Tíminn - 07.07.1954, Blaðsíða 8
88. árgangur,
Reykjavík,
7. júlí 1954.
y
Erlendar fréttir
í fáum örðum
n Bandarísk þrýstiloftsflugvél hef
ir flogið vegalengd sem svarar
til leiðarinnar 15 sinnum um-
hverfis jörðina án þess að nokk
ur hreyfill henar hafi hlotið
vðigerð.
□ Godwin Austen tindurinn í
Himalaya, sem er hæsti tindur
jarðar, sem ekki hefir enn ver-
ið kíifinn, hefir' kostað manns-
líf. ítalski fjallamaðurinn M^río
Puohez létzt þar úr lungnabólgu
í 6 þús. metra hæð eftir mjög
erfiða klifurferð.__________
□ Bretar fá senn 50 Dakota-flug-
vélar frá Bandaríkjunum í sam
bandi við varnaráætlun Atlanz
hafsbandalagsins.
, . >t>a, , 148,a,bla®.
Bergmann er enn miðdepiliinn
Þjóðarsorg í
Ungverjalandi
í fyrrad. var þjóðarsorg í Ung
verjalandi eftir tapið fyrir
Vestur-Þýzkalandi í úrslita-
leiknum í heimsmeistara-
keppninni í knattspyrnu. —
Eftir því, sem ungverska
fréttastofan segir, hættu
hljómsveitir að spila á vélt-
ingahúsunum, þar sem eng-
inn gestur kom til að skála.
Allir reiknuðu með því að
Ungverjar. myndu bera sigur
úr býtum í úrslitaleiknum,
eftir hina stóru sigra yfir
Ægir farinn í rannsókn-
arferö um síldarmiðin
WrM\ <*í. íf»
stmida yfir í imVmiÖ og luka
yfir svæði frsí Reykjsmesi tií Anstfjarða
1 gærkvöldi lagði /Egir úr Reykjavíkurhöfn, en honum,
er stefnt til fiskirannsókna, er eiga að standa yfir í mánuð.
Ægir er búinn asdictækjum og hefir auk þess annan út-
húnað, sem auðveldar mjög fiskirannscknir. Jön Jónsson^
fiskifræðingur og fleiri vísindamenn verða með skipinu og
standa fvrir rannsóknunum.
Fiskirannsóknir okkar eru
nú mjög að fara í vöxt. Hafa
þær einkum beinst að því, að
afla upplýsinga um síldina
og reikna út eftir skilyröum
í hafinu, hverju fram muni
vinda vertíð eftir vertíð.
Rannsóknir frá Siglufirði.
Frá því í fyrrahaust hefir
Unnsteinn Stefánsson, haf-
fræðingur, verið á Siglufirði.
Myndin er tekin af In^rid Bergman Rossellini á blaðamanna- Hefii hann farið mánaðai-
fundi. Frú Rossellini er enn fréttaefni fyrir blöð, þótt henni ie&a j rannsóknarferðir út á
væri spáð gleymsku, er hún hnevkslaði aödáendur sína með fyrir Norðurlandi. Unn
Strombólíævintýrinu. Ilún hefir látið þau orð falla að Ross- steinn hefir mælt seltu, súr-
ellini sé fyrsti karlmaðurinn, sem hún hafi kvnnzt, var hún eini °S næringarefni í sjón-
þó áður gift og bjó í farsælu hjónabandi með sænskum lækni. um; -^e^ þessum mælingum
Rossellinihjónin eru mjög hamingjusöm og Bergman heldur héfir fengizt gott yfirlit yfir
enn frægð sinni. Hún er enn miðdepillinn, eins og meðfylgj- Þær breytingar og ásigkomu
andi mynd sýnir. lag hafsins á þessum slóðum.
— . . _ ______ - _____ _ Er sú vitneskja sem þannig
fæst> yirði.
Rannsóknir þær, sem gerð
ar verða um borð í Ægl,
munu ná yfir stóírt svæði,
þegar þeim lýkur á Aust-
Ágætur afli Eyjabáta
í dragnót og botnvörpu
Frá fréttaritara Tímans í Vestmannaeyjum.
Nokkrir bátar eru byrjaðir dragnótaveiðar frá Vestmanna ag Snæfellsnesi
fjarðamiðum eftir mánuð.
