Tíminn - 05.11.1954, Qupperneq 1

Tíminn - 05.11.1954, Qupperneq 1
12 síður Rltstjórt: Pórarlnn Þórarlnason Ótgeíandl: FramsóknaxflOKkurlnn Skrlfstofur 1 Edduhúal Fréttaslmar: 81302 og 81303 Afgrelðslusiml 2323 Auglýsingasimi 61300 Prentsmlðjan Bdda. 38. árgangur. Reykjavík, föstudaginn 5. nóvember 1954. 250. blað. Kvassviðri og fann- koma á Morðuriandi Vegia* víða tsppíh* af ssijó s»3a |>iisigfse3'if. Áætleinarlsílar tepgtir efía á eftir áæilan Hið versta veður var í fyrrinótt og gær um vestur og norðurhluta landsins, hvasst og allmikil snjókoma. Allmik ill snjór er kominn á heiðar og fjalívegir víða tepptir. Á- ætlnnarbifreiðar hafa teppzt eða brotizt áfram í ófærð. Aætlunarbifreið Norður- leiðar til Akureyrar komst ekki nema í Fornahvamm í fyrradag. í gærdag lagði hún svo á Hoitavörðuheiði ásamt annarri áætlunarbifreið, sem ltom að sunnan í gærmorg- un. Voru þær um þrjár stund ir yfir heiðina og þurfti víða að ryðja snjó af vegi, og aðr ar þrjár stundir til Blöndu- óss. Ófært í Langadal. Munu þær ekki hafa farið lengra, því að ófært var orð ið í Langadal, og ekki talið fært að ryðja veginn eftir að kvöld var komið. Munu þær þó halda áfram í dag, því að Vatnsskarð er fært, en óvíst má telja, að Öxnadalsheiði verði fær í dag. Á Akureyri var versta veð- ur í gær, en snjókoma ekki mjög mikil svo að ekki var talið, að vegir i héraðinu yrðu ófærir. Hins vegar var Vaðla heiði alófær orðin. Áætlunarbílar á Vestfjarða vegi voru tepptir í f-yrrakvöld, en brutust áfram í gær, og mun hafa veriö slarkfært yfir Bröttubrekku í gærkveldi. Sjö kindnr flæðir við Haganesvík Frá fréttaritara Tímans 1 Haganesvík. Á fimmtítdag í sl. viku gerði hér mjög vont veður og hélzt það þann dag all an og næsta dag einnig. Sjö kindttr frá Ilraunum flæddi þá á háum klett- um við sjóinn og komwst í sjálfheldu. Tók sjórinn þær annað hvorn daginn. Á Hraunum er tvíbýli og hafa bændurnir þar, Vilhjálmur og Pétur Guðmunt ssynir, orðið fyrir tilfinnanlegu tjóni. Nokkwð var um síma bilanir í óveðrinu, línur slitnuöu og staurar hölluð M'st. SE. vrargatan kostar, 1,5 milj. kr. Eins og frá var skýrt eft ir næs'.siðasta bæjarstjórn arfund bar Þórður Björns son fram tillögu wm það að fela bæjarverkfræðingi að hefjast handa wm lagn- ingu Mýrargötu, þaö það er einhver brýnasta nauðsyn fyrir athainasvæðið v;ið vesturhluta hafnarinnar. Borgarstjóri óskaði eftir tveim umræðum um málið og var það samþykkt. Síðari umræða fór svo fram á bæjarstjórnarfundi í gær. Upplýsti borgarstjóri, eftir bæjarverkfræðingi, að kosta mwndi 1,5 millj. kr. að gera götuna, auk verðs þeirra húsa, sem ryðja þyrfti úr vegi. Var tillög- unni vísað til bæjarráðs gegn atkv. minnihlutans. Afkagðsvænir fjórlembingar Frá fréttaritara Tímans á Selfossi. Eins og skýrt var frá hér í blaðinu í vor, átti tvæ- vetur ær, eign Ólafs Árna sonar í Od( igeirshólum í Flóa fjórlembinga. Lifðu þeir allir og gengu undir ánni í sumar í heimahög- um. Dafnaði fjölskylda þessi vel í sumar, og 29. sept. sl. var hún vegin á fæti. Þrír hrútar voru í hópnum og vógu þeir 48, 46, og 41 kg. Gimbrin vó 41 kg. en móðir lambanna 73 kg. Síðan var hrútunum slátrað og vógu skrokkar þeirra 20 kg. 19,5 kg. og 17 kg. Gimbrin og ærin voru settar á. Hefir ær þessi sannarlega geftð góðar af urðir á þessw ári. ÁG. Stlórnmálanámskeið Frarn- sóknarmanna í Reykjavík Framsóknarmenn í Rvík efna ■ tiil stjó) •nmálanám- skeiðs fyrir unga Fram- sóknarmenn og verður það sett í Tjarnarcafé (uppi) með sameiginlegrl kaffi- drykkju kl. 4 á laugard. Gísli Guðmundsson, alþm. mun flytja erindi um sögu Fram sóknarflokksins. Annars mun námskeiðið verða til húsa í Ed( Uhúsinu við Lindargötií og verður hald ið á fimmtudögum kl. 8,30. laugardögum kl. 4 og sunnu dögum kl. 2. Skrifstofa Framsóknar- féiaganna mun gefa nánari wpplýsingar um tilhögun námskeiðsins. — Sími 5564 Það er erfitt að safna fræi af hvítgreni. Könglana verður að taka áður en þeir springa og dreifa fræjunum í vind- inn. Þess vegna verða starfs menn skógræktarinnar að leggja af stað með stiga mikia út í skóg og klífa wpp í krón- urnar. En hvenær skyldum við íslendingar geta lagt upp í slíkar ferðir? — Ksvarður fiskur seldur til Austur-Þýzkalands