Tíminn - 28.11.1954, Blaðsíða 3

Tíminn - 28.11.1954, Blaðsíða 3
m- blaff. TÍMINN, sunnudaginn 28. nóvember 1954. Fiiniii isBenzkir hestar og þýz ingum undir kvikmyndatöku i Islenzku hestarnir hafa lært ýmsar listir og sam- búð þeirra og barnanna er með ágætum ingen Rætí vi® I»©rl. I»cröarsoi5, forstj. FerSa- skrifsÉoías ríklsins, aýksnimn ssr Þýzlta- landsför, þar sem kassn skoðaM hcstana Blaðið hafði spurnir af l»vf, að Þorleifur Þórðarson, forstjóri Ferffaskrifstofu rík isins, væri nýkominn heim úr Þýzkalandsför í erindum skrifstofunnar og leitaði hjá Kom á daginn, að Þorleifur hafði ýmislegt markvert að segja, svo sem allnánar fregnir af íslenzku hestun- um fimm, sem nú dveijast í Göttingen í Þýzkalandi og --- „r>air hátttöku í Gráni a'ís ky frá Utanverðunesl er hinn duglegasti að læra að stökkva yfir ns hinöranir. Hér er litli krapinn vinur hans að renna honum vfir triáviðarliliða. Báðum virðist skemmt. . rsula Bruns hefir kennt Rökkva frá Laugarvatni að heilsa. Hér réttir hann hcnni „hönáina". kvikmynd, sem af þeim verð ur tekin snemma á næsta ári. Fer rabbið við Þorleif hér á eftir. — Hver var aðaltilgangur farar þinnar að þessu sinni? — Að athuga möguleika á því að koma á hópferðum fólks frá Þýzkalandi hingað til lands, ræða við ferðaskrif stofur um þá möguleika. Einn ig sýndi ég tvær íslenzkar kvikmyndir á vegum þessara ferðaskrifstofa og sjálfstætt í allmörgum borgum. Það var dr. Effenberg fulltrúi í þýzka sendiráðinu hér, sem greiddi götu mína í þessu starfi. Önnur þessara kvikmynda er frá öræfum íslands eftir þá Sveinbjörn Egilsson og Magnús Jónsson en hin frá byggðum og hefir Ferðaskrif- stofan látið gera hana. Önnuð ust það Þorvarður Jónsson, starfsmaður skrifstofunnar og enskur maður. Mikill áhugi á íslandsferðum. — Varðstu var við mikinn áhuga á íslandsferðum í Þýzkalandi? — Já, ég varð var við mjög mikinn áhuga. Kvikmyndirn ar vöktu óskipta hrifningu og margvislegar fyrirspurnir komu um ferðir hingað. Þýzk ar ferðaskrifstofur tóku yfir- leitt mjög vel í strenginn og nunu margar hefja áróður :yrir íslandsferðum. Tvær krifstoíur fengu sína kvik- rnyndina hvor að láni um sinn ál að sýna. Yfirleitt var það ilit þeirra, að Þjóðverjar mundu hafa ráð á því að ferð ast hingað, ef slíkar ferðir væru undirbúnar af hagsýni. Er nú unnið að því að skipu leggja hópferðir hingað i sum ar og vonir til að það takist. Ég hefi sýnt þessar tvær kvik myndir undanfarin ár á Norð urlöndum, Englandi og Frakk landi, og hafa þær alls staðar vakið óskipta athygli. Heimsókn til íslenzkra hesta. — En hvernig bar það til, að þú komst i kynni við ís- lenzka hesta í Þýzkalandi? — Eins og menn vita heíir Gunnar Biarnason hrossa- Hér eru leikarar, knapar og hestar á útreiðartúr. Yzt til vinstri er Rlesi frá Skörffugili og á honum situr gæzlumaffur hestanna. Þá et' Gráni frá Utanverffunesi og Rökkvi frá Laugarvatni og sitja þá röskit drenrir. Yzt +-H hsím er Sóti méff Ursulu á bakinu. Iiér sést frú Ursula Bruns á Sóta frá Skuggabjörgum. Hann ætlar hún f-ff eiga framvcgis þegar kvikmynduninni er lokið. Kunningi hennar er og búinn að biffja um einn íslenzku hestanna, og þeir verffa allir seldir aff kvikmyndun Iokinni. Á myndinni tn vinstri rennir lim Knapmu mcsa >i _____________...» ei neiuur vigaiegur. A mjuuuuu ui iiiegrl er veriff aff flytjá hestana í haga, og fá krakkur óvanir hcstum aff koma, á bak og þykii; nú gaman. ræktarráðunautur, haft m<k- inn hug á því að flytja út i.c lenzka hesta til rcynslu eirV um til Skotlands. í sumar ser' leið var eins og menn muna gerð tilraun með þetta. Nokkr ir valdir hestar voru fluttir til sýningar og reynslu til Skot lands, og fóru þeir meá þeim auk Gunnars Páll Sigurðsson í Fornahvammi og Þorkell Bjarnason á Laugarvatni Voru hestarnir reyndir á hestamannanámskeiði í Skot landi. Eftir það voru fimm þeirra seldir til Þýzkalands. Keypti þá kvikmyndafélagið Arcc Film i Göttingen, og á að nota þá til að leika í kvikmynd, sem félagið er að táka af börnuir og smáhestum í þýzkum svei! um. Nú bað Gunnar mig að koma við í Göttingen og litr eftir hvernig hestunum Uöj og kynnast notkun þeirra. >1 f . I tSB; *;ft í| » t.1 í heimsókn hjá ékáldkonn. Ég fór síffan til Göttinger og hitti Ursulu Bruns rithöf- und, en hún héfir skrifað bók þá, sem kvikmynda á. Heitir bókin Dick og Dalli á hestbaki eða eitthvað svoleiðis og er weitalífsiýsing, þar sem börnin una lífinu á hestbaki eða í félagi við smáhestana. Frú Ursula Bruns tók mér með ágætum, sýndi mér hest ana, sém hún annast fyrir kvikmyndafélagið, og bauð mér í reiðför. Þáði ég það með þökkum og hafði hina mestu ánægju af. Hcstarnir, —- -V>olá 6 11 oliVll' Ursuia hefir kennt Sóta sínum margar listir. Ilann cr farinn aff stiikkva flæsilcga yfir fíest, sem fyrir vérffur og hann kemst yfir. Hún þarf lieldur ekki lengur aff t.aka í taum til aff sveigja hann, þótt á suretti sé. Þaff er nóg aff ge'ín honum merki með fótum g síffur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.