Tíminn - 05.11.1954, Qupperneq 12

Tíminn - 05.11.1954, Qupperneq 12
38. árgangur. Keykjavík. 5. nóvember 1954. 250. blaíf, Þar sem áður rauk sandurað bæj- ardyrum er nú land undir nýbýli Oemókratar ráða nú báðum deildum Bandaríkjaþings Páll Sveinsson í GiiiinarsiioUi segii’ frá árangnrsríku starfi Sandgrætfsliumar — Mikill áhugi er víöa um land á því aö græSa upp eyði- sanda og breyta þeim í tún. Hefir árangur sá, sem náðst hefir í því efni á Rangárvöllum, komið fjörkipp í sand- græðsiuna og aukið stórlega trú manna á það að hægt sé aö stöðva sandfok og breyta svörtum sant Inum, þesswm fjanda byggSarinnar í græn tún og akra. Blaðið átti tal við Pál Sveinsson, sem settur var til þess að taka við störfum sand græðslustjóra í fyrra er Run- ólfur Sveinsson sandgræðslu stjóri bróðir hans, féll frá. En áður hafði Páll stjórnað sandgræðsluframkvæmdun- um fyrir Runólf. Páll sagði, að aldrei hefðu orðið jafnmiklar framfarir á sviði sandgræðslunnar og síðastliðin tvö ár. Á þessum tíma hafa verið gerð stór á- tök með því að girða stór landsvæði og hefja aðrar ■undirbúningsframkvæmdir. Á þessum tveimur árum hafa verið girtir á annað hundrað kílómetrar af nýjum girðing um. Helztzi girðingarnar. Stærstu girðingasvæðin eru á Hólssandi í Norður-Þing- eyjarsýslu og Meðallandi í Vestur-Skaftafelissýslu. Auk þess hefir verið bætt við girð ingar í kelduhverfi, Aðaldal og í Barðastrandasýslu. Sandurinn þurrkaður. Byrjað er á miklum fram- kvæmdum í Landeyjum. Nýr söngsigur GuðrúnarÁJSímonar Guðrún Á. Símonar hélt söngskemmtwn í Oddfellow Iiöllinni í Kaupmahnahöfn í fyrrakvöld og fékk hinar ágætusta viðtökur, svo að þar var um hliðstæðan söng sigur að ræða og í Osló um daginn. Varð hún að syngja aukalög. Blaðat ómar voru Iiinir ágætustw í gær, og var þar talað um hinn fagra og bjarta sópran hennar, mikla tækni og kunnáttu, nákvæma túlkun, öryggi og festu. Standa vonir til að á næsta vori verði þar lokifS við að girða 40—50 km. langa girð- ingu, þar sem nú er komin aðstaða til að rækta upp sandinn vegna þess að land- þurrkun hefir átt sér stað á sandauðnum, sem annars voru að mestu undir vatni. Vonast menn til að þarna geti á næstunni orðið þýð- ingarmikil ræktunarlönd. Á- ríöandi er að sá í stór svæði af þessu sandgræðslulandi í einu, því annars er hætta á því að sandurinn fjúki mjög eftir þurrkun landsins og fylli hina dýru og miklu skurði, er þar hafa verið gerðir. — Hvað er svo gert, þegar búið er að girða? — Þá er sáð í sandinn, ýmist stór samliggjandi svæði eða belti til að hefta sand- fokið og hefja uppgræðslu. Á Hólssandi segir Páll að sjá megi eyðileggingu sandfoks- ins í átakanlegri mynd. Þar Framh. á 11. síðu. Grettir komst ekki inn í Rifshöfn Frá fréttaritara Tímans á Hellissandi. Ráðgert er að vinna enn í haust nokkuð við Rifshöfn, svo að hún geti orðið fær róðrarbátum á vertíðinni. Eins og sakir standa er höfn in ekki nothæf. Að undan- förnu hefir sandur borizt svo i innsiglingu hafnarinnar, sem er um rennu, er grafinn er í sandinn, að dýpkunar- skipið Grettir, sem var að