Tíminn - 07.07.1954, Blaðsíða 4
TIMINN, miðvikudaginn 7. júlí 1954.
148. blað.
Tkeódór GarLnlaugsson.:
Friðun lax o
öngusilunás
í lögum, sem nú eru orð- (Sandá) = Brunná, hefir
in 21 árs gömul, „um lax- alltaf verið mesta silungs-
og silungsveiði,“ er sérstak- gengdin. í Brunná, sem mynd
lega einn kafli, sem mig hef- ast af mörgum þverám, eins
ir furðað á og jafnvel kom- og t. d. Þverá, Gilsbakkaá,
ið mér í slæmt skap undan- Tunguá og Smjörhólsá er
farin ár. Þetta er fjorði eingöngu bleikja og sömu-
kafli laganna: „Um friöun leiðis í Vaðkotsá, sem renn-
lax og göngusilungs." ur í Sandá. Urriði sést aftur
Nú loks læt ég verða af ú, móti mjög sjaldan í þess-
því að taka hann til athug- u'n íim- Riðstöðvar hans
i™r pri ípiðí hiá mér í hafa ávallt verið í straum-*
Jþetta sinn, að minnast ’ á hörðum bergvatnsám og lækj
aðra kafla laganna, sem þó um. skammt norðan við Víga
vseri ástæða til. bjargsfoss og einnig í Landsá
í von um að betur skiljist ásamt bleikju. Landsá er
þau rök, sem ég reyni að einnig straumhörð og fellur
færa fyrir skoðun minni á i Jökulsá skammt ofan við,
þessu sviði, vil ég í stuttu Þar sem fyrsta kvísl henn-
máli reyna að lýsa vatna- ar> — Sandá, byrjar. Við
hverfi því, sem ég miða við iðukast og straumþunga virð
ög víða mun vera svipað. En ist urriðinn una sér bezt,
þetta er vatnabverfi Jöfcuis- eins °§ frændi hans laxinn.
ár í Cxarfirði. ! Frá ósum Jökulsár — að
Eins og nafnið bendir tii Vígabjargsfossi, eða um 40
er Jökulsá jökulvatn, mjóg knn ieið> mun göngusilung-
gruggugt, blandað vikri og urinn vera^ sem næst 3Vt —
eldfjallaösku, sandi og leir 4 mánuði á leiðinni. Verðnr
í sjó út. Fellur hún, eftir að vikið að þVi síðar. í
kemui niður á undirlendið, Tilraun hefir verið gerð
í þremur kvíslum til sjávar. til að koma laxi í árnar á
Austast er Sandá, er sam- þann hátt að flytja laxasili
einast vatnsmikilli berg- i þverár Jökulsár. Mun það.
vatnsá, er Brunná heitir, vera alls um 140 þús. póka-!
um 12 km. frá sjó og ber hún- laus laxsíli, sem sleppt hefir
nafnið Brunná eftir það. verið í þær. Árið 1946 40.000,
Miðkvíslin er Jökulsá, mjög 1948 rúm 60.000 og hin nokkr
vatnslítil nú, en sú vestasta, um árum áður.
þar sem aðalvatnsmagn ár-, Við ósa Jökulsár og í ná-
innar rennur, heitir Bakka- grenni þeirra, er göngusil-
hlaup. Það hefir sama ós og ungurinn venjulega mest á
Jökulsá. Mörg undanfarin ferð um miðjan júní eða
ár sameinaðist einnig þess- snemma í júní, ef tíðarfar
um ós bergvatn úr Arnar-' er hagstætt. Næstum ein-
neslónum, sem fær að- göngu kynþroska silungur
rennsli úr Litlá og fleiri ám, vlrðist á þessum tíma leggja
scm eru ásamt Arnarneslón- til uppgöngu í árnar en í og
um, mikil uppeldisstöð göngu umhverfis ósa þeirra virðast,
silunga. Fyrir þremur árum oft yngri árgangar með
var útrennsli lónsins broíin (geldsilungur) á sveimi sitt
lc'.ð beint norður í gegnun á hvað, svona mest til gam-
sandbáruna, nær þeim stað, ans, með gáskafullum félög-
er það rann fyrir 20 árum. um og svo til að líta eftir
(Sjá uppdrátt herforingja- gamalkunnum stöðvum og
ráðsins, bls. 81 == Axarfjörð- fylgjast með allri „traffík-
ur). inni.“ Talsverða dvöl virð-
Frá neðsta fossioum í Jök- ist göngusilungurinn hafa
ulsá, Vígabjargsfossi, sern [ umhverfis og inni i árósun-
mun vera nálægt 200 m. yí-.um, meðan hann er að venj-
ir sjó og þar til Jökulsá nær
undirlendinu við Jökulsár-
brú í Öxarfirði, feilur hún
viða þröngt og er afarströng
með kaststrengjum miiii
standbjarga úti fyrir í svo
nefnda Rauðhóla, sem eru
noiðan við Hljóðakietta.
