Tíminn - 07.07.1954, Blaðsíða 3

Tíminn - 07.07.1954, Blaðsíða 3
148. blflg. TÍMINN, miðvikudaginn 7. júlí 1954. r i—i s íslenclirLgaþættir Dánarminning: Kristjana Benediktsdóttir » Þann 1. júlí, lézt að heimili sínu, Lindargötu 44A, hér í Reykjavík, Kristjana Bene- diktsdóttir, frá Vöglum í Fnjóskadal. Foreldrar henn- ar, sem þar bjuggu, voru Benedikt Bjarnason bóndi og Ihgibjörg Borghildur Sigurð- ardóttir. Kristjana sál. var f?edd 31. maí 1877. Ólst hún upp í foreldrahúsum. Rúm- ilega tvítug réðst hún að heim an og á mjólkurskóla Grun- felds á Hvanneyri. Að loknu námi þar, réðist hún sem rjómabústýra að Brautarholti iá Kjalarnesi, á hið nýstofn- aða kúabú þeirra Sturlu og Friðriks Jónssonar. Þar kynnt ást hún manni sínum, Jóni Leiðrétting Vegna skrifa einhvers Helga S. í Morgunblaðim;. sunnudaginn 4. júlí s. 1. vilj- um við undirritaðir, eigendur að biðskýlinu í Seaweed a Keflavíkurflugvelli taka fram eftirfarandi: 14. febrúar 1953 sendum við Varnarmálanefnd bréf, þar sem við öskuöurn eftir að fá leyfi til að setja upp bið-j skýli það, er við höfum nú' byrjað að starfrækja á Kefla- J víkurflugvelli. Hinn 4. sept. sama ár barst bréf frá Varn- armálaneínd, þar sem okk- ur var veitt leyfi til þessarar starfsemi. Til skýringar viljum viö undirritaoir taka fram, að við höfum starfrækt fyrirtæki með því markmiöi að koma upp biðskýlum á leiðum al- menningsvagna, Vegna aðdróttana í garð Tómasar Árnasonar í um- ræddri grein, er rétt að taka fram, að Tómas Árnason var ekki starfandi í Utanríkisráðu neytinu heldur búsettur á Ak ureyri, þegar áðurnefnd bréfa andsráösfundur Ung- entiafelags íslands Ríokk-rair IííííSkíbs ályklðDÍr Sambandsráð U.M.F.Í., þ. starfsiþróttanefnd, sem skip- e. stjórn U.M.F.Í. og formenn j uð væri tveimur fulltrúum Jónatanssyni búfræðingi, er var bústjóri í Brautarholti. sambands íslands 1922—24. Þau giftust 4. nóvember 1904. j Jón var frjálslyndur í skoð viðskipti fóru fram og leyfi Jón Jónatansson var fædd-;unum> orðhagur og mjög vei þetta veitt. Það er því aug-j tur 14. maí 1874 í Litlu-Þúfu ’máii farinn og skáldmæltur ljóst mál, að Tómas Árnason] lí Miklholtshreppi. Hann var vel. Kristjana var og greind hefi rekki ge.fiö heimild til húfræðingur frá Ólafsdal og kona, bckhneigð og minnug þessarar starfsemi. Hann er ivar síðar tvö ár á búnaöar- °S fróð um marga hluti, létt- eigi heldur á nokkurn hátt gkóla í Noregi. jlynd og starfssöm. ] Árið 1909 fluttust þau'að i Þegar Jón lézt, stóð Kristj- Ásgautsstöðum í Fióa og hófu ana uppi með 8 börn, öll inn- þar búskap. Jón varð ráöu- an við tvitugt (það elzta 19 Keflavíkurflugvelli er yfir íiautur Búnaðarsambands ára og yngsta 5 ára). En með leitt hið sama og á matsölu- jSuðurlands. Síðar fluttust þau dugnaði og sparsemi blessað- stöðum í Reykjavík. Aðdrótt- við fyrirtæki þetta riðinn. Verðlag á vörum og veit- ingum í biðskýli okkar á ítil Stokkseyrar og áttu þar ist það allt. Hún hefir alltaf fceima um skeið. ibúið þarna með börnum sín- Jón var ritstjóri Suðurlands [1911—1915. Hann var þing- ímaður fyrir Árnesinga 1912— 1913. 