Tíminn - 28.11.1954, Blaðsíða 7

Tíminn - 28.11.1954, Blaðsíða 7
370. blaff. TÍMINN, sunnudaginn 28. nóvember 1954. Sunnud. 28. nwv. FySkjum Hði — fram til sigurs Ef litið er yfir sögu ís- lenzkra stjórnmála undanfar in ár, er það aðallega tvennt, sem vekur athygli Hið fyrra er hin mikla sundrung vinstri aflanna í landinu, sem hefir stuölað að því, að þrátt fyrir hlutfallslega minnkandi fylgi íhaldsins með þjóöinni hefir þingmannatala þess aukizt. Síðara atriðið er pólitískur loddaraháttur Sjálfstæðis- manna. Síðan . flokkurinn skipti um nafn 1928 hefir hann reynt eftir mætti að blekkja fólk með fáránlegum yfirboðum og stefnuleysi. Flokkurinn hefir marg sinnis gengiff beint á móti sinni yfirlýstu stefnu. Flokk urinn segist berjast fyrir framtaki einstaklingsins en gegn ríkis og bæjarrekstri í framkvæmd er stefnan sú, aff í því eina bæjarfélagi, Reykjavík, sem flokkurinn liefir völd rekur bærinn stærsta útgerffarfyrir- tæki bæjarins meff tilheyr- andi fiskiffjuveri. Flokkurinn þykist vera fylgjandi frjálsri verzlun og andvígur allri einokun. Samt berst flokkurinn cg hefir barizt fyirir einokun Eim- skipafélags íslands á sigl- ingum til landsins, fyrir ein okun Brunabótafélags ís- lands á tryggingum húsa. Flokkurinn hamast gegn því aff útflutningsverzlunin sé gefin frjáls ,en ekki tak mörkuð viff einstaka aðila. Menn, sem lagt hafa trún að á fleipur Morgunblaðsins og annarra málpípna Sjálf- stæðisflokksins, ættu að kynna sér betur samræmið í orðum og verkum þessara manna áður en þeir taka af- stöðu og fylgja flokknum sem sérstökum boðbera frelsisins En hitt er sorgarsaga, hvern ig íhaldinu hefir tekizt að koma á sundrung í röðum andstæðinga þess, sem stuðl ar eingöngu að því, að auka áhrif þess, án þess að fylgið hafi vaxiö. Þjóffvarnarflckkurinn er hreint afsprengi íhaldsins, enda ausa stórgróffamenn þess fé í flokkssjóð hans vegna þess, að þeir vita, að Þjóövarnarflokkurinn er ör uggasta hjálpartæki íhalds- ins til valda í þjóðfélaginu, hjálpartæki, sem jafnvel gæti fært íhaldinu meiri- hlutavald á Alþingi, enda þótt þaff sé í minnihluta meff þjóffinni, meff því aff stofna til sundrungar i röð um andstæðinga þess. íhaldið hefir áður leikið þennan leik við kommúnista. Það efldi þá á sinni tíð til valda í Alþýðusambandinu, í Kron og til ýmissa annarra á- hrifa. Afleiðingin var sú, að síðan 1938 hefir ekki verið hægt að mynda ábyrga stjórn íhaldsandstæðinga en Sjálf- stæðisflokkurinn haft öll lyklavöld um stj órnarmynd- anir og afgreiðslu mála. AHir vita, aff kommúnist- ar eru ekki viðtalshæfir um stjórn landsins. Allir vita af hverju, og þeir menn, sem reynt hafa samvinnu viff þá, t hvort sem það hefir veriff Simrad Asdicdýptarmælar ryðja sér mjög til rúms hér á landi --------T—■ j c/ | Þáttur kirkjurmar iiiiinmiuuMMmiuiiiiiiiiiiiiiiriiiiiiiiiiiiiiiiin Yfir SO tæki hafa verið sett í ási. skip Hér á landi eru nú staddir tveir sérfræðingar frá Simon- sen Radio LOsló, þeir Ralph Eide og Ragnar Hallre, sem framleiða pieðal annars asdictæki og dýptarmæla. Hafa slík tæki verið flwtt inn hér á vegum Vinnustofu Friffriks A. Jónssonar og munu