Tíminn - 07.07.1954, Blaðsíða 5
148. blað.
TÍMINN, miðvikudaginn 7. júlí 1954.
8
MiföviUud. 7. júlí
er endastöð austurlestanna í Vín-
arborg. Þetta er síðasta kveðjan,
sem við íáum, áður en við leggj-
um aí stað í ferðina. Andrúmsloft-
Við annarra e!d
Það markverðast, sem Mbl.
hafði að segja Reykvíkingum
um siðustu helgi var, að tvær
þúsundir bæjarbúa ættu nú
heima í verkamannabústöð-
^m, sem byggðir væru sam-
kvæmt lögum og með opin-
berum stuðningi, sem veittur fræði °s sósíalisma. Er þetta ri
er með þessum lögum. íbúð-
irnar, sem byggðar hafa ver-
ið samkv. lögunum um verka
mannabústaði eru rúml. 400
talsins, eftir því sem Mbl. seg
ir. Blaðið birtir þessa ánægju
legu frétt með stórletraðri
fyrirsögn á fremstu síðu —
ásamt myndum af verka-
mannaíbúðum og ýmsum
mönnum úr stjórn Bygging-
arfélags verkamanna.
Einn af íbúum verkamanna
bústaöanna (sem mun vera
Sjálfstæðismaður) skrifar sér
staka grein um verkamanna-
bústaðina í sama blað. Hann
segir um verkamannabústað-
ina: „Þeir hafa gert lífið
bjartara og betra fyrir alþýðu
manna." Hann skýrir frá því
sem er rétt, aö lögin um verka
mannabústaði hafi verið sam
þykkt á Alþingi 1929, þ. e. fyr
ir 25 árum og minnist hann
tveggja þingmanna, sem þá
beittu sér fyrir málinu, Al-
þýðuflokksmennina Jón Bald
vinsson og Héðinn Valdimars-
son, Aftan í þá er svo hnýtt
nöfnum nokkurra Sjálfstæðis
manna frá síðari tímum,
Bjarna Benediktssonar, Gunn
ars Thoroddsen, Jakobs Möll
er og Jóhanns Hafstein, og er
það sjálfsagt tilhlýðilegt í
grein, sem ætluð er til birt-
ingar í Mbl. Hins vegar er
hvergi í þessu blaöi getið um
það fé, sm Framsóknarmenn
útveguöu Byggingarsjóði áriö
1950 og síðar var breytt í ó-
afturkræft framlag samkv.
frumvarpi, er flutt var af
Rannveigu Þorsteinsdóttur,
Karli Kristjánssyni og Vil-
hjálmi Hjálmarssyni árið
1952. Þar var þó um að ræða
stærstu fjárupphæð, sem
sjóðnum hefir nokkru sinni
áskotnast. Er gleymska sú
skiljanleg hjá ritstjórum Mbl.
og skal ekki um sakast.
í nábýli við járntjaldið
Laufianiæri Uiigverjalainls og Awstm.’s'íkls ens variia EEzeö ívö-
faMri g'adtlavírsgjirðiiiííM, jarSspreM«'jusvæ'Ö5ím o«' öííisgK liði.
Það er steingrá bygging með og landamærin. Hér hafa íbúarn-
rauðan fána dreginn við hún á ir járntjaldiö f.vrir augunum. Þeir
stöng. Yfir inngöngudyrunum er eru tortyggnir \:ð a'lt og alla, og
stórt málverk af Stalín, og undir þeim hefir lærzt aö halda sér
því stendur stórum, hvítum, bók- ' saman.
stöfum á rauðum grunni: — Bróð-
urleg kveðja til allra þeirra félags-
samtaka, er vinna að friði, lýð-
teknir til fanga af vörðunum, sem
'heyra til léynilögreglunni. Þetta er
algen. t, og þar endar von margra
um að liía frelsið aftur.
