Tíminn - 01.12.1954, Blaðsíða 3
272. blað.
TÍMINN, miðvikudagfinn 1. desember 1954.
Fundír tónmenntaráðsUNESCO Tónleikar sinfóníu
og Aiþjóðaráðs tónskáida hljómsveitarinnar
Hcillaóskir flntíar frá forseta íslaiicls — 0g ^^•ÍíV
Nýlega var í París, hjá
menningarstofnun Samein-
uðu þjóðanna, haldinn aðal-
fundur Tónmenntaráðs þess-
arar stofnunar. Fimmtíu og
tveir fulltrúar frá ýmsum
löndum sátu þingið. Norður-
löndin öll áttu þar sinn full-
trúa, og sat Jón Leifs fund-
inn fyrir hönd íslandsdeildar
ráðsins. Á þinginu, sem stóð
í heila viku, voru gerðar álykt
anir og ráðstafanir til að auka
tónmenntalíf og tónmennta-
viðskipti landa á milli. Veiga-
mestu atriðin, er snerta ís-
land, voru ráðstafanir til að
taka þjóðlög víðs vegar um
heim á hljóðrita og varöveita
þau og útbreiða, svo og að
g.'uigast fyrir áskriftasöfnun í
oiium löndum að hljómplöt-
um nýrra tónverka, sem ekki
íust úpptekin og útbreidd með
óoium hætti.
líhnfremur var lögð rík
án.rzla á að Landsbókasafnið
a Islandi eða annað íslenzkt
Lókasafn tæki þátt í alþjóð-
Iv i samvinnu tónlistarbóka
i . eir norrænir fulltrúar
v o u kjörnir í 9 manna mið
tvj.iin ráðsins, þ. e. Klaus
L.. ,u fyrir hönd tónskálda og
Bentzon fyrir hönd túlk
tónlistarmanna. Klaus
c ■. -x
L:.
1
ti
S.j
r..
4V
i-
t..
<.
. v er formaður norska tón
..ufélágsins og var í sum-
. Jteykjavik einnig kosinn
,.rn hins nýstofnaða Al-
• ~uráðs tónskálda. Annar
..armaður úr tónskálda-
. . .m, Frakkinn Henri Dutill
, var auk þess kosinn á
„.:tu sem persónulegur full
. i Tónmenntaráð UNES-
A £
luv;
1-. u. ■■
1 ÍC.
i.'jóðaráð tónskálda, er
s.o.:.uð var á Þingvöllum 17.
j .... s. 1. hélt samtímis fyrstu
stjúrnarfundi sína í húsakynn
u .. .ranska tónskáldafélags-
in- . Chopin-h'úsinu í Paris.
otjórnarmanna frá Bret-
, Frakklandi, íslandi,
;gi og Þýzkalandi, voru
ur áheyrnarfulltrúar frá
t'cAukáldafélögum annarra
iá. ua. Seinasti fundurinn var
l.a unn í því herbergi, er
( hpyin hafði búið í sjö beztu
t: c..nnar stuttu ævi. Sam-
! . kk ar voru á fundinjim ráð
s uunir til fjáröflunar og til
; d.rbúnings aðalfundar tón
£ áicaráðsins í London 1 febr.
r . i:. Styður Brezka tónskálda
f .. g.ð þann undirbúning og
1 j st að efna til hátíða-
L j mleika í Royal Festival
lí-’.h um leið.
:: F-anska tónskáldafélagið
I ' u 'i í tilefni af stjórnarfund
> i tónskáldaráðsins til há-
(' amóttöku í salarkynnum
£ :iúhi og voru þar um 50 tón
£ L.ilcl og áhrifamenn frá ýms
; } : löndum og stofnunum.
■ '■"■soti félagsins, tónskáldið
I i. vi Busser, hélt aöalræð-
v i, þakkaði framtak íslands
' } átofnun ráðsins á þjóðhá-
í irdegi íslendinga og hyllti
£ 3inandann Jón Leifs. Buss-
« - sagði, að Alþjóðaráð tón-
úlda væri eina stofnunin í
3 tminum, sem hefði það höf
1 'inarkmið að berjast fyrir
3 oit Moral, siðferðislegri
vrnd hugverka. Hann sagði:
, ér þekkjum t. d. öll söng-
I ^kinn „Carmén“ eftir snill-
inginn Bizet og vér vitum
hvernig enn er sums staðar
látið viðgangast að vanskapa
söngva þessa verks og mis-
þyrma þeim. Slík dæmi mætti
lengi telja. Hið nýja ráð, sem
er eina alþjóðastofnun tón-
skálda eingöngu, mun hins
vegar einnig beita sér fyrir
alls konar endurbótum á hag
tónskálda og listrænum við-
skiptum landa á milli“.
