Tíminn - 22.09.1954, Blaðsíða 1
ttitetjdrl:
frðrarlim Þórarinawm
Útgeíandl:
Fr*maólmarfloklnirlnn
Bkrifstofur í Edduhúai
Préttasímar:
81302 og 81303
Aígreiðslusimi 2323
Auglýsingasíroi B1300
PrentsmiSjan Edd*.
38. árgangur.
Reykjavík, miðvikudaginn 22. september 1954.
212. blaS.
Atförin gegn háhyrningunum mun
hafa orðið hin árangursríkasta
Báíarnir k©mn ekki Iieim í gierkvöhli 011
lögðu net sín og iétu reka á uótt
Eftir þvi sem óljósar fregnir hermdu í gærkveldi, hefir
herferðin gegn háhyrningunum tekizt mjög vel og smalazt'
ágætlega. Bátarnir voru ekki komnir að í gærkvöldi. munu j
allir hafa lagt net sín að loknum rekstri, svo að ekki voru,
Ijósar fregnir tím herferðina fyrir hendi. Munií þeir væv-!
anlegir til hafnar í dag. , í
TTm ,, ,, „ .' Vonast menn til þess að
Um klukkan fjogur í fym dagurinn hafi orðið árang.
nott iogðu um 35 batar fra ursríkur bg sjömenn verði nú
ger í og Ke avik upp í ðhuifari
um net sín fyrir
þessa nystarlegu herferð. þessum mikla vágeBtl síldar
miðanna. I
... | Bátarnir, sem tóku þátt í
. fóru báíarn'^rförinni, komu ekki heim
ir fra iandi með mikið af goð - en héldu með net sín
um skotvopnum og hermenn bpint . miðin að viðureign_
til að taka þátt í orrustunm; . . . ...
við háhyrmngana. A flotan '
70 varnarliðsmenn.
um voru um 70 varnarliðs-
raenn vopnaðir hríðskotabyss
um.
Ráku stórar torfur.
Voru bátarnir komnir á
miðin þegar bjart var orðið
og hófst bá eltingarleikur-
inn og blóðug viðureign við
stórfiskana. Komust margir
bátanna í færj við stórar
torfur háhyrninga. Vitað er
um tvo báta, sem náðu
mjög stórum hóp þeirra og
ráku hann á milli sín til
liafs og létu skotin dynja
á liópnum.
I mm íOKmni. og íetu reKa í
nóit.
Eiu bátarnir væntanlegir
að landi síðdegis í dag.
Sæmilegur afli
Hornafjarðarbáta
i
Fékk 350 tunnur
síldar í Jökuldjúpi
Frá fréttaritara Tímans
í Keflavík.
Vélbáturinn Vörður frá
Grenivík kom til Keflavíkur í
gær með um 350 tunnur síld-
ar, sem báturinn fékk í Jökul
djúpi. Skipverjar urðu að láta
netin liggja í tvo sólarhringa,
áður en hægt var að byrja að
draga sökum veðurs.
Var þá mjög mikil síld í net
unum, en mikið af henni farið
að skemmast, svo að aflinn
þótti ekki söltunarhæfur, þeg
ar í land var komið. Var síld -
innni því ekið í bræðslu til síld
ar mjöls og lýsisvinnslu.
Frá fréttaritara Tímans
í Hornafirði. •
Sæmilegur afli hefir verið
á línubáta héðan undanfarið
og er aflahæsti báturinn í
haust búinn að fá 250 lestir.
Er það Gissur hvíti. Göngur
standa nú yfir. Slátrun hófst
hér sl. laugardag. K&rtöflu-
uppskeran er mjög misjöfn
og nokkru minni en í fyrra.
AA.
Réttir hefjast í
Árnessýslu
Frá fréttaritara Tímans
á Selfossi í gær.
Bændur eru nú í fjall-
göngu og eru fyrstu réttir
í sýslunni í dag, og eru það
réttir í Laugardal og Þing- j
vallasveit. Á morgun eru
réttir í Grímsnesi og Bisk
wpstwngMm, á fimmtudag-
inn eru Hrepparéttir og á
föstudaginn Skeiðaréttir. — |
B.jiskupstungnam enn mimu
hafa fengið illt á fjalli,
snjó og siæm veöur. ÁG.
