Tíminn - 20.06.1954, Síða 5

Tíminn - 20.06.1954, Síða 5
134. MaS; TÍMINN, sunnudaginn 20. júni 1954. 5 Sunnud. 20. júní aldarinnar Fískibátar úr stáli Það má telja meðal merk- ari nýjunga í sjávarútvegs- málum erlendis, að Hollend- ingar og Þjóðverjar eru nú í seinni tíð farnir aö smíða fiskibáta úr stáli í stórum stíl. Hér mun vera um að ræða meðal annars svipaða bátastærð og einna mest hef- ir verið notuð hér í hinum stærri veröstöðvum, 50—60 tonna. Eru Hollendingar nú sem óðast að endurnýja báta- flota sinn í Norðursjó, sem þar stundar einkum sildveið- ar, og taka stálskip í notkun í stað tréskipanna gömlu. Ýmsar ástæður eru eru til þessarar breytingar á bygg- ingarefni bátanna. Er það þá fyrst að telja,:að fyrsta flokks efni til smíöis tréskipa hefir gengið mjög til þurrðar í Þeiminum í seinni tíö. Þetta fyrirbrigði þekkja menn vel hér á landi, þvi að eik til skipasmíða, sem áður var venja að kaupa frá Dan- mörku, hefir verið illfáanleg eftir striðið. Eikin hefir þá verið keypt frá öðrum lönd- um, og hafa þegar komið fram skemmdir í nokkrum bátum, sem smíðaðir voru úr þessu efnl hér á landi. Má í • því sambandi geta þess, að sú eik er talin lakari, sem vex í rökum jarðvegi, við mikinn sumarhita á tiltölulega skömm um tíma. Þá er talið, að stálskipin séú ódýrári í rekstri en tré- skipin. Viðhalddskostnaður stálskipanna er mun minni en tréskipanna, og fleira kemur til greina. Stálskipin komast líka af með minna vélaafl en tréskipin, og er þar um mik- ilsvert atriði að ræða. Hol- lenzkir fiskibátar úr stáli munu ekki nota nema ca. tvö hestöfl á tonn, en íslenzkir bátar af sömu stærð nota nú að jafnaði 3—4 hestöfl á tonn og meira, þegar um létt byggðar vélar er að ræða. Kröfur til hraða fiskibáta hér á landi eru nú orðnar það miklar, að erfitt er að koma algengum vélum, sem nægja til slíks hraða, fyrir í bát- unum. Reynt er að leysa þenn an vanda með hraögengum, léttbyggðum vélum, sem ekki henta alls kostar hér við land. Dæmi eru til þess, að 240 hest- afla léttbyggðar vélar hafa verið settar í 30 tonna fiski- báta. Eru Hollendingar hætt- ir að nota slíkar vélar i báta sína, enda hafa þeir leyst vandann í sambandi við vél- arnar með því að breyta um byggingarefni bátanna. Þar sem smíði fiskibáta úr stáli er komin vel á veg, er talið, aö stofnkostnaður þeirra sé álíka hár og stofn- kostnaður tréskipanna, en við haldiö eins og fyrr var sagt mun minna. Nú nýlega munu Norðmenn vera byrjaöir að smíða fiski- báta úr stáli fyrir norska fiskiflotann. Og hér á landi er ástæða til að gefa fullan gaum að þessu nýmæli. Smíði stálskipa er þegar hafin hér á landi sem kúnnugt er, þótt í smáum stíl sé. Og eigi ís- Hann fann eina auðugustu demantsnámu heims í Tanganyikaríki í Afríku fyrir rúmum áratug síðan Grein sú, sem hér fer á eftir, er eftir enskan biaðamann, er nýlega heimsótti kanadiska demantakóng- inn, John Thorburn Williamson, í bækistöðvum hans við Tanganyika. Hvernig ætli þeim manni yrði inn anbrjósts, er fyndi námur Saló- móns? Sá eini, sem gæti svarað þessari spurningu, er hinn 44 ■ ára gamli kanadiski jarðfræðingur, dr. John Thorburn Williamson, er fyrir tólf árum fann álíka fjársjóði. Williamson er í rauninni alltof feiminn og óframfærinn maður til þess að tala um þennan atburð. En þá sjaldan að hann segir frá fund- inum, og það er ekki oft, þá segir hann eitthvað á þessa leið: — Nú þetta er það, sem ég átti alltaf von á að finna. Hin firna auðuga demantanáma hans, sem menn vissu almennt ekki í veg fyrir að tekjur hans nemi um fyrrr en 1946, vakti mikla at- ' um of stjarnfræðilegum upphæð- hygli í vor, er það kvisaðist, að Um. Síauknar tekjur Williamsons demantastrið væri í vændum milli hlutu að hafa í för með sér mjög Williamsons og de Beers hringsins.1 aukna sölu demanta. .