Tíminn - 05.11.1954, Side 5

Tíminn - 05.11.1954, Side 5
 250. blað. TÍMINN, föstudaginn 5. nóvember 1954. 5 ,.» - .............. 111 ' ...................................' ' r' ' ~ - - Gmnli oti nt#t tíminn mœtast í Effyptalandi: Nútímatækni s eflingu atvinnuvega heldur innreið sina í hið eldforna ríki Faraóanna Þegar Napóieon kom til Egyptalands árið 1798, bjuggu þar tæpar 2 milij. íbúa á 3 millj. ekrum frjósams lands. í dag eru íbúarnir hins vegar 23 milljónir, en hið frjósama land lítið stærra en 6 millj. ekrur. Ræktarlandið hefir ekki aifkiat að sama skapi og íbúum hefir fjölgað, og það er ein ástæðan fyrir því, að Egyptar hafa nú hafið baráttu fyrir uppbyggingu hins forna lands síns með þrjú höfuð- markmið efst í huga: Meiri uppskeru af hverri ekru lands, aukningu ræktarlandsins eins og framast er unnt og eflingu iðnaðar. Baráttan er þegar haf in og Egyptar eru staðráðnir í að ná settu marki og hvika hvergi frá settri stefnu, enda gera þeir sér ljósa ástæðuna fyrir mismuninum milli fram leiðslu og fclksfjölda. „Það er ekki af því að fölksfjölgunin hafi verið of mikil, heldur hef ir þróunin verið of lítil“, segir varaforsætisráðherrann, Gam Nýi tíminn — fullkomið verksmiðjuhverfi reist í nútíma byggingarstíl. hefir sínar veiku hliðar að treysta aðallega á eina fram- leiðsiugrein. Árum saman mið aðist öll jarðyrkja og iðnaður aðeins við ræktun og veínað baðmullar, sem Egyptar telja vera hina beztu í heimi. Lítið sem ekkert var gert til að auka ræktuxrina, meðan fólkinu hélt áfram að fjölga til jafn- aðar um 350 þús. manns á ári. Og það, sem verra var, ekkert Táknraen mynd fyrir gamla tímann - fornar rústir. pýramídi, úlfaldi og al Salem, sem hefir yfirum- sjón uppbyggingarinnar á hendi. ■ Landbúnaður er aðal atvinnuvegurinn. Frá fyrstu tíð hefir land búnaður verið aðal atvinnu- vegur Egypta, og í dag lifa 70 af hundraði landsmanna á landsins gæðum. 27% þjóðar- teknanna eru af landbúnaðar afurðum, sem einnig eru lang mesta útflutningsvaran eða 94% alls útflutnings. En það var gert til að efla iðnaðinn. Enda létu afleiðingarnar ekki á sér standa. Lífskjör manna fóru sífellt versnandi og fæðu skortur gerði vart við sig. Yfirvöld landsins sáu að við svo búið mátti ekki standa, og árið 1930 hófst fyrsti vísirinn að byltingu þeirri í iðnaðar- málum, sem nú er í fullum gangi undir handleiðslu hinn- ar nýju stjórnar. Helztu iðngreinar. Langstærsta iðngrein Egypta er baðmullarvefnaður. Við hann vinna alls um 150 þús. manns. Hiá aðal vefnaðar fyrirtækinu vinna 16 þúsund starfsmenn, sem hafa allar fullkomnustu vélar og búa í verkamannabústöðum, er tald ir eru vera meðal hinna glæsi legustu í heiminum. Tekjur af baðmullarvefnaðinum nema 29 millj. dollara árlega og 10 þús. smál. framleiðslunnar eru fluttar út. Auk þess fram leiða Egyptar á annað þúsund smálestir af ullargarni á ári, og silkiframleiðslan fullnægir þörfum landsmanna sjálfra, auk þess sem nokkuð af henni er flutt til Sudan. Prjónafatn aður og sokkar eru dafnandi framleiðslugrein og sama er að segja um uhdirfatnað. Stærsta fyrirtæki matvæla- iðnaðarins er í eigu verkfræð ings nokkurs, Ahmed Abboud, sem sagður er hafa reist það með peningum, er hann fékk fyrir að veðsetja giftingar- hring konu sinnar. Fyrirtækið framleiðir sykur, og er árleg framleiðsla þess um 230 þús. smálestir. Abb'oud hefir einnig fleiri járn í eldinum. Hann á stóra nýtízku áburðarverk- smiðju í Súez, sem mun geta, ásamt annarri sams konar verksmiðju, er rísa mun i fram tíðinni, annast þurftir Egypta á þessu sviði. Egyptar framleiða aðeins 10% þess stáls, er þeir nota á ári. En úr þessu mun bætt innan fárra ára, því að egypzka stjórnin hefir gert samninga við þýzkt