Þýzkaland vann
ísland 3—1
Amsterdam, 21. sept. —
Friðrik gerði jafntefli við
Unzicker, en var nærri vinn
ing. Guöm. Ágústsson náði
jafntefli við Darga, nálægt
tapi. Guðm. S. tapaði fyrir
Schmid, og Ingi fyrir Jopp
en. Rússland vann Júgó-
slavíu með 2,5 gegn 1,5.
Botvinnik vann Pirc. Bron-
stein vann Trifunovic, Smy
slov gerði jafntefii við Gli
goric, en Geller tapaði fyr-
ir Fuderer. Argentína vann
Bretland með 3 gegn 1.
Tékóslóvakía vann Búlgar-
íu með 2,5 gegn 1,5. Ung-
verjaland vann Holland
með 3:1. Og Svíþjóð og ísra
el gerðw jafntefli 2:2. Szabo
vann dr. Eúwé.
Staðan er þannig eftir
átta umferðir, en þá vantar
leik ísrael og Tékkóslóvakíu
frá 6. «mf. Rússland er efst
mcð 25 vinninga, þá Argen
tína mcð 20, Þýzkaland og
Júgóslavía með 19,5, Ung-
verjaland 18, Tékkóslóvakía
17, Holland 16, ísrael 15,
Búlgaría 11,5, Svíþjóð 9,5,
England 9 og ísland 8.
Fé talið rýrt í
Þingeyjarsýslu
Frá fréttaritara Tímans
á Fosshóli.
Fyrstu göngur og réttir eru
nú afstaðnar hér í sýslunni.
Bændur 'telja féð, að minnsta
kosti lömbin, heldur rýrt eft-
ir sumarið. Sunnlendingar
hafa nú keypt fé á þrjá bíla
í sýslunni og eru farnir með
það suöur, og eiga cftir að
fara með íé á einum eða
tveim bílum.
Þýzkur vararæðismaður skip-
aður á Hellu á Rangárvöllum
Það er dýraiæknfrinn, dr. Briickner, seam
jiar hefir starfað nú um nokkurt skeið
Frá fréttaritara Tímans á Rauðalæk.
Sunnudaginn 5. sept. sl. var dr. Helmut Briickner, dýra-
læknir, Hellu á Rangárvöllum, skipaður vararæðismaður á
íslandi fyrir Vestur-þýzka sambandslýðveldið, í því tilefni
hafði þýzkj sendiherrann hér dr. Oppler og frú hans boð
inni að Ilellu. Meðal gesta voru viðskiptamálaráðherra,
sýslumenn, alþingismenn og ýmsir fleiri forustumenn sýsl-
anna á Suðurlandsundirlenpdnw.
Dr. Helmut Briickner er
fæddur 17. október 1915 í
Saxlandi, þar sem faðir hans
var borgardýralæknir. Dr
Helmut tók dýralæknis- og
doktorspróf 1940 við dýra-
læknisháskólann í Hannover.
í stríðinu var hann deildar-
stjóri og uppskurðardýra-
læknir við hestaspitala og
eftir stríðið skipaður borgar-
dýralæknir í Flensburg. Síð-
ar byggði hann upp gervi-
sæðingarstöð fyrir kynbóta-
dýr í Holstein.
í maí 1950 skipaði land-
búnaðarráðherra hann hér-
aðsdýralækni í Rangárvalla-
og Vestur-Skaftafellssýslu og
hefir hann gegnt því starfi
Sæinilegur afli
Eyjabáta
Frá fréttaritara Tímans
í Vestmannaeyjum.
Nokkrir Vestmannaeyjabát
ar stunda línuveiðar og sækja
austur í haf. Leggja þeir flest
ir línuna í Fjallasjó og afla
þar yfirleitt ágætíega. Afli er
þó misjafn eða 3—12 lestir á
bát í róðrinum.
Tveir Eyjabátar stunda veið
ar með botnvörpu og afla vel.