Það táknaði, Þessi orðrómur varð orsök þess, að að mikið niagn demanta myndi ég heimsótti hann i júní. | koma á heimsmarkaðinn. Það er WILLIAMSON um. Hann heíir einnig tyggt sund- laug, cg í ríki hans er mönnurn kieíft að iðka tennis, £clf cg kapp- siglin; ar. í landareign hans cru tvö mikil vötn. Á ci.ru þtirra eru tveir segl- bátar, ea hitt er friðað. Við sólarlag saínast þar þúsundir anda, pelikana og fiamrningca. Þar mega aaenn ekki sigla. Hitinn cr verkamonnunum J Þrándur í Götu. Það er hreinasta | vítishiti, seín þurrkar hvern ein- | asta dropa úr jarðveginum. Slöng- ! urnar, sem skriða upp i sólskiniö, eru einu lifverumar, sem kunna ?.ð meta hitann. • ' Ég dvaidi eitt kvöJd hjá Wiíliam- son, þegar ég haíöi reikað um náma svæðið nokkra daga. Heiniiii hans er tildurslaust, en þægilegt. Eini munaðurinn, sem hann veitir sér, er franskur kokkur og vínkjallari, þar sem gamalt Napóleonskoníak þ_k... hiiiumar. Hann er þeidökkur og snýrtilegur. Srfiðisárin," ~ þegar hann leitaði fjársjóðs síns, hafa sett sitt mark á hann. Hann ræðir gjarna um pólitík, hakahausa og Þar að auki langaði mig til að I mjos ósennilegt, að samningurinn úækur. Það eina, sem hann cgjarna sjá þennan mann og kynnast per- j íeyfi s’íkt sónu hans, að því leyti sem unnt sér hvíld í talar um, er demantanáman frumbj' lingsárin. Williamson kýs helzt að búa í Afríku. Af og til fer hann heim til Kanada, eins og hann segir: — Til Williamson hefir tekið (— .....„ . þeirri fullvissu, að dem væri. Hann er hinn dularfulli Midas antar hans muni seljast sjálfkraía demantanna og kýs helzt að lifa í fyrir mjög sæmilegt verð. Margir algeru einrúmi eins og tíbetiskur1 munu telja hann öfundsverðan. Dalai-Lama á fyrri öldum. Fólk Hann getur veitt sér að eisa ríkis- að láta gera við tennurnar, kann að t-elja, að Williamson hafi hallir á Rivieraströndinni, lystL ^ mér fct og heilsa upp á sstt- neytt auðæfa sinna og valda til snekkjur og yfirleitt allt, er auð- ^ngjana. þess að skjóta lokum fyrir um- mennl heimsins girnast. En William hverfi sitt. Það má til sanns vegar son kærir .srig kollóttan. ? Næsta morgun sat ég í einni af færa, en hann hefir gert það i flugvélum hans. Hann hafði verið nauðvörn, og þar að auki er hann J Menn skyIdl? eUki g'eyma því, að svo elskuleeur að láta már hana í einstaklega feiminn maður og ó- williamson er beilsuveill maður té tl] flutnln£s t]1 Nairobl- ES var framfærinn. Hann brosir í kampinn að þeim ’ I Tímabiiið eítil demantaleitina að hugleiða, hvers vegna þessi raun- sæi, Tingi maður byggi hér í miðri (1937—1940) og stríosárin á eftir, fimm hundruð hjúskapartilboðum, þegar hann vann nær einn, fóru eyðnnorkmm. Hann gat þó setzt að, sem hann fær vikulega frá kven- U]a œe8 hei]su hans. Hann yarð hvar sem. honum s*adíst á larð" þjóð allra landa, er gjarnan vill skotspónn fjölda hitabeltissjúk- krlnAlunnl- deila auðæfum hans, en William- 1 dóma og þo!di il3a loftslagið. ! ES leú yfir Þá afrísku jörö, er lá son kýs fremur glymskratta sinn,! . . 