yfir 20 tæki í notkun í skipum hér. Blaffamenn ræddu í gær viff Norffmennina og skýrðu þeir nokkuff frá tækj?mam. í síðustu styrjöld unnu nokkrir. íiorskir verkfræðing ar hjá brezkum rannsóknar- stofnunum við tilraunir með hátíðniþljóð í sambandi við dýptarmæla og asdictæki. Eftir stríöiö voru þessir verk fræðingar ráðnir að Asdic- deild hinnar nýstofnuðu rann sóknarstofnunar norska hers ins í Horten. Eftir þrjú ár var dýptar- mælirir.n tilbúinn og skyldi hann þá fenginn í hendur iðnaðinum til þess að fram- leiðsla hans gæti hafizt. í harðri samkeppni fékk Sim- onsen Radio A/S, Oslo, einka rétt á að framleiða norska dýptarmælinn. En smám saman hafði mönnum orðið Ijóst, að báta flotinn mundi verða stærsti kaupandi dýptarmælanna. Þess vegna lagði framleiðand inn allt kapp á að aðhæfa dýptarmælinn hinum sér- stöku þörfum bátaflotans og aðstöðunum um borð í bát- uniim. Þetta verk tók tvö ár í viðbót, þannig að fyrstu SIMRAD dýptarmælarnir komu á markaðinn árið 1950. Árið áður höfðu lokatil- raunir farið fram á sildveið- um við ísland í m.b. „Vart- dal“ undir stjórn Finns De- vold fiskimálaráðunauts. Nýtt fyrirtæki. Simonsen Radio A/S var um þetta leyti alveg nýtt fyr irtæki, en því var stjórnað af reyndum verkfræðingum. Það hafði sett á markaðinn radiosíma, sem vakti athygli sökum þess hve einfaldur og traustbyggður hann var. Fyr irtækið byggði einnig „Wal- kie-Talkie‘ (lítið ferðaútvarp og -senditæki), og hefir það selt norska hernum mörg þúsund þeirra. Nokkur SIM- RAD „Walkie-Talkie“-tæki háfa einnig verið seld danska hernum, birgðamálaráðu- neyti Bretlands og íslenzku landhelgisgæzlunni. Síðan hafa yfir 1000 SIM- RAD dýptarmælar verið sett í félögum, bæjar- effa sveit arstjórnum effa annars staff ar, hafa allir sömu sögu að segja af þeim. Trúin á og hlýðnin við hiff erlenda vald, sem stjórnar flokknum, hef ir ávallt reynzt sterkari hagsmunum þeirra manna, sem þeir áttú að vinna fyrir í félagi effa fannars staðar. Með þessu hafa kommúnist ar dæmt sig úr leik í íslenzk um stjórnmálum. Á árunum 1934^-1938 unnu Framsóknar og( Alþýðuflokk- urinn saman 3$ áhugamálum sínum. En sí^áh hefir stöðugt hallað undán/fæti fyrir AI- þýðuflokknum og áhrif hans stöðugt farið minnkandi. Þaö er ekkert laúnungar- mál, að meirihluti Fram^pkn armanna vill samstarf við' Al þýðuflokkinn, en hann er nú sem stendur of veiimr til sliks ir í norska fiskibáta, og auk þess seldir til ýmissa ann- arra landa, allt frá Svíþjóð til Suður-Afríku, og frá Tyrk landi til fslands. Alls staðar fannst sjómönnum mikið koma til hinna nákvæmu mælinga þessara tækja og öryggis þeirra. Á hinn bóg- inn er augljóst. að sjómönn- um yrði mikill hagur i því að geta fært út „sjónarsviö“ sitt þannig, að það væri ekki að- eins beint undir bátnum (bergmálsdýptarmælar) held ur einnig út frá bátnum í all ar áttir (asdic). Allir fram- leiðendur dýptarmæla hafa þess vegna unnið af kappi aö því að leysa þann vanda, að geta framkvæmt láréttar mælingar í sjónum. Ekki ný wppfinning. Asdictækin voru í raun og veru ekki ný uppfinning. Þau höfðu verið notuð við kaf- bátaveiðar og tundurdufla- leit