fyrirtæki um byggingu stálverksmiðju í grennd við Kairó, sem verða mun kjarni egypzkrar þunga varningsframleiðslu, þar á meðal vopnaframleiðslunnar. Af öðrum framleiðsluvörum ber að nefna sementið, sem er eitt hið ódýrasta og jafn- framt bezta í víðri veröld. Að skóframleiðslu vinna 36 þús. manns og 13 þús. framleiða ár lega 12 billjónir af hinum við- urkenndu egypzku sigarett- um, sem þekktar eru um allan heim. Auk alls þessa eru á prjónunum áform um að reisa pappírsmyllu, hjólbarðaverk- smiðju o. fl Olíuleit. í vesturhluta eyðimerkur- irinar fer fram geysivíðtæk oliuleit. Amerísk olíufélög eiga mikla hluti í fyrirtækjum þeim, er leitina framkvæma og er margt Ameríkumanna starfandi í Egyptalandi að þessum málum Höfuðóvinur olíuleitar- mannanna eru jarðsprengju- svaéðin. Þúsundir af jarð- sprengjum, sem skildar voru eftir, þegar brezku herirnir og hersveitir Rommels, hershöfð- ingja, höfðu h.áð þar hina ægilegu bardaga, hafa nú grafizt undir sandflæmin. Enda þótt allflest svæðin séu merkt á hernaðarkortum, er eftir að leysa það vandamál, hvernig hægt sé að fjarlægja sprengjurnar. Olíuleitin gæti gengið langtum greiðlegar ef jarðsprengjusvæðin hömluðu um er hjálpað til að komast á laggirnar með því að þær eru ekki skattlagðar fyrstu sjö ár in. Útþensla landbúnaðar — bættar samgöngur. Hinni miklu eyðimörk Tahrir héraðsins er nú verið að breyta í frjósamt ræktar- ekki framkvæmdum. Egypzki land. Á hverjum degi verða 30 herinn hefir sent á vettvang ekrur af gróðurlausri eyði- sveitir sérfræðinga, sem sér- mörk ?.ð frjósömum akri. Stór lega hafa verið þjálfaðír til að virkar vinnuvélar slétta úr gera sprengjur óvirkar, og ójöfnum sandanna og grafa einnig hafa amerisku olíu- áveituskurði, vegir eEU lagðir fyrirtækin fengið flokka af Fossaflið og vélarnar hafa leyst uxann af hólmi. og lítil, fögur þorp spretta upp eins og gorkúlur. Fyrsta uppskera af lendum þessum fékkst í ár, fyrnin öll af safa ríkum melónum. Fátækum bændum eru úthlutaðir jarð arskikar í héraðinu jafnóðum og búið er að vinna þá til ræktunar, og til að byrja með fá bændurnir einnig tæknileg ar leiðbeiningar. Á sama hátt er unnið sleitulaust að út- þenslu landbúnaðarins víðar í landinu. Jafnframt þessum fram- kvæmdum er svo unnið að bættum samgöngum í land- inu og hafa verið áætlaðar til vegalagningar um 86 millj. dollara á næstu tiu árum. Skipakostur landsmanna á stórfljótinu Níl hefir og verið endurbættur eftir föngum. íyrrverandi yfirmönnum í hernum til hjálpar. Fljúgandi dráttarvél. Það bar við eitt sinn, þegar flokkur olíuleitarmanna yar að bíða eftir sérfræðingum'til þess að gera sprengjur óvirk- ar, að þeim fór að leiðast bið- in, og ákváðu að útbúa sér sinn eigin sprengjueyðir. Hann bjuggu þeir til á þann hátt að þeir festu olíutunnur framan á dráttarvél, sem stjómað var með fjarstýri- tækjum. Var ætlun þeirra að sprengjurnar myndu springa þegar tunnurnar snertu yfir- borðið. Svo fór þó ekki í reynsluförinni. Tunnurnar runnu yfir sprengjurnar án þess að nokkuð skeði, en í kjöl (Framhald & B. síðu.I Mesti orkugjafi þeirra tíma var uxinn. ;-l VV *.á V' ; ***• WV vA íví (TV \ri •©■ r\S iu' V'C Leita erlendra lánveitinga. Til þess að standa straum af kostnaði við að efla iðnað- inn og reisa nýjar verksmiðj ur, hafa Egyptar leitað fyrir sér erlendis um lánveitingar, bæði til alþjóðabanka og er- lendra stjórnarvalda. Og til að stuðla að öruggari þróun iðn aðarins hafa verið afnumdar ýmsar hömlur, er voru á því að útlendingar ættu hlut í iðn- fyrírtækjum. ' Einnig hafa skattar verið afnumdir á öll um vélum og nýjum iðngreiri Egypzku blómarósirnar vinna nú við nýtízku spunavélar.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.