Tíminn - 28.11.1954, Blaðsíða 2

Tíminn - 28.11.1954, Blaðsíða 2
TÍMINN, sunnudaginn 28. nóvember 1954. Er Sherðock Holmes á Bífi? — Hann fær enn bréf frá aðdáendum sínum I augum milljóna manna er Sherlock Holmes spilllifandi o? fullfrískur leynilögreglumaður, sem á heima í greifa- dæminu Sussex á Englandi. Þeir, sem trúa þessu, leita nafns hans oft og iðulega í heimsútgáfunum af „Ilver er maður- inn?“ til þess að verða sér úti um æviatriði þessa merka Jögreglumanna. Fólk er allíaf á höttunum eftir fréttum af hetjimni með bcgnu pípuna, klæddri yfirfrakka, sem brett er upp í háls til þess að skýla henni fyrir ágengri Lundúna- þokunni. Sannleikurinn er nefnilega s&, a3 Sherlock hefir aidrei verið eins lif andi eins og hann er í dag. Líkam iega er Sherlock Holmes enginn smákarl. Hann er 190 cm. hár, þræl sterkur og getur hvenær sem er lagt að velii verðlaunaglímukappa og hnefaleikamenn. Og það er eng in ..ástæða til þess fyrir Sherloek Holmes að vera að þjálfa líkama sinn. Hann er svona skapaður. En fyrst og fremst er Sherloek vinur okkar þó frægur fyrir sínar afburða gáíur og ályktunarhæfileika. Þar er enginn, sem stendur honum á sporði. Hcfnndurinn vildi ganga af honum dauðum. En Sir Ai'thur Conan Doyle, — rithöfundurinn, sem skóp þessa líf- seigu sögupersónu, — kærði sig eki ert um tilveru hans. Sir Arthur reyndi allt sem hann mátti til þess að losa sig við þetta afsprengi sut, en Sherlock Holmes var eins og ævintýraandi, sem slo'ppið hafði úr flösku og ógerlegt var að kveða niður. Hann yfirskyggði að lokum höfund sinn, svo að honum var ekk ert kærara en að ganga af honum dauðum. En það vildi ekki ganga sem bezt. Loks í desembermánuði 1893 hafði Sir Arthur þá miklu ánægju að geta skrifað í dagbók sína: „Eúinn að drepa Sherlock Holmes". V'g þetta átti sér stað í bardaga upp á líf og dauða milli Sherlocks og prófessors Moriarty við Reichenbach-f.’jót í Sviss. „Óskapiega óhugnanlegur staður", skrifaði Sir Arthur seinna, „sem mér fannst verðugur grafreitur handa Sherlock Holmes, enda þótt það kostaði það, að ég yrði að greftra þar með honum alla þá peninga, sem ég hef á honum grætt“. Sherlock vakinn til Iífsins. En þetta ógurlega níðingsverk sætti mikilli reiði og gremju hvar vetna í heiminum. Ccnan Doyle fékk bréf hundruðum.saman og var efnt til Sherlock Hohr.es sýningar. Voru húsakynni Sherlock eins og þeim er lýst í sögum hans, höfð til sýnis i Baker Street, Þar ,gat m. a. að líta neftóbaksdósirnar, sem hann hafði þegið að gjöf frá kóng inurn í Bæheimi. Auk þess gátu menn séð handjárn leynilögreglu- martnsins og loftbyssu af sömú ‘ erð og Moran ofursti notaði, begar bann gerði tilraun til þess að myrða þá ekki .verið að vanda honum Sherlock. kveðjurnar. Ein kona, sem var með al þeirra, er bréf sendu, ávarpaði höfundinn með eftirfaranrii orðum: „Viðursíyggilega skepna"! Og höf undurinn varð að láta undan síga. Svo lifandi hefir Sir Arthur Con- an Doyle tekizt að gera Shcrlock Holmes, að það er ekki á nokkurs manns færi að ganga af honum dauðum. Hann lifir í hugum fó'ks- Sherlock Holmes var vakinn til lífs I ins, sem ávallt er sólgið í að lesa ins að nýju. Nú fiuttist hann brát sögur af honum. Utvarpið Útvarpið í dag: Fastir liðir eins og venjulega. 11,00 Messa í fríkirkjunni (Prestiir: Séra Þorsteinn Björnsson. Organleikari: Sigurður ísólfs son). 13.15 U'pplestur úr nýjum bókum. 17.30 Barnatími. 20.20 Leikrit: „Syer,ðið“ eftir Þór- unni Elfu Magnúsdóttur, — samið eftir skáldsögu hennar, Dísu Mjöll. — Leikstjóri: Ind riði Waage. 22.15 Fréttir og veðurfregnir. 22.20 Danslösj (plötur). 23.30 Dagskrárlok. 20,30 20,50 Útvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. Ú.tvarpshljómsveitin. Um daginn og veginn (Krist- ján Benediktsson kennari). 21.10 Einsöngur: Kristín Einars- dóttir syngur; Carl Billich leikur undh' á píanó. 21,30 íslenzk málþróun: Mállýzkur (Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag.). 21,45 Náttúrlegir hlutir: Spurning ar og svör um náttúrufræði (Guðm. Þorláksson cand. mag.). 22,00 Fréttir og veðurTregnir. 22.10 Útvarpssagan. 22,35 Létt lög (plötur). 