Tíminn - 01.12.1954, Blaðsíða 9

Tíminn - 01.12.1954, Blaðsíða 9
TÍMINN, miffvikiidaginn 1. desemher 1954. 9 2. blaS. Esperanto rætt á fundi SVSenn- ingar- og vísindastofnunar SÞ UNESCO f jallar um málið. Um þessar mundir situr átt- unda þing UNESCO, Menning ar- og vísindastofnunar Sam- einuðu þjóðanna á rökstólum 1 Montevideo, höfuðborg Uru- guay í Ameríku, og það mun meðal annars taka til meðferð ar það vandamál sem skapast sökum mismunandi tungna þjóðanna. Fyrir þinginu ligg- ur áskorun nær 16 milljóna mapna um að taka esperanto upþ:'sem milliríkjamál, og um þes^ar mundir er þingið að út kljá það mál, ef því er þá ekki lokjð. Þetta: mál er vel þess virði að gefa því nokkurn gaum. Upphaf alþjóðamálsins. Fyrsta kennslubókin í esper antö kom út 1887. Höfundur- inn ritaði bókina undir dul- nefninu Doktoro Esperanto, sem þýðir ,,sá sem vonar-11. Síð un færðist dulnefni höfund- arihs yfir á málið sjálft, en hann nefndi það aðeins Int- ernacia Lingvo, alþjóðamál. Bygging málsins. Málfræðin í esperanto er aðeins 16 reglur, undantekn- ingarlausar allar. Þrátt fyrir þehnan einfaldleika hefir reynslan sýnt að á alþjóða- máiinu er unnt að beita hin- um finustu blsfeb'rigðum, jafn vel slíkum sem ekki nást í öðjrúm tungumálum almennt. Orðstofnar málsins eða ræt- ur. eru teknar úr lifandi þjóð tungum og fara eftir því, hversu algengar þær eru í málum. Orðmyndunarmögu- leikar málsins eru geysilegir, til dæmis er algengast að af einurr. stofni megi mynda 10 — 15 sjálfstæð orð, en stund- uni Jafnvel allt að 50. Þetta eerir málið miklu auðveld- ara, þar sem orðstofnarnir sem læra þarf, eru svo fáir, og til þessa dags hafa verið nofaöir í málinu aðeins um átl.íi þúsurid oröstofnar sem svara til um 120 þús. orða á þjóðtungunum. Útbreiffsla málsins. Hingað til hafa komið út á esperanto á annað hundr- að .sérfræðiorðasöfn í 45 grein um náttúruvísinda, heim- speki, tækni og atvinnu- greina, og er orðaforöi þess- ara safna talinn með í þeim 80Ö0 orðstofnum, sem fyrr voru nefndir. Bókmtnntir á málin.u hafa stéðugt farið vaxandi, þýð- it.g;.r cg frumsamin ve:k, smásögm, leikrit, ljóð. vis- imíarit, doktorsiitgerðir og rannsotnir. Stærsta safn es- perantoþókmennta, sem til er nú (í London) hefir um 30 þús. t.'rdi og þæklinga. Með- aífþeiira eru verk eftir Virk- il,|Hómer, Dante, Shakespe- aiæ. Moliere,. Dickens, Racine, Voltaire, Göthe, Schiller, Rejmarque, Púskín, Lermon- töf, Tolstoj, sienkiewicz, Pe- töfi, Strindberg, Selmu Lag- erlöf, Capek, Cervantes, H. CjfAndersen, Henrik Ibsen, Albxis Kivi, Cankar, Jón Sveinsson, ferðasaga Heyer- dahls um Kon-Tiki-leiðang- urinn, í leikslok eftir Berna- dotte ^greifa, einnig biblían, Blíagavad GÍta, og fjölmörg önnur klassisk verk heims- bókmenntanna. Ýmis tímarit og blöð koma út.á málinu hingað og þang- aö. Tuttugu útvarpsstöðvar I, senda nú út á esperanto, til ,1L dæmis í Hilversum (Holland) Róm, Zagreb, Bern, Vínar- borg og Rio de Janeiro. Máliff er talaff á fundum esperantista. Árlega er haldið allsherj- arþing esperantista. Þau hafa verið haldin 39 talsins hingað til, og þar er alltaf talað eingöngu esperanto, auk fjölmargra annarra þinga og ráðstefna smærri í sniðum, en allsherjarþingin eru venjulega sótt árlega af 2000—2500 manns. Talið er að á árinu hafi um tíu þús- und manns tekið þátt í fund urn og þingum þar sem sam- an voru komnir menn