koma til starfa í höfninni komst ekki inn í hana. Veður var slæmt, er Grettir kom og fór hann til Grundar fjarðar til að bíða af sér veðr ið. Fyrsta handknattleiksmót vetr- arins heíst í kvöld að Hálogaí. Hraðkeppnismeistaramót IIKRR hefst í kvöld kl. 8 i íþróttahúsi ÍBR að Hálogalandi. Er það fyrsta handknatt- leiksmót vetrarins, og keppt verðúr í meistaraflokki karla og kvenna. Útsláttakeppni er viðhöfð og lýkur mótinu á sunnudaginn. í fyrra bar Víkingur sigur úr býtum I karla- floklti í mótinu, en Fram í kvennaflokki. Átta félög taka þátt í mót inu nú, sjö úr Reykjavík og FH frá Hafnarfirði. í kvenna flokki eru KR, Fram, Valur, Ármann og Þróttur, en i karla flokki, frá þessum félögum, auk Vikings, ÍR og FH. Leikir í kvöld. í kvöld fara fram þessir leikir í kvennaflokki. Valur- Þróttur, Ármann-KR. í karla flokki ÍR-KR, Þróttur-FH, Víkingur-Fram og Ármann- Valur. Með fullri vissu má segja, að reikna má með harðri og spennandi keppni, því aldrei hafa félögin verið jafnari en nú, enda hefir handknattleik hér farið mikið fram bæði hvað hraða og tækni snertir. Endiirísliiing í Oregon breyíti úrslitum — BrigSai’ bornar á kosningn Ilnrrimaiis Washington, 4. nóv. — Demókrátar hafa nú einnig fengið hreinan meirihluta í öldungadeild Bandaríkjaþings, 48 þing menn á móti 47 repwblíkönum, en í fulltrúadeild hafa demó kratar 232 þingmenn, republikanar 203. Bættist demókröt- um 1 þingmaðwr er talning fór fram að nýju í Oregon-ríki. Kom í ljós, að Neuberger, frambjóðandi (temókrata til öld- ztngadeildarinnar, hafði 2 þús. atkvæði fram yfir Gordon andstæðing sinn. en honum var áður talinn sigurinn. Morse óháður þingmaður, hefir einnig lýst yfir stuðningi við demókrata. Góð aðsókn að „Siifurtunglinu” <9 „Silfurtúnglið", eftir Hall- dór Kiljan Laxness hefir nú verið sýnt 10 sinnum í Þjóð leikhúsinu. Aðsókn hefir ver ið góð og hafa rúml. 5000 manns séð leikritið. 11. sýn- ing þess er í kvöld, kl. 8. — Myndin að ofan er úr leik- ritinu og sýnir Herdísi Þor- valdsdóttur, sem leikur Lóu, og Rúrík Haraldsson sem Feilan Ó. Feilan. Annars er ekki loku fyrir það skotið, að breytingar kunni enn að verða á styrk- leika flokkanna í öldunga- deild, þar eð atkvæðamunur er mjög lítill í mörgum ríkj um og endurtalningax verið krafizt. Talið á ný. Bornar hafa verið brigð ur á löglega kosningu Aver ell Harrimans sem ríkis- stjóra í New York-xíki og fer nú fram enflirtalning. Harriman hefir aðeins 9657 atkvæði yfir Ives, frambjóð anda republikana, samkv. fyrri talningu. Eisensower illa staddur. Eisenhower forseti hefir þegar boðað foringja demó- krata úr báðum þingdeildum á sinn fund. Margir telja, að samvinna forsetans við demó krata í utanríkis- og viðskipta málum, muni síður en svo verða honum erfiðari en hún var við flokksmenn hans. Engu að síður hlýtur aðstaða hans að verða mjög erfið þau tvö ár, sem eftir eru af kjörtímabili hans, og mikl- um mun veikari en undan- farið. McCarthy fær að fjúka. Meiri hluti demókrata í báðum deildum leiðir að sjálfsögðu til þess að þeir fá formenn í öllum nefndum