Fyrst verður farið djúpt út eys aP
af Faxaflóa os komló heim,spreUa er annar5 oriim
Tíu trillubátar
róa frá Grafarnesi
Frá fréttaritara Tímans
í Grundarfirði.
Tveir bátar frá Grafarnesi
eru farnir til síldveiða norð-
ur. Sjór er stundaður á trillu
bátum á heimamiðum og
réru þaöan um 10 trillur á)
dögunum. Gæftir hafa verið
tregar upp á síðkastið, en.
afli má teljast góður, þegar
gefur á sjó.
Mikil vinna er í landi 1
Grafarnesi. Er unnið að hafn
arframkvæmdum þar og
einnig verða þar steypt 1—2
ker, sem ætlunin er að nota
til hafnargerðar annars stað
ar, líklega í Ólafsvík.
Stöðugir óþurrkar og svo
til daglegar rigningar tefja
hjá bændum, en
Þaðan svo
varð áfallið þeim mun meira, j af kola yfil' daginn
er vitað var um tapið. Ung- |
versku leikmennirnir eru af I
Suður-Ameríkulöndunum, og jeyíum °S' afla þeir ágætlega. Stundum nokkrar smálestir farig aftur djúpt út af Vest-
fjörðum og komið að Kögri
vestan Horns. Þá verður far-
ið út aftur og farið djúpt og
komið inn Húnaflóa. Að
þessu loknu verður farið um
Norðurlandsmið og Aust-
fjarðamið.
Bátarnir geta nú sinnt mið-
^ . . um, sem þeir gátu ekki stund
sakaðir með þvi, að þeir hafi j að fyrr
vegna ágengni er-.
verið mjög þreyttir eftir fyrr|lendra báta> sem nú eru hætt!
nefnda leiki. Maigir eru og .ir að sækja hingað til lands!
óánægðir með niðurröðunina clragnótaveiða, eins og áð- j
í liðinu, einkum því, að . ur vaFi þegar íandhelgin var (
Puskas skyldi leika með, en > minm 1
hann var ekki búinn að ná
bátafnir. Aflar hann líka á-
gætlega.
Mikil umferð um
Siglufjarðarskarð
sér eftir meiðslin í fyrri leikn
Mikil umferð er um Skaga- Ægir annað skipið
t-. * T4.- ^ . ... , i. 1 fjörð og margt skemmtiferða með asdic.
------- ------------ . Fyrstettn landhelgisbreyt- fólk er farig ag ieggja leið
um við Þjóðverja. Þá er því. lnSuna bjuggust menn við því gina þangag a þessu sumri. 1 Raiinsoknirnar eru þrenns
einnig haldið fram, að ung- j að dragnótaveiöarnar væru_úr, Umferð er mikil yfir siglu_ konar. I fyrsta lagi að leita
versku leikmennirnir hafi, söguuni, en þær voiu þýðing fjargarskarg og ma daglega sii(far með asdictækjunum^og
vanmetið andstæðinga sína. ■armiki,11 atvinnuveSur 1 Eyú sjá fjölda bíla, sem ýmist eru ’ ’
Þrátt fyrir, að Ungverjaland, un)_',_ J; ,/Zrra?U.mar. _.rfJU_dU a leiðinni þaðan eða þangað.
varð aðeins í öðru sæti, verð- nokkrir bátar Þessar veiðar á
ur tekið á móti leikmönnun-
um sem hetjum, þegar þeir
koma heim, segir einnig í |
fréttinni. Þetta er fyrsti tap j
nýjum miðum og gaf það svo
góða raun að nú eru nokkrir
bátar byrjaðir aftur.
Ein bátur úr Eyjum, um j
leikur Ungverja síðan 1930, fimmtíu smálestir að stærð,
er þeir töpuðu fyrir Austur- 1 stundar botnvörpuveiðar á
ríki með 5—3.
1 svipuðum slóðum og dragnóta
Þýzku heirasmeist-
urunum ákaft
fagnað
bergmálsdýptarmæli, í öðru
lagi að vinna að rannsókn-
um á átu í sjónum og í þriðja
lagi að vinna við hitamæl-
ingar, en sjávarhitinn stend-
ur í beinu sambandi við át-
una og síldina. Þetta er fyrsti
leiðangurinn þessarar teg-
undar, sem farinn er hér á
landi. Ægir er vel búinn í
Munchen, 6. júlí. NTB. Mörg slíkan leiðangur. Asdictæki-
hundruð þúsund manns fögn ið í honum, er sýnir alit að
uðu þýzka landsliðinu í tvær sjómílur frá skipinu, er
knattspyrnu, er það kom í annað tækið, sem sett hef-
dag til Múnchen. Mörgum ir verið í fiskirannsóknaskip.
