Tíminn - 31.12.1954, Page 2

Tíminn - 31.12.1954, Page 2
TÍMPJN, föstudaginn 31. desember 1954, 296. blað, 2 — KVIKMYNDIR Á NÝÁRI — Á GIRNDARLEIÐUM: Kleppsvagniim í IVew Orleans á líka sína sammála um, einkum eftir leik hans í nýrri mynd frá hafnarhverf um New Yorkborgar, a5 hann sé prinsinn í kvikmyndunum í dag. Myndin hefst á því, að Du Boís endastöð. Marlon Brando í aðallilutverkinu (Vivien Leivh) kemur til New Or- leans í heimsókn til systur sinnar, Stellu (Kim Hunter) og manns ■ ■ ' • ’ Bjónaband. Á jóladag voru gefin saman í hjónaband af séra Magnúsi Guð- jónssyni á Eyrarbakka ungfrú Bjarn ey Sighvatsdóttir frá Ragnheiðar- stöðum í Flóa og Páll Sæmunds- son úr Önundarfirði. | Blikksmiðjan j | GLÓFAXI | ; HRAUNTEIG 14. — Síml 7236 I Mes»ta kvennagull síðan Casanova leið. Hér á byrjunarárum kvik myndarinnar voru uppi margar ágætar kvikmynda- hetjur, sem nú eru að mestw fallnar í gleymsku, nema þegar einhverjum frómum manni dettur í hug aö gera mynd af ævi einhverrar þeirra. Einhvert mesta kvennagullið í fyrri tíðar sögu kvikmynda í Holly- wood var Rudolph Valentino. Það er Stjörnubíó, sem sýn ir myndina um kvennagull- ið Valentino nú á nýárinu. Anthony Dexter ieikur Valentino, en sagt er að þeim svipi mjög sam an. Hefst myndin um borð f far- þegaskipi, sem er á leið frá Ítalíu til Bandaríkjanna. Valentino er á ieið vestur, ungur maður, sem hefir lagt stund á dans og ætlar að freista gæfunnar í annarri álfu. Hann gengur mjög í augun á kven fólkinu, en það forðar honum ekki frá ýmsum erfiðleikum, er mæta fjárvana manni i nýju landi. Hamingjuhrólfur. Valentino hefir cbilandi sjálfs- Trúlofanir. Annan dag jóia opinberuóu trú- lofun sína ungfrú Sigríður Guð- jónsdóttir á Bollastöðum og Gunn- ar Halldórsson, bóndi á Skeggja- stöðum. Nýlega opinberuðu trúlofun sina ungfrú Sigurrós Ottósdóttir frá Svalvogum í Dýrafirði og Óskar Bjarnason frá Vestmannaeyjum. Grátur, slagsmál og drykkjuæði. ÚtvarpLð Útvarpið j dag. (Gamlársdag). Fastir liðir eins og venjulega. 16.35 Nýárskveðjur til sjómanna á háfi úti. 18.00 AftaÁsöngur í Laugarneskirkju (Prestur: Séra Árelíus Níeis- son). 19.15 Tónleikar (plötur). .... 20.20 Ávarp forsætisráðherra, Ólafs Thors. 20.40 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. 21.10 „Missýnir og ofheyrnir á gamla árinu", samfelldur gam anþáttur eftir N. N. Leikstjóri: Rúrki Haraldsson. 22.05 Gamlar minningar. — Gaman vísur, gömul lög og dægurlög. Hljómsveit undir stjórn Bjarna Böðvarssonar ieikur. 23.00 íslenzk danslög (plötur). 23.30 Annáll ársins (Vilhjálmur Þ. Gislason útvarpsstj óri). 23.35 Sáimur. — Klukknahringing. Áramótakveðja. — Þjóðsöngur inn. — (Hlé). 00.10 Danslög (plötur). 02.00 Dagskrárlok Arnað heilla Nýársmynd í Aust- irbæjarbíói nefnist Á (irndarleiðum, en leitir á frummáli A itreetear nomed Ðes- re. Mynd þessi hefir orðið ktinn, engu síð- ar en leikritið, sem tnin er byggð á, og er eftir skáídið Tenne- see Williams. Hlaut liann Pulitzer bdk- menntaverðlaunin Eyrir leikritið. Kvik- tnyndin hlaut Óskars verðiaunin. Vivien Leigh fékk einnig Ósk irsverðlaun fyrir leik sinn í myndinni, sem öezta leikkona ársins, Kim Hunter fékk Ósk ir, sem bezta leik- kona í aukahlutverki ag einnig Karl Mald- :n, sem bezti leikari i aukahlutverki. Aðal tilutverkin leika Marl >n Brando- og Vivien Leigh. Brando er af mörgum ;alinn svarti sauðurinn í Hollywood fjölskyldunni. Hann er nokkuð mistækur og örgeðja og hefir gengið illa að semja sig að siðum kvik- myndaborgarinnar, en allir eru hennar, Stanley Kowalsky (Mar- lon Brando). Þau búa í garnla bæj- arhlutanum og Du Bois er sagt að íara í sporva; ninum, sem merktur er Girndarleið, til þess að komast á áfangastað. Hún stigur upp í þennan kleppsvagn þeirra í New Orleans og heidur þar með inn í mvndina, ef svo rr.