(Sjá fyrrnefndan uppdrátt,
blaðs. 82).
Mikill göngusilungur, urr-
iði og bleikja, fór eftir Jök-
ast breytingunni úr sjó í ó-
salt vatn. Á sama hátt nema
gcngusilungar -staðar um
stund, áður en þeir leggja
upp í bergvatnsár úr jökul-
vatni. En þegar þeir fara af
stað, hefja þeir gönguna í
fullum krafti á hrygningar-
stöðvarnar.
Göngusilungur er frár á
„fæti“ og ber sig mikið um.
í sjó hefir hann yndi af þvi
u.’sá allt að Vigabjargsfossi að renna sér sem næst
fiam yfir aldamótin síðustu j ströndinni, þar sem sólblik-
eða ránar tiltekið, fram um andi iygnur heilla hann. Þar
1920. Gekk hann á riðstöðv-! eru þá líka á ferð ýms, jafr.-
ar í þverám hennar. Lax hef^vel vængjuð skordýr, sem
ir aítur á móti ekki ger.giö hann lætur ekki farast fyrir
eftir Jökulsá, svo teljandi sé,'að góma, ef tækifæri geíst.
þótt örnefni og sögur hermi, Eerst hann þá oft talsvert
það. Komið hefir aðeins fyr- j á. Háttalag laxins við sörnu
ir að iaxar hafa náðst í þver-! aðstæður þekki ég ekki af
ám hennar, en aldrei hrygnt eigin raun, nema þa<5 eitt,
þar, svc vitað sé. jað í lagnet, sem lögð eru
Frá Vígabjargsfossi i sjó beint út frá ströndinni eru
út mun vatnsvegur Jökulsár; undir þessum kringumstæð-
vera nálmgt 40 km. á lengd. 'um háskagripur fyrir göngu-
Ýmsar bergvatnsár og iækir silunginn, þar sem varla
faila í hana og kvíslar henn [ kemur fyrir að laxar glæp-
ar á leið til sjávar. í ilestar.ist á þeim, þótt þeir leiti að
þeirra kemst göngusilungur1 og gangi upp í sömu árósa.
cg alla leið að Vígabjargs-| Þessa fábreyttu lýsingu
fossi. Ofan við hann sáustjlæt ég nægja á uppeldis-
fyrir mörgum árum nokkri? stöðvum göngusilungsins hér
silungar úr sjó gengnir. í Öxarfirði, en sný mér nú
(Hafa komist vestari kvísl- að lögunum.
ina, sem þó er torskilið, -- Fyrsta greinin í fjórða
fossinn í þeirri austari). kafla, þ. e. 13. gr. laganna,
Eftir austustu kvíslinni hljóðar svo: „Eigi má veiöa
lax í sjó.“ (Oll leturbr. mín.
Höf.). Mér þætti ákaflega
vænt um að heyra þau rök,
sem réttlæta það, að alfriða
lax í sjó á meðan göngusil-
ungur er þar réttdræpur.
Hvað veldur þessum mis-
rétt-i? Lax og göngusilungur
eiga þó víöast sameigintegar
og óskiptar æskustöð'var,
ganga í sömu afréttinni og
virðast ekki með nein telj-
andi illindi í nábýli á rið-
stöðvum. Mér virðist því
hann eiga fullan rétt á al-
friðun í sjó eins og laxinn. í
ö!lu falh er það óverjandi
að alfrið'a hann ekki í sió
þar.n timann, er hann safn-
ast mest að árósunum. Eða
hvernig er það? Er ekki rétt
ur þeirra, sem vatnasvæðm
eiga (þ. e. uppeldisstöðvaru-
ar) nákvæmlega sá sami til
göngusilungsins og lax.ns?
Ég fæ ekki betur séð. I-Iér
kcmur líka margt fleira til
ge-íina. Má þar til nefna 3.
og 4. n álsgrein sömu laga-
greinar. Þar eru uppsprett-
ur mikilla átaka cg árekstrá,
sem \issulega væru þess
verðar að skýra ránar.
Ö.unur málsgrtin 14. gr.
lijóðar svo: „Eigi má hafa
ádrátt i sjó nær árósum en
500 m. ef um á er að rreða,
sem lax gengur í úr sjó.“ En
hvað um ádrátc við pá ár-
ósa, sem enginn lax gengurí
í‘úr sjó (þ. e. á riðstöðvar)? j
Ég get bara hvergi fundið
það í lögunum. Hér veður
uppi annar misrétturinn cg
þó öllu hreyfiiegri gegn til-
vc-rurétti göngusilungsins.
Kemst ég ekki hjá því að at-
huga hann nánar.