23.10 Dagskrárlok. , Til hægri er netjan raeð bognu pípuna að rannsóknum með stækkuna? glerinu, en til vinstri höfundur hennar, Sir Arthur Conan Doyle. til Sussex og fór að rækta býflug ur. Þar lifði hann í friði og spekt, en skaut endrum og sinnum upp kollinum, þegar mikið lá við. Fræg- ast er það, þegar hann bauðst til þess að gerast ráðunautur brezku rikisstjórnarinnar, eins og segir frá í bókinni „His Last Bow“. Að þeim dáðum drýgðum sneri hann enn heim til Sussex, og þar hefir hann átt heima síðam Vinur hans, Wat- son læknir, se:,ir svo í áðurnefndri bók: „Það mun gleðja hina mörgu aðdáendur Sherlocks Holmes að vita hann enn á lífi og að hann er enn við aligóða heilsu utan hvað gigtarskömmin angrar hann annað veifið. Hann hefir hafnað mörgum tilboðum konunga og keisara um að upplýsa ýmis vandasöm mál, — og nú viil hann gjarna fá að njóta eliiáranna í friði“. Alltaf berast Sherlock brér. Enn þann dag í dag eru Sherlock Holmes skrifuð fleiri bréf en hann kæmist yfir að skrifa, ef hann raun verulega væri tii. Fólk getur bókstaf lega ekki trúað, því að hann sé ekki virkiieg, lifandi persóna. pað tekur enginn tillit til þess, að ef hann. væri raunverulegúr maður, en ekki einungis skáliísagnapersóna, myndi hann nú kominn á tíræðis aldurinn. Bréfin, sem Sherlock eru send, eru stíluð á Baker Street 221B, London, eða hreinlega til Sir Arthuv Ccnan Doyle, sem legið hefir í gröf sinni rneira en tuttugu ár. Allmörg bréfanna lenda í bréfakassa Scot- land Yard. í sambandi við Lundúna hátíðina fyrir tveimur árum var í forcMralcit Eaglar Nýja bíó sýnir þessa dagana ameríska mynd með hinum þekkta gamanleikara Clifton Webb í aðal- hlutverki. Þráður myndarinnar er fantasía mikil, helmingur leikenda telst til engla, þótt ekki sé útlit þeirra látið minna á fyrri hugmyndir manna um slík fyrirbæri. Hins vegar beitir leikstjórinn óspart ýmsum belli- brögðum tæknilegs eðlis. Það er háttur þeirra Hollywood-manna, að hafa slíkt athæfi mikið í frammi í gamanmyndum, og ota þeir þá tajkninni fram á kostnað leiklistar innar. Vill þá brenna við, að skopið verði farsakennt um of, þegar leik arar geta sniðgengið vandamálin með því að láta fröken Myndavél bera erfiði og þunga dagsins. Er mikill munur á enskum og banda- rískum gamanmyndum, hvað þetta snertir. En hvað um það. Clifton Webb er í liópi beztu skopleikara amerískra og stendur sig bærilega í gervi .„engilsins*, þótt honum hafi áður tekizt betur upp. Sömu sögu rná segja um Robert Cumm- ings, hann er bersýnilega óvanur að fást við engla frá himninum senda. — Annars er fólki óhætt að leggja leið sír.a í Nýja bió, ef það er ekki mjög óvægið í ki'öfum sínum. Það ættu allir að geta farið sæmilega léttir í skapi heim til sín, þegar englataörnin hafa fengið ósk sína uppfyllta og eru í himinn borin. V.A. I L F I S K RYIvSUGUíl hafa verið notaðar hér- lendis síðan rafmagnið hélt innreið sína, og eru margar þær elztu enn i notkun. — Sannar þetta dæmalausa endingu NILFISK ryksugna. ★ Engri annarri ryksugu fylgja jafn mörg og nytsöm sogstykki-. ,,T . ★ Afl hávaðalítils hreyfils og vel gert sogstykki ryksjúga gólfteppin full- komiega, án þess að slíta þeim. ★ Varahlutir í allar gerðir NILFISK jafnan fyrirliggjandi.. ★ Aíborgunarskilmálar, ef óskað er. IVíIjFISM er ívpælalaust StalIkossiKsasta rykssEgaasu — SaMsifærlst a'æa rétímæt! Iicssarac fífiHyrSIugar, iac3 l»vá að kauia »g skoða Itaua. 0. lí©riieryp“Haiiseii Siiðurtjölii 10 Síml 2606 Félag íslcuzkra iðurckcnda heldur aimennan féiagsfund í Þj óðleikhússkjallaranum, nánudaginn 29. nóvem- ber kl. 3,30 síðdegis. FUNDAREFNI: Kjarasamningarnir við IÐJU félag verksmiðjufólks. STJÓRNIN. í ÞAKKA YKKUR öllum hjartanlega, sem glöddu I; mig á sextugs afmæli mínu 22. þ. m. með heimsóknum •; gjöfum og heillaskeytum. í Guð blessi ykkur öll. GUÐBRANDA GUÐBRANDSDÓTTIR !■ Hjarðarfeili. v •WVV.V.WvVJWAWAVWAW/JVVWiA'JWVSWWJVWWV ALÚÐARFYLLSTU ÞAKKIR fyrir auðsýnda sam- úð við andlát og útför BENEDIKTS SEINSSONAR fyrrv. alþm. Guðrún Pétursdóttir og börn. Jarðarför SIGURBJARGAR JÓNSDÓTTIR frá Stórahrauni fer fram frá Dómkirkjunni, þriðjudaginn 30. þ. m. og hefst kl. 1,30 e. h. Athöfninni verður útvarpað. F. h. aðstandenda Sigrún Pétursdóttir Sigurður Árnason. ÍVAR HLÚJÁRN. Saga eftir Walter Scott. Myndir eftir Peter Jackson 114 .A aidemar Orrason. Hvernig datt anna$ eins tiítækí oá þclta í hug? Hver rak Jíití í hessa ferðr f.V.VaVAYAW.W.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.