1. nóv. 1917 réðst Jón til Landsverzlunar íslands og vann þar það sem eftir var fcevinnar. Flutti hann fjöi- Bkyldu sína til Reykjavíkur 1918. Keypti þá húsið á Lind p,rgötu 44A, og þar hefir Kristjana átt heima siðan. Jón dó 25. ágúst 1925, rösk lega fimmtugur að aldri. Kann var í stjórn Alþýðu- um á Lindargötu 44A, og nú siðustu árin með Ragnari syni sinum og Huldu dóttur sinni og manni hennar Birgi Ein- arssyni og börnum þeirra. Jón og Kristjana áttu 9 börn og eru 7 þeirra enn á lífi, ásamt 18 barnabörnum og einu barnabarnabarni. Nú að leiðarlokum flytja vinir og samferðamenn þér innilegar þakkir og biðja þér allrar blessunar. Gamall vinur. Dánarminning: Guðríður Jónasdóttif i Laugardaginn 27. marz s. 1. var jarðsungin að Krossi I Landeyjum merk kona, jpruðríður Jónasdóttir frá Jíallgeirsey, sem lézt 16. marz þ. á. Hún var fædd 28. októ- iber 1894 að Ljótarstööum í tandeyjum. Hún var af ifcraustu og dugmikiu bænda- Jólki komin. Móðir hennar yar Ragnheiður Halldórs- jióttir, Árnesingur að upp- runa, frá Ósabakka á Skeið- Sim — en Jónas faðir henn- ®,r var Rangæingur, Jónas- gon Magnússonar. j Þegar Ragnheiður, móðir SJuðríðar, fluttist í Landeyj- »rnar, kom hún sem kaupa- jkona og ætlaði að vera jfcveggja mánaða tíma — en »rlög lífsins vildu Landeyj- Ppum vel Og slepptu Ragn- fjeiði ekki meira á braut. Og fr ekki að orðlengja það, B'ö þau Jónas og Ragnbeiöur Ííiftust og byrjuðu samveru Ljótarstöðum, en fluttu Iljótlega að Hólmahjáleigu i fömu sveit og bjuggu þar svo til dauðadags. Byrjuðu þar t smáu býli með lítinn húsa tost og að ég hygg, ekki með tnikiö fé, — en þau sýndu |>að í verkum, að þau kunnu með „táíenturnar að fara,“ því að hjá hjónum þessum ivarð eitt með myndarlegustu heimilum sveitarinnar í einu Dg öllu. Þau bættu jörðina, anir í okkar garð um okur eru því tilhæfulaus fjarstæða. Gylfi Hinriksson, Þorvarður Árnason. húsuðu býli þetta með ágæt- um að þeirra tíðar hætti, og komu upp myndarlegum barnahóp, sem öll hafa reynst traustir þjóðfélags- þegnar og var Guðríður á Hallgeirsey ein úr þeirra hóp. Og sannaöist þar sem fyrr, að eplið féll ekki langt frá eikinni, bæði um mann- kosti og manndóm. Þegar Guðríður fór frá Hólmahjáleigu úr föðúrgaröi, sem var árið 1932, giftist hún eftirlifandi manni sinum,! Guðmundi Nýtt tímarit hefnr göngu Blaðinu hefir borizt nýtt timarit, sem nefnist BV, Bezt og vinsælast. Er það 16 síður i stóru broti. Ritstjóri er Baldur Hólmgeirsson. Á það að koma út einu sinni í mánuði. Af efni þess má nefna: Upp í mastrið, eftir Clark Gable. Harmsaga elsk endanna. Grein um Aubrey Hépburn. Arftaki Ingrid Berg an. Þá eru ýmsar smásögur, sönglagatextar, krossgáta og fleira, auk þess, sem blaðið er prýtt fjölda mynda. Er það liklegt til vinsælda. fjögur önnur börn, og var það gert með móðurlegri um önnun af þessum hjónum, og sömu sögu hafði lasburða íölk að segja, sem gisti þetta Guðiaugssynl' I hdimili eða var í nágrenni bónda í Hallgeirsey. Hann|vi® hjónin. var þá búinn að missa sína | Guðríður var allt