Tíminn - 05.01.1955, Page 1

Tíminn - 05.01.1955, Page 1
Bkrifstoíur i Edduhúsl Préttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda. B9. árgangur. Reykjavík, miðvikudaginn 5. janúar 1955. 2. bla©„ Það eru ekki a11ir, sem eiga sjö ömmur Fíeiri Noröiendingar í atvinnu leit suður en nokkru sinni fyrr Frá fréttaritara Tímans á Akureyr.". Fólksstraumwr úr mörgum byggðwm hér norðan Iandt' swðwr í verstöðvar er nú að líkindwm meiri en nokkrw sinnil fyrr. Fara menn svo hundrwðum skiptir í þessa atvinnwleit og fara menn ýmist sem skipshafnir á bátwm héðan að nor8 an eða til að ráðast á báta syðra. Ýmsir fara og til vinnw íi frystihúsum eða til amiarrar Ia7idvinnw, helzt í sambandii við vertíðina. Tíðar skipakofflur til Þorlákshafnar Mikið af vörum er flutt til Suðurlandsins um Þorláks- höfn. Er það til mikils hag- ræðis fyrir Sunnlendinga. í gær var Jökulfell þar og losaði um 300 lestir af sem- enti. Byrjaði losun eftir há- degi í gær og átti henni að Ijúka í gærkveldi. Þykir mönn um framförin mikil varðandi siglingar til Suðurlandsins frá því verzlunarskipin komu til Eyrarbakka áður fyrr og skipa varð öllu upp á uppskipunar- bátum. Hefði tekið marga daga að losa þetta sement úr Arnarfelli, ef það hefði komið til Eyrarbakka fyrir fáum áratugum. Nú þegar Sunnlendingar hafa fengið og eru að fá góða hafskipahöfn, er mikið hag- ræði að beinum siglingum frá útlöndum. Fáskrúðsfjarðarbát- nr fékk 18 lestir f Frá fréttaritara Tímans á Fáskrúðsfirði. Bátur héðan fór í fyrsta róð Urinn eftir hátíðarnar í fyrra dag og aflaði ágætlega, kom að I gær með 18 lestir. Er þetta bezti afli hér í vetur. Búizt er við, að þessi bátur og annar til, sem nú er verið að gera Við og búa til veiða, rói héðan i vetur, en ekki er vitað um fleiri. Þó er ekki útilokað, að einhverjir aðkomubátar haidi hér til. S.Ó. Tveir sækja um Skálholtsprestakall Um áramótin var útrunn inn umsóknarfrestur til Skál holtsprestakalls og eru um- sækjendur tveir, Guffmund- ur ÓIi Ólafsson, gufffræði- kandidat, og Sigurffur Hauk ur Guffjónsson, gufffræffi- kandídat. Skálholtsprestur situr aff Torfastöffum. Danska blaðið Politiken skýrir frá því 2. janúar, og fagnar því meff stórletruðum fyrirsögnum, aff „dýrmætt handrit, sem hafi veriff týnt í 200 ár, komi nú heim til Danmerkur um þessi ára- mót“. Eftir Iangar samninga viðræffur um frumrit að sjálfsævisögu Leonoru Christ Ínar hafi þetta veriff afráffið. Handrit þetta, sem Danir telja merkilegt og mikils Virffi, fahnst í skóla í Altona f Þýzkalandi í september 1952. Síffan hafa fariff fram við ræffur um afhendingu hand í dag er lítill drengwr á Norðfirði, Oliver Úlfar Her- mannsson, átta ára. Það er ef til vill ekkz í frásögwr færandi þótt lítill drengwr verði átta ára, en hitt er öllw merkilegra, ef þaff er ekki einsdæmi hér á landi, aff átta ára drengwr eigi sjö ömmwr á lífi. En þannig er það einmitt meff vin okkar á Norðfirffi og wm leið og Tíminn sendir honwm beztu afmæliskveffju hefir blaffiff þá ánægju aff birta mynd af afmælisbarninu og ömmwnwm sjö — tveimwr ömmwm, fjórwm langömm- wm og einni langa-lang- ömmw. Á miðri ínyndinni sést af- ritsins til Danmerkur og þeim viffræffum nú Iokið meff þessum ánægjulegu málalok um, segir Politiken. Handrit ið er taliff ríkiseign, og þess vegna þurfti samþykki þýzkra stjómarvalda. Nú er ætlunin að efna til sýningar á handritinu í Höfn við heimkomuna, og verður þaff um leiff eins kon ar fagnaðarhátíff. íslendingar munu þjóða bezt skilja gleffi Dana yfir endurheimt dýrmætra hand rita sinna og óska þeim inni lega til Iiamingju meff heim komu þessa „dýrmæta hand rits“. mælisbarnið, fallegur dreng- ur með ljósa lokka, umkringd ur af elskandi ömmum, en