Aðalritari franska tón-
skáldafélagsins, Roger Fernay
undirstrikaði orð formanns-
ins með ræðu og ávarpaði Jón
Leifs. Svaraði Jón Leifs með
stuttri ræðu, benti á fyrir-
mynd Norræna tónskáldaráðs
ins og viðstaddra fulltrúa
þess, og las þá í enskri og
franskri þýðingu íslenzka
sendiráðsins svohljóðandi
heillaóskir frá forseta ís-
lands:
„Alþjóðaráð tónskálda, b. t.
hr. tónskálds Jóns Leifs.
Reykjavík.
Með ánægju hefi ég kynnt
mér söguna um stoxnun „Al-
þjóðaráðs tónskálda“, er fór
fram 17. júní s. 1. hér á ís-
landi.
Sama daginn gróðursetti ég
tré til minningar um 10 ára
afmæli endurreisnar hins
forna íslenzka lýðveldis.
Tónskáld frá ymsum þjóð-
um hafa hins vegar með stofn
un tónskáldaráðsins gróður-
sett hér það tré, sem ætlað er
að líkjast tré því, sem lýst er
í forníslenzkum bókmenntum
og nefnist „askurinn Yggdras
ils“, en „limar hans dreifðust
um heim allan og standa yfir
himni“.
Ég óska þess, aö ráðið megi
svo vel dafna sem tré þetta,
og ég þakka þann heiður, sem
íslandi er sýndur með stofnun
þessa alþjóðaráðs á merkis-
degi íslenzku þjóðarinnar.
Ásg. Ásgeirsson“,
Að loknum fundum í París
tók Jón Leifs þátt í fundum
„Norræna tónskáldaráðsins“
og norræna „Stefjasambands
ins“ í Stokkhólmi og Helsing
fors og er nú nýkominn til ís
lands. Á fundi sínum sam-
þykkti Norræná tónskáldaráð
ið einróma að styðja á allan
hátt viðgang hins nýja „Al-
þjóðaráðs tónskálda“.
Sinfóníuhljómsveitin hélt
tónleika á vegum Rikisút-
varpsins í Þjóðleikhúsinu á
föstudaginn var. Hljómsveit-
arstjöri var Róbert A. Ottós
san, og einleikari var hinn
heimsfrægi píanósnillingur,
Shura Cherkassky.
Hljómsveitin lék fyrst
„Ský“ eftir Debussy. Verkið er
einkar þægilegt og hugljúft og
lýsir í tónum ferð og flugi
vatnsins í síbreytilegum mynd
um þess, um loftin blá, i
formi skýja. Tónarnir líða á-
fram, leysast upp og hverfa,
óháðir lögmálum tónlistarinn
ar í hinum venjulega skiln-
ingi. Leikur hljómsveitarinn
ar var vandaður og nákvæm
ur og gerði hún verkinu góð
skil.
Hin glæsilega „Júpíters-sin
fónia“ Mozarts fór aftur á
móti ekki eins vel úr hendi og
æskilegt hefði verið. Að vísu
var flutningur hennar einnig
allvandaður, þrátt. fyrir smá
misfellur og var auðfundið, að
hljómsveitarstjórinn, Róbert
A. Ottósson, lagði sig allan
fram. í stað þess að vera há
tíðlega tignarleg, eins og sin
fónían er og á raunverulega
að vera, varð hún hálf deyfð
ar- og drungaleg. Hafi hljóm
sveitin verið yfirspennt áður,
þá varð nú spennufallið full
mikið.
Vissulega átti skálinn, sem
reistur hafði veriö á sviðinu
sinn stóra þátt í því, og kom
það vel fram við útvarpssend
inguna síðar um kvöldið, því
að þar varð hljómurinn mun
betri, þó að útvarpssendingin
væri að öðru leyti misheppn
uð.
Góð tilþrif voru samt í men
úettkaflanum og í siðasta
kaflanum, og mýkt og yndis
þokki Mozarts naut sín allvel
yfirleitt.
Að lokum var hápunktur
tónleikanna hvað flutning á-
hrærir, hinn mpistaralegi ein
leikur' Sliura Cherkasskys ’i
píanó-konsert í c-moll eftir
Tsrhaikovsky. Fór þar saman
snilldarleg fullkomnun ein-
leikarans, og ágætur undir-
leikur hljómsveitarinnar.
