Tíminn - 31.12.1954, Síða 3

Tíminn - 31.12.1954, Síða 3
Yið skulum rœða um það í útvarpsumræðum frá Al- þingi nýlega, talaði ég um vinstri samvinnu í íslenzkum stjórnmálum. — Þetta tal hefir setzt átakanlega fyrir brjóstið á sumu fólki, — og harma. égi þ'áð ekki svo mj ög. En sumir aðrir, sem áhuga ■ hafa fyrir bessu umræðuefni | hafa saet. að beir vilöu giarn ! ;an fá að heyra sitthvað meira ! um möguleika á samstarfi ■ -umbótaaf.ianna. — Ég held i því, að þessum línum, sem ég | -rita mi um áramótin, ré af | ■ ýmsum ástáeð'um ekki betur, varið tíí annars en ræða um hmnðsvn vinstra samstarfs fyrir þýóðina og hvaða ráð eru .til þess að gera bað að í>eruleika,' enda bá andstæð- ingum vinstri stjórnar svnd ;_sú kurteisi að svara þeim nokkru. — Ég mun bví gera -þetta mál að aðalumræðu- éfni rrífnú' nú um áramótin. Geng ég þvf að sinni fram- hjá ýmsú öðru 5 |)isig£3okkar Alþingismenn eru nú 52 að tölu. — Meirihluti þessara manna, þ. e. 27 menn, eða fleiri, geta myndað ríkis- stjórn, jer fer með fram- kvæmdavaldið, og sami meiri hluti þingmanna ræður hvaða lög gilda í landinu. Skiptingin á þingi er sem hér segir: Alþýðuflokksmenn 6 með 15.6% atkvæða þjóðarinnar að baki sér. Framsóknarmenn 16 með 21.9% atkv. þjóðarinnar að bakisér. Sósíalistar 7 með 16.1% at- kv. þjóðarinnar að baki sér. Sjálfstæðismenn 21 með 37.1% atkv. áð baki sér. Þjóðvarnarmenn 2 með 6% atkv. að baki sér. Lýðveidismenn höfðu við síðustu kosningar 3.3% atkv. én komu engum að. — Þeir flokkar, sem nú stjórna land inu, hafa samanlagt mjög ríf legan meiri hluta, þ. e. 37 þingmenn og 59% af greidd- um atkvæðum kjósenda við síðustu kosningar. Stjwrmmilaflokk- arnir og stefmiskrá Jieirra Það er ekki ónauðsynlegt fyrir þjóðina, að gera sér grein fyrir því, að skipting þjóðarinnar í stjórnmála- flokka er með öðrum hætti hér. á landi en tíðkast með nálægum þjóðum. Styrkleika hlutföll flokkanna hér minna einna mest á Frakkland og ftalíu. Kommúnistaflokkur- inn (svokallaðir sósíalistar) er hér miklu fjölmennari hlutfalislega, en dæmi eru til í nokkru nálægu lýðræðis- landi. Þetta hefir þegar haft mj ög örlagaríkar afleiðingar í stjómmálum landsins, m. a. tryggt íhaldsflokki landsins völd og geta þau áhrif þó orö áö víðtækari, ef svo heldur íram sem horfir. Um þetta veröar rætt siðar í þessari grein. Allt of langt mál yrði það að rekja hér stefnuskrár og starfsáðf erðir stj órnmála- flokkanna. En rifja vil ég Eftir Hermann Jónasson upp i stuttu máli þær megin 1 stefnur, sem flokkarnir hafa! markað. Alþýðuflokkurinn hefur stefnu jafnaðarmanna, sem kunp er hér og í mörgum þjóðlöndum. — Til þess að koma í veg fyrir að vinnandi fólk sé arðrænt, telja jafn- aðarmenn, að þjóðnýta eigi flést stórfyrirtæki í fram- leiðslu og verzlun. Með þe?su móti trygo;i þjóðfélagið, að sérhver fái réttlátan skerf. í þessum floklci eru aðallega verkamenn, embættismenn, sfarfsmenn ríkis . og bæja, umbótasinnað fólk, sem vill stai'fa á lýðræðisgrundvelli. Fram',ék?2ai'Tnenn viður- kenna ekki síður en jafnað- armenn, að réttlát skintirig auðs og arðs sé eitt þýðing- armesta mál hvers þjóðfé- lags. En þeir vilja ekki þjóð- nýtingu, nema í ýtfustu naúð syn. Flolckurinn álítur, að fé lagsþroski fólksins geti einn gert bað varanlega frjálst. Samvinnan efli þroska ein- staklinganna, geti komið í veg fyrir arðrán auðstétt- anna, veitt einstaklingunum um leið fullkomnast frelsi til íramtaks og skapi þá starfs- löngun og örvun, sem það er hverjum manni að vita, að hann fær sannvirði fyrir vinnu sína. í flokknum eru umbóta- og samvinnnmenn úr ýmsum stéttum við sjó og í sveit, — og eru bændur þar fjölmenn astir. I>jóðvar??a?'flokk?