þingsins. McCarty mun þá að sjálfsögðu einnig láta af formennsku í hinni illræmdu rannsóknarnefnd sinni og McCellen taka við. Þriðjungur kosningalóða borg arstjórans óbyggilegar enn Seg'ist bafa iithliifað 1500 lóðuni eins og lofað var. esi aðeiias Iiyggöai* lOOO íbúðir Nokkuö var rætt um lóðamál bæjarins á fundi bæjar- stjórnar Reykjavíkur í gær. Borgarstjóri hóf að þessu sinni að fyrrabragöi máls á því, aö búið væri að gera meira en standa við öll kosningaloforðin um 1500 lóðir. ÞórðUr Björnsson, bæjarfull trúi Framsóknarflokksins, minnti borgarstjóra á sitt- hvað í þessu efni og benti á, að þó borgarstjóri talaði um lóðir væri ekki þar með sagt að þær væru byggingarhæfar frá bæjarins hendi. Óskaði hann upplýsinga um það, hve margar þeirra lóða, er borgarstjóri talaði um, væru raunverulega bygging- arhæfar, með skolpræsi, vatns leiðslu, rafmagnsleiðslu, út- mælingu og öðru, sem nauð Atkvæðagreiðsla um vantraustið í dag Umræður um vantrausts- tillöguna á menntamálaráð herra fóru fram í þinginu í gærkveldi. AlþýÖuflokkur- inn bar fram breytingartil- lögu um, að tillagan vrði al- mennt vanrtaust á alia rík- isstjórnina. Atkvæðagreiðsla fór ekki fram í gærkveldi, en fer fram á fundi í saip- einuðu þihgi í dág. synlegt er, svo hægt sé aö tala um raunverulegar bygg- ingarlóðir. Þúsund íbúðir í smíðum. Borgarstjóri upplýsti þá, að um 1000 íbúðir væru í smíð- um í bænum og 800—900 í- Framh. á 11. síöu. Sveitir þjóðernissinna eru taldar all fjölmennar, senni- lega um 10 þús. manna. Harðir bardagar. Barizt var í dag af hörku um bæinn Arris, sem er stærsti bærinn á þessum slóö'- um. Höfðu Frakkar annan heíming hans á sínu valdi en þjóðernissinnar hinn. Skæru- 3 negrar og 18 konur. 3 negrar sitja nú í fulltrúa deild þingsins og er það ein um fleira en áður. 18 konur eiga sæti í þinginu, 13 í full trúadeild og 2 í öldungadeild. Skiptast þær jafnt milli flokka. Tíðarfar erfitt ;i >t:t o f> íi,r:-r/ á Ströndum Frá fréttarítara Tímans í Trékyllisvík. Tíðarfar hefir verið erfitt að undanförnu á Ströndum. Aðeins einn bátur stundar róðra frá Djúpuvík, Örn 18 tonna, og hefir hann aflað sæmilega þegar gefur, 4—5 tonn í róðri. GV. liðar hafa eýðilág't vegi og járnbrautir í héraðinu. Hermenn úr útlendingaher- sveitinni frönsku hraða nú för sinni til héraðsins. Auk þess kemur daglega herlið til Alsír frá Frakklandi þar á meðal fallhlífahermenn, en gefið er í skyn, að 2 fullbúin herfylki muni nauðsynleg til að kveða niður uppreisn þjóð- ernissinna að fullu. >•? - ,;.n=ojíi.:r(a r,í Frakkar heyja Siarða bardaga við þjóðernissinna í Msír Algeirsborg, 4. nóv. — Tvær franskar vélahersveitir hófw í dag atlögu aö vopnuðum sveitum þjóðernis&inna i Awres- héraðí í Álsír. Hafa þjóðernissinnar náð allmörgum virkj- umum og bæjwm í héraðinu á sitt vah . Þarna er mjög fjöll ótt og hafast skæruliðasveitir við í f jailafylgsnwm, sem illt er að sækja. Orrusíuflugvélar þræddu í dag um fjaílaskörð in og hlíðarnar og stráðu niður íkveikjusþrengjum.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.