íklukkutímum áður en heims Hitt skipið, sem búið er tæk-
í kvöld kl. 8,30 leikur norska landsliðið sinn annan leik hér meistaranna var von með inu, er G. O. Sars.
og mæta þeir þá íslandsmeisturunum frá Akranesi. Nokkrar aukalest frá Sviss, byrjaði
breytingar eru gerðar á norska liðinu frá landsleiknum, og fólk að safnast saman á
leika nú f lestir varamennirnir með. Liðin í kvöld verða þann- b'.rautarstöðiina og V ið þær
Akranes - Noregur í kvöld
Djúpadalsá í Skagaf.
rýfur veginn til
Akureyrar
Mikill vöxtur hljóp í Djúpa
dalsá í Blönduhlíð í gær ogr
teppti hún umferð um veg-
inn til Akureyrar um fjögur
leytið í gær. Komust áætlun-
arbifreiðar Norðurleiða ekki
til Akureyrar og urðu að
snúa við að Sauðárkróki.
Enn fremur munu hafa
orðið nokkur skriðuföll á veg
inn í Silfrastaðafjalli, en:
ekki var blaðinu kunnugt
um skemmdir af þeim skriðu
föllum í gærkvöldi.
Vinnuflokkur bíður við
Djúpadalsá reiðubúinn til að
hefja viðgerð á veginum um
leið og sjatnar í ánni. Búist
er við að dragi úr flóðinu í
nótt.
ig skipuð.
Kristinn
Sveinn
Halldór
Kinderv.
Ríkharður
A K R A N E S
Magnús
Dagbjartur
Þórður
Ólafur
Guðjón
Pétur
-O-
Engsmyhr
E. Hansen
Cristiensen
Dybwad
Falch
Aronsen
NOREGBK
Dómari í leiknum verður Ilaukur Oskarsson, en línuverðir
Haraldur Gíslason og Guðbjörn Jónsson.
’ götur, sem knattspyrnu-
| mennirnir áttu að aka um
I til ráðhússins, en þar átti hin
j opinbera móttökuhátíð að
vera. Varð að loka öllum að-
algötunum í miðborginni fyr
! ir umferð, en fólk stráði þar
Guðmundur blomum_ Þegar knattspyrnu
Imennirnir fóru um göturn-
'ar komust þeir lítið áfram,
þvi menn, konur og börn,
með augun full af gleðitár-
um, kepptust um að fá að
taka í hendur þeirra. Þegar
fyrirliði liðsins, Fritz Walter,
hóf heimsmeistarabikarinn
hátt á loft til þess, að allir
gætu séð hann, ætlaði fagn-
aðarlátunum aldrei að linna.
Fljúgandi diskur sást á myndinni
er sólmyrkvafilma var framkölluð
Larsen Sandengen
O. Pettersen
A. Bakke
NTB—Osló, 6. júlí. — Þeg-
ar litkvikmynd af sólmyrkv-
anum, tekin úr flugvél yfir
Suður-Noregi af norska ljós-
myndaranum Johnny Björn
úlf, var framkölluð í London
í gær, kom i ljós að á henni
sást fljúgandi diskur.
Blaðið Aftenposten í Osló
átti tal við Björnúlf af þessu
tilfeni, og sagði hann, að
liann hefði ekki séð neitt
slíkt fyrirbæri, er hann tók
myndina, en myndin heföi
verið tekin í 4500 metra hæð
yfir Harðangursfjölltim.
Mynd þessi er eina lit-
myndin, sem náðst hefir af
fljúgandi disk til þessa, og
hcfir þetta vakið geysimikla
athygli meðal þeirra sérfræð
inga, sem fást við rannsókn-
ir á fljúgandi diskum og eru
hafnar nákvæmar rannsókn-
ir á myndinni. Björnúlf
kveðs hins vegar vera þeirr
ar skoðunar, að þessi fljúg-
andi diskur á myndinni sé
aðeins endurkast ljóss.