Tíminn - 01.12.1954, Blaðsíða 12

Tíminn - 01.12.1954, Blaðsíða 12
Erlent yHrllt: Finnar í vanda staddtr 38. árgangur. Reykjavík, 1. desember 1954. ■■■■)■> ... ' r*- 272. blað. Elísabet drottning hvarí í skuggann fyrir Churchi Allir - vinir Jafn sem andsíæðingar, v©riz einiinga s:m að heiðra liann og áraa heilla London, 30. nóv. — Sjálf Elisabet drottning og þ:nv- setningin, sem er jafnan talinn einn af merkilegustu við- burðum ársins í Bretlandi. hvurfu alveg í skwggann af Sir Winston Churehill og afmælisfagnaði hans. Um miðjan morgun ók drottningin í hiníím skrautlega opna vagni sín nm til þinghússins, en móti venju voru nii fólksraðir þunn- ar fram með þeim götum, er drottningin ók um og fólk týndist smátt og smátt á brott og hélt til Downingstreet 10 þar sem forsætisráðherrar Breta búa. Feiknalegur mannfjöldi hafði safnast saman þar, margir beðið síðan snemma um morguninn, til þess að sjá hinn áttræða öldung fara til þinghússins. ~.i„.-gr.il- t-—a=s—; - Þorsteinn Hannesson. Þorsteinn Hannesson í fyrsta slnn á sviði Þjóðleikhússins Þorsteinn Hannesson, óperusöngvari, er nýkominn hing- að ti! lands, og mun hann syngja aðaltenórhlutverkið Canio, í ópertmni Pagliacci eftir Leoncavallo, sem sýnd verður í Þjóðleikhúsina fyrir jól. Sungu afmælissöngva. Mannfjöldinn söng afmælis ,*:öngva og hyllti Churchill á- kaflega er hann kom út. Hélt hann til þinghússins og íidttist í sitt gamla sæti, en hann hefir setið meira en 50 ár á þingi. Þingmenn gleymdu sér. Og það fór á sömu leið fyr- ir hinum ærðuverðugu þing mönnum eins og fólkinu. Þeir gleymdu drottningunni að mestu, en allir reyndu að sjá mann dagsins. Allir þing menn i sameiningu gáfu hon um minjabók, haglega gerða. Að leiðarlokum. Sir Winston Churchill mæltist að venju sköruglega. í ræðulok streymdu tárin á- kaft niður kinnar hins aldna manns, er hann mælti þessi orð: „Eg er nú senn kominn á leiðarenda, en ég vona þó að ég geti enn gert nokkuð til gagns. Hvað sem enn kann á daga mína að drífa, mun ég samt aldrei gleyma þess- um degi.“ C*!S1Í SVOBBISSOH, scndili. lieiHraðui1 Forseti íslands sæmdi ný- lega, að tillögu orðunefndar, Gísla Sveinssonar fyrrum sendiherra og alþingisforseta stórkrossi hinnar íslenzku i'álkaorðu. (Frá orðuritara). Skip þetta var brezkt, 7 þús. og 500 smálestir að stærö. Það var á leið frá Kanada til Bret- lands, hlaðið kornvöru. Vélarrúm fullt af sjó. í neyðarskeyti sínu til- kynnti skipstjórinn, að vélar- rúm skipsins væri orðið fullt af sjó. Skipið hallaðist mjög á hliðina — eða sem svaraði 30 gráðum, og myndi brátt sökkva. Skip hröðuðu sér á Þorsteinn hefir verið fast- ráðinn söngvari við Covent Garden óperuna í Englandi síðan 1948 sem hetjutenór, og hefir hann sungið 15 aðal- hlutverk í óperum á þeim tíma. Þessi ópera starfar allt árið, að undanskildum ein- um mánuði á sumrin, og ferð ast þar að auki talsvert um England, og hefir Þorsteinn sungið í óperum í flestum borgum landsins. Ánægður að vera kominn heim. Á fundi með fréttamönn- um í gær kvaðst Þorsteinn vera mjög ánægður yfir þvi aö fá tækifæri til að syngja í óperu hér heima. Sagðist hann ætla að dveljast hér út febrúarmánuð, þar eð hann væri ekki fástráðinn í Eng- landi í vetur, og að loknum söng sínum í óperunni, kvaðst hann mundu halda hljómleika á Norðurlandi, en Þorsteinn er ættaður frá Siglufirði. Uppselt á tvær