1 fyrlr neðan mig, og mér skildist, bókasafn og haka. í stuttu máli cr , .,ln!.CS. a £Ul aS hann hlaut aS vera seiddur af hann rótgróinn piparsveinn. |r01;i:“0 rata U>n_''a‘1 a .T.U’.ý61 töírum þessa heimshluta, af þess- Williamson er auöugasti þegn a ls . 1 iamson a -J° s°snum, um ómælisvíðu sléttum og hinum Kanada. Einstaka menn halda því UM^a °henuulegustu tjtajasy sihl,u fJðUum f íjarska, friðsælum einnig fram, að hann sé auðugasti maður heimsins. Hið síðarnefnda byggist á því, að aðalæð námunn- er ar hafi aö geyma þau milljóna- verðmæti, er sérfræðingar Tanga- nyikastjórnarinnar halda fram. Eldsumbrot hafa fyrir þúsundum ára þrýst demöntunum upp til jarö Hann fólgnir væru úti í auðninni. . Hann tók vísindalega til starfa, öf- ugt við fyrirrennara sína. Hann var þeirrar skoðunar, að hinar smávægilegu en þó arðbæru demantanámur, er fundizt höfðu um árabil í Tanganyika, hlytu að vera kvíslar írá auðugri aðalæð. nsytti jarðfræðiþekkingar sinnar, og smáfikraði sig áfram. Siaukið málmmagn jarðvegsins benti til að hann nálgaðist aðal- æðina. S;ötta marz 1940 fann liann fyrsta ómengaða demantinn undir brauðaldintré á landsvæði því, er hann stðan festi kaup á. Nú cr Williamson vinsæll einræðis og ógnandi í seim. skorpunnar gegnum aðalæðina, og það er stutt síöan, að fjársjóður- inn var uppgötvaður. Til þessa hafa menn einungis rannsakað yzta lag æðarinnar, og þar hafa fundizt demantar að verðmæti um tuttugu niilljónir punda. Williamson væntir þess að geta byrjað að nýta sjálfa aðalæðina eftir fimm ár, og ef til vill verða ; herra í litlu ríki. Demantar hans þá tekjur hans meiri en nokkurn J hafa íært fólkinu sjúkrahús, raf- SkrifíicS ©íí’ skrafað (Framhald af 4. síðu.) athæfi. Það hafa beir ekki gert, þvi að hlóðið hefir runn ið til skyldunnar. Eftir því veroa þeir dæmdir. Framsóknarmenn kjósa vissulega að utanríkismálin séu hafin ýfir flokkadeilur. Slílct er hins vegar útilokað, þegar haldið er á málum, eins og forkólfar Sjálfstæðisflokks ins hafa hér gert. mann hefir nokkru sinni dreymt um. Raunverulega eru litlar líkur á þessu. Innan fimm ára kann Stóra Bretland að hafa fengið nýja verkamannastjórn, sem mun áreið anlega beita sér fyrir að þjóðnýta námur þessa unga Kanadabúa. Samningur, sem nýlega var undir- ritaður milli Williamsons' og dem antshringsins, getur einnig komið stcð, er nægir þessum átta þúsund manna bæ, samkomuhús og þægileg íbúðarhús fyrir verkamennina ásamt flugvelli og þremur flugvél- um. Hann er óvenjuleya örlátur. Eina flugvélina keypti hanh með það fyrir augum, að ungir menn vildu !æra flug. Sá fyrsti, sem lýkur flug- próíi, hlýtur að verðlaunum sígar- ettuveski, seit. Williamsondemönt- sókn sýnir, að notkun fiski- báta úr stáli henti íslending- um, og að slík skip séu heppi- legri en tréskipin. Að sjálf- sögðu þarf hér að gæta fullr- ar varfærni. En nauðsyn ber lenzkur stáiskipaiðnaður fram itil að fylgjast með breyting- tíð fyrir sér, sem vænta má, kemur bátasmíð sennilega til um eins og þeirri, sem hér er á ferðum, og hagnýta, ef til greina i: fremstu röð, ef rann- gagns má verða. Hér er vissulega um mál- efni að ræða, sem útvegs- menn og samtök þeirra og svo aðrir aðilar, er um þessi mál fjalla, ættu að kynna sér eft- ir föngum og gæti komið til mála að byrja á þvi sem til- raun að fá hingað eða láta smíða hér fiskibát úr stáli og sjá hvernig hann gefst. Valið milli lýðræðis og kommúnisma. Forsætisráðherra Austurrílc is er um þessar mundir í heim sókn í