Eins og fyrr segir, virðist
göngusilungurinn haga sér
gjörólíkt laxinum, í sjónurn
við ströndina og árósa. Þar
virðist hann langt um auð-
teknari en laxinn. Einmitt
af þeirri ástæðu er fullkom-
lega léttmætt að friða hann
þar. <Svona rétt til gamans
finnst rnér fyrrnefnd laga-
grein íurðusmíði og vík því
að henni aftur og spyr:
Hvaða ávinningur væri þaö
að strita við ádrátt í sjó inn-
an 500 m, vegalengdar frá
árósum, þegar engum laxin-
um má lóga, heldur tví-
henda þeim, sem á land
koma, jafnóðum í sjóinn
aftur? Það þætti að vonum
undarleg vinnubrögð).
Á fyrrnefndu vatnasvæði,
þ. e. Jökulsár í Öxarfirði var
stofnað fiskiræktarfélag fyr-
ir 7 árum og byrjað á því að
alfriða árnar í 5 ár, þar sem
segja mátti að allur göngu-
silungur væri gjöreyddur.
Fyrstu tvö árin var enginn
göngusilungur veiddur í
Isjónum á stórum svæðum út
[ frá árósunum. Strax fyrstu
haustin sást talsvert slangur
: af göngusilungum á riðstöðv
[um í bergvatnsánum og fór
! vaxandi. Síðastliðin ár sér-
'staklega (júní—júlí) hefir
[aftur á móti verið sótt fast
i veiði i sjónum. Bergvatns-
járnar eru nú aftur orðnar
: silungslausar eins og þær
(voru fyrir 7 árum. Og hver
er orsökin? Ég fullyrði, að
mestu veldur þarna um veið-
ina í.sjónum, því að alveg
eins og kindurnar, sem mis-
farast í afréttinni, koma
aldrei til réttar, á sama hátt
kemur göngusilungurinn,
(Framhald á 7. siöu).
Véstpinn á Velli hefir kvatt sér
liljóös og ræðir um útvarpið:
I
„Koinclu sæll, Starkaður! — Ég
hef hlýtt á mál manna í baðstofu
þinni hvert sinn, sem þú hefir opn
að hana. Nú langar mig að biðja
þig að „gefa mér orðið“ ofurlitla
stund, og eru það fáein þankabrot
um útvarpið sem mig Iangar að
koma á framfæri. Mér finnst hlust
endur gera of lítið að því að ræða
opinberlega um útvarpiö. Þó má
geta þess, að' eitt dagblaðanna í
Rvik heldur uppi vikulegri gagn-
rýni á dagskrá útvarpsins, en sá
galli er á gjöf Njarðar, að þessa ‘
gagnrýni blaðsins tekur enginn
alvarlega, vegna þess að höf. henn
ar skrifar um dagskrána eftir sinni
pólitísku kokkabók. Er leitt til að
vita, að menn skuli ekki einu sinni
geta rætt um dagskrá útvarpsins,
án þess að blanda þar í pólitískri
ofsatrúarjátningu sinni og her-
veldadekri,
|
Forráðamenn útvarpsins hafa
oft lýst þvi yfir, að þeir beinlínis
óski eftir gagnrýni frá hlustendum.
En oss hlustendum hefir oft þótt
við brenna, að gagnrýni okkar sé
hunzuð af hinum vísu feð'rum út-
varpsins, en sú „gagnrýni" ein þyki
góð og „rökstudd", sem felur í sér
hrós um dagskrána. Til sönnunar
þessu skal tilfært það, að fyrir mörg
um árum var hleypt af stokkun-
um útvarpsþætti, og var sá flutt-
ur kl. 10,30 á sunnudögum, og voru
þar einkum tekin til meðferðar bréf
frá hlustendum. Þeir hlustendur,
sem verið höfðu svo firna ósvífnir
að senda gagnrýni um dagskrána,
voru í þætti þessum skammaðir;
snúið út úr oröum þeirra, og reynt
að gera þá hlægilega. Að sjálf-
sögðu var svo á hinn bóginn kjams-
að mjög á lofsyrðum um dag-
skrána, þá sjaldan þau slæddust
með. Ef engin gagnrýni lá fyrlr,
sem þurfti að hártoga, eða reka
hornin í, var fyrri hluta þáttarins
varið til að býsnast yfir, hvað dag-
skrá síðustu viku hefði verið yfir-
máta góð, en síðari hluti tímans
var notaður til að útmála hve
mikla gæðadagskrá útvarpið hefði
á boðstólum næstu viku. Þáttur
þessi geispaði golunni eftir stutt-
an tíma, og varð engum harm-
dauði. Nokkrum árum síðar var
byrjað á öðrum útvarpsþætti. Var
hann fluttur í kvölddagskrá undir
stjórn Baldurs Pálmasonar. Þessi
seinni þáttur var mun skárri hin-
um fyrri. Og það má Baldur eiga,
að ekki var hann viðlíka illgjarn
í garð gagnrýnenda eins og fyrir-
rennarar hans í eldra þættinum.