á stríðsárunum, en þau kostuðu offjár (6—700.000 ísl kr.). Vandinn var í því fólg- inn að búa til asdictæki, sem sjómennirnir hefðu efni á að kaupa. Að lokuin tókst þeim að búa til tæki, sem samein- aði í sér dýptarmælir og as- dic. Það var mjög einfalt að gerð, tiltölulega ódýrt og hæfði bæði smáum og stór- um fiskibátum. SIMRAD Asdicdýptarmælar voru settir í fyrstu bátana fyrir einu ári, og voru það hinir fyrstu sinnar tegund- ar á heimsmarkaffin.um. Sem dýptarmælir mælir hann lóðrétt niður á tveim aðalsviðum: 0—110 og 0—275 faðma. Auk þess er 'hægt að flytja 110 faðma sviðið með hjálp „djúpskiptis“ í 50 faðma áföngum alveg niður á 410 faðma. Þetta er gert til að fá stækkaða mynd af gerð botnsins og hugsanleg- um fiskitorfum. Við asdicmælingu er hljóð geislinn sendur lárétt út frá, bátnum með svokölluðu as- dicbotnstykki. Ef geislinn samstarfs, hvernig sem úr því rætist. Fleiri og fleiri þeirra, sem um stjórnmál hugsa, eru nú aff komast á þá skoffun, að ef menn vilja hamla gegn ofurvaldi íhaldsins, verði allir andstæðingar þess að standa saman. Augu margra eru nú að opnast fyrir því, aff Fram- sóknarflokkurinn er sá eini flokkur í landinu, sem þess er megnugur aff sameina alla þá, sem berjast vilja gegn íhaldinu. Ef þjóðin þekkir sinn vitjun artíma og gerir sér grein fyrir um hva§ er að ræða, þá mun hún fylkja sér undir merki Framsóknarflokksins og veita honum fulltingi til þess að bera fram til sigurs hin mörgu og merkilegu stefnumál sín, sem miða til betra lífs og far sælli framtiðar fólksins í þessu landi. Asdic-dýptarmælir hittir fiskitorfu, endurkast- ast nokkuð af hljóðinu, og as dicbotnstykkið grípur nokk- uð af endurkastinu. Hljóð- merkið er leitt til magnara og þaðan til mælitækis, sem skráir fjarlægð fiskitorfunn- ar frá bátnum á dýptarmæla- pappír. Hægt er að snúa asdic- geislanum frá stjórnborða og fyrir stefnið til bakborða, og er langdrægi hans allt að 1000 metrar. En reynslan hef ir sýnt, að tækið vinnur bezt, ef fjarlægðin er 4-500 metrar. HEILSUVERND vi —----0 Öndutiin Fjórár höfuðskepnur við- halda líkama mannsins: Loft, vatn, matur og eldur. Eldur inn er fólginn 1 hinum eðli- legai líkamstVuna, og getur ekkert líf haft nokkurt við- nám hjá manninum án hans eitt einasta andartak. Maður inn getur hins vegar lifað í nokkra mánuði, án matar, sem fyrr segir, og án vatns í örfáa daga. Hins vegar geta engir aðrir en yogar lifað án lofts lengur en eina til tvær mínútur. Líf manna hér a jörðu hefst með fyrsta andardrætti hins nýfædda barns, og því lýkur með því að hinn lífsþreytti öldungur andar út. Aldrei getur maðurinn ver ið án þess að anda, enda er hann andi, því að „þá mynd aði Drottinn Guð manninn af leiri jarðar og blés lífsanda í nasir honum, og þannig varð maðurinn lifandi sál.