af mis munandi þjóðerni sem töl- uðu saman esperanto. Aíþjóðasamband cspcrantista. Esperantomælandi menn um heim allan hafa með sér félagsskap, Almenna esper- anto-sambandið, sem á fé- lagsmenn í 82 þjóðlöndum. Samhliða þessu sambandi eru til önnur sérfræðisam- bönd, kennara, vísinda- manna, blaðamanna og lækna. Almenna esperanto- sambandið hefir um tvö þús- und fulltrúa dreifða um allar jarðir, sem alltaf eru reiðu- búr.ir að gre'ða fyrir útlend- ingum er á esperanto mæla, hvort sem er á ferðalagi eða á annan hátt. ‘W Esperanto á aff vera hjálparmál. Það er rétt að benda ræki- lega á að hugmynd esper- antohreyfingarinnar er ekki og hefir aldrei verið að út- rýma þjóðtungunum, heldur aðeins að útrýma þeim vand kvæðum, sem skapast í við- skiptum milli þjóða vegna málserfiðleikanna. Esperanto á aff vera hlutlaust hjálpar- meðal til samskipta milli þjóða. Enska kiiattsfjyrnan (Pramhald a, 3. 6iðu.) Hull City 19 8 4 7 23-20 20 Bury 19 7 5 7 38-36 19 Swansea 19 8 3 8 36-39 19 Notts County 19 8 3 8 28-33 19 Liverpool 19 7 4 8 40-39 18 Lincoln City 19 7 4 8 36-38 18 Middiesbro 19 7 2 10 28-42 16 Nottm. Porest 19 7 1 11 26-28 15 Doncaster 17 7 1 9 24-40 15 Port Vale 19 4 6 9 21-37 14 Plymouth 19 3 5 11 27-39 11 Ipswich Town 20 5 1 14 31-46 11 Derby County 19 4 3 12 30-47 11 Aðalfimdui* (Pramhald af 7. siðu.) hefir formaður K. S: í. s. 1. tvö ár baðst undan endur- kosningu. Formaður var kos inn Björgvin Schram, og með stjórnendur þeir Ragnar Lár usson, Jón Magnússon og Ingv ar Pálsson, en fyrir var í stjórninni Guðmundur Sveins björnsson frá Akranesi. Vara menn voru kjörnir þeir Rafn Hjaltalín, Sveinn Zoega og Haraldur Snorrason. PmÁRiimlrisscit LÖGGILTUR SMALAWOANDl • OG DÖMTOLKUR i ENStU • glRKJPHVOLI — 5iini 81655 Átján íslenzkir námsnieníi Ijúka námi í Bandarikjunum Washington, 27. nóv. — Átján ungir íslenzkir verk- stjórar og stjórnendur vinnu véla eru nú á förum frá Bandaríkjunum, þar sem þeir hafa kynnt sér starfsaöferö ir og útbúnað í sambandi við bvggingu NATO-flugvall ar á íslandi. Menn þessir eru á aldrinum 19 til 34 ára og kynnisíör þeirra hefir verið skipulögð í samráði við ís- lenzka verktaka og undir um sjón FOA (efnahagsaðstoðar Bandaríkjanna við önnur lond). M. a. heimsóttu þeir og skoðuðu þungaiðnaðar- verksmiðjur og meiriháttar byggingarframkvæmdir i Bandaríkjunum. Undanfarn' ar tvær vikur hafa þeir ver- ið í New London, Connecti- cut, þar sem þeir kynntu sér verkstjórn við stofnun, er nefnist National Foremens Institute, Inc. Þar sóttu þeir fyrirlestra verktaka og nutu tilsagnar í verkstjcjjn hjá sérfræðingum. íslendingunum var skipt í þrjá hópa, er héldu hver sí«a leði, þar til að þeir hittust allir í New London. í fyrsta hópnum vcru níu menn, er komu til New York hinn 13. sept. Þeir heimsóttu þunga- iðnaðarverksmiðjur í mið- vesturhluta landsins. í fimm vikur samfleytt störfuðu þeir hjá Caterpillar-verksmiðjun- um í Peoria, Illinois-fylki, og þar sagði einn íslendinganna „tókum við vélarnar sundur sjálfir og settum þær aftur saman“. Þeir félagar sóttu skóla í verksmiðjum þessum, þar sem framleiddir eru kran ar, vélskóflur, jarðýtur, veg- tieflar og önnur þungavinnu tæki. Þeim var einnig kennt að framkvæma fljótvirkar viðgerðir og nutu nákvæmr-' ar sýnikennslu í samsetning\% og starfrækslu vélanna. í New York mun hópur þessi taka þátt í verkstjórnarnám skeiði. Síðan munu þeir dvelj ast i vikutíma í Washington og skýra FOA frá árangri íerðarinnar, en til íslands halda þeir 2. des. n. k. í öðrum hópnum voru sjö verkstjórar og umsjónar- menn. Þeir voru eina viku i New York á vegum flugvall- arstjórnar borgarinnar, en henni lúta allir flugvelhr, sem þar eru starfræktir. Þar fylgdust þeir með byggingu flugskýla og flugbrauta. Þeir rannsökuðu einnig tilhögun flugstöðva. „Við höfum góða untíirstöðuþekkingu a.