Cherkassky hefir mjög per-
sónulegt og óvenjulegt tján
ingarform. Þó að þaö sé bæði
Framh. á 11. síðu.
Aðalfundur L.Í.U. stéð
í 5 daga, lauk á surinud.
Aðalfundi Landssambands íslenzkra útvegsmanna lauk á
sunnudaginn. Hafði fundurinn þá staðið í fimm daga. Á laug
ardagskvöldið sátu fulltrúar boð félagsstjórnar, sem haldið
var í Þjóðlcikhúskjallaranum.
í hófinu voru fluttar marg
ar ræður og stóð það langt
fram á nótt. Á sunnudaginn
voru kosnir menn í stjórn sam
takanna og verðlagsráð sjáv
arútvegsins.
Formaður LÍÚ var endur-
kjörinn Sverrir Júlíusson en
varaformaður Loftur Bjarna
son útgerðarmaður í Hafnar
firði. Aðrir í aðalstjórn og
varastjórn voru kjörnir:
Kjartan Thors, Reykjavík,
Ásgeir G. Stefánsson, Hafnar
firði, Finnbogi Guðmundsson,
Gerðum, Ólafur Tr. Einarsson
Hafnarfirði, Sveinn Benedikts
son, Reykjavík, Jóhann Sig-
fússon, Vestmannaeyjum, Jón
Árnason, Akranesi, Hafsteinn
Bergþórsson, Reykjavík. Vara
menn í stjórn voru kosnir:
Jón Axel Pétursson, Reykja
vík, Ólafur H. Jónsson, Reykja
vík, Aðalsteinn Pálsson, Rvík,
Ingvar Vilhjálmsson, Rvik,
Baldur Guðmundsson, Rvík,
Margeir Jónsson, Keflavík,
Jón Halldórsson, Hafnarfirði,
Guðmundur Guðmundsson,
Akureyri.
í verðlagsráð hlutu þessir
kosningu:
Finnbogi Guðmundsson,
Baldur Guðmundsson, Valtýr
Þorsteinsson, Ólafur Tr. Ein
arsson, Jón Axel Pétursson,
Jón Halldórsson, Hallgrímur
Oddsson, Guðfinnur Einars-
son, Ragnar Thorsteinsson,
Ólafur H. Jónsson. Bein-
teinn Bjarnason var kjörinn
endurskoðandi.
Enska knattspyrnan
Urslit s. 1. laugardag.
1. deild.
Arsenal—Wolves ' 1-1
Burnley—Tottenham 1-2
Cardiff—Blackpool 1-2
Chelsea—Portsmouth 4-1
Everton—Bolton 0-0
Leicester—Sheff. Wed. 4-3
Manch. City—Charlton 1-5
Newcastle—Huddersfield 2-2
Preston—Sunderland 3-1
Sheff. Utd.—Aston Villa 1-3
West Bromw.—Manch. Utd. 2-0
2. dcild.
Birmingham—Port Vale 7-2
Bury—Notts County 1-2
Hull City—Pulham 0-0
Ipswich—Plymouth 2-1
Leeds Utd.—Liverpool 2-2
Lincoln Town—Blackburn 7-3
Middlesbro—Doncaster 3-1
Nottm. Forest—Bristol Rovers 1-0
Rotherham—West Ham 2-2
Stoke City—Derby 3-1
Úlfarnir juku enn forskot
sitt á laugardaginn, þótt þeir
næðu aðeins jafntefli í Lond
on gegn Arsenal. Hins vegar
töpuðu tvö næstu lið, Sunder
land og Manch. Utd„ þannig
að Úlfarnir hafa þrjú stig
fram yfir næstu fjögur lið. Úr
slit urðu mjög óvænt, og kann
það nokkuð að stafa af því,
aö mikiö hefir verið að gera
hjá ensku landsliðsmönnun-
um að undanförnu vegna
landáleiksins við Þj óöverj a,
sem háður verður í dag.
í fyrri viku lék landsliðið
við Tottenham og vann með
7—2. Liðið var þannig skipað:
Wood (Manch. Utd.) — Stani
forth (Huds) — Byrne (Man-
ch. Utd.) — Phillips (Portsm.)
— Wright (Wolves) — Slat-
er (Wolves) — Matthews
(Blackpool) — Bentley (Chel
sea) — Allen (W. B. A.) —
Shackleton (Sunderland) og
Finney (Preston). — Þetta /ið
lék allan fyrri hálfleikinn,
sem lauk með 4—0 og helm
ing síðari hálfleiks, en hálf
leikirnir stóðu í 30 mínútur.