Fjórir stunda humarveiðar og
afla einnig ágætlega og loks
eru nokkrir Eyjabátar við síld
veiðar í Faxaflóa. Leggja þeir
afla sinn upp þar.
i Mestur hluti flotans er
heima í Eyjum og hefst ekki
að.
Dr. Helmut Briickner
síðan. Dr. Bruckner er vel-
liðinn dýralækmr í sínu um-
dæmi. Hann hefir skrifað
greinar í innlend og erlend
vísindarit um dýrauppskurði,
vöntunarsjúkdóma, og bent á
leiðir til þess að forðast ýmsa
dvrasjúkdóma.
Dr. Brúckner er giftur
franskri konu og eiga þau
hjón fjögur börn.
Þýzki sendiherrann notaði
þetta tækifæri til þess að
kvnnast héraðinu og málefn
um þess og auka skilning
milli þjóðanna.
„Harmsaga ævi minnar á
dönsku í þýðingu og útgáfu höf.
Bókin hefir verið isreiBíssð hér í lieykjavík
ojí ii|i|ilagið sent át og vekur umlrnn Dana
Að því er sjá má í dönskum
blöðum er bók Jóhannesar
.Birkilands „Harmsaga ævi
minnar“ fyrir nokkru kom-
in út á dönsku. Höfundurinn
liefir sjálfur þýtt bókina og
gefur út á eigin forlagi í
Reykjavík, og virðist hann
síöan hafa sent hana á mark
að í Danmörku.
Blöð, sem minnast á bók-
ina, víkja aö því með nokk-
urri undrun, að þá loks, er út
kemur íslenzk bók í danskri
þýðingu skuli liún vera af
slíku tagi, og sé þýðingin á
dönsku „sem ógerlegt sé að
Iýsa“.
Barnaskemmtnn á
Keflavíkurvelli
Á laugardaginn efnir varn
arliðið á Keflavíkurflugvelli
til barnadags. Verða skemmt
anir í fjórum húsum á vell-
inum, og er reiknað með að
um 200 íslenzk og bandarísk
börn muni sækja þær. í sam
bandi við skemmtanirnar
verður efnt til flugsýningar,
og munu ýmsar gerðir flug-
véla taka þátt í henni. Þá
vcrða hljómleikar, kvikmynda
sýningar og fleira. Strætis-
vagnar munu ganga fyrir
börn úr Keflavík og Njarð-
víkum út á Keflavíkurflug-
völl.
Blóðflokkaskipting fslendinga
og Norður-Skota mjög svipuð
Asmundur Brekkan, lækn-]
ir, ritar grein í 9. hefti
Læknablað’sins í ár, er hann
nefnir „Blóðflokkar 3962
íslenzkra kvenna.“ í grein- j
inni kemur fram viðvíkj-1
andi athugunum, er gerðar j
hafa verið á blóðflokkum
og tíðni hvers þeirra meðal
þjóða og kynstofna, að tíðn
in fer mjög eftir kynþátta-
eiginleikum og jafnvel eft-
ir landssvæðum. Til dæmis
eru 45,2% Suður-Englend-
inga í O-blóðflokki og 8,5%
í B-flokki. 1 Norður-Skot-
landi eru hins vegar 54.0%
í O-flokki og 10,5% í B-
flokki. Mismunurinn verð-
ur svo meiri eftir því, sem
um fjarlægari og f jarskylú-
i ari svæði er að ræða.
Stefán Jónsson gerði at-
huganir á 800 Reykvíking-
um á árunum 1922 og ’23,
og voru niðurstöðutölur
hans þær 55,7% reyndust
vera í O-flokki, 32,1 í A-
flokki, 9,6% í B-flokki og
2,6% í AB-flokki. Dálitill
hundraðshlutamunur var
eftir landshlutauppruna
fólks þessa. Athuganir voru
um leið gerðar á háralit og
reyndust 5—6% í A, B og
O-flokkunum rauðhærðir
en aðeins 1,3% í AB-flokkn-
um.
Nú liggja fyrir niðurstöðu
tölur athugana, er gerðar
hafa verið á fæðingardeild
Landsspítalans í Reykjavík
á öllum þeim vanfærum
CPramhald á 7. síðu.)