ð heim an“, sagði einn hinna ungu manna, „en við erum ennþá að læra margt, sem mun koma okkur að góðu haldi“. Þeir skoðuðu byggingu brúar yfir Hudsonána og einnig skýjakljúfa er voru í smíðum. í þriðja hópnum voru að- eins tveir menn, sem lögðu aðallega stund á að kynna sér innkaup og dreifingu varahluta í vinnuvélar. Þeir heimsóttu General Motors Overseas Division og H. O. Penn íyrirtækið, en þau sjá um sölu og dreifingu fyrir Caterpillarverksmiðj urnar. — Þessir tveir síðastnefndu hóp ar komu til Bandarikjanna 25. októ sl. og fer annar þeirra heim 20. des. en hinn 24. jan- úar. Íslendingarnir voru allir í New London 25. nóvember, en þá er hátíðisdagur (Thanksgiving Day) í Banda ríkjunum. Þann dag voru þeir gestir á bandarískum heimilum. Þeir voru á einu máli um það, að þetta hefði verið einn ánægjulegasti dag urinn, sem þeir áttu í Banda- ríkjunum. Isl. sagnaþætfir (Pramhald aí 5. siðu). arbaki, er segir frá því, er nafnið bendir til, en lýsir einn ig dularfullum fyrirburði. Og loks má nefna Sögur Jöhanns Guðmundssonar á Gamla- Hrauni. Allir eru þessir sögu menn sem hér er getið, kunnir af fyrri heftum Guðna. Marg ar fleiri góðar sögur eru í þessari bók, og ættu allir, er unna þjóölegum fróðleik að lesa hana. J. B. Auglýsið í Tímanum | Nýkomið | 1 úrval af | dönskum ( | bókum I I Bókabuð NORÐRA! Hafnarstræti 4 Sími 4281 IIIIIIIIWIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII i Síðar 1 Nærbuxur | í á fullorðna og drengi | | Sportsokkar | margar gerðir | H. Toft | Í Skólavörðustíg 8, sími 1035 I = 5 «iaiiiiiiililiiilllitillillilliiillllliillllllliiliiiiiiliiiiiii*ii'i» IPILTAR eí þið eiglff stúlk- juna, þá á ég HRINGINA KJartan 4smundsson gullsmiður, - Aðalstrætl i Sími 1290 Reykjavík ....... KSS53S5SSK55S5SSSS5SS5SS55S5at TILKYNNING Samkvæmt samningi vorum við Vinnuveitendasamband íslands, atvinnurekendur í Hafnarfirði, Árnessýslu, Akranesi, Keflavík og í Rangárvallasýslu, verður leigu- gjald fyrir vörubifreiðar frá og með deginum i dag og þar til öðru visi verður ákveð- ið, sem hér segir: Fyrir 2J/2 tonns bifreiðar ............. 48,08 Fyrir 2 y2 til 3 tonna hlassþunga ....... 53,67 Fyrir 3 til 3 V2 tonna hlassþunga ....... 59,23 Fyrir 3J4 til 4 tonna hlassþunga ....... 64,81 Fyrir 4 til 4>/2 tonna hlassþunga ....... 70,37 Aðrir taxtar óbreyttir að þessu sinni Dagv. Eftirv. Nætur & belgid.v. 48,08 55,90 63,71 53,67 61,49 69,30 59,23 67,05 74,86 ! ii 1 64,81 72,63 80,44 rt 70,37 78,19 86,00 , I T- • JMf Reykjavík, 1. des. 1954. Vörubílastöffin Þróttur Reykjavík Vörubílstjórafélagið Mjölnir Árnessýslu Vörubílastöff Keflavíkur Keflsavík Vörwbílastöff Hafnarfjarffar Hafnarfirffi Bifreiðastöff Akrcness Akranesi Bílstjórafélag Rangæinga Hellu .. íí tsosssssssæstttssssssssssssssssassssssssssssssssssosa csssssssýsœsswsœsssæsssssssssssssssssssssssssssssa

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.