Tíminn - 31.12.1954, Page 7

Tíminn - 31.12.1954, Page 7
296. blaS. 7 TÉytlNN, föstudaginn 31. desfqnber 1954. Messnr um áramótin Dómkirkjan. Gamlárskvöld: Aftansöngur kl. 6. Séra Jón AuSuns. Nýársdag: Messa kl. 11. Herra Ásmundur Guðmundsson biskup prédikar. Séra Óskar J. Þorláksson þjónar fyrir altari. Síödegisguðþjónusta kl. 5. Séra Jón Auðuns. 2. janúar: Messa kl. 11. Séra Árelíus Níels- son. Hallgrímskirkja. Gamlársdagur; Aftansöngur kl. 6. Séra Sigúrjón Þ. Árnason. Nýársdagur: Hátíðaguðsþjónusta ki. 11 árd. Séra Jakob Jónsson. HátíðagTiðsþjónusta kl. 2 síðd. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Sunnu dagur 2. janúar: Messa kl. 11 árd. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Barna guðsþjónusía kl. 1,30 síðd. Séra Sigurjón .Þ. Árnason. Síðdegis- guðsþjónústa fellur niður. Nesprestakaii. ■ Gamlársdagur: Aftansöngur í Kapeliu Háskólans kl. 6. Á nýárs dag messað saina stað kl. 2. Sunnudagur 2. jan.: Barna- gúðsþjónusta í hátíðasal Mela- skólans kl. 11. Séra Jón Thorar- ensen. Bústaðaprestákall. Gamlársdagur: Aftansöngur í Kópavogsskóia kl. 6. Nýársdag- ur: Messa í Fossvogskapellu kl. 2. Séra Gunnar Árnason. Háteigssókn. Gamlársdagur: Aftansöngur í hátíðasal Sjómannaskólans kl. 6. Nýársdagut: Messa á sama stað kl. 2,30 síðd. Séra Jón Þorvarðar- són. Fríkirkjan. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 6. Nýársdagur: Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Óháði fríkirkjusöfnuðurinn. | Messa«.JtefI 'Aðventkirkjunni sunnudagjnn 2. janúar kl. 11 f. h. Séra Eihil Björnsson. Élliheimilið. Gamlársdagur: Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Nýárs- dagur: Messa ki. 10 árdegis. Séra Sigurbjörn Gíslason. Sunnu öagur 2. jan.: Messa kl. 10 árd. Séra Óskar Þorláksson. Hafnarfjarðarkirkja. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 6 síðd. Nýársdagur: Messa kl. 2 síðd. Bessastaðir. Aftansöngur á gamlárskvöld kl. 8 siðd. Kálfatjörn. Nýársdagur: Messa kl. 4 síðd. Sólvangur. Messa sunnud. 2. jan. kl. 1 síðd. Fríkirkjan í Hafnarfirði. : Gamlárskvöld: Aftansöngur kl. 8,30. Séra. Kristinn Stefánsson. Nýársdagúr: Messa kl. 2 e.h. Séra jrón Skagah þredikar. Laugarneskirkja. - Nýársdagur: Messa kl. 2,30. Séra Garðar Svavarsson. Sunnu Öagur 2. jan.: Barnaguðsþjón- usta kl. 10,15 f.h. Séra Garðar Svavarsson. Langhoitsprestakall. ; GamlájTskvöÍd: Aftansöngur kl. 6 í Laugarneskirkju. Messa kl. 11 á annan í nýári í Dóm- kirkjunni. Jólatréssamkoma fyr ir börn á Hálogalandi kl. 4 síðd. annan í nýári. Séra Árelíus Níelsson. Itvarp nm áramótin Laugardagur 1. janúar. (Nýársdagur). 11.00 Messa í Dómkirkjunni (Biskup ísiands, herra Ásmundur Guð- mundsson predikar). 13.00 Ávarp forseta ísiands. (Út- varpað frá Bessastöðum). Þjóð söngurinn. 14.00 Messa í Fossvogskirkju (Prest- ur: Síra Gunnar Árnason). 18.45 Tónleikar (plötur). 20.30 Einsöngur: María Markan- Östlund. óperusöngkona syng- ur. 20.30 Nýársgestir í útvarpssal: Þrír háskólakennarar a) Þorkell Jó hannesson rektor Háskólans flytur kafla úr œvisögu Tryggva Gunnarssonar. b) Al- exander Jóhannesson les úr þýðingu sinni á leikr. „María Stúart'i eftir Schiller. c) Stein gríiúur J. ÞorsteinSson flytur frásöguþátt: Nýárssálmur úr Sorphaug.. 22.05 Dans (piötur). 24.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 2. janúar. 9.20 Fréttir. 9.30 Morguntónleikar (plötur), 12.45 Óskalög sjúklinga (Ingibjörg Þorbergs). 18.45 Tónlpikar (plötur). 20.20 Leikrit Leikfélags Reykjavik- ur: „Erfinginn“ eftir Buth og Framh. a 13. síðu Bezta nýársóskir færi ég öllum mínum mörgu ojí gúðu viðskiptamöunum f jær o«' nær. Utnboðs- oti heildverzlun Bjarna Þ. Halldórssonar Mafnurhvoli Reyhjaríh l6SÍSSCSS9»BSSSS9S$!tSS$SSSS$SSSSSS9$S3SSSS5aSS*SS9SS9SlOS$SSS$SSSSSSSSSSSSSSSSS$$SSSSSSSSSSS$5SSSSSSS$S$SSSSa

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.