Þá var skipt inn á Williams
(Wolves) kom í stað Woods,
Foulkes (Manch. Utd.) í stað
Staniforth, McGarry (Huds)
í stað Slater, Hooper (West
Ham) í stað Matthews og
Haynes (Fulham) i stað Finn
ey, en þessar breytingar reynd
ust ekki vel, og leikur liðiö,
sem var i fyrri hálfleik senni
lega í dag.
!
Staðan er nú þannig:
Glæný ýsa úr Faxafióa með Loft-
Eeiðum á borð Hamborgarhótela
Því hefir stundum verið
spáð, meðal annars í þessu
blaði, að í framtíðinni
flytji íslenzkar flugvélar
fiskinn beint x/pp úr bátun-
um glænýjan á borð neyt-
enda í Evrópu og Ameríku.
Nú þegar er þetta að verða
að veruleika og staðreynd,
enda þótt mörgum hafi áð-
ur þótt óspámannlega mælt.
Loftleiðir fluttu í síðustu
viku heila smálest af ný-
veiddri ýsu úr Faxaflóa til
Hamborgar, og þar var fisk
urinn kominn á borð vand-
látustu gestanna, áður en
tveir sólarhringar voru liðn
ir frá því að Iman var lögð
f Faxaflóa.
Það verður því sem betur
fer, ekki annað sagt, en
Loftleiðir sinni mörgum
þarfari hlutvcrkum um þess
ar munalir en flytja dansk-
an jólasvein milli heimsálf
anna.
Þessir fiskflutningar Loft
leiða er merkilegur vísir að
því sem koma skal. Með
því að senda hinn ágæta ís-
lenzka fisk nýveiddan á
borð hinna vandlátustu
neytenda, notfærir ísland
sér loks til fulls þá aðstöðu,
er það veitir að búa við ein
allra auöagustu fiskimið
veraldar.
Það er Þóroddur Jónsson,
stórkaupmaður, sem annast
þessa fiskverzlun. Átti blað
fð stittt samtal við hann í
gær og tehtr hann að áfram
hald geti orðíð á þessum
fiskflutningum í loftinu. Ýs
an er tekin alvcg ný upp úr
bátnam. Fiskurinn er slóg*
dreginn, en Þjóðverjarnir
vilja fá hann með sporði og
haus, því ef hausinn er með
telja kaupendur sig betur
geta Cæmt «m það, hvort
fiskwrinn er jafn nýr og
hann er sagður vera.
Eitt mesta vandamál í
sambandi við þessa flutn-
inga er að finna réttar um-
búðir. Þær mega ekki leka
og verða að vera léttar. Fisk
urinn er sendur óvarinn í
kösswnum og ekki settur
einn einasti ísmoli með hon
um til verndar. Líkaði fisk-
urinn, sem fór á miðviku-
daginn var, ágætlega og er
ráðgert að önnur sending
fari með Loftleiðum á mið-
vikudaginn kemwr. Fiskur-
inn er ekki sendur nema
hann sé selduv fyrirfram og
er vonast til að áframhald
geti orðið á þessum við-
skiptum og loftflutningum.
Wolves
Preston
Sunderland
Huddersfíeld
Manch. Utd.
Charlton
Portsmouth
Bolton
West Bromw.
Manch. City
Chelsea
Everton
Cardiff
Burnley
Newcastle
Aston Villa
Blackpool
Tottenham
Leicester
Sheíí. Utd.
Arsenal
Sheff. Wed.
1. cleild.
19 10 6 3 44-24 26
19 10 36 £1-26 23
19 7.9 3 33-25 23
19 9 5 5 37-30 23
19 10 3 6 43-37 23
19 10 2 7 43-33 22
19 9 4 6 34-27 22
19 7 8 4 33-27 22
19
19
20
19
19
19
19
19
19
19
19
20
19
19
6 41-38 22
6 36-38 22
6 34-31 21
7 26-28 20
6 36-39 20
8 20-29 17
9 42-45 16
9 32-42 16
3 10 28-32 15
3 10 33-43 15
6 9 36-48 14
3 12 29-50 14
3 11 32-35 13
3 12 32-49 11
Blackburn
Fulham
Stoke City
Rotherham 19 11
Leeds Utd. 19 11
Bristol Rovers 19 10
Luton Town 19 11
West Ham 19 9
Birmingham 18 7
Framh
2. deild.
19 12 2 5 62-36 26
19 11 3 5 48-38 25
19 10 4 5 30-19 24
6 46-34 24
6 35-33 24
6 47-34 23
7 41-31 23
6 37-35 22
6 31-21 20
á 9, SÍÖU.