sýningar. Þjóðleikhússtjóri kvað mik inn feng vera í því að fá Þor stein til að syngja á sviði Þjóðleikhússins. í sambandi við sölu aðgöngumiða, bað hann fréttamenn að geta þess enn einu sinni, að for- sala væri ávallt höfð á mið- um í Þjóðleikhúsinu, þannig vettvang, en þá var skipið sokkið. Á bátum og flekum. Eitt skipanna bjargaði 10 manns, sem komizt höfðu í bát skipsins, og annað skip bjargaði 3 mönnum af fleka. Það tók einnig lík fjögurra manna, sem höfðu drukknað, en verið náð upp á flekann. Leitinni að þeim, sem saknað er, heldur áfram. að strax og skýrt hefði verið frá því opinberlega hver verk efni leíkhújsið mynd/i taka sér fyrir hendur, væri mönn um frjálst að panta aðgöngu miða. Slíkur háttur væri og hafður á um óperur, og væri þegar svo að segja upppant- aðir aðgöngumiðar á tvær fyrstu sýningarnar. Yfirlýsing frá Hanni bal Valdimarssyni Enda þótt Tíminn hafi ekki stutt og styðji ekki stefnu Hannibals Valdimarssonar á síðasta Alþýðusambandsþingi eins og glöggt hefir komið í ljós, og vilji ekki blanda sér í innanflokksdeilur Alþýðu- flokksmanna, þá þykir ekki rétt að neita um birtingu þessarar yfirlýsingar, enda mundi blaðið ljá rúm hlið- stæðri athugasemd frá hin- um ágreinigsaðilanum, ef þess væri óskað. „Að gefnu tilefni yfirlýs- ingar, sem birt var á forsíðu Alþýðublaðsins í gær um af stöðu Alþýðuflokksins til mín sem forseta Alþýðusambands íslands, vil ég biðja heiðrað blað yðar að birta eftirfar- andi: Eg hefi verið kjörinn for- seti Alþýðusambands íslands af löglegum meiri hluta á þingi vrkalýðssamtakanna, og óska ekki eftir, að neinn pólitískur flokkur taki á- byrgð á störfum mínum sem forseta sambandsins. Að kosningu og öðrum und irbúningi alþýðusambands- þings var unnið fyrir opnum tjöldum á sl. sumri, og hafði miðsjórn Alþýðuflokksins lýst yfir því, að afsatða til annarra flokka í verkalýðs- málum væri sérmál verka- lýðsfélaganna. Þess vegna unnu ýmsir al- þýðuflokksmenn að undir- búningi alþýðusambands- þings með það fyrir augum, að mynda þar meiri hluta meðj stjóknarflokkunum. Eg vann hins vegar að því að mynduð yrði sterk stjórn Framh. á 11. síðu. Skip sekkur við írlandsströnd, 17 fórust, en 10 er saknað London, 30. nóv. — 17 menn fórust, en 10 er enn saknað af áhöfn flutningaskipinu Trcsillian, sem sökk 4 mílur fyr- ir sunnan bæinn Cork á síuðurströnd írlands. Skipum, sem komu til aðstoðar, tókst að bjarga 15 manns, er höfðu kom- izt í skipsbátana eða á fleka. ' ;>■; - '.nt? n pn.to.niii <■ Sýnisbók íslenzkrar ræðumennsku 1000 ár Bókaútgáfa Menningarsjóðs hefir nýlega géfið út ritið Mannfundi. — fslenzkar ræður í þúsund ár, sem yilhjálmur Þ. Gíslason, útvarpsstjóri, hefir tekið saman. Þetta er mikið rit, 432 bls. í Skírnisbroti. í því eru 195 ræð ur og ræðubrot eftir 114 ræðu menn. 19 myndir eru sérprent aðar á myndapappír. M.a. er þar mynd af hátíðamessu í dómkirkjunni 1874 og mynd úr handriti íslendingabókar (ræðu Þorgeirs goða). Safni þessu er ætlað að gefa yfirsýn um megineinkenni ís- lenzkrar ræðumennsku og marga snjöllustu og sérkenni legustu ræðumenn íslendinga í rúmlega þúsund ár. í bók- inni eru ræður, sem fluttar hafa verið á alþingi, á mann- talsþingi, á þingmálafundum, í rikisráði, í réttarsölum, í kirkjum, á þjóðhátíðum og héraðshátíðum, við vígsluat- hafnir, í veizlum og samkvæm um, við minningarathafnir og útfarir og víðar. í