Tíminn - 31.12.1954, Page 9

Tíminn - 31.12.1954, Page 9
298. blað. TÍMINN, föstudaginn 31. desember 1954. 9 Föstud. 31. des. Um áramét Hér á landi hefir á margan hátt verið bjart yfir árinu, sem nú er að enda. Afkoman hefir yfirleitt verið góð til lands og sjávar og þjóðin buið við velmegun. Frá efnalegu sjónarmiði telst árið 1954 vissulega hagstætt ár. Hitt er svo annað mál, sem ekki er síður vert að gefa gaum, að velmegunin hefir ekki eingöngu verið að þakka eigin framtaki þjóðarinnar eða hagstæðu tíðarfari og afla brögðuim 'Gandvarnarvinnan hefir átt drjúgan þátt í henni. Margt bendir til, að henni taki senn að Ijúka, og væri það líka æskilegt. Því fylgir hins vegar, að þjóðin verður að auka framtak sitt og ráð- deild, ef hún ætlar að halda jafngóðum og batnandi lifs— kjcrum. Þess ber líka að minnast, að þótt margt hafi verið vel gert af hálfu stjórnarvalda landsins á árinu, sem er að ljúka þarfnast sitthvað fleira endurbóta. Nokkur ofþennsla hefir átt sér stað i atvinnu- og fjármálum og m. a. ýtt undir . óeðlilega fólksflutn- inga. Úr þessu verður að bæta. Ráðstaíanir verður að gera til þess að draga úr oíþenslunni og rétta verður hlut beirra sveita og kaupstaða, sem höll ustum fæti standa, með því að beina auknu fjármagni þang- að. Hlýtur það að v.erða eitt af helztu verkefnum fram- haldsþingsins að beina auknu fjármagni til þessara staða, en hins vegar síður þangað, þar sem ofþensla er nú. í alþjóðamálum hefir árið, sem er að líða, á ýmsan hátt verið ánægjulegt ár. Þetta verða fyrstu áramótin um all- iangt skeið, þegar hvergi er barizt í veröldinni. Forvígis- menn þjóðanna keppast jafn framt við að lýsa yfir þeirri trú sinni, að friðarhorfur hafi ekki verið betri en nú síðan heimsstyrjöldinni lauk. Án efa er þetta mest að þakka því, að varnir lýðræðisþjóð- anna hafa .styrkzt mjög á undanförnum árum og yfir- gangsöflin eru því ófúsari til árása. Hins vegar er hætt við, að þau færðust fljótt í aukana aftur, ef varnir lýðræðisþjóð anna veiktust og þær gleymdu vöku rinni. Sú von hefir sjaldan verið eins sterk eins og um bessi áramót, að fyrr en siðar tak- ist að ná samkomulagi milli stórveldanna um allsherjar afvopnun. Samkomulag það, sem náðist á þeim vettvangi á nýloknu þingi S.Þ., hefir m. a. glætt þær vonir. Þetta samkomulag gekk að vísu ekki lengra en það, að málinu var vísað til sameiginlegrar nefnd ar stórveldanna og mun hún hefja að fjalla um það eftir áramótin. Störfum beirrar nefndar verður veitt mikil athygli. Ekkert myndi vekja almennari fögnuð í heimin- um en ef samkomuiag næðist um að draga eitthvað úr víg búnaðinum. Hið ófriðvænlega ástand, sem hefir ríkt í heiminum, hef ir m. a. orsakað það, að ís- lendingar hafa talið það skyldu sína við sjálfa sig og varnir frjálsra þjóða að leyfa nokkra hersetu í landinu. Slíkt er vissulega ekki æski- (Framhald af 8. síSu). Valílið er iyrir hendi — vilja og samtölc vantar Tölur hagstofunnar um kjósendafylgi stjórnmála- flokkanna sýna, að valdið er til. Ef lýðræðissinnuð vinstri öfl sameinast, er auðvelt að stjórna landinu. Kjósendur hafa fengið umboðsmönnum sínum meiri hlutann, en þeir hafa ekki haft-vilja eða sam tök til að nota hann. Vinstri öflin voru miklu veikari meðal kjósenda á árunum 1923—38 og unnu þó stórvirki með því að standa saman. Umbótacflin, eins og þau eru nú, eru eitt aumkvunar- verðasta fyrirbæri í þessu landi. Hvenær hefir