Fyrir nokkru síðan flutti Vilhj.
Þ. Gíslason útvarpsstjóri erindi í
útvarp — um útvarpið. M. a. fræddi
hann okkur hlustendur á tvennu:
Hvað afnotagjöldin væru lág, og
hvað dagskrá útvarpsins væri góð.
Hvorugt getum við 'hlustendux
undirstrikað — og má vera að slík
afstaða þyki merkilegt rannsókn-
arefni. Árið 1953 hækkaði afnota-_
gjaldið upp í kr. 200,00, og gat út-
varpsstjóri þess, að yfirleitt hefðu
útvarpsnotendur greitt þetta hækk
aða afnotagjald möglunarlaust.
Þetta mun rétt vera. En hvað getur
þetta leitt af sér? Einfaldlega það,
að ef við greiðum síhækkandi af-
notagjöld þegjandi og . hljóðalaust,
þá er ekkert vísara en að útvarpið
færi sig æ meira upp á skaftið með
að heimta af okkur æ hærra gjald,
— þrátt fyrir lélega — að ég ekki
segi síversnandi dagskrá.
Hér verðum við útvarpsnotendur
að stinga fótum við. Við eigum, og
verðum að mynda með okkur fé-
lagsskap. Við getum orðið geysi
sterkt afl, ef við nennum og höf-
um manndóm í okkur að samein-
azt. Allir eitt orkurn við miklu —
en einn og einn engu. — Þegar ráða
menn útvarpsins eru að ræða um,
hvað afnotagjöldin séu lág, og
reksturskostnaður. útvarpsins mik-
ill, „gleyma" þeir yenjulega tvennu:
Reksturskostnaði viðtækjanna öðr-
um en afnotagjaldi, og tekjuliðúm
Ríkisútvarpsins, öðrum en afnota-
gjaldi. Ég geri ráð fyrir, að rekst-
urskiostnaður viðtækja sé hverí-
andi lítill þar sem rafveitur eru.
En í sveitum sem ekki hafa raf-
magn er aðra sögu að segja. Þar
sem þurr-rafhlöður eru eingöngu
notaðar, eyðast a. m. k. 2 rafhlöð-
ur á ári, en það gerir kr. 123,— á
ári. En svo lítil eyðsla er fátíð. Víð-
ast hvar — og má sennilega reikna
með því sem meðaltali — eyðast
4 rafhlöður á ári, og er rafhlöðu-
kostnaður þá kr. 246.— pr. ár En
þess eru líka oft dæmi, þegar um
straumfrek tæki er að ræða, að
eyðslan fer upp í 6—7 rafhlöður
’ á ári, og getur því ráfhiöðukostn-
aður komizt allt í rúmar 400,—
kr. á ári
Margir eru ennþá með þannig
tæki, að við þau þarf hvort tveggja
í senn, þurrrafhlöðu og sýrugeymi.
Sýrugeymar eru dýrir, og endast
yfirleitt skamman tima. Með þeim
þarf 2—3 þurrahlöður ári, en þær
rafhlöður munu vera lítiö eitt ó-
dýrari en þær fyrrnefndu. — Af
þessu mega rá’ðamenn útvarpsins
sjá, að útvarpstæki upp til sveita
' eru dýr í rekstri, qg þar kemur
fleira til greina en afnotagjaldið
eitt. — Þá má og geta þess, að
fjöldinn allur af útvrýpstækjum
| upp til sveita, eru orðin gömul og
úr sér gengin, og bilanir tíðar, en
mikill hörgull hefir verið á nýj-
' um þurraafhlöðutækjum, og því
| erfitt um vik að fá ný tæki í stað
þeirra gömlu. Ég hef nokkrum sinn
um orðið að senda mitt útvarps-
viðtæki til Rvík til viðgerðar, og
hefir kostnaður hverju sinni verið
frá kr. 180,— til 250,—
Hitt atriðið, sem ráðamenn út-
varpsins „gleyma“ oft að nefna, er
(Framhald á 6. síðu.)
Keflavík — Keflavík
Nokkur reióhjól eru í óskilum hjá lögreglunni. —
Fólk er beöiÓ að koma í Iögreglustööina og vita, hvort !
þaö þekkir muni sína.
i
Má búast við, að reiðhjólin verði seld eftir n. k.
mámðamót, gangi þau ekki út.
Einr er iclk vinsamlega beðið að koma þeim reið- j
hjðlum, er vera kunna í óskilum hjá því, til lögregl-
unnar.
íccfreylah í Héflatík