Bretlandi. Honum hefir verið þar vel tekið. í sam- bandi við heimsókn hans hafa flest ensku blöðin bent á, að engin þjóð hefir haft annað eins tækifæri til að dæma um lýðræði og kommúnisma og Austurríkismenn, þar sem landið er bæöi hersetið af Rússum og vesturveldunum sameiginlega. Dómur Austur- ríkismanna hefir fallið á þá leiö, að í undanförnum þing- kosningum hafa kommúnist- ai' fengið innan við 5% at- kvæða, en eindregnir andstæð ingar þeirra yfir 95%. í eng- um jafnaðarmananflokki Evr ópu er eindregnari andstaða gegn kommúnistum en í aust urríska jafnaöarmannaflokkn um. Þáttur klrkjunrLcir ■tiiiiiiiiiiiciA'citmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiii Stundir — perlur lífsins A hverjum morgni hella sólargeislarnir 10 til 20 ger- semum yfir sængina í rúm- inu okkar. Sumir sjá ■ þær ekki. Aðrir geispa yfir þeim leiðir og kvíðnir. En fæstir taka þeim fegins hendi með bros á vörum, reiðubúnir að eignast þær og geyma þeirra vel. Því að þetta eru töfra- gripir, sem hverfa jafnóðum og fást aldrei aftur, ef þetr eru ekki notaðir á réttan hátt eins og gefandinn ætlast til. Þessar gersemar eru stund- ir dagsins. Þær eru myndað- ar úr geislaþráðum tímans og eilífðarinnar. Og úr þeirri geislavoð er hægt að sníða svo margt og merkilegt, að það getur enzt veröldinni öld um saman, jafnvel til sið- ustu daga mannkyns. En öðr um verður ekkert úr sömu geislunum og gersemunum. Allir mestu menn verald- arsögunnar hafa kunnað þá list að skapa og móta mikið úr gjöfum morgungyðjunnar, stundum dagsins. Og eitt hið merkilegasta viðfangsefni hugsunarinnar er einmitt það, hve tiltölu- lega skammlíft fólk hefir varið ævi sinni þannig, að hún verður ekki einungis margfallt áhrifarikari en ævi þeirra, sem lifað hafa flest ár, lieldur verður áhrifa þessara fáu lífsstunda vart í lífi mill- jóna árum og öldum saman. Kristur lifði aðeins þrjátíu og þrjú ár, og aðeíns þrjú þeirra starfaði hann að hugð arefnum sínum. Svipað má segja um Alexander mikla, Jeanne d’Arc, Mozart, Schu- bert og fleiri, þótt starístími mærinnar frá Orleans sé samt langsamlega stytztur og ekki annað en örfleyg æskuár. Þess vegna er full ástæða til að spyrja: Hve margar stund ir lifum við í raun og veru af þeim tíma, sem kallast ævi hvers einstaklings? Stundir þær, sem ónytjungi og iðju- leysingja veitast, eru 'í sann- leika ekkert líf. Hann breytir þeim í dofa og dauða. Guð gefur stundirnar, en við sköpum úr þeim líf með starfi og fórnum. Annars geta þær eklci talizt líf. Sú stund, sem ekki hlýtur blessun stíirfs ins, er manni dauði. Þegar spurt er, „hvað ertu gamall“? Þarf engan veginn að felast 1 því, „hve lengi hefir þú lif- að“? heldur aðeins, „hvað eru mörg ár í almanakinu síðan þú fæddist“? Þú iifir ekki lengur en þú getur skapað úr stundunum með áhuga þinum, trú þinni, krafti þínum og" kærleika. Ertu í hópi þeirra, sem skapa líf úr gersemum stundanna með þessum tækjum eða læt- ur þú þér nægja að taka á móti þeim lokuðum augum og daufum eyrum? Eyðir þú þeim kannske í hégóma, nautnir og sljöleika? Ef þú finnur, að þú tilheyrir þeim síðari, skaltu reyna af alefli að breyta til. Fyrst skaltu eign ast ákveðið takmark að keppa áð. Síðan' gerir þú allt, sem hugsanlegt er til að búa þig undir að sigra allt, sem verður á leið þinni að þessu takmarki. Og svo skaltu halda af stað í nafni þess, sem stund (Tramhald 6 8. slðu.)

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.