í senn, fyrri konu, Kristínu Þórð-jgóð eiginkona, móðir og hús ardóttur frá Bakka, sem var móðir. Hallgeirseyjárheimil- líka góð kona. — Af þessu.ið hefir löngum verið rómað má sjá, að helfregn Guðríð-! fyrir gestrisni og myndar- ar var þungt áfall, er þaö skáp. Guðríður skipaði vel fréttist með öldum ljósvak-Jsinn sess, því að hún var ans frá Reykjavik, en þar mesta snj'rtikona í fasi, og iézt hún. Manni íannst hún'alln framkömu, sem lýsti sér vera kvödd.burtu fýrir ald-,kæðí í ldæðaburði og hús- ur frarn. þvi að aldur henn-,haldi, sem tilheyrði hennar ar var ekki hár — en engihn verkahring — en hún vildi má sköpum renna. ! sera meira. Hun vildi prýða Guðríði og Guðmundi varð annarra hag, bæta úr arm- tveggja barna auöið’, misstu árra böli. Eg stend ekki einn annað í æsku, en 18 ára uPPi meö þann dóm, því að drengur er lifandi, Ragnar i síðasta áfanga komu alúð- að nafni. myndar ’■ piltur. — ’ srþakkir frá fjölda heimila Hjón þessi voru ekki ánægð vuti s' V.vhl hennar og hjálp með að koma einum dreng seml, xrá bví fyrsta að hún til manns, heldur létu þau gat rétt öðrum hjálparhönd. sig ekki muna um að ala upp' Guðríður er horfin við að meira eða mirina leytil Framhald á 6. síðu. héraðssambandanna, hélt fund í Reykjavík dagana 28. og 27. júní. Fundurinn var vel sóttur. Gestir voru: Matthías Þorfinnsson frá Minnesota og Þorsteinn Einarsson íþrótta- fulltrúi. — Helztu samþykkt- ir fundarins voru þessar: 1. íþréttamál. Samþykkt að halda næsta iandsmót á Akureyri 4. og 5. júlí 1955 og var U. M.S. Eyja- fjarðar falinn undirbiining- ur þess. íþróttagreinar verði hinar sömu ög síðasti sam- bandsráðsfundur U.M.F.Í. gekk frá og birtar eru í 3. hefti Skinfaxa 1953. Verð- laun verði með svipuðum hætti og á fyrri landsmót- um. Um einstök atriði var þetta samþykkt: a) . Að mótið verði keppn- ismót milli héraðssamband- anna og í cllum íþróttagrein um verði reiknuð stig á 6 þá fyrstu, þannig að sá fyrsti hljóti 6 stig oe sá sjötti 1 st. b) . Að héraössambönd og einstök ungmennafél. verði hvctt til aö undirbúa fim- leikasýningar í samráði við stjórn U.M.F.Í. c) . Að U.M.S. Eyjafjarðar verði falið aö undirbúa þjóð dansasýningu.. d) . Að Héraossambandi S.- Þingeyinga verði falið að und irbúa glímusýningu. önnur íþrótta- og mermingarmál. 1. Skorað á öll ungmenna- félcg landsins að starfa ör- uilega að þátttcku í sam- norrænu sundkeppninni og hvetja fólk til að ljúka henni sem fyrst, þar sem sundiðk- un hefir frá upphafi verið einn stærsti þátturinn í störí um ungmennafélaganna legg ur hann rnikla áherzlu á, að sundkeppni þessi verði ung- mennafélögunum og allri þjóðinni til sóma. 2. Fundurinn vekur at- hygli ungra manna á íþrótta skóla Sigurðar Greipsscnar og hvetur ungmennafélcg landsins til þess að örva unga menn til þess að sækja skólann og njóta þeirra hollu uppeldisáhrifa, sem hann veitir. 