Islenzkir togarar muiui landa um 2000 lcst kbu I Hamliorg í nóvcuibcr og dcsembcr — Hinn 29. september var undirritaður í Berlín samningur um sölu á ísvörðum fiski úr togurum til Austwr-Þýzkalands og hefh' h.ann nú fengið staðfestingu hér hcima. Magn það, sem selt var, er um 2000 lestir, og verður því lan((að í Ham- borg í nóvember og desember. Verðið er fastákveðið og hagstætt fyrir íslendinga. i af þeim hluta fiskandvirðis- ins, sem ekki er greitt strax, og greiðast þeir þar til greiðsla hefir farið fram í vörum sam- kvæmt heildarsamningnum. Landanir samkvæmt samn- ingi þessum hefjast um miðj- an nóvember, eða jafnskjótt og skilyrði samningsins hafa verið uppfyllt af kaupanda. Sextíu hestar af heyi brenna Seint í fyrrakvöld kom upp eldur í heyi í hlöðu Guðmundar Jóhannesson- ar bónda að Króki í Grafn ingi. Tók Guðmundur eft- ir eldinwm seint um kvöld ið og bað slökkviliðið á Sel fossi að koma til aðstoðar. Kom það brátt á vettvan? og var tekið til að rífa Ct úr hlöðunni og slökkva, og var slökkvistarfi lokið um klukkan þrjú um nóttina. Hafði þá verið rifið mikið af heyi út úr hlöðunni og um 60 hesta.t eyðiflögðust af heyinu. Hlaðan skemmd ist hins vegar ekki. Sigurgeir Jónsson, organleikari, látinn Sigurgeir Jónsson, organ- leikari, Spítalastíg 15 á Akur eyri lézt í fyrrinótt á sjúkra húsi Akureyrar, 87 ára að aldri. Sigurgeir var kunnur borgari á Akureyri, einkum fyrir söngkennslu og org- leik, enda átti hann að baki hið merkasta starf á þeim vettvangi. Samning þennan gerðu fyr ir hönd Féiags ísl. botnvörpu- skipaeigenda, þeir Ólafur H. Jónsson, framkvæmdastjóri, og Magnús Z. Sigurðsson, ræð- ismaður. Vöruskipti. Greiðslan fer fram sam- kvæmt heildarsamningi um vöruskipti, milli íslenzka vöruskiptafélagsins og D.I.A. Kompensation, í Berlín, að öðru leyti en því, að greidd eru í vestur-þýzkum mörkum allt að 26.000 krónur fyrir hvern togarafarm strax og honum hefir verið landað. Vextir af eftirstöðvunum. Kaupandi greiöir 7% vexti Bátar frá Haganes- vík afla vcl cr gefar Frá fréttaritara Tímans í Haganesvik. Lítið hefir verið um sjó- ferðir héðan að undanförnu vegna gæftaleysis, en þegar gefur á sjó hafa bátarnir afl að mjög vel, og virðist mikil fiskigengd á miðunum. SE. Greiddi atkvæði með misiðii- hlutatillögu af ,7vangá,T Var atkvæðagreiðslan þcgar cmlurtckin ®g gætti þá hiim „óvarkári46 liamla siima Það skall hurð nærri hælum bæjarstjórnarmeirihlutans á bæjai’stjórnarfundi á Eimskipafélagsloftinu í gær. Hafði einn af bæjarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins af vangá komið til móts við bæjarstjórnarminnihlutans og samþykkt til- iögu frá Þórði Björnssyni, sem raunar ekki var hægt að vera á móti. En atkvæðagreiðslan var þá skjótlega endurtekin og slysinu forðað, aðeins sjö hendur komu á loft, og tillag an fékk ekki nægan stuðning. Þessi tillaga Þórðar var um það, aö bæjarstjórn fæli slökkviliðsstjóra að láta rann saka ýtarlega brunahættu og orsakir bruna í íbúðarbrögg- um, og gera tillögur um það, á hvern hátt hægt sé að' draga úr hinni miklu brunahættu í íbúðarbröggunum. Benti Þórður á það, hversu oft hefðu orðið alvarlegir elds voðar í íbúðarbröggunum og væri þess ekki langt að minn ast, að 9 manns hefði bjarg azt naumlega út um glugga á brennandi íbúðarbragga. Brunar í íljúðarbröggum Framh. á 11. síðu. Lagt tiE, að Akureyri og Glerárþorp sameinist Frnmvarp um málið lagt frá á Alþíngi — Lagt hefir verið fram frumvarp til laga um sameiningu Akureyrarkaupstaðar og Glerárþorps og nokkurra bænda- býla í Glæsibæjarlireppi. Algjört samkomulag hefir náðst um málið milli hreppsnefndar Glæsibæjarhrepps og bæjar stjórnar Akureyrar. fimm ár, sem hann hefði ver- ið félagsmálaráðherra, hefði mál þetta sífellt borið fyrir á ný, en alltaf hefðu vissir erf- iðleikar orðið á vegi málsins. Hinsvegar hefði hann komizt að því að nauðsynlegt hefði verið að leysa þetta mál, og Framh. á 11. síðu. Steingrímur Steinþórsson, féagsmálaráðherra, er fylgdi frumvarpinu úr hlaði víð 1. umr. á Alþingi í gær, lét svo um mælt, að mál þetta væri e.t.v. ekki stórmál, en þó væri forsaga þess nokkuð löng. Gat ráðherra þess, að þau hartnær

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.