Tíminn - 28.11.1954, Blaðsíða 11

Tíminn - 28.11.1954, Blaðsíða 11
270. blað. 11 Hvar eru skipin Sambandsskip: Hvassafell fór frá Stettin 26. þ. m. áleiðis til Norðfjarðar og Húsa- víkur. Arnarfell lestar síld á Paxa- flóahöfnum. Jökulfell fór frá Ham borg í gær áleiðis til Reykjavíkur. Disarfell íór frá Rotterdam í gær til Amsterdam. Litlafell losar olíu á Norðurlandshöfnum. Helgafell fór frá Sigiufirði í gær tii Seyðisfjarð ar. Stientje Mensinga fór 23. þ. m. frá Akranesi áleiðis til Nörresund- by, Hirtshals og Hamborgar. Tovelil er í Keflavík. Kathe Wiards er á Siglufirði. Ostzee er í Borgarnesi. Ríkisskip: Hekla er á Austfjörðum á norður leið. Esja fór frá Reykjavík í gær vestur um land í hringferð. Herðu breið kom til Reykjavíkur í gær- kveldi frá Austfjörðum. Skjald- breið er í Reykjavík. Þyrill er vænt anlegur til Hamborgar á þriðjudag inn. Skaftfellingur fór frá Rvík í gærkveldi til Vestmannaeyja. Bald ur fór frá Reykjavík í gær til Breiða fjarðar. Eimskip: Brúarfoss fer frá Reykjavík 29. 11. austur og norður um land. Detti- foss fer frá N. Y. 3. 12. til Rvíkur. Fjallfoss fer frá Hafnarfirði í dag 27. 11. til Keflavíkur og Vestmanna eyja og þaðan til London, Rotter- dam og Hamborgar. Goðafoss fer frá Reykjavík kl. 22 í kvöld 27. 11. til N. Y. Gullfoss kom til Rvíkur í morgun 27. 11. frá Leith og Kaup mannahöfn. Lagarfoss fer frá Akra nesi í dag 27. 11. til Hafnarfjarðar, Keflavíkur og Reykjavíkur. Reykja- foss fer frá Rotterdam 29. 11. til Esbjerg, og Hamborgar. Selfoss fór frá Leith 25. 11. Væntanlegur til Reykjavíkur á mánudag 29. 11. — Tröllafoss fer frá Wismar 29. 11. til Hamborgar, Gautaborgar og Reykja víkur. Tungufoss kom til Napoli 27. 11. Fer þaðan til Genova, San Feliu, Barcelona, Gandia, Algerciras og Tangier. Flugferðir Flugfélag íslands. Millilandaflug: Gullfaxi er vænt anlegur til Reykjavíkur frá Kaup- mannahöfn kl. 16,45 í dag. Flugvél in fer til Prestvíkur og London kl. 8,30 í fyrramálið. — Innanlands- flug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. — Á morgun eru ráðgerðar flugferðir til Akureyrar, Bíldudals, Fagurhóls- mýrar, Hornafjárðar, ísafjarðar, Patreksfjarðar og Vestmannaeyja. Úr ýmsann áttum Dánardægur. Nýlega er látin ekkjan Valgerður Nielsdóttir á Hvammstanga tæplega 86 ára að áldri. Jarðarför hennar fór fram í gær að Kirkjuhvammi. Alger Hiss látinn lans úr fangelsi New York, 27. nóv. — Alger Hiss, sem dæmdur var í 5 ára fangelsi fyrir meinsæri, var í dag látinn laus úr fangelsi í Kaliforníu. Hann var á sín- um tíma ákærður fyrir að vera flugumaður kommún- ista, en ekki tókst að sanna það. Hins vegar sannaðist á hann meinsæri. Hann sagði blaðamönnum, að hann hefði verið dæmdur alsaklaus. StjórimiálaiKim- »kelH l'r^aisékuar- félatyauiKi NæSli ffísqslui námskeiðs- iiis verðnr Ol R. fimmínaflags kvöld í Eðduhúsinu kl. 8,30. TÍMINN, sunnudaginn 28. nóvember 1954. YÐUR ÞAÐ BEZTA Olíulélagið kf. SÍMI 81600 Matrósföt 3—8 ára. Send í póstkröfu. Vesturg. 12. Sími 3570. Kapp er bezt með forsjá SAjmvTiNmnrroviDoiiiviaA® ísl. hcstar (Framhald af 3. síðu). sem fóru til Þýzkalands, eru þessir: Sóti frá Skuggabjörg um, Rökkvi frá Laugarvatni, ættaður frá Hvítárvöllum, Gráni frá Utanverðunesi í Skagafirði, Blesi frá Skörðu gili í Skagafiiði og Jarpur frá Bólstaðarhlíð. Gunnar Bjarnason fór með hestana til Þýzkalands frá Skotlandi og dvaldist þar hjá þeim í hálfan mánuð í vor. Kenndi hann þá Ursulu Bruns og krökkum þeim, sem leika eiga í kvikmyndinni, að sitja hestana á tölti. Komnir í vetrarfeldinn. — Hvernig virtist hestun- um líða? — Ég gat ekki betur séð en þeim liði vel og yndu lífinu sæmilega. Þeir ganga á rækt uðu landi og fá hafra í fóður bæti. Flestir láta vel við því fóðri, nema Sóti. Hann fæst varla til að éta hafrana enn. Hins vegar er Blesi áfjáður í að draga hann að landi og seil ist í hafraskammt hans. Nú voru hestarnir komnir í vetrarfeldinn, orðnir allloðn ir, og virðist breytt veðrátta ekki hafa áhrif á það. Þeir voru samt enn íjörugir. Miklir námshestar. Eins