Tíminn - 07.07.1954, Blaðsíða 7

Tíminn - 07.07.1954, Blaðsíða 7
148. blað. TÍMINN, miffvikudaginn 7. júlí 1954. 4^- Hvar eru skipin Sambandsskip. Hvassafeli er á Skagaströnd. Árnarfeli er í Keflavík. Jökulfell er í New York. Dísarfell fór í gær frá Reykjavík vestur og norður. Bláfell fór 2. júlí frá Húsavík á- leiðis til Riga. Litlafell losar á Aust fjai'ðahöfnum. Fei'm fór frá Ala- borg 4. júlí áleiðis til Keflavíkur. Cornelis Houtman fór í dag frá Þórshöfn til Akureyrar. Lita fór frá Álaborg 5. júlí áleiðis til Aðal- víkur. Sine Boye lestar salt í Torre vieja ca. 12. júlí. Kroonborg fór frá Aðaivík 4. júlí áleiðis til Amster- dam. Eimskip. Brúarfoss kom til Hamborgar 30. júní frá Newcastle. Dettifoss fór frá Vestmannaeyjum 3. júlí til Hamborgar. Fjallfoss fór frá Ham org 5. júli til Reykjavíkur. Goða- foss fer frá New York 9. júlí til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Leith 5. .júlí til Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Hamborg 4. júlí itl Vent- spile, Leningrad, Kotka og Svíþjóð ar. Rsykjafoss fór frá Kaupmanna höfn 5. júlí til Raufarhafnar og Reykjavíkur. Selfoss fór frá Sauð- árkróki 5. júlí til Reykjavíkur um niiðnætti 6. júlí. Tröllafoss kom til New York 4. júlí frá Reykjavík. Tungufoss kom til Rotterdam 5. júlf fer þaðan á morgun 7. júli til Gautaborgar. Ríkisskip. Hekla er væntanleg til Kaup- mannahafnar í kvöld. Esja fór frá Reykjavík í gærkvöldi kl. 22 vest- ur um land í hringferð. Herðu- breið fór frá Reykjavík kl. 22 í i gærkvöldi austur um land til Rauf arhafnar. Skjaldbreið fór frá Rvík kl. 20 i gær til Breiðafjarðarhafna. Þyrill fer frá Reykjavík um há- degi í dag til Siglufjarðar. Skaft- fellingur fór frá Reykjavík síð- degis í gær til Vestmanaeyja. Bald ur fór frá Reykjavik síðdegis í gær ! til Gilsfjarðahafna. Flugferbir Loftleiðir. Edda er væntanleg til Rvíkur kl. 11,00 í dag frá New York. Flug- vélin fer héðan kl. 13,00 áleiðis til Stafangurs, Oslóar, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar. Úr ýmsum áttum Ferðafélag íslands. Ferðafélagið fer 6 daga óbyggða ferð um Kjalveg er hefst 10. þ. m. Ekið verður fyrst í Kerlingarfjöll, tilvalið fyrir skíðafólk, síðan farið til Hveravalla í Þjófadali. Gengið verður á ýmis fjöll og jökla. Auk þes gist eina nótt við Hagavatn. Alltaf gist í sæluhúsum félagsins. Fólk hafi með sér mat og viðlegu útbúnað, farmiðar séu teknir fyrir hádegi á föstudag. Kaupmenn — Kaupfélög Viff höfum fjölloreytt úrval af BRJÓSTHÖLDUM úr næ'on ot; .satíni. SLAMvBELTI 3 breidöir. MJ/4 ÐMABLLTI 4 tegundir. SOKKABANDABELTI fyrir unglinga. Heildsala: Lady h.f. lífstykkjavei'ksmiðja. Bartnahlíff 56 sími 2841 wmm%v.v.v.-.mw,v.,.wv.v,,.™v.mw Leiðrétting. Það var missögn í fregn blaðs- ins í gær af samkomu ungmenna- félaganna í Þrastaskógi, að glímu flokkurinn, sem sýndi þar, hafi verið frá Ármanni. Hann var að sjálfsögðu úr Ungmennafélagi Reykjavíkur. Millilandafhig. Flugvél frá Pan American er væntanleg frá New York á fimmtu dagsmorguninn kl. 9 til Keflavík- ur og heldur áfram eftir skamma viðdvöl til Helsinki um Osló og Stokkhólm. FriSlun lax- og göngusilungs (Framhald af 4. síðu.) sem veiddur er í sjónum, aldrei fram í ánum og á rið- stöffvunum. Hér sakfelli ég því lögin, fyrst og fremst. Hitt er svo annað mál, livernig einstaklingarnir bregðast við fyrirmælum laganna. Því tæplega verður því haldið fram, að í eðli Framhald. Bjartsýni um veiðar (Framhald af 1. síðu). kalda tungan milli hans og landsins er miklu fjær landi og í þriðja lagi þar sem hún er ekki eins afmörkuð og nær ekki eins sunnarlega og áður. Enn þá betri vonir standa þó til þess, að síldin á Langa neslínunni og norður af land inu megi berast undir land.I Hún er að vísu mjög dreifð,! en svæðin, sem