Tíminn - 20.06.1954, Side 3

Tíminn - 20.06.1954, Side 3
TÍMiNN, sunnndaginn 20. júaí 1954. 3 134. blað. Svípmyndir úr sveiiinni: Frásögn og myndir: GuBni Þórbarson íMaðvarpanum situr lit- fjíiíl elreisgcsr tekfEF sér íami* í EiíaSvarpamuo. — Géðnr fjár- ill drengur með lamð í fangi. j Jiann er í biáum nankins-' EnaSœr - gaaÉ.ir • vel bjarðíar sismr.r ssa saiíðfiurðiiiii. — Saaðkiiidiii .. buxum og ullarpeysu og~ í hvíslar vinarorðum í eyra ; síns unga viuar, sem er að i: byrja að kynnast lifinu í ; hlaðvarpanum hjá íslenzk- I um dreng, sem elskar vor- : ið og lömbin. . — Ég skal alltaf vera hjá t>ér, lambið mitt góða, segir Pétur litli hughreystandi við jþennan hrokkinhærða vin sinn, sem sperrir eyrun og horfir út á túnið, þar sem lambærnar eru með lömbin sín í brekkunni niður að vatn- inu. Við Þingvallavatn. Við erum stödd á bæ einum við Þingvallavatn, þar sem heitir að Nesjum. Hlýjar bár- ur vatnsins leika um móhell- urnar við ströndina og bátur þeirra Nesjamanna, hvítur með grænum kjöl, liggur á malarkambinum með skut í vatni og bárugjálf við borð- in. Vatn er með kjölnum, svo að árablöðin fljóta, én lykt1 af nýveiddum silungi er enn; úpp úr bátnum, þó að fisk- urinn sé kominn í suðu hjá húsmóðurinni til kvöldverð- 'ar. Hn heima I hlaðvarpanum verður til sú vinátta, sem ein- lægust og fegurst getur orðiö milli lítils drengs og mállauss vinar, er skilur þó og skynj- ar gildi góðrar vináttu betur en margur sá, er meir kann að mæla. ■ Það má að vísu ekki á milli ajá, hvor umkomulausari er í hinni stóru veröld, fjögra ára drengur í hlaðvarpanum við Þingvallavatn, eða lamb-f ið mállausa, sem fæddist í gær og móðirin vildi ekki hirða. En hélt burt með hinn tvílembinginn. Lítill drengur skilur það vel, hve sárt það hlýtur aö vera að búa við slíkt munaðar- leysi. Það er því ekki að á- stæðulausu að hvíslað er hug- hreystandi orðum í eyra. Ekk- ert er það í veröldinni, sem hann vill fórna meiru fyrir en einmitt þetta litla lamb, nema ef vera kynni pabbi og rnamma. Hann finnur skylduna vaxa og tilveruna stækka með þeirri ábyrgð, er honum er f alin af þessum unga vini sín- um, er hann í vandræðum lífsins krossleggur fæturna og hallar höfðinu undir höku drengsins. — Hann verður líklega að fá að eiga lambið, segir fað- irinn, sem sér fram á sum- arlanga vináttu í hlaðvarpan- um milli heimalningsins og Péturs litla, ef ekki tekst að venja lambið undir. Og þá hefír líklega enginn kjark til Jþess að skilja þá vináttu vilj- andi með skoti í sláturtíð að hausti. Ef til vill hefir verð- andi stórbóndi við Þingvalla- vatn eignast visi að fjárstofni sínum með þessari óvæntu og traustu vináttu, sem myndað- ist þarna í hlaðvarpanum þetta sumarkvöld. Fjármaðurinn sefur laust um sauðburðinn. Þannig er sauðburðurinn hélí íífíértfsml í liitaimfélkísiM Of« lííði af vorknlda og har'ðínfli. — SatiSf járrraktin á st'amÉíöíaií fyrir sér. — Við skulum alltaf vera vinir. í íslenzkri sveit tími vin- sauðfeurðurinn stendur og ó- áttu manns og kindar. Góð- talin eru þau spor um holt og um fjármanni líður alltaf- móa, sem gengin eru til kind- betur með hverjum degin-j anna. Mörgu lambinu er um, er hann sér fleiri og bjargað og stundum móður- fleiri af ánum sínum born- inni líka. Hann er læknir og ljósmóðir í senn. Hann gleöst, er hann sér bæði frá á fæti næsta dag. Flestar ærnar bera að vísu hjálparlaust, en hitt kemur líka oft íyrir, að hjálp- ar er þörf. ar með tápmikil lömb, sem eru fjörug og forvitin að leik í kringum móð'ur sína. Enginn nema sá, er reynt hefir þekkir til íulls þær til- finningar, sem ijármaöur ber í brjósti til hjarðar sinnar. Honum er létt um svefn þess- ar björtu vornætur, meðan Sauðfjárrcektin hefir frá inga. Saudkindin hefir öðr- um húsdýrum fremur fætt þjóðina og klœtt á löngum og dimmum öldum og lif- að af harðrétti, eldgos og graslítil vor. Þannig hefir þjóðin skilað sér á arðsemi sauðkindarinnar