íri7m hef- ir eins og kunnugt er á stefnuskrá sinni, að herinn fari úr landi nú þegar. Aö öðru levti er stefna flokksins óljós, en virðist bó helzt líkj- ast stefnu jafnaðarmanna. Sósíalistaflokkurí?i?z er, eins og honum nú eý stjórn- að, grein á meiði hins alþjóð- lega kommúnisma og lítur á Rússland sem föðurland. — Hann teiur, að taka eigi yf- irráð þjóðféiagsins meö valdi og haida þeim með of- beldi, það sé eina færa leið- in til þess að hnekkja yfir- drottnun auðs og arðráns bæði liér og annars staðar. Allar aðrar leiðir telja komm únistar heimskulegt kák — skaðlegt vegna þess, að það svæfi verkalýðinn og fresti því, sem koma skal. Flokknum fylair allmikill hluti af verkafólki landsins, embættismönnum, mennta- mönnum, fólki úr verzlunar- stétt o. s. frv. Sjálfstæðisflokkurirm er auðvitað, hvaða dulnefni, sem hann notar, íhaldsflokk ur landsins. Þar er fyrst og íremst að leita heildsala og íniililiða sérhverrar tegund- ar. Þessar stéttir eru einráð- ar um stefnu og störf flokks- ins og. eiga og ráða málgögn um hans. — Stefnuskrá flokksins, eins og henni ér lýst fyrir almenningi, er frjáls verzlun, samkeppni, frjálst framtak — auðvitað að ögléymdu frjálslyndi, víð- sýni, djörfung, framta.ki o.s. frv. Það er eftirtektarvcrt, að allir aðrir stjór?nnálaflokkar telja sig fyrst og fremst and stæðinga Sjálfstæðisflokks- ins — raunverulegri stefnu hans og starfi. Allir undirstrika þessir flokkar það, að þeir telji meg i?itilgang sinn, að vinna gegn arðráni milliliðanna, heild- sala og okrara, en skapa í þess stað réttlátt þjóðfélag. Yndarlegt öfug- streyini Þegar við þannig athugum skiptingu þjóðarinnar í stjórnmálaflokka, kemur í ljós, að 60—70% af þjóðinni er í andstöðu við Sjálfstæð- isflokkinn. Ennfremur, að fylgi hans hefir minnkað jafnt og þétt með þjóðinni samkvæmt hagskýrslum. Má það sýnast furðulegt öfug- streymi, að þrátt fyrir þetta tekst ílokknum enn að halda völdum og aðstöðu í landinu. Ef vinstri menn vilja hætta að gera það eitt að faia og lý.sa yfir — og í þess stað hugsa um íslenzk stjórn mál, um framtíð þjóðarinn- ar og líf, af einlægni og al- vöru. verða menn fyrst og fremst að gera sér ljóst þetta skoplega, en þó alvarlega fyr irbæri --- og orsakir þess. — Aðdraaanda þess, að svona cr konið íslenzkum stjórn- málum, er ekki unnt að rekia nema að litlu leyti —• yrði of lanvt mál. Skal þó lauslega að þvi efni vikið. Fvs*Ir 191Í3 Framan af þessari öld voru vissulega ýmsar framfarir með þjóðinni. Togaraútgerð hófst, viðskipti og verzlun blómgaðist. En það ’ er skemmst af því að segja, að þjóðin var þá, eins og Þor- stoinn Erlingsson sagði í fyr irlestri i verkamannafélag- inu Dagsbrún, með fáum undantekningum, svo furðú- lega óm.enntua-á sviði fjár- mála, félagsmála og við- skipta, að auðvelt var að fara rækilega kringum allan almenning og arðræna hann margvíslega. Samvinnufélög í nokkrum héruðum lands- ins mörkuða helztu undan- tekningar. Þetta tímabil var því hrein paradís fyrir alls konar milliliði, braskara og raunar fjárglæframenn. Lög og réttur náði naumast til þessara manna, þótt þeir léku listir sínar. Stjórnmála- menmrnir gáfu þessum mál- um lítinn gaum, því að öll baráttan snerist um það, hvaða leiðir ætti að fara í sjálfstæðismálinu. — Væri óskandi, að einhver fróður og ráðvanrtur maður vildi skrifa viðskipta-, fjármála* og