Tíminn - 07.07.1954, Blaðsíða 1

Tíminn - 07.07.1954, Blaðsíða 1
T*- Ritstjóri: Þórarinn Þórarlnsson Útgeíandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í EdduhúaS Préttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusíml 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda. 1 88. árgangur. Reykjavík, miðvikudaginn 7. júlí 1954. 148. blað. k i . I r. Happdrættisbillinn afhentur Mein bjarísým en undantarin ar varðandi síldveiðarnar í sumar Magsí:»»íii:Ei* iiiiurstöðm’ sílííveiðiraiinsókna vii? reynsln fyrs*i árst í þeira elnura Samkvæmt ósk atvinnumálaráðunevtisins sat Árni Frið riksson fund vísindamanna, sem haldinn var í Færeyjum og f jallaði um niðurstöður af rannsóknarleiðangri skipanna Ægis, Dana og G. O. Sars. Stjórnaði Árni fundinum. — Eftir komuna til Kaupmannahafnar hefur Árni sent nána greinargerð af fundi þessum, þar sem hann vegur og met- ur þær niðurstöður, sem hann telur að rannsóknirnar hafi sýnt að þessu sinni með tilliti til réynslu fyrri ára. Verður ráðið af þessari greinargerð, að Árni er bjartsýnari en áður um síldveiðihorfurnar fyrir Nörðurlandi í sumar. Eins og kunnugt er, þá hefir Árni Friðrilcsson mikla reynslu af þeim rannsóknum, er fram hafa farið í þessum efnum. Verður útvarpað héð an á stórmálunum ti! útlanda? í greinargerð sinni bendir Árni á það, að norður af ísT landi hafi ástandið verið með allt öðru móti en í fyrra og öðruvisi en nokkurt annað ár sem þessar rannsóknir ná til. Norður að ísrönd var nú sex- tíu sjómílum lengra en í fyrra þannig að Atlanzhafssjórinn féll í gegnum miklu þreiðara hlið en þá. Engin hitaskipti. í fyrra var aðeins lag af heitari sjó fyrir norðan næst yfirborðinu, en kaldur sjór undir, en að þessu sinni var tæplega um hitaskipti aö ræða. Náði Atlanzhafssjórinn í botn. Hins vegar var sjávar 2000 mál veiddust ' í fyrrinótt í fyrrinótt fengu nokkur síldveiðiskip sæmilegan afla, og veiddust þá alls um 2000 mál. Aflahæsta skipið var Snæfell frá Alcureyri með 704 mál, en skipið hafði áður fengið 188 tunnur. Björn Jónsson, Reykjavík, var með milli 600—700 tunn ur. Gullborg fékk 200 tunn nr og Guðbjörg 150 tunnur, en önnur skip höfðu fengið innan við 100 tunnur. í gærdag fréttist ekkert um afla. hiti í yfirborði síst meiri en í fyrra. Síld fannst í köldum sjó. Ægir varð síldar var 90— 120 sjómílur undan landi á allri leiðinni frá 19.-16. gráðu vestur lengdar, og nokkru meiri reiting, þegar haldið var í beina línu frá Langanesi til Jan Mayen. Síldin var dreifð, og engar teljandi torfur. Ekki sást síld vaða, en hún fannst næst 70 sjómílur austur af Langanesi. Ægir náði síld 1 reknet, sem eftir stærðinni að dæma var Noröurlandssíld. Mjög athyglisvert var, að á Langaneslínunni fanst einnig síld í köldum sjó. Það, sem helzt er við aö styðjast, ef gera skal sam- anburð við undanfarin ár, er hitaskiptalagið, sjávarhit- inn almennt og í einstökum atriðum og útbreiðsla síld- arinnar. Ef hitaskiptalagið í hafinu austur af íslandi helzt óbreytt fram á sumarið, gæti það leitt til líkra skilyrða og var 1951, þegar síldin hélt sig í þunnu lagi af heitum sjó, sem lá ofan á kaldari sjónum. Það er ekki hægt að sjá annað en síldin ætti að hafa betri skilyrði nú en undanfariö til þess að koma upp að landinu austanverðu, þar sem aðalstofninn, eða það af honum, sem er aust- ur í hafi, er miklu vestar nú en fyrr. í ööru lagi þar sem (Framhald 4 7. siöu>. Tíminn liefir fengið þær upplýsingar frá áreiðanleg- um heimildum, að Ferða- múlafélagið hafi í hyggju að beita sér fyrir því að haf ið verði héðan útvarp til út landa á stórmálunum, t. d. ensku, þýzku og frönsku útvarpstímanum til út- ______________ landa á sunnudögum og ef til vill oftar. Hér á mvndinui sést framkvæmdastjóri Happdrættis Dval- Er hugmyndin að þá arheimilis aldraðra sjómanna, Auðunn Hermannsson, af- verði útvarpað fréttum héð henda handbafa vinningsmiðans í fyrsta flokki happdrætt- an og ef til vill fróðleik nm isins, Bóðvari Siguvössyni, bóksala í Hafnarfirði, Chevrolet- Iand og þjóð. Telja upphafs bílinn, sem dregið var um. Yzt til hægri stendur Finnbogi n\enn þessarar hugmyndar, að mikil og nytsöm land- kynning yrði að þessu út- varpi, sem mjög tíðkast hjá flestum menningarþjóðum. Eiga íslendingar nóg af góðu íslenzku efni í slíkt