Tíminn - 02.12.1954, Side 10

Tíminn - 02.12.1954, Side 10
I 10 TÍMINN, fimmtudaginn 2. dcsember 1954. 273. blnff. WÓDLEIKMÚSID SilfnrtiiuglltS Sýningar i kvöld kl. 20.00 UsManssýning RÓMEÓ OG JÚLÍA PAS DE TROIS og DIMMALIMM „Das þeirra þriggja (Bidsteds hjóna og Brockdorffs) myndi vekja hrifningu kröfuhörðustu áhorfenda, hvar sem væri.“ — Alþbl. ,;Engan sem fögrum listum ann getur iðrað þess að sjá þessa sýningu/ — Þjóðv. Sýningar föstudag kl. 20.00 og laugardag kl. 20.00. Pantanir sækist daginn fyrir j sýningard., ánnars eldar öðrum. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. j 13.15—20.00. Tekið á móti pönt- j unum. Sími: 8-2345, tvær línur. I ♦♦♦♦•^♦♦♦♦♦♦< Hin duldu örlög Hitlers Mjög óvenjuleg og fádæma spennandi, ný, amerísk mynd. um hin dularfullu örlög Hitlers og hið taumlausa líferni að tjaldabaki í Þýzkalandi í valda- tið Hitlers. Luther Adler, Patricia Knight. Bönnuð börnum. Sýnd 8l. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3: TEIKNIMYNDIB og spreng- hiaegilegar GAMANMYNDIR, með Bakkabraeðrum. NYJA BIO — 1544 — Sýnmgarstúlkan og hjúskapar- miðillinn (The Model and the Marriage Broker“) Ný amerísk gamanmynd, fyndin og skemmtileg. Aðalhlutverk: Jeanne Crain, Scott Brady, Thelma Ritter. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fóstbræður Grínmyndin góða með Litla og Stóra. Sala hefst kl. 1 e. h. rREYKJAYÍKD^ Gimbill Gamanleikur með Brynjólfi Jóhannessyni og Emilíu Jónasdóttur i aðalhlutverkum. Sýning annað kvöld kl. 8. Næst síðasta sinn. Aðgögumiðar seldir í dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 2. Simi 3191. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦< AUSTURBÆIARBÍÓ Carson City Sérstaklega spennandi og við- burðarík, ný, amerísk kvikmynd í litum, byggð á skáldsögu cftir Sloan Nibley. Aðaíhlutverk: Randolph Scott, Lucille Norman, Raymond Massey. Bönnuð börnum innan 1G ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nótt í IVevada Hin afar spennandi ameríska | jkúrekamynd í litum með Roy Rogers. Sýnd aðeins í dag kl. 3. Sala hefst kl. 1 e. h. GAMLA BÍO Sími 1475. Ufinu skal lifað (A Life of her own) Áhrifamikil,og vel leikin amer- ísk úrvalskvikmynd gerð af Metro-Goldvyn-Mayer. Aðalhlutverk: Lana Turner, , Ray Milland. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Öskubuska Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1 e. h. TJARNARBlOj Hong Kong Bráðskemmtlieg og spennandi! ný amerísk litmynd, er gerist íj Austurlöndum. Aðalhlutverk: Ronald Reag^h, Rhonda Fleming. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. j Fær í flestan sjó Sýnd kl. 3. BÆJARBÍÓ — HAFNARFIRDI - Hitler og Eva Braun Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. »♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< 2 HAFNARBfÓ Sími 6444 Ast og auður Piper Laurie, Roek Hudson, Charles Coburn, Gigi Perreau. Sýnd kl. 5, 7 og 9. '=... V.i Arabadísin BUn spennandi ævintýramynd. Sýnd kl. 3. iTRIPOLI-BIO • Sími 1182 Einvígi í sólinni (Duel in the Sun) Ný amerísk stórmynd 1 litum, framleidd af David O. Selznic. Mynd þessi er talia einhver sú stórfenglegasta, CDkkru sinni hefir verið tekin. — Framllðandi myndarinnar eyddi íúmlega hundrað milljónum króna I töku hennar og er það þrjátiu millj- ónum meira en hann eyddi í töku myndarinnar „Á hverf- anda hveli“. — Aðeins tvær mýndir hgfa frá byrjun hlotiði meirl aðsókn en þessi iyn<L en þas eru: „Á hverfanda hveli“ og „Beztu ár æví okkar". Auk aðálleikendanna koma fram 1 myndinnl 6500 „statlst- ar“. — David O. Selznic hefir sjálfur samið kvikmyndahand- ritið, sem er byggt á skáldsögu eftir Niven Buch. Sýnd kl. 5,30 og 9. Bönnuð börnum Innan 16 ára. Robinson fjölskyldan Sýnd kl. 3. . Slcppti sér . . . (Framhald af 6. siðu.) byggja jörðina og