fé- lagsmálasögu þessa tímabils, svo að þessi þáttur glatist ekki inr.an um margendur- teknar frásagnir af sjálfstæð iabarattur.ni í þrengstu merk ingu þess orðs. Eftir að sjálf stæðismálið var leyst 1918, hefst tímabil nýrrar flokka- skiptingar, nýrra viðhorfa. Menn skiptust í flokka eftir því, hvaða afstöðu þeir höfðu til innanlandsmálanna, svip að og er nú í dag. — Með til- komu Framsóknar- og Al- þýðuflokksins hefst áhrifa- ríkt og örlagamikið tímabil. Stjórnmálabarátta þessara flokka og barátta samvinnu- manna var eins konar nýr stjórnmálaskóli fyrir þjóð- ina. ;Hýtí íslaisd Þegar Framsóknarflokkur- inn vann' sinn stóra kosn- ingasigur 1927 og myndaði ríkisstjörn með stuðningi Al- þýðuflokksins, niá með sanni segja, að risi nvtt ísland framtaks, stórhugs og trúar á landið, sem áður var ó- þekkt. Þessi gróður köm sem eðlilegur ávöxtur þess, að jarðvegurinn hafði verið undirbúinn, þó mest sein- ustu árin á undan. — Fram- farir urðu nú stórfelldari en menn höfðu þorað að láta sig dreyma um áður. Þessir sigrar gerðu þjóðina bjart- sýnni og urðu aflvaki þess stórhugs, er síðan hefir ríkt. Þó er það víst, að þessar efnislegu framfarir voru ekki stærsta átakið, heldur hitt, að vinnandi fólki var kennt að hugsa af meira sjálfstæði, dirfsku og reisn en áður um þjóðfélagsleg vandamál, um eigin hag ög rétt. — Menn þorðu að Lngsa þá liugsun og telja eðiilegt, að lög og réttur næði til em- bæctismanna og auðmanna eins og annars fólks i land- inu. Menn hættu að telja það íjarstæðu, að íslenzkur al- þýðumaður væri ráðher-ra. Menn þorðu að skilja það, að samtök bænda og verka- manna gætu í stað þess að ráða er.gu, ráðið öllu í lánd- inu, ef þessi samtök vasru sameinuð til átaka. Menn lær-ðu að hugsá svo tíjarft, að alþýðufólk ætti rétt til æðri menntunar eins og embættismanna- og ríkra ínanna synir. Menn vcguðu sér að trúa því, að maður gæti verið mikið skáld, þótt hann væri ekki menntamað- ur, heldur t. d. bóndi eða prentari. Menn lærðu á marga_,lund að hugsa með nýjum.hætti um þjóðfélagsleg vandamál á þessum tíma, og seinni tím inn stendur í mikilli þakkar- skuld við þetta tímabil. Þessi nýja sóknaralda brotn aði að nokkru á skerjam. Það er hún, sem þarf að rísa að nýju — í nýjum formum, með nýjum vin?iubrögðum. llciftþriiiigiit stjúriuuálabarátta átti sér stað á þessum tím- um. Sjálfstæðisflokkurinn, sem bá neindi sig íhalds- flokk, áleit sig vera aö missa tökin með öllu. Mistök komu í veg fyrir það. íhaldsflokk- urinn barðist þá gegn öllum framfaramálum Framsókn- ar- og Alþýðuflokksins. Hann barðist opinberlega gegn tryggingarlöggjöf, móti verka mannabústöðum, gegn vöku lögum á togurum, móti strangari gæzlu landhelginn ar, móti nýbýlalöggjöf, gegn stofnun Bygginga- og land- námssjóðs, móti löggjöfinni um afurðasölu, móti menhta skóla á Akureyri og héraðs- skólunum, móti verkalýðsfé- lögum, samvinnufélögum o. s. frv. Þannig mætti telja tugi stórra umbótamála, sem þvinguð voru fram á þessu tímabili gegn opinberri and- stöðu íhaldsflokksins, auk leynilegs andófs. — Hvernig væri íímhorfs í landi hér í dag, ef barátta fyrir öllum þessam 7/mbótamálum hefði aldrei verið háð og ef henni hefði ckki lokið með sigri um bótaaflan?za, en ósigri íhalds flokksins? Nú' eru andstæ'ðingar þess ara mála hlaupnir í felur, vilja aldrei á þettá minnast. Flokkurinn, sem barðist,.gegh (Framhald, á 8. siöu.) 296. blað. TÍMjkN^-fÖstudaginn >31. desembor 1954.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.