útvarp, bæoi tónlist og bók menntum. Jónsson, umbeösmaður happdrættisins í Hafnarfirði. Mikið gras en litlir þurrkar í Skagafirði i" ÁætEun gerð til að skapa og við halda jafnvægi í byggðinni Mikið gras er hvarvetna komið í Skagafirði og slátt- ur byrjaður alls staðar.Minna er um þurrk og stendur það í vegi fyrir því, að bændur í febrúar 1953 var samþykkt þingsályktun um undirbún- ing heildaráætlunar í þeim tilgangi að skapa og viðhalda jafnvægi í byggð landsins. Stóðu að tillögunni allmargir þingmenn úr báðum stjórnarflokkunum. Nú hefir atvinnu málaráðuneytið skipað nefnd samkvæmt þessari ályktun, og barst blaðinu eftirfarandi tilkynning um málið í gær: „A Alþingi 1953 var sam- þykkt þingsályktun um und- geti tekið til við heyskapinn irbúning heildaráætlunar í af fullum krafti. þeim tilgangi að skapa og við FGrsetahjógiunum vel fagnað í Vestur-Húnavatnssýslu Frá fréttaritara Tímans svo og forsetinn og frú hans. Karlakórinn söng milli ræðna. Við húsið safnaðist margt manna, og ávarpaði forsetinn fólkið að loknu sam á Hvammstanga. Forsetahjónin komu í op- inbera heimsókn hingað í Vestur-Húnavatnssýslu á Vel heppnaður fjóröungsf. Framsóknarmanna á Akureyri Fjórðungsfundur Framsóknarmanna fyrir Norðlendinga- fjórðung var hahlinn á Akureyri síöastliðinn sunnudag. Ráðherrarnir dr. Kristinn Guðmundsson og Skúli Guð- mundsron fluttn framsöguerindi um stjórnmálin. Var funduiinn vel sóttur. mánudaginn. Guðbrandur ís sæti. Eftir það var haldið til berg sýslumaður kom í fylgd Reykjaskóla, en þar gistu forseta frá Blönduósi. Sýslu- forsetahjónin í fyrrinótt. AB nefnd og margir fleiri fóru ~.r?sj&z-ir=>j-.i332Zí. til móts við forsetahjónin að sýslumörkum. Þar ávarpaði Guðmundur Arason, sýslu- nefndarmaður og hreppstjóri á Illugastöðum, forsetahjón- in og bauð þau velkomin. halda jafnvægi í byggð lands ins. Hinn 29. júní sl. fól for- sætisráðherra þeim alþihgis- mönnunum Gísla Jónssyni og Gísla Guðmundssyni, að vinna að undirbúningi og semja heildaráætlun um framkv. í þeim landshlutum, sem viS erfiðasta aðstöðu búa sökum erfiðra samgangna og skorts á raforku og atvinnutækjum, samkv. því, sem ákveðið er i téðri þingsályktun. Við undirbúning þessa verks verður haft samráð við Fiski félag íslands, Búnaðarfélag íslands og Landssamband iðn aðarmanna, eftir því, sem á- stæður þykja til.“ Frá atvinnumálaráðuneyti. ■ nvrn Lík þýzkra flugmanna flutt frá Reyðarfirði til Brautarholts Eftir framsöguerindin hóf- ust umræður, sem urðu all- fjörugar. Ýmsar ályktanir voru samþykktar og verða þær birtar síðar hér í blað- inu. Meðal þeirra, sem tóku til máls, voru alþingismenn- irnir Bernharð Stefánsson og Karl Kristjánsson. Stóð fund urinn yfir í fimm tíma, hófst kl. þrjú um daginn og lauk ] kl. átta, án þess að nokkuð lát yrði á umræðum. Fundarstjórar voru Þor- steinn M. Jónsson, skólastj. og Karl Kristjánsson, alþing I ismaður. Fundarritarar voru Eiríkur Brynjólfsson, gjald- jkeri og Eiríkur Sigurðsson, ! kennari. Karlakór Miðfirðinga söng undir stjórn séra Jóhanns Briem. Var síðan haldið til Hvammstanga og blöktu fán ar á hverri stöng á bæjum. Var setzt að kaffidrykkju á Hvammstanga í boði sýslu- nefndar og voru þar saman komnir flestir þeir, er opin- berum trúnaöarstörfum gegna í sýslunni. Ræður fluttu Skúli Guðmundsson, fjármálaráðherra, Guðbrand ur ísberg sýslumaður, frú Jósepína Helgadóttir, og Guð mundur Gíslason, skólastj v í fréttablaði, sem þýzka utanríkisráðuneytið gefur út, er frá því sagt, að flytja eigi jarðneskar leyfar þýzkra flugmanna frá Reyð arfirði í hermannagrafreit- inn þýzka í Brautarholti á Kjalarnesi. — Þjóðverjar láta scr annt um minning- argrafreitinn í Brautar- liolti. í fyrra fór fram helgi athöfn í sóknarkirkjunni þar efra til minningar um liina látnu. Við það tæki- færi var Ólafi Bjarnasyni þökkuð sú umhyggja, er hann sýndi með þvi að láta grafa hermennina í landar- eign sinni og hirða um graf ir þeirra í 10 ár. Þjóðverjar vissu ekki til skamms tíma hverjir væru grafnir þarna, en nú hefir tekizt að fá upplýsingar um nöfn þýzku flugmannanna fyrir atbeina og milligöngu ameríska sendiráðsins í Reykjavík. Kom þá einnig í ljós vitneskja um grafir fíeiri þýzkra flugmanna hjá Búðareyri við Reyðarfjörð,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.