Tíminn - 23.07.1954, Side 2

Tíminn - 23.07.1954, Side 2
2 TÍMINN, fðstudaginn 23. júli 1954 162. blaff, Heimsmetin falla - en erfitt veröur að bæta met gasmælingamannsins í 800 metrurn S(ypj«!diu $tö$vaði frama hans - Gerðist falllilífarhcrmaður og fcll á ítalíu í stríðiuu Heimsmetin, falla. Síffasta met Gunders Hágg er nýfalliö <og óþekktur Englendingur náffi þvíi F. Green, keyrður áfram af Chataway, sem hann vann meff hársbreidd. Hljóp hann 3 mílurnar á 13:22,2 mín., sem er tveimur tíundu betra en met Hágg. Nú er Hágg kominn í sömu röff og Nurmi — einn af konungum hlaupabrautarinnar — en árangurinn hefir veriff bættur í stöffugt vaxandi keppni, Eftir af hinum gömlu metum eru nú aðeins langstökk negrans Jesse Owens 8,13 metrar, sett 1935, og 800 m. hlaup hins þýzka gasmæla- manns Rudolf Harbig 1:46,6 mín., sett 1939, sem bæði hafa staðizt öll átök — og án þess að vera í veru- Vonbrigöi á Ólympíuleikunum. En hann brást öllum vonum á Ólympíuleikunum í Berlín, enda hafði hann lit’a reynslu til að bera. Taugarnar héldu ekki og hann var sleginn út í milliriðli, þar sem fjórði maður var með tímann 1:55,0 legri hættu. Þau geta staðið lengi, mín., en Harbig var sekúndu á eft- ir. Þá vann hinn stóri negri Wood- ruff úrslitahlaupið á undan ítalan- um Lanzi. En Harbig' fékk nokkra upp- reisn í 4x400 m. boðhlaupinu, þar sem hann náði þriðja sæti fyrir Þýzkaland með ótrúlegum enda- spretti, og kom í mark á untlan enn. Handknattleiksmaðurinn, sem ekki vildi hlaupa. Harbig var uppgötvaður og þjálf- aður af hinum þýzka prófessor og þjáifara Geischler. En Harbig vildi ekki í fyrstu hlaupa. Hann var áhugasamur handknattleiksmaður og áleit, að hann sem gasmælamað ur, fengi að hlaupa nóg daglega. En þegar hann var 20 ára hljóp hann 800 metra á 2,04 rnín., án þess RUDOLF HARBIG vildi ekki hlaupa norsku framkvæmdanefndinni og bauðst til þess að koma á mótið og afhenda sigurvegaranum í 800 m. Kanadamanninum Loaring — hlaupinu verðlaunin, en íávíinn Kanada hafði mjög sterka sveit Rulle Gustavsson sigraði óvænt í - og tryggði bronzeverðlaun, - Því á ulldan Dananum Holst-Sören- , en tíminn var sá sami. sen’ en Norðmennirnir höfðu af . skiljanlegum ástæðum ekki áhuga | að hafa æft nokkuð og 'þá fékk \Hin miklu afrek- fyrir ti’boði hennar: Og þó; ekki; Geischler áhura fyrir honum og | ÞeSar 1937 hljóp hann eitt af sín- átti ekkjan sök á hörmungum styrj- ' þjálfaði hann svo, að hann varð unl fyrsfu stóru hlaupum, er hann aldarinnar. j íær um að sigra á úrtökumóti ólym sie Þýzka metið, er dr. Peltzer átti H]ej.pur ti] ag sigra> píuárið 1936. Tími hans var 1:54,1 var áður heimsmet ■ á 800 metr- Um Harbig sagði Geischler. Eitt prósent efni, 99 prósent vinna. En mín. En fyrsti stóri sigur hans var ( um en Það var i-'51,6. Harbig hljóp á meistaramótinu, þegar hann varð á 1:50>9 mín- °§ um Þessar mundir £reiðanlegt er> að þetta er ofsagt þýzkur meistari og sigraði Desseker, hlJ°P hann 400 metra a 47>6 sek. A hv&ð Harbl snertirj þvi að enn sem talinn var öruggur sigurveg- Evropumeistaramótmu í París 1938 hefir engum tekizt að leika eftir ari. Tíminn var 1:52,5 min. — og þá sýndi hann í fyrsta skipti hinn frábæra 300 m. sprett, sem gerði hann heimsfrægan, og varð til þess að hann náði heimsmetinu. Gestir á Hótel Borg var hann talinn alveg öruggur, og vann einnig án þess að leggja veru lega að sér. Aðalkeppinautur hans þar eins og oftast fyrr og síðar, var Lanzi. Nú hóf hann að leggja stund á 