Cft vöknum við á nóttuni við
það, að jarðsprengjur springa. Við
Það líður því góð stund, þangað
til Heinz gamli þorir að leysa frá' tokum varla eítir því lengur. Maö-
'itað skjóðunni. Smám saman skilst! ur getur vanizt öllu, einnig því að
bæði á rússnesku og þýzku. Þetta honum þó, að hann þurfi ekkert' mamislíkamir séu tæltir si jidur
að óttast, ég sé enginn spæjari,
| í meðfylgjandi grein, sem j
ið er grátt og drungalegt hér á | nýiega þirtist í norsku blaöi i
þessari fjölförnu og glæsilegu járn-
brautarstöð. Ég hef keypt mér far-
miða til Nickelsdorf. Það er síð-
asta stöð á austurrísku-ungversku
landamærunum. Wien Ostbahnhof-
Hegyeshálom stendur framan á lest
inni. Hegyeshálom er ungverska
landamærastöðin. Vagnstjórinn
kemur hvað eftir annað inn til
mín til að ganga úr skugga um, að
ég sofi ekki.
Það hefir oft komið fyrir, að far
þegum hefir runnið í brjóst í þess
ari árförlu morgunlest, svo að þeir
hafa lent með henni til Hegyes-
hálom. — Hegningin er minnst
sex mánaða fangelsi, og maður er
ekki sendur til baka fyrr en bú-
ið er að greiða dvalarkostnaðinn í
I segiv höfundurinn frá ferð ;
I um rússneska hcrnáms- I
| svæðiö í Austurríki til ung- I
l versku landamæranna. Við j
1 iandamærin fær hann ýms \
I ar athyglisverðar upplýs- j
\ ingar um það, hvernig það I
i er að vera í nábýli viö járn |
i tjaldið og hversu margir i
I reyna að komast yfir það, i
i þrátt fyrir öfluga vörslu, i
1 gaddavírsgirðinga, og jarð- \
1 sprengjusvæði.
• 11111111111111111...illlllllllllllllllllllllllll III IIIIIIIIIIMIlÍll.
sem muni gefa upp nafn hans, þó
að hann tali samkvæmt sannfær-
ingu sinni. Einlægur verður hann
fangelsinu, segir hann mér til að- ! Þó ekki ^rr en éS se^ honum>, að
ég hafi átt heima í Ungverjalandi,
fyrir utan stofuglugga manns.
*
Ef til ,-úl eru þeir heppnari en
þeir flóttamenn, sem særast af
jarðsprengjunum og megha ekki
1 að komast út úr rússneska her-
’ námssvæöinu, en liggja og hrópa
1 á hjálp Austurríkis megin ianda-
mæranna. Ef þeir finnast, eru þeir
án undantekningar sendir til síns
heimalands. Hegning fyrir flótta-
tilraunir er ekki mila i járntjalds-
löndunum. Heinz segir mér, að aust
urrísku yfirvöldin á rússneska her-
námssvæðinu hafi um það ströng
fyrirmæli að afhenda til rússnesku
hernámsyíirvaldanna alla flótta-
memi, er finnast kunna. Enda
þótt alloft sé reynt að sjá í gegn-
um fingur við flóttamennina, get-
j ur slikt einnig haft sínar alleið-
ingar, því aö oft er, að lögreglan
lendir þá á rússneskum njósnur-
um, sem eru þannig sendir yfir
landamærin dulbúnir sem fiótta-
menn.
í þessu máli er margs a'ð
minnast. Til eru menn, sem
muna umræðurnar, sem fram
fóru um verkamannbústaöa-
lögin á Alþingi fyrir 25 ár-
um og atkvæðagreiðslu þá um
þetta mál. Og í Alþingistí'ð-
indum 1929 er þetta allt prent
aö skýrum stöfum. Þar sést
t. d. að núverandi formaður
Sjálfstæðisflokksins, Ólafur
Thors, greiddi atkvæöi gegn
lögunum við nafnakall eftir 3.
umr. málsins í neðri deild.