veit odd- viti þetta fullvel. Jörð þessi lagðist í eyði vegna vegaleysis og hefir ekki fengist byggð aftur af sömu sökum. En þegar úr því verðun bætt mun hún byggjast á ný. Þag hefir aldrei þótt drengi legt að þjarma að föllnum andstæðingi og er mér fjarri skapi að gera slíkt við hinn aidna og þverlynda oddvita. Svigurmæli hans eru næsta brosleg og styrkja þann grun, að hann hafi farið i smiðju með skrif sín. Er augljóst mál að Þorsteinn oddviti, sem kominn er á áttræðisaldur myndi ekki bregða sér all- miklu yngri manni um elli, og að hinn éiginlegi illmæla- höfundur er mikið yngri mað ur en Þorsteinn bóndi á Ás- mundarstöðum. Ég get svo endað þessar línur með þeirri ósk til hans, að hann megi á efstu árum sínum öðlast þann skilning á vandamálum sveitar sinn- ar, sem augljóst er að hann hefir skort til þessa. Myndi honum það hollara veganesti heldur en þvermóðska og ill orð i garð gamals nágranna fyrir það eitt að benda á þann þjóðarvoða, sem sigla niyndi í kjölfar eyddra sveita. Óskar Einarsson. Fngland vann (Framhald af 6. síðu.) Strax í byrjun síðari hálf- leiks skoi uðu Englendingar annað rnark. Finney lék upp að markinu. en markmaður varði spyrrxu hans. Kncttur- inn hrökk til Allen, sem ekki þurfti annað en setja hann í tcmt markið. Eftir þetta var greinilegt, að Þjóðverjar léku sem sigrað lið. Englendingar voru í stoðugri sókn, fengu fjölmargar hornspyrnur en þrátt fyrir góð tækifæri tókst þeim ekki að skora. Einnig stóð þýzki markmaðurinn sig afburðavel. »Smám saman deyfðust ensku leikmennirnir líka, og leikurinn varð mun síðri en t fyrri bálfleik. Á 34. mín. lék vinstri • ir.nherji Þjóðverja upp, tveir leikmenn Eng- larids höíðu tækifæri til að hindra liann, en áhugi var ekki fyrir hendi. Hann lék á bakvöröinn og sendi siðan knöttinn lil vinstri útherja, Bach, sex-n komst frir að markinu cg skoraði. Við þetta færðist fjör í leik inn aftur. Englendingar byrj uffu með kncttínn og áði’r en mínúta var liðin lá hann í þýzka markmu. Markig var hins vcgar dæmt af. Mínútu síðar brauzt Shackelton í gégh og skoraði þriðja mark Englands, óg þar með tíc sá neisti, sem kveiknað hat'ði í brjóstum Þjóðverja, er þeir skoruðu sitt eina mark. Aft- úr léku þeir sem sigrað lið, og fleiri mörk voru ekki skor uð England hefir hingað til alltaf umhð Þýzkaíánd í knaltspyrnu. Síðasti leikur þessara þjóða fyrir þennan leik var i Berlín 1938 og iaúk n eð 0 -3. Þess skal að lok- um getið, að þýzka liðið í gær jalii'að'.st á engan hátt; við þýzia liðið l heimsmeistara- keppninni. Útbreiðið Tímann Pearl S. Buck: i. HJÓNABAND 1. kafli. I,andslag Pennsylvaníu var sannarlega myndríkt í glamp- andi júnísól. Hinn ungi William Barton, sem stóð undir eskitré á lágri hæð, horfði hugfanginn yfir dalinn og gat ekki gert þsð upp við sig, hvað helzt skyldi festa á léreftið. Hann sat í g’’ásinu og hélt llóndum um hnén. Þarna á hægri hönd var Delaware-áin, glitrandi silfurband milli grænna bakka. Á vinstri hönd breiddist undirlendi dalsins, og þar milli hæð- ardraga kúrði lítið þorp, sem var að mestu hulið. Aðeins kirkjuturninn og þök hæstu húsanna sáust milli trjákrón- anna. Reint fram undán var bóndabær. Kýr undu á grösugu engi og hveitið bylgjaðist á akrinum. Peningshúsin voru rauö en bæjarhúsin gömul og gerð úr steini. Bóndinn var að plægja skammt frá bænumV Hann horfði á þessa náttúrudýrð og hugleiddi það, hvort hún fæli kannske í sér of mikla auölegð og grósku til þess að hægt væri að festa mynd hennar á striga. Var ekki slík euðiegð um leið dálítið einhæf og dauf? Vantaði ekki hreyf- ingu, hið kvika líf? Og það var eins Qg. hann hefði hitt á óskastund og fengi jákvætt svar við sþurn’ingu sinni. Bæjardyrnar opnuðust, og ung bláklædd stúlka kom hlaupandi út í sólskinið. Hún hafði bjöllu