hún fannst á eru líka mjög stór. Til við- bótar þessu fannst mikil rauð áta út af Norðurlandi, ^ink- um vestarlega. Þegar rauð- átan þjappast í torfur fyrir tilstilli straumanna, mynd- ast fyrst síldartorfur, þannig að fleiri og fleiri smátorfur ganga saman í stærri og stærri heildir. Vcrt er að hafa það í huga, að síldin hrygndi nokkru fyrr við Noreg s. 1. vetur en um nokkur undanfarin ár. Gæti það í sambandi við þær átu- vonir, sem virðast fyrir hcndi, gert hana snemmbún ari á miðin. | Miðvikudagur Sími 5327 j Lokað vegna sumarleyfa frá 17. júlí—5. ágúst. Kassagerð Reykjavíkur h. £. Stórt og smátt j (Framhald af 6. eíðu.) irnar, en ekki mun hafa þótt fært að ráðast í það, er til kom. Hins vegar eru ýmsir þeirrar skoðunar, aff til mála komi, að ríkisstofnanir geti tekiff að sér einhverjar ein- stakar framkvæmdir. Slíkt væri t. d. athugandi í sam- bandi viff hafnargerð í Njarð vík, ef til kemur. «*iiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiniiitiMuiiuuaui( I Kaupmenn - Kaupfélög •“ Hcsur og sportsokkar, fyrirliggjandi. :■ Verzíuiiarfé!. FESTI :■ Aðalstræti 9C — Sími 80590. í V^mWVVVAYAVYAVAWA-^.Y.YAVAVAW.VAVV Samliandsráðs- íandur .. . (Framhald af 3. síöu.) Ifiamt hvetur fundunnn fé- jlcgin til þess að korni 131 jmóts við kirkju og skóia með uppbyggilegu menningar- starfi í þágu æskulýðsins og b^ndir á að vel færi á ao hér aðsmót hefjist með guðs- þjónustu. Furidurinn vítir harðicga ókurteisa framkomu Stefs í fjárkröfum þess á hendur ung mennafélögunum, enda telur hann þær kröfur að veru- legu leyti á röngum forsend- um reistar. Felur hann sambandsstjó’'n að annast afgreiðslu málsins við Stef og standa fast á rétti féiaganna gagnvart Stefi og benóa á sérstöðu þeirra í menningar- og félagsiífi strjálbýlisins. I Reykvíkingar! | [Hver vill leigjá mér eöa I Iselja milliliðalaust litla í- I 1 búð, 2 herbergi og eldhús? f f Listhafendur sendi tilboð i I á afgreiðslu Tímans fyrir I 110. júlí, merkt reglusemi. 1 jj j •imiiiiiimiimiiimiiimiiinimmKtmiuumiiiiiiiitiiu ■ 5 plastlím j Höfum nú fengið plastlím, f sem límir margs konar | plastefni. Með UNIPLAST- I lími, má gera við hart [ plast, svo sem eldhúsáhöld, ! barnaleikföng o. fl. f | Með BOSFILM plistlími" fmá gera við plastkápur og I alls konar plastic fatnað, I borðdúka, gardínur o. fl. Munið UNIPLAST og BOSFILM í til viðgerðar á plastefnum 1 Málning & Járnvörur Sími 2876 Laugaveg 23 •iiiiiimiiiiiiiimmiiiiiiimmmiimmmiiimiiiiimiiiii V eitinga salirnir Opnir allan daginn. Kl. 9—11,30 dansiög. Hljómsv.: Árna ísleifss. Skemmt iatriff i: Öskubuskur tvísöngur Ingibjörg Þorbergs dægurlagasöngur Ingþór Haraldsson munnhörpuleikari. | Kvöldstund aff Röðll svfk- ur engan . | Eiginmenn! | Bjóðið konunni út aff 1 borða og skemmta sér að I Röðli. smr é kœ/ír khreímr Gécufa&i&id % aiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiumiti* | ÁÆTLUNARFERÐIR I I Reykjavík j Reykjavík f Reykjavík 1 Reykjavík | Reykjavík 1 Reykjavík Laugarvatn | Laugardalur | Grímsnes Biskupstung. f Gullfoss Geysir i Ferffaskrifstofan sími 1540 | [ ÓLAFUR KETILSSON 1 = .. 5 niiiiiiiiiiimiimiiiKiimi'iiimiiiiiuiimiiiiiiiiimiiiHii „Skjaldbreið” vestur um land til Raufar- hafnar hinn 12. þ. m. Tekið á móti flutningi til Tálkna- fjarðar, Súgandafjarðar, Húnaflóahafna, Skagafjarð- arhafna, Ólafsfjarðar, Dal- víkur og Flateyjar á Skjálf- anda í dag. Farseðlar seldir árdegis á laugardag. AKURNESINGAR NORÐMENN timri leika á ipróttavelliiiiuu í Reykjavík í dag, miðvikudaginu 7. jálí kl. 8,30 e. h. TFÆST ÍSLAWDSMEISTURIJMJM. AB SIGRA AORÐMEIAMIAA ? Aðgdnguniiðar á kr. 3 fyrir hiirn, 15 kr. sí.eði. 35 kr. I stiikii, verða seldir á íþruítaveDinnin í dag frá kl. 1. Móttökunefndin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.