Tíminn - 28.11.1954, Blaðsíða 1

Tíminn - 28.11.1954, Blaðsíða 1
12 síður Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Ótgefandi: Pramsóknarflokkurlnn Skrifstofur f Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Pren1-..... Edda 38. árgangur. f——. .... . Reykjavík, sunnudagian 28. nóvember 1954. 270. blað. Þýzk ská§dkona og ísienzkir hestar Tveir bátar hefja senn róðra frá Rlfshöfn Frá fréttaritara Tímans á Hellissandi. Fyrsti stóri báturinn frá Rifi byrjar sennilega róðra það- an í næstw viku. Er það bátur, sem beyptur hefir verið til Hellissands frá Grindavík og heitir hann Ægir. Skipstjóri er Eggert Sigurmundsson. Annar stór bátur var keypt ur til Sands í sumar. Er hann sunnaníands en mun hefja róðra frá Rifi strax og fært þykir. Dýpkunarskipið Grettir ligg ur enn í Grundarfirði og bíður þess að komast í Rifshöfn til að lagfæra innsiglingarenn- una inn í höfnina. Að undan- ícrnu hefir verið unnið að því að dæila sandi, svo Grettir komist með góðu móti inn í höfnina til starfa síns. Þá er nú verið að koma fyr- ir innsiglingarljósum, en Hér sést þýzka skáldkonan frú Ursula Brun í hópi íslcnzkw hestanna, sem eru að búa sig imcdr að leika hlutverk í kvikmyndinni a f sögu hennar. Sjá frásögn og myndir af ís- lenzku liestunum í Göttingen í Þýzkalandi á 3. síðu blaðsins í dag. I Indónesíu er sífeilt sumar en erfitt að fljúga um regntímann Iíípéí við Sveio Gíslason, flugstjóra, sem flogið Iiefir í Indónésíu nseira en tvö ár Ungur íslenzkur flugmaður, Sveinn Gíslason, Sveinssonar sendiherra, hefir í meira en tvö ár starfað sem flwgmaður og flwgstjóri í Indónesíu. Sveinn hefir verið í orlofi í Evrópu í haust og þá dvalið lengi hér heima. Fór hann aftur á leið austur í Asíu í morgun. Ræddi blaðamaður frá Tímanum við hann í gær og spwrði hann frétta af þessum fjarlægu slcðum. Kirkjuhljómleik- ar í Sveinn er myndarlegur maður og skemmtilegur og góður fulltrúi íslands hvar sem hann fer. Hann starfar nú raunverulega í þjónustu Jndónesíu-stjórnar, því hún hefir eignazt flugfélagið þar, sem áður var í eigu KLM hins hollenzka flugfélags. Indónesíumenn taka sjálfir við flwginu. Hann var búinn að vera 1 eitt ár flugmaður hjá KLM á Evrópuleiðum, þegar hann réð sig austur. Var félagið þar þá útibú frá KLM að hálfu leyti og rekið af þeim. Um síðustu áramót eignaðist M.yndlistarmcim sam þykkja tillögu um Skálkolt Fundur haldinn í Félagi ísl. myndlistamanna 24. nóv. 1954, lýsir eindregnum stuðn lngi við tillögu íslenzkra arki tekta . (Húsameistarafél. fsl.) í sambaíidi við fiamkvæmdir í Skálholti. Indónesíu-stjórn félagið al- veg og tók við rekstri þess. En Indónesía var undir stjórn Hollendinga þar til fyr ir fáum árum. Flugfélagið, sem nú heitir indónesísku nafni, GARUBA, hefir um 50 stórar flugvélar og hefir áætlunarflug stutt og löng um hið víðáttumikla ríki, sem er á mörgum eyjum í Kyrrahafi, e:ns og kunnugt er. Aðalstöðvar félagsins eru í Djakarta, sem er stærsta borg ríkisins og er á eynni Java. Víða á eyjunum er á- kaflega mikil náttúrufegurð, segir Sveinn, og flest harla ólík því, sem hér er. Hitinn óþægilega mikill. Flugleiðirnar frá Djakarta á leiðum félagsins eru allt frá fjórum stundarfjórðung- um upp í 7—8 klukkustundir. Margir flugvallanna voru byggðir af Japönum á stríðs- árunum og eru ekki allir góð ir. — Yfirleitt er gott veður í Indónesíu, en hitinn er ilh þolandi allan ársins hring. Ekki vegna þess að hitinn, sé svo afskaplega mikill, heldur vegna rakans, sem jaínan er í loftinu. Langflest ir flugmennirnir eru Evrópu- menn og kunna þeir allir hit anum illa. Slæmt að fljúga um. regntímann. Stundum eru þó slæm flug \eður, einkum á rigningatím anum. Þá er oft erfitt að fljúga milli ákvörðunarstaða, vegna þess hve ský liggja lágt og rigningin er mikil. Stefnu vitar eru víða á flugleiðun- um, en ekki við alla flugvelli, auk þess sem illt er að átta sig og treysta þeim, þegar veðurhamurinn er mestur á rigningatímabilinu. Alltaf býst fólk við því að sýkjast af malaríu og öðrum hitabeltissj úkdómum. Til (Fraaaii. 