Héðlnn Valdimarsson flutti
frumvarpið, en Tryggvi Þór-
hallsson forsætisráðherra, þá
verandi form. Framsóknar-
flokksins, færði frumv. að
breytingartillögum sínum í
þann búning, sem lögin end-
anlega fengu, og tryggði því
um leið framgang. Þegar sýnt
þótti að málið næði fram að
ganga mælti Ólafur Thors á
þessa leið:
„Frumvarpskrili hv. 2. þm.
Reykvíkinga (H. V.) er því
ekki aðeins gagnslaust held-
ur beint skaðlegt og aöeins
flutt til þess að sýnast.-----
Vafalaust vakir gott eitt fyr-
vorunar.
Hann getur verið óhræddur. Ég
hef engan hug á fangavist í Ung-
verjalandi, og ég er tilbúin acS stíga
af lestinni, löngu áöur en viö kom-
um til Nickelsdorf.
Margvíslegar tilfinningar hrær-
ast í brjósti mínu, þegar ég stíg
af lestinni í Nickelsdorf. Áður fyrr
hafði þó verið gaman að ferðast
með landamærunum og til Buda-
pest. En nú er Nickelsdorf bann-
svæði, og flestir mínir gömlu vinir
eru annað hvort í Síberíu eða þeir
hafa reynt að freista gæfunar ann
ars staðar. Það er hlýtt í veðri og
hásumar. Þroskaðir, bylgjandi korn
akrar svo langt sem augað eygir.
Við fyrstu sýn er Nickelsdorf frið-
samur bær, þar sem fuglasöngur
og hanagal er það eina, sem rýfur
kyrrðina.
Enn er árla morguns, og ég geng
inn í veitingakrá til þess að fá
mér morgunverö. Gestgjafinn horf-
ir tortrygginn á mig, og því ekki
það. Útlendingar koma ekki til
Nickelsdorf til þess að fara í sól-
bað. Hann grandskoðar mig, áður
en hann segir nokkuð, og heldur
sig svo við hlutlaust hjal. Þetta
er ekki Vín, þar sem allar sam-
ræður lenda óðara út í pólitík.
Þetta er rússneska hernámssvæðiö
og að ég sé hingað komin til landa
mæranna til þess að kasta kveðju
á Ungverjaland, áður en ég fari
úr Austurríki
— Já nú er ekki lengur hlaupið
að því að komast þaðan. Það eru
ekki nema fáir, sem komast klakk-
laust í gegnum þetta hér, segir
Heinz og bendir mér út um
glurgann á gaddavírsgirðingu
varla steinsnar frá. — Og þó að
menn séu komnir gegnum gadda-
vírinn, eru þeir engan veginn komn
Hcinz kveikir á útvarpinu. V;ð
hlustum á fréttirnar. Það eru þess
ar vanalegu frásagnir af Genfar
fundinum. Nokkra metra frá okk-
ur er gaddavírsnet, jarðsprengju-
svæði — járntjaldið. Spegilmynd
af okkar öid.
Nú hef ég lokið við að borða,
og Heinz fylgir mér út. Við göng-
um saman út á veginn. Það eru
ekki nema nokkrir metrar út að
landamærunum, tvöfaldri, sívaf
STORT OC SMATT:
Misjöfn heyskap-
aríið
Eitt bezta vor í manna-
minnum er nú nýliðið. Víð-
ast hvar spratt gras, a. m. k.