það kom ið fyrir, að fjórir menn, sem barizt hafi móti sameiginleg um andstæðingum, hafi sigr að, ef það var alltaf fyrsta áhugamál hvers um sig að berja á félögum ' sínum og koma þeim fyrst undir? Svo skringilegt sem það niá virð- ast, er þó barátta umbóta- flokkanna við íhaldið með þessum hætti. Það er ekki að furða, þótt árangurinn sé ekki glæsilegur meðan svona er haldið á spöðunum! fonudvöIinriiMi verSíer afl vera JýSræSi Um það verður ekki deilt, að Framsóknarflokkurinn hef ir verið og er íiú uppistaðan í íhaldsandstöðunni í landinu, jafnframt því sem hann verð ur að viðhalda löglegri stjórn. Flokkurinn er á sama hátt og svipaðir umbótaflokkar í ná- lægum löndum reiðubúinn til þess að vinna með lýðræðis- legum verkamannaflokki að því að koma á og halda uppi heilbrigðri stjórnarstefnu, eins og þeirri, er tíðkast ann ars staðar á Norðurlöndum, eftir því sem við á. Ýmsir munu telja það eðlilegt, að jafnaðarmenn, þjóðvarnar- menn og ekki-kommúnistar í Sósíalistaflokknum tækju höndum saman við Framsókn arflokkinn og meiri hluti yrði unninn þannig. En það fyrir komulag samstarfs- er ekki skilyrði af hendi Framsóknar flokksins. Fiarri því. Til er sú leið, að þeir í fyrrnefndum flokkum, sem ekki vilia sam einast Framsóknarflokknum, sameinist í einn sterkan lýð- ræðissinnaöan jafnaðar- mannaflokk. í raun og sann- leika hafa núverandi jafnaðar menn, mikill hluti Sósíalista- flokksins (þeir, sem ekki eru kommúnistar). og þjóðvarnar menn alveg sömu stefnu í þjóðmálum í grundvallaratrið um. Það, sem skilur, er per- sónulegur mei;naður, stífni og vondur vani. — Skýrsla hag- stofunnar sýnir, að Framsókn armenn -j- jafnaðarmenn + helmingur núverandi Sósíal- legt til frambúðar. íslending- ar munu því fylgjast vel með því, sem gerist i alþjóðamál- um. Þeir munú ekki leyfa her setuna lengur en þörf krefur, en þó gæta þess að ganga ekki svo fram i þeim efnum, að það sé ósamrýmanlegt skyldum þeirra við það varn arkerfi, sem nú tryggir frið- istaflokks + þjóðvarnarmenn hafa meiri hluta með þjóð- inni. Þær skoð'anir, sem þing- menn þessara flokka telja sig umboosmenn fyrir, eru því í meiri hluta í landinu — og eiga að stjórna samkvæmt því. — En stærra atriði er bó, að þetta sýnist eina ráðið til þess að koma i veg fyrir keðju styrjöld í landi hér milli vinn andi fólks og milliliðagróðans, þar sem allir tapa að lokum nema örfáir menn, því að þessi styrjöld stefnir að því að liða þjóðfélagið í sundur. Þannig horfir í dag. Nú munu menn spyrja, hvaða von sé til þess, að svona samtök milli umbótaaflanna takist. Þjóð- varnarmenn setji t. d. öllu of ar, að herinn fari úr landi í dag. Slíkar skoðanir eru til innan jafnaðarmannaflokks- ins og Framsóknarflokksins. en þessir menn eru þó kyrrir í sínum flokki og vinna með honum að margháttuðum sam eiginlegum umbótamálum. Þannig vinna menn, sem eru pólitískt þroskaðir, bæði hér og í erlendum stjórnmála- flokkum, sbr. t. d. brezka og 1 franska jafnaðarmenn. Þaö getur aldrei orðið um nein skynsamleg samtök að ræða, heldur vaxandi eymd umbóta aflanna, ef menn ná ekki þeim lágmarksþroska pöli- tískt, að vera um skeið í minni hluta i flokki sínum í einu máli eða fleirum, án þess að kljúfa flokkinn út af hverju ágreinings- og sérmáli, veikja þannig umbótaöflin í umbóta starfinu, en efla íhaldið og auka framgang þess. Sama er með þjóðnýtingu. Jafnaðarmenn verða auðvitað að leggja