og gefur að skilja um slíka kvikmyndahesta, veröa þeir að læra ýmsar listir, sem þeir eiga að leika í kvikmynd inni með börnunum. Rökkvi er til dæmis búinn að læra að heilsa með framfæti. Þá hafa þeir lært að stökkva yfir alls kyns hindranir, girðingar, sýki o. fl. Töltinu halda þeir allir enn, en frú Burns hefir þó bætt einum gangi við hjá Sóta sínum. Hún hefir kennt honum langt flugbrokk og lyftir hún sér upp í hnakkn- um við hvert spor og er það erlent reiðlag. Er lokið hinu mesta lofsorði á íslenzku hest ana fyrir það, hve þeir séu næmir og fljótir að læra og mega þetta kallast miklir námshestar. Hestarnir seldir. Upphaflega var ráðgert, að kvikmyndin yrði tekin í haust en af ýmsum ástæðum mun það dragast fram undir vor. Þá verða íslenzku hestarnir vonandi orðnir snöggir og gljá andi á belginn og sóma sér vel í kvikmyndinni, Þá ættu þelr og aö vera orðnir vel sefðir í hlutyerkum sinum og geta leikið þau m,eð sóma. Þess er líka þörf, því að þeir eru full KARLMANNASKÓR svartir og hrúnir . . . úr CHEVRO-skiimi nýkonmir Staöa eftirlitsmanns við heilbrigðiseftirlitið í Reykjavík er Iaus til umsóknar, veitist frá 1. febr. n. k. Umsækjandi skal vera á aldrinum 21—35 ára og hafa sérmenntun á sviði heilbrigðiseftirlits, eða skuld- binda sig til að afla sér hennar erlendis. Laun skv. IX. fl. launasamþykktar Reykjavíkur- bæjar. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 12. des. n. k. KtRGARL M, Röjkáavik, AusíUrstíseti 'H \. Kolsýra og önnur loftkennd niðurbrotaefni berast síðan með blóðinu til lungnanna aftur og hverfa burt með út- önduninni. Öndun manna er mjög mis munandi djúp og góð, en á of angreindu er augljóst, að hafa sem bezta öndun og sem mest lungnaþanþol. En jafn vel þeir, sem illa eru á vegi staddir að þessu leyti, geta sótt í sig veðrið með öndunar æfingum, gönguferðum og í- þróttaiðkunum, einkum ef hafizt er handa á æskuárun um. Alla ævi hafa menn afar gott af því að anda fersku lofti að sér í gönguferðum, ekki sízt á þessari bílaöld og vseri vtel þess vert að auka gser til stóría muna. JJer vteFðúr að láta’ sta’ájr wuúi þvi mM iJtM. fcr elá6áL lengúr ýfir œ.ér þtessa stun'diaa. - E. P. Öiidiuiin Laugavegi 20A — Aðalstræti 8 — Garðastræti 6 (Framhald af 7. Bíðu.) nær tvöfalt á við það, sem gengur og gerist. Lungnaþanþolið minnkar og andardrátturinn verður grynnri við ýmsa lungna- og hjartasjúkdóma, við ofþreytu, elli og fleira. Um leið minnk ar lífsorka og starfsþrek mannsins. Lungun taka til sín súrefni úr loftinu sem berst síðan með blóðinu út um allan lík- amann, þar sem það með sam runa við næringarefnin mynd ar hæfara bruna, sem veitir manninum alla lífsorku hans. trúar íslenzkra hesta. Þess má geta, að barnabókin, sem myndin er tekin eftir, hefir þegar komið út í 40 þús. ein- tökum og má búast við, aö myndin verði vinsæl. Ég get vel ímyndað mér, sagði Þorleifur að lokum, aö nokkur markaður sé fyrir ís- lenzka hesta erlendis, t. d. í Þýzkalandi og muni vel efnað fólk vilja kaupa þá handa börnum sínum til æfinga í reiðmennskunni. En þó held ég, að enn meiri möguleikar séu til að nota íslenzku hest ana til hópferða um ísland. í framtíðinni munu útlending ar án efa sækjast mjög eftir slíkum ferðalögum. ak. Styrkíarfélag (Framhald af 1. síðu). hafa sem vinning í happ- drættinu. Þar að auki verða tveir aukavinnar, 1000 kr. hvor, sem ætlaðir eru sem eins konar sárabætur til þeirra, sem eiga næstu nú- mer við vinningsnúmer. Mið- arnir verða aðeins 8000, en hver þeirra kostar 100 kr. Þar sem farið er að styttast þar til dregið verður, en það verður gert fyrir jól, hvetur félagið meðlimi sína til að koma á skrifstofu formanns í Hafnarstræti 5, og taka þar miða til að selja. Aðalfundur á morgun. Aðalfundur Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra verður í Oddfellowhúsinu á morgun kl. 2 e. h. Þar flytur Hendrik Ottósson erindi um samtök fatlaðra manna á Norður- löndum, og verða væntan- lega nokkrar umræður að er- indinu loknu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.