Tíminn - 30.12.1954, Side 8

Tíminn - 30.12.1954, Side 8
Ptirísarsamningarnir í franska þinginu: Atkvæðagreiðslunni um end urhervæðingu V-Þýzkalands frestað þar tii í kvöid Öll liin atriði saixmiiagaima hhihi samþykhi þingsins á nýjais leik í gserkviildi París, 29. des. — Fulltrúadeildin franska krafðist l>ess seint i kvöld, að atkvæðagreiðslu um endurhervæðingu V- hýrikalands yrði frestað þar til síðdegis á morgun. Féllst Mcndes-France loks á þetta, en heimtaði að atkvæði yrðu þegar greidd um hin atriði samninganna, sem deildin hafði raunar öll samþykkt áður. Stóð sú atkvæðagreiðsla fram til miðnættis. Atkvæðatölur voru ekki kunnar, er seinast fréttist, en öll atriðin voru samþykkt og stjórninni þar með vottað traust jafnframt. Þannig stóðu málin kl. 11 í gær- kvcldi, en það sem hér fer á eftir var ritað áður en atkvæða greiðslan hófst. Klukkan 9 í kvöld eftir ísl. tíma kom fulltrúadeild franska þingsins saman til fundar eftir klst. hlé, en um Bæður höfðu staðið frá því kl. U e. h. Var búizt við, að atkvæðagreiðslan mundi byrjn skömmu eftir að fund ur þessi hæfist. Hún kann híns vegar að dragast nokk uy á langinn, þar eð nafna- kall verður við haft, en þá geta þingmenn samkv. venju gert grein fyrir atkvæði sínu með ræðu. Er þessi atkvæða greiðsla, án alls vafa, einhver sú örlagaríkasta, er nokkru sinni hefir fram far ið í franska þinginu. Atkvæði verða greidd um tvö atriði samninganna. Hið fyrra er um aðild V-Þjóð- verja og ítala að hinu nýja Brussel-bandalagi, sem nú heitir Bandalag V-Evrópu. í þessum hluta samninganna er fólgið ákvæðið um endur- vopnun V-Þjóðverja. Þetta atriði var fellt í deildinni með 21 atkvæðismun sl. föstu dag. * Gcrt að fi'áfararatriði. Síðari atkvæðagriðslan er um upptöku V-Þjóðverja í A-bandalagið og hefir hún þegar hlotið samþykki deild arinnar. Hvorttveggja atkv. gr. jaíngildir einnig trausts- yfirlýsingu á stjórn Mendes- T'rance. Umræðitrnar í dag. Mesta athygli vakti í dag ræða Mollet, foringja jafn- aðarmanna. Hvatti hann til að samningarnir yrðu stað- festir. Taldi að útþenslu- stefna Rússa neyddi Breta og Bandaríkin til að vígbúa V- Þjóðverja. Rússar myndu hins vegar ekki hefja styrj- öld meðan bandarískur her væri á meginlandinu. í ljósi þessara staðreynda yrði ljóst hversu brýn nauðsyn væri að staðfesta samningana. Herr- iot- talaði einnig, en hann vill að staðfestingu verði frestað, unz rætt hefir verið við Rússa. Mynd byggð á afviki úr lífi Margrétar Englandsprinsessu R&mmi Holidtty sýiul í TjarnarMó á nýári í gær var blaðamönnam boðið að sjá hina frægn mynd, „Roman Holiday“. Aðalhlutverki?! leika Gregory Peck og Aa&rcy Hephurji. Það, sem einkwm hefir gert þessa myru' kunna óséða, er sögnin wm, a® hún sé gerð «m atvik úr lífi Margrétar Rósu, E^zglawdsp^'insesszz. Hvað sem segja má um það, er nafn Margréta?- óvéfengjanlega tengt við mynd- Ina, enda er varla um aðra pri?zsessw að ræða í Evrópu, sem jgetur hafa gefið tilefni til tökw myndarinnar. I*1 Audrey Hepburn var lítt kunn, áður en hún lék í þess ari mynd. En strax og farið yar að sýna myndina, sást Bð hún var sérlega mikil leik kona. Varð hún á skammri stundu heimsfræg fyrir leik sinn og margt stórmenna lét í ljós aðdáun sína á henni, þar á meðal Churchill, er seg ír hana sitt uppáhald. Kann að vera að honum sé kunn forsaga málsins, sú er snertir Margarétu Rósu, og þess vegna standi Hepburn hon- um nær en ella. Þess er þó ekki þörf, því Hepburn er sannarlega mikil leikkona. í blóra við föðurland og þjóð. Myndin er öll tekin í Róm. Prinsessan er þar í kurteis- isheimsókn og umgengst að- allega gigtveika generála og þess háttar fólk. Eina nótt- ina fer hún á stjá utan dag- skrár og lendir í herbergi blaðamanns. Eyða þau næsta degi við að skoða borgina og skemmta sér. Verða úr þessu ýmsir kátbroslegir at- burðir, sem eiga ekkert skylt við andlitsböð úr rjómatert um og því um líkt. En ævin týrið tekur enda, þar sem hún hafði farið í næturferð Félagskonur í veizlufagnaði í afmælishófi Kvenfélags Lágafellssóknar ECvenfélag Lágafelissóknar sninrsisf 45 ára afmælis ssns Þar er félagsandiim svo ríkiu*, að konur slarfa í félagiim áfram þó þær flytji hroit Kvenfélag Lágafellssóknar hélt hátíðlegt 45 ára afmæli sitt með veglegu hófi, er haldið var í félagsheimilinu Hlé- garði í Mosfellssveit