ýmislegt af henni til hliðar meðan hún hefir ekki meirihlutafylgi með þjóðinni. Annars líta nú margir, sem ekki eru þjóðnýtingarmenn, svo á. að núverandi „þjóðnýt- ing“ á stórum tækjum eins og togurunum, þar sem tapið eitt er þjóðnýtt, sé versta teg und þjóðnýtingar og að betra sé að stíga skrefið alveg. Af þessu er augljóst, að ef vinstri stjórnmálaflokkana skortir ekki þroska og vilja, þá er grundvöllurinn til stað ar. Langvarandi ábyrgðarlítil stjórnarandstaða verka- manna er hættuleg íslenzku þjóðfélagi. Það er og aðkallandi nauð syn fyrir þjóðfélagið, að vinn andi stéttirnar sameiginlega taki á sig ábyrgð um skeiö. Síért hlwtvcrk Það er margt, sem gera þarf, og verður fátt eitt talið. Fyrst af öllu þarf að upp- ræta gróðabralls-, umboðs- launa og milliliðakerfið, sem lagzt hefir eins og tærandi sjúkdómur á atvinnulíf þjóðar innar og viðskiptalíf. — Sumt af því, sem lagfæra þarf, verð ur lagfært með samvinnu eða lögþvingaðri samvinnu (fisk- verkunarstöðvar, innkaup til framleiðslunnar o. fl.), sumt með þjóðnýtingu, þar sem öðru verður vart við komíð. En hvað sem aðferðum líð- ur, verður þetta að gerast þannig, að vinnandi fólk sann færist um, að upprætt sé það leynilega arðrán, sem það t.rú ir að til staðar sé í mörgum greinum viðskiptalífsins. Þetta er fyrsta skilyrðið til þess, að vinnandi fólk hætti hinum sífelldu verkfallsstyrj - öldum við þennan óvin, er leið ir til falls krónunnar hvað eftir annað, unz fullkominni íjármálaupplausn veldur. Stefna stjórnarinnar verð- ur auðvitað að byggjast á vel viijaðri bændapólitík og ör- uggri stefnu í fjármálum. Um leið og unnið er að því að t-ryggja hverjum manni rétt- látt endurgjald vinnu sinnar. svo sem áður er lýst og bænd ur landsins hafa sýnt i verki að er framkvæmanlegt, þarf að leggja á það miklu meiri áherzlu en gert hefir verið til þessa að auka virðingu manna fyrir framleiðslunni, fyrir vinnunni. Það verður að auka stórlega verklegt nám og kennslu í tækni í skólum landsins. Viö urkenna ber, að miklir hæfi leikar til að nema bókleg fræði eru mikils verðir. En ungu fólki þarf einnig að skilj ast, að hæfiieikar til verklegra vinnubragða og staðgóð þekk ing á því sviði þjóðlífsins er í engu minna verð. Þessa kunn áttu og hæfileika ber þjóðinni að virða og launa engu síður en mikla kunnáttu í bóklegum fræðum. Á allt þetta skortir mjög með þjóðinni.. Ég hef áður bent á, að basl þjóðarfulltrúa við að draga landsmenn í dilka og veita sumum heiðurs merki fyrir vel unnin störf (sem ætti sennilega að leggja niður), hefir farið þannig úr hendi, að mjög sjaldan kem ur fyrir, að framúrskarandi mönnum úr framleiðslunni eða þeim, sem fást við erfiðis vinnu, sé veitt viðurkenning. Þjóðfélag, sem á öllum svið- um metur svo lítils það, sem snertir atvinnulífið — frain leiðslu- og erfiðisstörf, er og verður illa á vegi statt. Hve- nær sem að því kemur, að vinnandi fólk taki völdin í þessu landi, ætti sú stjórn að láta það verða sitt fyrsta verk að hefja vinnuna til virðing ar í landinu að nýju ásamt þeim mörgu dyggðum, sem fylgja í kjölfar þess. Bændnr og annað viimamli fólk Það hefir vakið mikla at- hygli á seinni árum, hve vinn andi stéttir, ekki sízt bændur, hafa haft mikil áhrif á kosn ingaúrslit í mörgum löndum. Áberandi er þetta meðal ann ars í Bandaríkjunum við tvennar (jafnvel þrennar) síðustu kosningar. Um öll Norðurlönd hafa bændur og verkamenn farið með