100 og 200 metra hlaup til þess að auka hraða sinn. Hann hljóp 100 m. á 10,8 sek. og 200 m. á 21,6 sek. — og í landskeppninni 15. júlí 1939 við Ítalíu, setti hann Leng'i g'ctHi’ g'oít Itatnað. Hundry5 Olsens miðstöðvarkatla CFti í notkcm iim land allt. í mörg ár hafa þeir verið viðurkenndir fyrir aff vera öllum öðrum kötlum sparneytnari, enda eðlilegt, þar sem reykgangurinn er margfaldur. Þrátt fyrir viðurkennd gæði katlanna, hafa þeir enn á ný verið endurbættir. Höfum nú einnig fengið mjcg góða ameríska karboratora. Smíðum nu einnig sérstaka katla fyrir sjálfvirk kynditæki af ýmsum gerðum. Þeir sent ciga katía í pöntun, vinsamlega beffnir a« taka þá ?em fyrst, annars seídir öffrum. Vetk^mlja Ol. OUehÁ Símar 222 o$>' 243 ÚTSALA Iiyrjar í og stcmlm* aðclns stuttaii tíma. — LítirtaMar vörur verða scldar •iijjí?' ódýrt á iiicðan byrg'ðir cmlast: Mousselin sumarkjóiaefni, verð áður 18,85 nú 12,50 Bekkjótt sumarkjólaefni — verð áöur 22,00 nú 15,00 Þykkt gluggatjaldaefni verð áður 94,00 nú 50,00 Grátt rifl. fiauel á 20 kr. meterinn, rósótt flauel í kjóla og sviritur á kr. 50 meterinn, rayon garbadine, 140 cm breitt á 48 kr, plastikgardínur pr. sett kr. 32, Kvenbuxur á 12 kr. stk., baðmullar barnapeysur á 25 kr, stk., silkisokkar á 12,50 parið, ódýrir taubútar og margt fleira. H. TOFT Skó153vörð&:§(íg 8 ■KSSSSSSSSSSSSSSSS Nýir gestir að Hótel Borg 22. júlí: hið frábæra met sitt. Hr. Rogse Wolfers, U. S. A. Forstjóri Rudolf Oeser, Danmörk. Frú Herta Oeser, Danmörk. Fröken Margaret Sheatan, Danm. Frú Betty Petersen, Danmörk. Hr. Poul Sörensen, Danmörk. Fr. Schwager, Svissland. Útvqrpið Útvarpið í dag: Fastir liðir eins og venjulega. 20.20 Útvsagan: „María Grubbe“ eftir J. P. Jacobsen; X. 20.50 Tónleikar (plötur): „Gæsa- mamma,“ svíta eftir Ravel. 21.10 Upplestur: Kvæði eftir Jón Magnússon (Frú Ólöf Jónsd.) 21.25 Kórsöngur: Hreyfilskórinn syngur. Söngstjóri: Jón G. Guðnason. Undirleikari: Haf- liði Jónsson. 21.45 Frá útlöndum (Axel Thorst.) 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 „Á ferð og flugi,“ frönsk skemmtisaga; IX. 22.25 Dans- og dægurlög. 23.00 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. 12.50 Óskalög sjúklinga. 20,30 Einsöngur: Benjamino Gigli syngur (plötur). 20,45 Leikrit: „Logið í eiginmann" eftir Bernard Shaw. Leikstj.: Þorsteinn Ö. Stephensen. 21,25 Tónleikar: Blásarakvintett Sinfóníuhljómsveitarinnar í Philadelphiu leikur. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Danslög (plötur). 24,00 Dagskrárlok. Árnað heilla Hjónaband. Gefin voru saman í hjónaband í Danmörku 21. þ. m. efnafræðing- arnir ungfrú Anný Hilleberth og Björn Bergþcrsson, Nökkvavogil. 300 metra endasprettinn hans. Hinn tvöfaldi ólympíumeistari Whitfield hefir komizt næst því, hljóp á 1:47,9 mín. i Ábo í fyrra. En langt er í metið — og hvort Whitfield kemst neðar er spurning. Hann hefir held ur engan Lanzi til að halda uppi hraðanum og áreiöanlega ekki enda , sprett Harbigs. Whitfield hleypur til að sigra — maður hefir það aldr- j ei á tilfinningunni, að hann keyri ^ sig alveg út. Með harðari mótstöðu mönnum gæti hann ef til vill hnekkt metinu. Whitfield telur sjálf ^ ur Norðmanninn Boysen bezta hlaupara, sem hann keppir við, bví að Boysen heldur uppi ágætum ( hraða fyrri hringinn, en hann er þó ekki eins fljótur eða öruggur og Lanzi var á sínum tíma. Tvö önnur met verður einnig erf- itt að glíma við, en það er langstökk Jesce Owens 8 13 metrar o0- stan0,1 