í túnum miklu fyrr en venja
er til. Á einstaka stað byrj-
aði sláttur fyrstu daga júní-
mánaðar. En síðasta hluta
mánaðarins og það, sem af
er júlímánaðar, hefir norö-
Iæg átt verið ríkjandi svo til
óslitið. Þetta hefir haft í för
með sér þurrkatíð á sunnan-
verðu landinu og hefir túna-
sláttur hví gengið afbragðs-
vel það sem af er. Um helg-
ina mun nær ekkert hey hafa
verið úti sunnanlands og
hvergi sást hrakin tugga á
túni. Sums staðar á þessu
svæði liefir verið of þurrt
fyrir garðræktina, t.d. á Eyrar
bakka og Stokkseyri. En um
norðanvert landið og aust-
anvert er nokkuð aðra sögu
að segja. Þar er að vísu ágæt
ur grasvöxtur, og var sláttur
byrjaður víða, fyrir eða um
miðjan júrM'mámið, en liin
þráláta norðan- eða norðaust
anátt liefir að venju verið
votviðrasöm. Af þeim ástæð-
um stöðvaðist túnasláttur
víða, þar sem hann var haf-
inn, og ýmsir sem voru í þann
veginn að byrja að slá, frest-
uðu því. Nú hefir þetta
breytzt, og hefir verið allgóð-
ur þurrkur norðanlands.
inni gaddavírsgirðingunni, sem er
ir í örugga höfn. Flóttamennirnir hálflir annar metri á hæð-
gegnum \ Þetta yaj, allt lagt 1950
verða líka að komast
rússneska hernámssvæðið
ar, þar
kasta venjuleta yfir þá skjólshúsi.
Yfir sumarmánuðina, meðan
kornið stendur í blóma og flótta-
mennirnir geta falið sig á ökrun-
um, eykst straumurinn stórlega.
En þeirri tíð, þegar fólkið tlykkt-
ist hundruðum saman yfir landa-
mærin, lauk árið 1950. Þá voru
upp teknar strangari reglur á landa
mærunum. Upp var sett gadda-
vírsnet, jarðsprengjusvæði skipu-
lagt og landamæravörðurinn marg
faldaður. En auk þeirra flótta-
manna, sem í gegn sleppa, er fjöldi
sem mistekst. Heinz segir mér frá
því, hverngi stórhópar séu stund-
um stöðvaöir á landamærunum og
. segir
Vín" j Heinz 02 horfir uggandi á gadda-
sem amerísku yfirvöldin vírinn sprengjunúm er komið fyr-
ir niðri í jöröinni. Kornið skýlir
þeim, en þær eru þar. Og alltaf
er gert við girðinguna, svo að ekki
finnst þar nokkur smuga.
Ungverjalands megin landamær-
anna liggur um það bil tíu metra
breitt akurbelti. Síðan tekur við
svæði, þar sem jarðvegurinn er
nakinn. Ég spyr Heinz í hvaða
skyni það sé.
Þar er jarðvegurinn undir stöð-
ugri rannsókn. Alit illgresi er
hreinsað burtu jafnóðum. Ef ný
spor sjást á jörðunni, gefur slíkt
til kynna’, að flóttamaður sé ein-
hvers staðar í nágrenninu, og jafn
skjótt er austurrísku lögreglunni
gert aðvart.
ur góðviljans er þó aðeins sá,1 var einn af þingmönnum
að ríkissjóður tekur á sig Reykvíkinga, sagði:
þungar kvaðir. Mér virðist j
skynsamlegast að snúa mál
inu til stjórnarinnar og sjá ,
sv„ »H, hvort h»,n getur ekhi ^ J”! mírú’sé
bsett eitthvaö úr þessum vand
ræðum án þess að lagt sé inn
á nýja braut um afnot ríkis-
sjóðs.“
„ Það er rétt------------að
það er mest um vert að byggja
að bezta
að gera
engar ráðstafanir--------
Sjálfstæðismennirnir, sem
svona töluðu fyrir 25 úrum,
. virðast ekki hafa haft trú á
Sjálfstæðismennirnir tveir þvi) ag lögin um verkamanna
(þáv. íhaldsmenn) í allsherj- hústaði yrðu til þess að gera
arnefnd nd. klufu nefndina út ;jjjfjg bjartara og betra fyrir
af þessu frv. og skiluðu minni alþýðu manna«
hlutaáliti gegn málinu. Ann-
ar þeirra sagði:
Fáum mánuðum eftir áð
Heinz bendir mér á smáhús hand
an Jandamæranna. Það lítuj út
eins og það svífi í iausu lofti.