völd lengst af síðustu áratugi. Þetta eru þær þjóðir, sem tald ar eru meðal þeirra sem bezt er stjórnað, þar sem jafn- vægi er mest og stjórnmála legur þroski öðrum þjóðum heims til fyrirmyndar. í þess um löndum hafa vinnandi stéttum skilizt þau sannindi, að sjálfs er höndin hollust, að þær eiga sjálfar að stjórna; þær hafa sjálfar beztan þroska til að gera það. Þær þurfa engar sérhagsmuna- eða milliliðastéttir til þess að gera það — og fleyta svo rj óm ann ofan af mjólkurbyttunum eins og ráðsmaðurinn forð- um. Þeir, sem tala um samstarf umbótaflokkanna eins og fjarstæðu, eins og ófullkomið stjórnarfar, ættu að líta til reynslu Norðurlanda siðustu áratugina. Þar hefir verka- mönnum skilizt, að miklar framfarir í landbúnaði, rétt- lát aðbúð að bændastéttinni, er grundvöllur þess, að fram leiddar séu góðar landbúnað- arvörur og seldar við réttlátu verði. Bændur skilja, að greiða verður verkamönnum þau laun, er framleiðslan þol ir, þvi að vaxandi kaupgeta þeirra eykur og tryggir eftir- spurn eftir landbúnaðarvör- um. Að öðrum kosti er sala landbúnaðarvara ótrygg og af koma bænda í hættu. Þessi staðreynd blasir við. Aðrar stéttir finna og meta það jafnvægi og öryggi, sem stjórn þessara stétta hefir skapað í þjóðfélögunum. En ein stétt er þó alls staðar og alltaf móti svona rikisstjórn. Hinir óþörfu milliliðir. Þeir og þeirra áhangendur draga auð vitað alltaf með scr margt fólk til andstöðu með áróðri studdum auðmagni. Slíkt ger. ist bæði hér og annars staðar. Yiimandi fólk vill jafna fjárfestingia og alvinsuj Ég get að lokum ekki látið undir höfuð leggjast að minna á stórmál, sem er í nánum tengslum við hið af- markaða umræðuefni mitt. í lok síðasta stjórnartíma- bils mun fjárfesting líklega hafa verið fremur um of. Með tilkomu hinnar nýju ríkis- stjórnar var linað á gildandi reglum um fjárfestingu. í stað þess að takmarka fjárfesting- una, sem í lok síðasta stjórnar tímabils mátti ekki meira vera vegna framkvæmda á Kefla- víkurflugvelli, var horfið að því ráði að auka hana veru- lega. Þetta var þá eitt af þvi, sem var talið vinsælt af mörg um, bæði almenningi og í hópi einstaklinga, sem hugðust hagnast á húsbyggingum til sölu eða leigu. — Sú hætta vofir alltaf yfir þjóöfélaginu, að milliliðir og spákaupmenn, sem iafnan siá sér leik á borði að geta haft hag af ýmsum tegundum fjárfestingar og of þenslu, með margvíslegum hætti, noti pólitískt vald, sem þjóðin fær þeim til þess að stuðla að ofþenslu í viðskipt um. Tekizt hafði um skeið að ná nokkru jafnvægi í efna- hagsmálum. Skapazt hafði tiltrú til verðgildis ppning- anna og sparifjársöfnun auk izt mjög fram á mitt siðasta ár. Því miður virðist nú síð- ustu mánuðina aftur stefna í öfuga átt með sparifjársöfn- unina. Hin rétta stefna og sú, sem vinnandi stéttir, — ásamt þjóðinni í heild, — hafa hags muni af, — er að hafa jafna fjárfestingu, jafna og stöðuga vinnu, forðast of mikla fjár- festingu um stund, með eftir farandi framkvæmdaleysi, at vinnuleysi og markaðshruni fyrir landbúnaðarvörur. Það er lítt hugsanlegt að ríkis- stjórn, sem vinnandi stéttir Framh. á 13. síðu. inn í heiminum. Með þeirri von, að sam- vinna þjóðanna aukizt og frið urinn styrkist og samvinnu- hugsjónin móti meira og meira alla sambúð manna, óskar Tíminn lesendum sín- um gleðilegs árs og þakkar þeim samstarfið á liðna ár- inu.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.