lijandi til nœsta vors í von um, að það yrði eitthvað skárra en þá er minnst var um grös, og snjórinn þrálátastur að hverfa á vorin. í gegnum þessar þrengíng- ar hefir myndazt sú vinátta og tryggð, sem tengt hdfir saman mann og sauðkind, eins og mann og hest. Þeir, sem hafa þá tryggð viö hús- dýrin, sem ævarandi er og hverjum góðum bónda er nauösynleg og holl. Hún verð- ur ekki burt frá þeim tekin, nema sár sé eftir í hjarta. Sauðfjársjúkdómar síðustu ára léku sauðfjárbændur grátt. Nú er aftur farið að rofa til. Með fjárskiptunum virðist hafa tekizt að útrýma verstu plágunni, mæðiveik- inni, og vísindamennirnir að Keldum hafa búiö til lyf, sem reynist vel gegn garnaveiki. Með aukinni tækni og fjár- hagsgetu hefir þjóðinni tek- \zt að vinna þarna sigra, sem | ííklega heföu orðið seinunnir lyrr á öldum, þegar fjárhags- getan var engin og vísindin af skornum skammti. Margt fleira horíir í fram- faraátt hjá sauðfjárbændum. Kynbsétur eru miklar og vax- andi áhugi fyrir þeim með hraustum fjárstofnum, sem bændur binda framtíðarvon- ir við. Kindurnar merktar í ættarskrá. Þannig hafa þeir Jónas bóndi og Kristján ráðsmaöur að Nesjum merkt allar kind- ur sínar með alúmíníum- þynnum. Þar eru þrykkt á fornu fari verið drjúgurnúmer fyrir hverja kind og þáttur í atvinnuiifi íslend-hvert lamb merkt undir kind- Ærnar una sér vél í túninu með litlu lömbin sín á vorin. ina á sama hátt, auk hinnar venjulegu mörkunar. Með þessu móti er hægt að halda fullkomnar 'afurða- skýrslur og sjá hvaða ær skila vænstum dilkum. . Meðferð fjárins er víöast hvar orðin allt önnur með aukinni ræktun og bættum heyskaparaðferðum. Fé er nú víðast beitt mjög í hófi og bændum þykir ekki borga sig annað en hafa ærnar í góð- um holdum. Með bættri með- ! ferð eykst líka afurðasemi kindanna. Fleiri ær skila tveimur lömbum. Flestir bændur telja, að i betra sé að hafa tiltölulega fáar skepnur og fara þeim mun betur með þær, en að hafa margt og láta þær búa við misjafna meðferð, eftir því hvernig vorar. Sauðfjárræktin á íslandi er í örum vexti. Á nœsta ári má gera ráð fyrir, að dilka- kjöt falli meira en þjóðin getur torgað. Stendur þá út- flutningur fyrir dyrum. Á- stœðulaust er fyrir bœndur að óttast offramleiðsluþótt fénu fjölgi. Meðan svo horf- ir í heiminum sem nú er, þá verður lengi þörf fyrir matvœli. Haustverð á ís- lenzku dilkakjöti er sam- keppnisfært til útflutnings, ef miðað er við bátagjald- eyri. Með þvi fyrirkomulagi væri jafnvel hœgt að flytja út osta og smjör, segja fróð- ir menn í viðskiptum. En nú erum við kominlangt frá hlaðvarpanum við Þing- vallavatn. Við skulum hverfa þangað aftur í kvölakyrrðina, og láta fjármálaspekingunum það eftir að leita markaðanna. Kindurnar dreifa sér um brekkuna ofan við vatnið. Mörg lambanna eru komin vel á legg. Hrokknir lokkarn- ir eru að verða að lögðum. Fótaburðurinn er oröinn fyr- irmannlegur og þau eiga það til að taka undir sig stökk til þess aö láta mömmu hrökkva við, eða til þess að hvetja jafnaldra sína til átaka í góðu. Ærnar gæða sér á græn- gresinu, en horfa árvökrum augum í kring um sig. Þær vilja vita nákvæmlega hvar lömbin eru og kalla þau til sín, ef ókunnugir nálgast hjöröina, og taka þá á rás. Þær kjósa þann félagsskap einan, þar sem börn búa með móður. Svo hverfa þau úr heima- högunum einhvern góðan veð urdag, þegar búið er að marka og halda til óbyggða, þar sem ævintýri siunarsins bíða þeirra í frelsi íjallanna. Lágir geislar kvöldsólarinn- ar falla á vatnið og brotna f bárum þeim, er verða tíl við svala golu. Vinirnir í hlað- varpanum hafa skilið um stund. Lambinu bjó hann Pétur litli mjúka hvílu á poka inni í fjárhúsjötu og bauð því góða nótt, áður en kallað var í háttinn í fimmta sinn. Ungir menn, sem eign- j ust vini. á vorin, eiga auðveit með að gleyma stund og stað. — En í suðri hneggjar sælu- gaukur við vatnið. — gþ.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.