arstökk Cornelius Warnerdam ^ hann geti stokkið 4,88 metra — 16 Davis 2,12 metrar. Ernie Shelton hef Hann hljóp á móti hinum gamla mótherja sínum Lanzi, sem var á undan fyrstu 400 metrana, sem hann hljóp á 52 sek., en Harbig hljóp á 52,6 sek. — en þegar 300 metrar voru eftir, hóf Harbig hinn frábæra endasprett sinn og sigr- aði á nýjum heimsmettíma 1:46,6 mín. • | Þess má einnig geta, að Harbig ^ átti einnig lengi heimsmetið í 400 metra hlaupi, en bezti tími hans á þeirri vegalengd var 46 sek. j Fallhlífarhermaður — og féll. | 4,77 metrar, — sett í Modena 1944.' fet — sem mig sjálfan dreymdi um, Svo kom styrjöldin og stöðvaði Mikil efni — heimsmet nærri falli. j þegar ég var ungur. Hinir tveir hinn mikla frama hans. | í stangarstökki hefir komið fram ( „gömlu“, presturinn Bob Richards Gasmælingamaðurinn varð fall- mikið efni í Bandaríkjunum. Er og Don Laz eru alltaf öruggir meö hlífarhermaður og barðist í þrjú ár það hinn 18 ára gamli Don Bragger,1 4,50 metra, en komast ekki mikið á vígstöðvunum við Leningrad. sem þegar h€íir stokkið 4,48 metra. hærra. Hann særðist þrisvar og í janúar 1944 var hann sendur til Ítalíu, þar sem hann féll í marz. Þar fór einn mesti íþróttamaður, sem nokkru sinni hefir verið uppi. Þegar Evrópumeistaramótið var haldið í fyrsta skipti eftir styrjöld- Vatnsrörin og - miðstöðvarrörin crn komiii. — Allar stærðir. Faiitaoir óskast sóttar scm fyrst. Ails honar fittintjs ot/ hrunar. * , Byggingarvöriiverzl. Isleifs Jónssonar Bföfðtstúni 2 — Reijkjjavíh — Sími 4280 Um hann segir Warnerdam: | Einnig hefir komið fram mikið Bragg er eftir a'dri mesta efni, sem efni í langstökki, 17 ára drengur, ég hefi nokkru sinni séð, og ég álít, ’ Upshaw, sem á meistaramótinu að eftir fimm ár hafi hann mögu- ' varð annar með 7,73 metra og virð leika til að bæta met mitt. Strákur- j ist hafa mikla möguleika til að bæta inn er fljótur og hefir þann sfyrk- sig. leika, sem með þarf. Verði tækni I Næsta „draumamet", sem öruggt ir þegar stokkið nokkrum sinnum á æfingu yfir 2,13,3 metra — hin ótrúlegu 7 fet — og það er aðeins tímaspursmál, hvenær hann nær þessum árangri í keppni. Þá má minna á hinn tvítuga Svía Bengt Nilsson, sem setti Evrópumet ný- lega, stökk 2,10 metra. Kringlukastsmetið er einnig í hættu. Gordien, heimsmethafinn með 59,28 metra, og kempan O’Brien kúluvarpsmethafinn, eru menn til þess að kasta yfir 200 fet — 60,69 metra. hsím. ina í Osló, skrifaði ekkja Harbigs hans rétt byggð app, álít ég, að er að fellur, er hástökksmet Walt ÍVAR HLÚJÁRN. Saga eftir Walter Scott. Myndir eftir Peter Jackson Ljtlu síðar ruis pilagrimurinn ú fa-tur 01! Sckk að- húborðinu, þar scm talið snorist nu utrl krusslcrðirnar. ,.En scgið mcr, Brjdnn riddari. Börðust hermcnn Ríkharðs Ijónshjarta ckki cins djarflej*a og hvcrjir aðrir?“ ..Cjöfufía ungfrú. konunfí- ur Bnglands kom uustur með marga ájía.’ta hermenn. scm cngum stóðu að haki ncma þcirn. scm jafnan hafa vcrið fremstir í \örn hins hclga lands." .Bnsku hermcnnirmr stóðu alls cnfí* um að baki.“ sajíði pílajírímurinn. ,Bnj<um Jvcirra. scm drcjjið hafa svcrð úr slíðrum fyrir landið hcljía. Ojí cr hcfi scð hað mcð cijíin augum, cr Ríkarður oj* fimm mcnn hans buðu m hvcrjum scm var að reyna burtrcið við sij< cftir að Akrakastalinn var unninn oj* hver hinna cnsku riddara fclldi hrjá mótstöðuincnn. II oj* sjö hoirra voru Mustcrisriddar- ar. Brjánn vcit cjí scjíi satt.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.