í hendi og hringdi henni sem ákafast. Hljómur- inn náði eyrum hans upp á hæðina, hreinn og skær. — Getur það verið, að þegar sé komið hádegi? spurði hann sjálían sig. Hann hafði ekkert úr á sér, því að hann sagði, að sig varðaði ekkert um, hvað tímanum liði, þegar hann ^æri að mála. En-wæri komið hádegi, hlaut hann að gera sér Ijóst, að hann hafði eytt öllum fyrri hluta dagsins án þess að gera handtak. Hann leit til himins og sá, að um það var ekki aö villast,ísól var í hádegisstað. Og það sem me.ira var, hann var sársv’i:ngur. Morguninn var liðinn. Hann blygðaðist á|ri svolítið með sjálfum sér, reis á fætur og greip litatösku =Sína og samanbrorna grind. Svo gekk hann niður hæðinðíj.og stefndi á bæinn. Hann ætlaði að biðjast beina, og ef ífl vill gæfist honum færi á að fullskapa þá mvnd, sem hanníýildi mála af bænum og umhverfi hans, en hafði kannske efki verið nógu skýr meðan dýrð víðátt- unnar flæddi um hJhn. Hann gekk yfir grösugt engið eftir mjóum stíg. Við honum blöstu bæjárdyrnar "ég þar stóð nú stúlkan eftir að hafa kallað til hádegisv$rðar. Brátt fann hann ilm af steiktu kjöti berast að vituxij> Sannarlega varð hann að fá mat sinn, þótt hann hefði eklíiért unnið þennan morguninn. Stúlkan var ho’-fin inn og þfúði lokað hurðinni til hálfs. Hann drap á dyr og beið berhciipaður, því hann notaði aldrei höfúðfat, þegar hann reikaðiJSin landið. Einhver gekk til dyra. Hann hevrði hratt og faswfótatak, og slíkt fótatak gat enginn átt nema ung og hrauafc stúlka. Svo kom hún í augsýn hans f skuggalegu anddyri^u og stóð loks í hálfopnum dyrunúm. — Hvað er yður á höndum? spurði hún. Það var sama stúlkan. Hann þekkti bláa kjólinn og hvíta krágann. Og nú sá hann að andlit herihar vár fagurrjótt og augun blá. Hár hennar var mikið og brúnt. og hann sá þegar, að hún var mjög falleg. Hún horfði á hann kyrrlátum og alvarlegum augum, horfðist fast í augu við hann meðan hún beið svars við spumtngu sinni. — Gætuð þér--------- þyrjaði hann. — Það er að segja, ég vona að mér bráðókunnugum manni verði fyrirgefin fram- hleypnin, en ég sá, að þér voruð að hringja til hádegisverðar, og þá fann ég, að.ég var sársvangur. Gæti ég fengið að boröa hérna? Svipur hennar breyttist í engu, var jafnalvarlegur sem fyrr. Þetta er ekki umrenningur, virtust augu hennar segja, klæði hans eru of góð til þess, og hann talar ekki eins og umrenningur. — Við erum ekki vön aö gefa máltiðir hér, sagði hún alvarleg og hikandi én þó vingjarnlega. William hló. Hann hafði lesið hugsun hennar. — Ég er strangheiðarlegur maður og enginn umrenningur, sagði hann. — Það vildi svo til, að ég var að mála hér í nágrenninu, það er allt og sumt. Og auðvitað ætla ég að borga máltíðina. — Snöggur roði breiddist um kinnar hennar. — Ég átti ekki við það,.sagðb'hún. — Það er bara — — bíðið andartak. Ég ætla að spyrja pabba. Hún hvarf inn og William beið, notaöi stundina til að lita í kringum sig. Húsiö var hlaöið úr grásteini. Á reyk- háfinn voru höggnir stafirnir T. H og M. H. og ártaliö 1805. Vínviður ófst upp vegginn og yfir dyrnar, allaufgaður en ekki blómgaður enn. — Gerið svo vel að ganga í bæinn, heyrði hann kallaö karlmannsröddu innan úr bænum. William brosti og gekk inn. í anddyrinu mætti hann grá- skeggjuðum bónda. — Gerið svo vel að koma inn og borða með okkur, sagði hann hressilega. Hann opnaði innri dyr og hélt hurðinni opinni, meðan William gekk inn. Hann var í bláum vinnufötum, skyrtan opin í hálsmálið og gægðist rauður hárlubbi upp af brjóstinu. — Má ég það? spurði William hógvær og þakklátur. Þegar Ixann kæmi heim í kvöld gæti hann sagt foreldrum sínum írá þessu þeim til undrunar og furöu. — En hvað það var gaman, mundi móðir hans segja. '

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.