“ Lífsþróttur, heilsufar og langlífí mannsins fer líka að verulegu leyti eftir því, hversu vel hann andar. Skýrslur líftryggingarfé- laga sýna það, að menn með mikið lungnaþanþol lifa leng ur en aðrir, að öðru jöfnu. Lungnaþanþolið fer eftir því hversu miklu lofti maðurinn getur andað að sér í einu and ardragi, mælt í lítrum lofts. Til þess að mæla það eru höfð sérstök tæki, lík fýsibelgjum. Venjulegt fólk hefir 3—4 lítra lungnaþanþol, en hjá dugleg um verkamönnum og æfðum íþróttamönnum er það meira. Hjá glímumönnum og hnefa leikurum er það um það bil 4% lítri, en langmest mælist það hjá góðum frjálsíþrótta- og sundmönnum. Hjá þeim er það oft rúmlega 6 lítrar, eða Framh. á 11. síðu. Fórnardauðinn Ekki þarf að fara í grafgöt ur um það, að samkvæmt kenningu Nýja-testamentis- ins er dauði Jesú fórnardauffi. Hann lýsir dauða sínum þann ig í innsetningarorðum kvöld máltíðarinnar, einmitt þegai hann er að búa lærisveina sína undir það, sem koma skal á íöstudaginn langa. Flestir kannast við að hafa heyrt þá kenningu, að fórnin sér færð til þess að blíðka reiði guðs, svo að hann hegni ekki hinu synduga mannkyni fyrir misgerðir þess. Hann láti son sinn syndlausan taka út hegn inguna, í staðinn fyrir menn ina, sem til hennar hafi unn- ið. Margt skortir til þess, að þessi kenning reynist aðgengi leg. Væri það réttlátur og góð ur faðir, sem þannig færi að? spyrja menn. Og væru menn irnir nokkru bættari fyrir slíka fórn, sem ekki felur í sér annað en hið neikvæða, að sleppa við afleiðingar mis gjörða sinna. Kemur það heim við guðshugmynd Bibl- íunnar, og þá sérstaklega Nýja-testamentisins, að guð skipti um „hugarfar“ gagn- vart börnum sínum við það, að saklaus maður sé leiddur til aftöku? Getur friðþæging in verið í slíku fólgin? Þegar urn svo alvarlegar spurningar er að ræða, er það ómaksins vert að kynna séi nánar, hver er hinn trúarsögu legi grundvöllur fyrir því, að Jesús talar um dauða sinn sem fórnardauða. Og liggur þá fyrst fyrir að athuga, hvaða þýðing fórnunum var eignuð í Gyðingdómnum á dögum hins gamla-testament is. Þar er að vísu til sú skoðun, að fórnin hafi átt að blíðka guð (II. Sam. 21), en trúar- sagan sýnir, hvernig Gyðing ar vaxa upp úr slíkum hug- myndum. Spámennirnir Jes- aja, Jeremía, Hósea, Amos og Mika eiga tæplega nógu sterk orð í eigu sinni til að lýsa fá- nýti fórnana, ef mennirnir sjálfir iðrist ekki misgjörða sinna og breyti samkvæmt vilja guðs. „Því að á miskunn semi hefi ég þóknun, en ekki á sláturfórn, og á guðsþekk- ing fremur en á brennifórn- um.“ (Hós. 6, 6.) Þar sem tai að er um sektarfórnir í III. Mósebók (6. kap.) er því ó- tvirætt haldið fram, að fórn in leysi manninn alls ekki undan þeirri skyldu að bæta fyrir misgjörðir sínar, eftir föngum, og breyta rétt gagn vart guði og mönnum. „Kjarninn í hinni gyðing- legu trú á fórnina, er að varð veita lífið.“ (Hvidberg.) Líf líkamans er í blóðinu. (III. Mós., 17, 11.) Höfuðmerking fórnarinnar var að varðveita lífssambandið við þann guð, sem lífið gaf. Guð er gjafari lífsins á jörðinni. Dýrin og jarðargróðinn var til orðinn fyrir hans kraftaverk Það var því næsta eðlilegt, að honum væri gefið og honum helgað það líf, sem frá honum var sprottið, svo sem frumburður hjarðarinnar á vorin, hin fyl’stu kornöx, sem skorin voru af akrinum. Við fórnar- máltíðina gerðist allt í senn, að guð sjálfur var gestgjafi mannanna, tók við gjöfum Framh. & 10. slðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.