Tíminn - 28.11.1954, Blaðsíða 4

Tíminn - 28.11.1954, Blaðsíða 4
4 TÍMINN, sunnudaginn 28. ncvcmbcr 1954. áíO. siíáð. HOTEL BORG e*L)cinóíeihur í kvötd til ki 1,00 Lefkmserin Sybil Suinmers sem sýnt hefir á öllum stærstu hótelum í London, t. d. Savoy, Mayfair, Claidges, Dorchester, o. fl. sýnir í kvöld í fyrsta sinn hér á landi. Dansar — Syngur — Spilar á Saxófón Miðasala kl. 8 við suðurdyr. Borðpantanir í síma 1440. Pantaðir miðar óskast sóttir fyrir kl. 9. NÝKOMIÐ: Straumlokur í ■ flestar tegundir amerískra bila, stefnuljós, ? gerðir, bakkljós, margar gerðir. Afturljós, margar gerðir. Þurrkumótorar 6, 12 og 24 volt. Mið- stöðvarmótorar 6 volta, Vatnsþétti kertaþræöir, Kerti allar stærðir, Platínur í allar bíla, Kveikjulok, Flautur 6 og 12 volta, Dynamóar, Rúðuhitarar 6 volta, Jeppa- kveikjur. Allt í rafkerfið Bílaraftækjaverzlun HALLDÓRS ÓLAFSSONAR Rauðarárstífi 29 Sími 4775 TRÉSMIÐIR! óskast nú þegar til vinnn á Keflavíknr flngvelli. Sameinaðir verktakar Getraunirnar Mikið er nú rætt og ritað i Englandi um landsleikinn við Þjóðverja 1. des. Landslið ið hefir að undanförnu verið stöðugt við æfingar. Hefir lið ið haft lengri æfingatíma en venja hefir verið og vonast menn til að það verði betur samæft en oft hefir verið. í umræðunum hefir mjög borið á þeirri skoðun, að landsliðið fengi alltof lítinn tíma til æf inga, vegna þess, að þeir væru bundnir hjá félögum sínum, sem ekki gætu séð af þeim lengi í einu. Halda margir því fram, að of mörg lið séu í deildunum og keppnisskráin því alltof ströng.þar eð leiknar eru 42 eða 46 umferðir á 35— 36 vikum. Hafa komið fram ýmsar tillögur um fækkun liða í deildunum, og sumar þeirra allróttækar. — Af 2. deildar liðunum á þessum seðli er Bristol Rovers í 3. sæti með 23 stig, árangur heima 8—1—0, en Stoke í 6. sæti með 22 stig, árangur úti 5—1—3. Kerfi 48 raðir. Asto nVilla—Cardiff 2 Blackpool—Arsenal x Bolton—Preston 1 2 Charlton—Sheffield Utd. 1 2 Huddersfield—Burnley 1 Manch. Utd.—Leicester 1 Portsmouth—W. B. A. 1x2 Sheff. Wedn—Newc. x Sunderland—Manch. City 1 2 Tottenham—Everton x2 Wolves—Chelsea 1 Bristol—Stoke City 1 m M.$.„Giillfoss“ Brottför M.s. GULLFOSS frá Reykjavík er frestað til mið- vikudagsins 1. desember kl. 5 síðdegis. ÐS MQ tli okuinanna og eigenda bifreiða Umferðaslysin eru orðin stórt vandamál. Þau verða árlega fjölda manna að bana og enn fleiri meiðast meira og minna. Þar að auki fer forgörðum verðmæti, sem nemur milljónum króna. Flest umferðárslýs orsakast fy..r ógætllegan akstur og brot á umferðarreglum. Islenek bifreiðalög og tryggingarskírteini hafa að geyma sérstök áT kvæði, er mið'a að þvi að fyrirbyg: ja gáleysi í akstri ökumanna og skal sérstaklera fcer.t á eftirfarandi: * Tu. 1. SamkYæmt 36. gr. bifreiðalaganr.a hafa tryggingarfélögin endurkrö'fu rétt ó herdur tryggingartaka, hafi hann valdið tjóninu af ásetningi eða stó:>o:tlegu gáleysi. 2. Samkræmt kaskotrýgg ngarskilmálum eru skemmdir, sem verða á biirelSum vsru a stórkostlegrar óvarkárni ökumanna, undanskiidar ábyrgð lélaganna. Auk þéss maga féiögin draga frá skaðabótunum,, éf vátryggð: vel.dur tjóni af óvarkfemi, sem þó ekki má telja stcrko.stlegá. * •-■•> "i.; Tryggingarfélögin haía ekki be tt þessum ákvæðum til fulls, en vegná. hir.r.a stóraukr.u tjóna, sern orði'5 hala undanfarið, munu félögin ’sjá sig t-lr.evtíd að beita þsssum ákvæðum. v, B: freiðastj órai ættu því að gera sér það ljóst, að þeir geta sjál'fir fcorið stóra ánærtu, enda þótt biíreiö.r þeirra séu tryggðar, ef þeir sýna óvarkárni í akstri. Bifreiðaváíryíís'ieitdnir ÁixXL ) V ?. í i * tí Á SVAMPGÚMMÍVORUM Vegna lækkaðra aðOaíningKgJalda af bráefmsin og aakinna afkasla, lækkar verð á öllnm framleiðslu- vörum itkkar. Rúmdýnnr, sem áður kosíuðu kr. 925,oo, með veri, kosta nú kr. 300,oo. Kynnið yður hið nýja verð á öðrum svampgiimmívörnm frá okkar. — ■ *-*" ■••■•■ "■r.\(\ ízty%' Pétur ^nœíatuf h.tf. i ♦ l • Vesturiföiu 71 gvcfóssgssggasgi S Sími 8 19 50 Karlakórmn Fóstbræóur Stórglæslleg Hlutavelta I LISTAMAMMASKÁLAHIJM KL. 2 í BAG. Fjjöldi ágaetra muna svo se:u matvæli, liækur, koí o. fl. HAPPÖRÆTTS: Ferð til Kaupmannahafnar með Gullfoss, Flugferð til Evrópu, Thor- þvottavél, bókaflokkur, bækur, olía o. fl. . ; ENGIN NÉLL ÐIÍÍTTLRIATV 1 KR. AðCííhgur okéyóls. rtrgi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.