldur miðnsetursól, norðurljós og lflæmdir í burt úr sínu eigin vinnu, en græði sí og æ stór-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.