4 12. síðu). í kvöld gengst kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar í Reykjavik fyrir hljómleikum og erindisflutningi í Dómkirkj unni til ágóða fyrir starf sitt. Björn Ólafsson fiðluleikari mun þar með strengjakvart- ett sínum leika nokur jólalög, drengir úr Melaskóla munu syngja nokur lög með aðstoð Dómkirkjukórs, en að þvi búnu segir Kristján Eldjárn þjóðminjavörður í stuttu máli frá rannsóknunum, sem ný- skeð hafa fram farið í Skál- holti. Dr. Pll ísólfsson leikur nokkur tónverk á orgel, en að auki munu koma fram tveir einsöngvarar, sem flesta mun fýsa til að heyra. Hinn fyrri er 12 ára gömul stúlka, Helena Eyjólfsdóttir, sem ætlar aö syngja þrjú lög eftir Bach, en hinn síðari Kristinn Halls- son. Hljómleikarnir hefjast kl. j 21, og er aðgangur seldur við j innganginn. Öllum ágóða, sem af hljómleikunum kann : að verða, verður varið til fegr unar og skreytingar á kirkj- unni og kirkjugripum. bryggja var byggð í vor. Eru því horfur á því að tveir stór- ir bátar rói frá Rifshöfn í vetur, og hefir þá ekki verið gert þaðan út á vertíð í meira en heila öld. Róið er á trillum frá Sandi en afli er heldur tregur og mjög ógæftasamt. Innbrot í Vest- mannaeyjura Frá fréttaritara Tímans í Vestmannaeyjum. í fyrrinótt var brotizt inn í verzlun Björgvins Þórðar- sonar við Friðarhafnar- bryggjuna í Vestmanna- eyjum og stolið þaðan nokkru af tóbaki, sælgæti og fleiru. Þessa nótt var lögreglu- vörður í erlendu skipi, sem lá við bryggjuna rétt hjá verzluninni, en enginn mun hafa orðið innbrotsins var fyrr cn að morgni. Kona féll af vinnu- palli og meiddist í gær féll kona a.f vinnu- palli og var faliið um 4 metr ar. Meiddist hún á höfði og mun hafa fengið heilahrist- ing. Var hún flutt í Lands- spítalann. Konan heitir Sig- rún Hermannsdóttir, Ásvalla götu 62 og varð slysið þar. Stúlka, seiii sakuað var, koiuin fram Stúlkan Stefanía Hinriks- dóttir til heimilis í Smálönd- um, sem saknað var og aug- lýst eftir fyrir nokkrum dög um, er nú komin fram heil á húfi. Styrktarfél. lamaðra og fatl- aðra efnir til happdrættis Blaðamenn ræ<;du við formann Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra í gær. Skýrði hann svo frá að eignir félagsins næmu i nú um 900 þús. krónum, en aðaltekjur félagsins hafa, sem i kunnwgt er, verið af sölw eh’.spýtnastokkanna, sem merktir eru með orðunum: Hjálpið lömuðum. Þær tekjur námw 390 þús. krónum frá 1. okt. 1953 til 30. sept. 1954. Félagið hefir ákveðið að leggja fram 500 þús. krónur til hinnar nýju viðbótarbygg ingar við Landsspítalann, og einnig hefir það lánað Elli- heimilinu Grund 200 þús. kr. tíl fjögra ára, en sú upphaeð verður notuð til ag fullgera æfingadeild fyrii lömunar- sjúklinga í viðbótarbyggingu heimilisins. Eftir þessi fjárútlát verður farið að ganga allverulega á sjóði lélagsins, en þar sem mörg fiárfrek verkefni bíða úrlausnar, hefir stjórn félags ins ákveðið að setja af stað happdraetti, og keypt vand- aðan amerískan bíl til aV

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.