ætti segja. Grátur, slagsmál og drykkjuæði. Þegar Du Bcis kemur heim til systur sinnar, verður hún fyrir miklum vonbrigðum. Umhverfi er í óhreinna lagi og ömurle; t. Stan'ey er pólskrar ættar og hjúskapur þeirra er brösóttur. Þar skiptist stöðugt á grátur, slagsmál og drykkjuæði, síðan kc-ssar og sættir. Du Bois furðar sig á því aö Stella skuli una þessu, en mest blöskrar henni undirgefni og tilbeiðsla henn ar á Stanley, sem Du Bois finnst vera siðlaus ruddi. Fjölskyldustríð. Upphefjast nú enn meiri róst- ur á Kowalsky heimilinu. Stanley vill gjarnan beygja hofróðuna, sem 'ifir i draumaheimi. Kemur hann í veg fyrir, að hún nái í einn af vin- um hans fyrir mann og lætur nokk- uð dólgslega í sambúðinni. Endar þetta. með því, að Du Bois missir vitið, en Stella hleypur á brott og segist yíirgefa hann. VALENTINO: Óskamögur mllljónanna i þrjií stnít frægðarár S.K.T. Gömlu dansarnir í GT-húsinu á nýársdag kl. 9 s. d. SIGLRÐUR ÓLAFSSON syngur með hljómsveit Carls Billich. Aðgöngumiðar á nýársdag í GT-húsinu kl. 6—7 og eftir kl. 8, sími 3355. SS333$$SS$5SSS3333S3SSS3$SS5S3SSSS5SSS5SS3SS33 AUGLÝSING nr. 2/1955 frá Innflutningsskrlfstofiinnl Samkvæmt heimild í 22. gr. reglugerðar frá 28. desember 1953 um skipan innflutnings- og gjaldeyris- mála o. fl. hefir verið ákveðið að úthluta skuli nýjum skömmtunarseðlum, er gildi frá 1. janúar 1955 til og með 31. marz 1955. Nefnist hann „FYRSTI SKÖMMT- UNARSÉÐILL 1955“, prentaður á hvítan pappír með I: grænum og grúnum lit. Gildir hann samkvæmt því, sem hér segir: REITIRNIR: Smjörlíki 1—5 (báðir meðtaldir) gildi 500 grömmum af smjörlíki, hver reitur. REITIRNIR: Smjör gildi hvor um sig fyrir 500 grömm- um af smjöri (einnig bögglasmjöri). — Verð á bögglasmjöri er greitt niður jafnt.og mjólk- ur- og rjómabússmjör, eins og verið hefir. „FYRSTI SKÖMMTUNARSEÐILL 1955“ afhentist aðeins gegn því, að úthlutunarstjóra sé samtímis skilað stofni af „FJÓRÐA SKÖMMTUNARSEÐLI 1954“ með árituðu nafni og heimilisfangi, svo og fæðingardegi og ári, eins og form hans segir til um. Reykjavík, 31. desember 1954 Iniiflutnlns'sskrifstofaii •SS43SSS33S3SS33333SS54SSS33S3SS34S533SSSS3SSS3S555SS3SSSÍSSSSSSS33SS33SS Ungling vantar til blaðburðar í Kópavogi. Afgreiðsla Tímans Sími 2323. EG ÞAKKA af heilum hug gjafir, heimsóknir, heillaóskaskeyti, bréf og ýmiskonar aðra vináttu og í virðingu af fjölda manns, sem ég hlaut af því tilefni' C að ég var 60 ára að aldri h. 21. des. þ. á. Lifið heil! Verið íslandi allt! Gleðilegt nýttár. í BENEDIKT GÍSLASON I; frá Hofteigi. WwWVWWVSAVAAWAWAWVrtWiftVVVWAíVVWrtS INNILEGAR ÞAKKIR fyrir samúð og vináttu, sem mér hefir verið sýnd við fráfall eiginmanns míns EGILS EGILSSONAR Galtalæk Steinunn Guðlaugsdóttir. aust og hamingju er honum hlið >11. Hann hafnar að lokum í Holly Dod og þar verður skammt stórra jgga í milli. Hækkar stjarna hans íum. Hann er eftirlæti kvenfólks- s í samkvæmislífinu og konur 'lla kv^kmyndahús^n, þar sem yndir af honum eru sýndar. Leik- • hann elskhuga af þvilíkri prýði, S annað eins hafði fólkið ekki séð. En hann fær ekki notið þess- ara sigra nema í þrjú ár. Rudolph Valentino lézt í blóma lífsins. Ár- lega kemur svartklædd kona með slæðu yfir andliti að leiði hans. Enginn veit, hver kona þessi er, en hún er fulltrúi allra þeirra kvenna, sem heilluðust af Valentino, mesta kvennagulii -veraldar, síðan Casanova ieið.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.