fyrsta sinn gefið út úrval úr ræðum. Þótt oft hafi verið gert úr- val úr sögum og kvæðum, er hér í fyrsta sinn reynt að Heillaósk til Churchills Forsætisráðherra sendi í gærmorgun Sir Winston Churchill, forsætisráðherra Breta, svohljóðandi heilla- óskaskeyti: „Frá hinni köldu eyju í norðrinu streyma í dag til yð- ar, herra forsætisráðherra, heitaþ óskir lítillar þjóðar, sem dáir og þakkar hin ein- stöku afrek yðar og vonar, að mannkynið fái sem lengst notið haiidleiðslu yðar og holl ráða“. setja fram í einni bók sýnis- horn úr öllum greinum ís- (Pramhald á 11. síðuh Hafnbann á Kína jafngilti styrjöld, segir Dulles Washington, 30. nóv. — í gær flutti Dulles, utanríkis- ráðherra Bandaríkjanna, ræðu um utanrikismál. Hann lagðist ei'ndregið gegn því, að Bandaríkin legðu hafn- bann á Kína eins og Know- land, foringi republikana í öldungadeild leggur tll. Hafnbann þetta yrði fyrst og fremst gert í hefndar- skyni fyrir fangelsun þeirra 13 Bandaríkjámanna, som Pekíngstjórnin hefir látið dæma fyrir njósnir. Sagði Dulles, að hafnbann jafn- gilti stríðsýfirlýsingu og Bandarikin vildu fyrst reyna allar hugsanlegar friðsam- legar leíðir, áður en til slíks kæmi. Eisenhower forseti gaf í dag út tilkynningu, þar sem hann segist sam- mála Dulles í ölum atriðum. Ungur Öræfingur fórst í bílslysi Eins og skýrt var frá hér í blaðinu í gær varð maður fyrir bifréið á Grettisgötu í fyrádag ög ‘ beði bana. Hét hann Gústaf Albert Jónsson írá Fagurhólsmýri í Öræfúm en bjó um þessaf mundir á Grettisgötu 50. Þétta var ung: ur piltur. Midstjórn Alþýðuf lokksins vít- ir Hannibal en rekur hann ekkí í Alþýðublaðinu í gær er hirt ályktun miðstjórnar Alþýðu; ílokksins á fundi í fyrradag, þar sem því er íýst yfir, „að Hannibal Valdimarsson gegni ekki störfúm með stuðningi,. vilja né á ábyrgð Alþýðuflokksins sem forseti Alþýðusam- bands íslands“ sé svipfur rétti til að starfa í verkalýðsnefnd flokksins og geti ekki að óbreyttum þessum ákvörðunum tal að í nafni Alþýðuflokksins á Þá er og skýrt frá því, að miðstjórnin ákveði að kjósa fimm manna nefnd „er at- hugi og geri tillögur um hverj ar frekari aðgerðir séu nauð synlegar í sambandi við af- stöðu til Hannibals Valdi- marssonar.“ Nefnd þessa skipa Eggert Þorsteinsson, Emil Jónsson, Guðmundur í. Guömundsson, Kristinn Gunnarsson og Ósk ar Hállgrímsson. Eins og sést á þessu, ákveð ur miðstjórnin að svo komnu máli að reka Hannibal ekki úr Alþýðuflokknum, en ger- ir hálft i hvoru ráð fyrir frekari aðgerðum. Þá er einnig frá því skýrt, að Al- þýðublaðið muni á næstunrii birta yfirlit um allan gang þessa máls. í rökstuðningi fyrir þessum o.pinberum vettvangi. ákvörðunúm miðstjörnárinn- ar segir, að Hannibal hafi átt samstarf við andstæðinga A1 þýðuflokksins, unnið gegn vali flokksmanna ■ í trúnaðar stöður. Hafi þetta komið í ljós í hreppsnefndarkosningum í Kópavogi. Einnig hafi hann misnotað Alþýðublaðið sem ritstjóri þess. Á Alþýðuflokks þingi hafi Hannibal stutt kommúnista ög gengið til sam starfs við þá gegn meirihluta Alþýðuflokksfulltrúa á þing- inu og loks hfánáð eindreg- inni ósk viðtalsnefndar Al- þýðuflokksins um að taka upp samstarf við fulltrúa AI- þýðuflokksins á þinginu til að fá kosna eingöngu flokks menn í stjórn sambands- ins, jafnvel þótt hann væri sjálfur forseti stjórnarinnar,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.