3. Fundurinn fagnar þvi, að framkvæmdir eru hafnar á byggingu íþróttakennara- frá ungmennasambandinu og einum frá búnaðarsamband- inu, og heíði nefnd þessi for ustu um skipulag starfsí- þrótta í viðkomandi héraði. Þá taldi fundurinn heppi- legt að starfsíþróttanefnd sú, sem Hermann Jónasson skip aði 5. april 1952 starfi áfram að skipulagningu og fram- gangi starfsiþrótta hér á landi í samráðí við U.M.F.I. Einnig taldi fundurinn að starfsíþróttirnar ættu að verða ríkur þáttur í atvinnu- lífi þjóðarinnar og þeim til- raælum beint til Alþingis að styrkja þetta starf verulega, jafnframt var veittur stuðn- ingur Alþingis við þetta mál þakkaður. Talið var nauðsyn legt, að ráða fastan leiðbeih- anda í starfsíþróttum og ann að starfslið, svo æskilegur árangur fengist. 3. Ýms félags- og menningarmál. 1. Fundurinn bendir á nauðsyn þess að koma á íót skipulagðri félags- og í- þróttastarfsemi á þeim vinnu stöðum, þar sem fjöldi æsku manna dvelur við vimiu unx lengri eða skemmri tíma fjarrí heimilum sínum. Skor ar hann á hvern hann ung- mennafélaga, sem vinnur á siíkum stað aö reyna að hafa forgöngu um slíkt íélagslíf. Jalnframt felur hann sam- bondsstjórn U.M.F.Í. að leita samráðs við stjórnarvöldtn að þau aðstoði hana i þessu star.fi. 2. Fundurinn beinir þeirri áskorun til ungmennafélag- anna, einkum þeirra, þar sem msrgir æskumenn dvelja að beiman við nám eða starf, að þau beiti sér fyrir stofnun bamadeildar innan féiag- anna. Jafnframt veröi aukið starf meðal eldri félags- manna. 3. Fundurinn harmaði, hve vanrækt hefir veriö félags- legt uppeldi skólaæskunnar. Hann beinir því beirri ein- ciegnu áskorun til fræðslu- málastjórnarinnar að nem- eridum verði veitt tilsögn og æfing í félagslegu starli og séu þau störf metin :il jaf'is við aðra kennsiu. 4. bundurinn bendii á nauð cyn þess, að vel sé búVð aö heimavistarskólúnum > hví- skóla íslands að Laugarvatni, ' e:ria. Jafnframt sé tekiö til og hvetur ttt þess, að við(lit til þeirrar sérstöðu þeirra, skólann verði sem fyrst stofn að tar er starf skólastióra og uð áhugamannadeild. 2. Starfsíþróttir. Fundurinn samþykkti, k°nr>ara ekki aöeins miöað við kennslustu aoa f j öido, heldur hvílir einnig á þeim að kiðbeiningar- og eftirlits- keppt verði i þessum starfs- íþróttagreinum á næsta landsmóti: a) . Búfjárdómum. (Naut- gripa-, hesta- og sauðfjár- tíómum, b) . Línstrok. c) . Starfshlaupi. Kvennagreinar: a) . Þriþraut. b) . Dráttarvélaakstri. c) . Lagt á borð. Fundurinn fagnaði starf með nemenduni utan kc’xrslustunda. Fundurinn teiur he'vuavist arskólafyrirkcmulagið heppi- legt f strjálbýli landsins og æskilegt sé, að skóla.rnir geti veiið 1 sem nánustum tengsl- um við menningar- og íé- lágslíf viðkomandi héraða. ó. Fundurinn lýsir ánægju sinni yfir þeirri samvinnu, sem nú er milli angmenna- komu félaga, presta og kennara og Matthíasar Þorfinnssonar tiljálítur slíka samvinnu heilla- leiðbeiningar í starfsíþrótt-[ vænlega í félagslegu tilliti. um meðal ungmennafélag- (Þess vegna leggur hanu á- anna og taldi heppilegt fram herziu á, að hún þurfi enn (hald þess starfs, aö í hverju að aukast í framtiðirini. Jatn héraði verði komið á fót iTíamloald á 7. siöu). _

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.