í fyrrakvöld. Samkcmunni stjórnaði Valgerður Guðmundsdóttir varaformaður félagsins. í afmælishófinu voru gest ir sendiherrahjón íslands i Noregi frú Ásta Jónsdóttir og Bjarni Ásgeirsson, en frú Ásta var um margra ára bil starf andi í stjórn félagsins. Flutti Bjarni sendiherra skemmti- lega ræðu í afmælishófinu, sem var fjölménnt, og einnig talaði Helgi Tómasson lækmr. Gaf Helgi félaginu 450 trjá plöntur í afmælisgjöf og benti á það um leið, aö félagið starf aði í einu sýslunni á landinu, þar sem ekki væri til skógrækt arsamband. Bjarni Bjarnason sýndi kvikmynd úr Kjósinni, en að því loknu var staðið upp úr sætum í samkomusal og geng ið til kaffidrykkju í veitinga sal félagsheimilisins. Stóð þar Dedijer er frjáls maður að nafninu til Belgrad, 29. des. — Vladi mir Dei|ijer, sem I gær var ákærðu?' fyr ir samblástw?' gegn stjórn Júgóslavíiz, virð ist ekki hafa verið fang- elsaðwr ei?zs og fyrri fregn ir hermdu. Fréttaritari hri?zgdi hez'm til lians í dag og spzzrðist fyrir um hann, fékk það svar hjá eizzzzm af heimiIismöTznzzm, að ha?zn væri að minnsta kostz að naininu til fýjáls maðzzr. Af opinberri hálfzz var til- kynnt að lögreglan hefðl zzmkri?zgt hús hans einung z's í þeim tilgangi að koma í veg fyrir fu?zd hans með blaðamö?znzzm, sem Dedijer hafði boðað til, en annars væri ekki uzznt að gefa zzein ar nánari upplýsingar zzm hagi hans. ina í blóra við föðurland og þjóð og er aldrei nema prins essa, er ekki má lifa lífinu eins og annað fólk. fagurlega búið veizluborð, en er þess hafði verið notið, var stiginn dans fram eftir nóttu. Þróttmikið starf. Kvenfélag Lágafellssóknar hefir unnið merkilegt staíf og oft hlaupið undir bagga í mannúðarmálum innan sveit ar og utan. Hafa margar fórn fúsar konur lagt á sig mikið starf í þágu félagsins, sem gert hefir sitt til að auka og efla þann mikla félagsanda, sem rikjandi er í Mosfellssveit og til fyrirmyndar má teljá. Á hverju ári heldur kven- félagið myndarlega jólatrés- skemmtun fyrir börnin í sveit inni og myndu þau vissulega sakna þess, ef kvenfélagsins nyti ekki lengur við. Um 80 konur eru nú í félag inu, og eru margar þeirra bú- settar í Reykjavík. Stendur þannig á bvi, að flestar konur sem flytjast úr sveitinni til Reykjavíkur slíta ekki tengsl um sínum við félagið. Svo rík ur er félagsandinn þar og á- nægjulegt samstarfið. í stjórn félagsins nú eru Helga Magnúsdóttir, Blika- stöðum, formaður. Lára Skúla dóttir, Mosfelli, ritari, Oddný Helgadóttir, Ökrum, gjald- keri, ungfrú Valgerður Guð- mundsdóttir, Ijósmóðir, Selja brekku, varaformaður. Stromboli gýs — Etna bærir á sér Róm, 29. des. — í dag tók eldfjallið Stromboli, sem er lítið eldfjall á samnefndri eyju við Suður-Ítalíu að gjósa allákaft og þeytti ösku og reyk hátt á loft. Einnig sást allmikill mökkur upp af eldfjallinu Etnu á Sikil- ey og er ekki talið útilckað, að gos sé þar í vændum einnig, og eru gos þar all- íniklu meiri. Einkaritari Hamm- arskjölds fer með til Peking NTB-Ósló, 29. des. — Eina stúlkan, sem verður í fylgd- arliði Dags Hammarskjöld £ ferðfalagi hans) til Peking, er norska stúlkan Aase Alm. Hún er þrítug að aldri og tók til starfa í aðalstöðvum S. Þ. 1949, er Trygve Lie, þá verandi framkvæmdastjórt réð hana sem ritara sinn. Hún héit s,vo sama starfi hjá eftirmanni hans, og nú íær hún að ferðast kringum hnöttinn sem einkaritari framkvæmdastj órans. eftir Grétar Fells Komin er 'út ný ljöðabók: eftir Grétar Fells og nefnist „Og enn hvað hann“ — kvæði og stökur. í bókinni eru mörg smákvæði og stök ur við ýmis tækifæri. Þar er nokkuð um vinarkveðjur, en annars eru yrkisefnin hin sundurleitustu. 0 Aramótafagnaður F. U. F. í Reykjavík efnir til áramótafagnaðar 4. jan. 1955 kl. 9 e. h. — Til skemmt unar verða ýms skemmtiat- riði og dans. — Aögöngu- miðar verða seldir á skrif- stofu F?amsóknarfélaganna í Edduhúsinu, sími 5564. Jólapostur (Framlzald al 1. slðu). sem kemur fyrir póstmennina. Stundum er að finna strætis vagnamiða innanum bréfin í póstkössunum, og aðral að- skotahluti, sem hafa slæðzt með. Og komið hefir fyrir, að póstur hefir verið gerður aft urreka, af því hann var send ur á fullt nafn viðtakanda en ekki gælunafn. Það mundi sem sé enginn eftir því, hvað viðtakandi hafði verið skírð- ur.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.