— Þetta er varðturn, segir hann
mér. Þeir eru meðfram öllum
landamærunum með 500 metra
millibili og eru til jafnaðar fimm
metra háir. Skyndilega þýtur rak-
etta í loft upp. Ég æpi upp yfir
mig, en Heinz róar mig fljótlega.
— Þetta er bara merki frá landa
mæravörðum til mannanna í turn
inum um aö skióta þá flóttamenn,
er þeir kunni að koma auga á.
Hér eru aúir á verði, segir hann og
brosir kuldalega.
Við tékknesku landamærin er
„Framsóknarflokkurinn hef,
þessi tíðindi gerðust, skipti. Þessu íyrir komiö nokkuð á annan
ir á undanförnum þingum i
haldið fram hlut sveitanna, j
og ég verð að segja, að ég álít,
frv. hrein svik við þá stefnu,
ef frv. þetta verður sam- j
þykkt.“
ir ráöherra (Tr. Þ.), en árang’ Sjálfstæðismaður,
íhaldsflokkurinn um nafn. Nú
eru lögin um verkamannabú-
staði orðin efni í stórletraða
fyrirsögn á fremstu síðu Mbl.
Nú á að orna sér við þann
eld, sem fyrrum þótti mesta
skipta, að aldrei yröi kveikt-
sem þá‘ur.
hátt. Varðturnarnir eru aö vísu
hinir sömu, en gaddavírsgirðing-
arnar eru öðruvísi. Fyrst kemur
einfalt jarósprengjusræði, þá er
tíu metra breitt landsvæði og þar
næst þreföld gaddavírsgirðing. Það
er erfiðara að komast yfir þetta.
(Framhald á 7. siðul.
Þrjár rauðar
persónur
„Magnús raHlar, músin tístir,
maiar kötturinn....“
Magnús i Þjóðviljan-
um rifjar upp gamla sögu
um kött og mýs, sem sýnir,
að stundum verður lítið um
varnir hjá þeim, sem minni-
máttar eru í náttúrunnar
ríki. Kannske kann Magnús
lika annað ævintýri um kött
og mýs, sem sumum finnst
raunalegt núna, en þykir !ík
lega skemmtilegt eftir 100 ár.
Austan við „tjaldið“ lúrir
rauða kisa í Kreml — og mal-
ar — en litlu kommúnista-
mýsnar tísta vestan við tjald
ið, og gera það sem mýs hafa
aldrei gert fyrr — að biðja
stóru rauðu kisu að koma og
éta sig! En Magnús raular
við kisu, því að honum er
alveg sama — eins og Þóroddi
um þjóðarhag!
íslenzkir aðalverk-
takar
Eins og kunnugt er, hefir
samizt svo um milli íslend-
inga og Bandaríkjamanna,
að hið ameríska verktaka-
firma, sem kennt er við Ham
ilton, hætti störfum sem að-
alverktaki hjá varnarliðinu.
Af þessum ástæðum hefir nú
verið stofnað íslenzkt verk-
takafirma, sem tekur við af
Hamilton og sér um skiptingu
verka innanlands. Hið nýja
firma er stofnað fyrir at-
beina ríkisstjómarinnar, og
er fulltrúi ríkisins, Helgi
Bergs verkfræðingur, formað
ur félagsstjórnarinnar. Me‘ð
þessum hætti fær hið opin-
bera væntanlega aukna að-
stöðu til að fylgjast með fram
kvæm^unum. Raddir hafa
verið uppi um það, að l’íkið
tæki sjálft að sér framkvæmd
■‘.Framhald á 7. siöuh