myndirnar eru allar nýlega teknar. Á miðri myndinni efst er langa-langamman, Þuríður Jónsdóttir, 98 ára. Til vinstri er dóttir hennar, Þuríður Sigurðardóttir, lang amma drengsins, og til hægri er Helga Gísladóttir, lang- amma. Á miðri myndinni til vinstri er Ingibjörg Halldórs dóttir, amma, dóttir Þuríðar Sigurðardóttur. Þær eru all- ar búsettar í Kefiavík, og eru ömmur Olivers Úlfars í föð- urætt. Ömmurnar í möðurætt eru Óiöf Guðmundsdóttir, í mið- röðinni t'l hægri, amma, til vinstri í neðstu röð móðir hennar Sólveig Beniamíns- dóttir. langamma, báðar til heimilis á Norðfirði, og að lokum Helga Baldvinsdóttir, langamma afmælisbarnsins, búsett í Reykjavík. Bátur frá Færeyjum til Stöðvarfjarðar Lítið er um sjósókn frá Stöðvarfirði upp á síðkastið, enda aðeins gerður baðan út einn stór bátur auk trillubát anna. Var þessi bátur keyptur ’frá Færeyjum í vetur, en vél báturinn Vörður seldur til Reykjavíkur. Eru það eigend ur Varðar, sem keyptu þennan nýja bát, sem er milli 30—40 smálestir. Báturinn verður gerður út á vetrarvertið frá Faxaflóa. Frá Ólafsfirði munu fara á annað hundrað manns og frá Dalvík um hundrað. Frá Húsavík fer og fjöldi manna, og þannig er það úr mörgum kauptúnum hér um sióðir. Eru þetta einkum ungir menn en einnig stúlkur til vinnu í frystihúsum. Flestir stefna til Vestmannaeyja eða Suð- urnesja. Frá Dalvík fóru þessa dagana þrir fullhlaðnir langferðabílar suður. Einnig úr sveitum. Það er jafnvel töluvert um það, að ungir menn fari úr sveitunum til vertíðarvinnu suður, og mun það vera miklu meira en áður hefir tíðkazt. Til dæmis úr Reykjadal í S- Þing. haíc nokkrir menn far ið. — Fæfekar í byggffum. Að sjálfsögðu er þetta mik il blóðtaka fyrir byggðirnar jafnvel þótt aðeins sé um stundarsakir. Unga fólkið fer, og hið eldra situr eftir. Þykir mörgum harla dauflegt í byggðum eftir að svo mikill hluti unga íólksins er brott farinn. Eldri mönnum þykir þetta alluggvænlegt, og þótt gott sé til þess að vita, að unga fólkið reyni að afla sér tekna og atvinnu, hefði þó verið kærara, að nóg atvinna væri heima á þessum árs- tíma. Samkvæmt upplýsingum, sem blaðið fékk i gær hjá Landssambandi ísl. útvegs- manna voru í fyrra ráðnir tæplega 300 Færeyingar til starfa á vertíðinni hér, en út lit. er fyrir, að manneklan sé mun meiri nú en í fyrra og nú verði helzt að ráða mun fleiri. Nokkrir komnir. Þegar munu fáeinir fær- eyskir sjómenn komnir hing- að til lands til starfa, en veru legur skriður kemst ekki á ráðningar fyrr en endir er Franskur togarí tekinn í landhelgi íslenzkt varðskip tói: franskan togara, Tabillawc aff wafni, í landhelgi við Ing ólfshöfða í gærdag. Va* varðskipið væntawlegt meí togaranii til hafnar í gær- kvöldi eða nótt, þar sen mál hans verffur tekiff fyrii , . * Utvegsmenn sara- þykkja að hefja ekki róðra Ekki eru horfur á því aO róðrar hefjist við Faxaflóu strax. Útvegsmenn í Reykja-' vík héldu fund í fyrrakvölc og samþykktu þar eftirfar-- andi tillögu: „Þar sem ekki hefir náðsí; samkomulag við rikisstjórn-- ina vtn starfsgrundvöll fyrir velbátaflotann næstu vetrar vertíð, ákveður fundur Út- vegsmannafélags Reykjavík ’ ur, haldinn í fundarsal L.Í.Ú'. 3. janúar 1955, að hefja ekk: veiöar fyrr en fullt sarckomu lag hefir náðst.“ (Pramhald á 2. st5u.> bundinn á deilu útvegs • manna og ríkisstjórnarinnai um gjaldeyrismál útvegsins, en samningar um bátagjald- eyrisfyrirkomulagið runnr út um áramótin, eins og kunnugt er. Færeysku sjómenmrnii' verða bæði ráðnir til starfa á bátum og togurum og má, gera ráð fyrir, að skip verð: sent til Færeyja til að sækjc, þá, þegar skriður kemst & ráðningarnar. Tveir íslenzkir togarai.' munu þegar farnir til Fæi eyja að sækja menn. Danir fagna dýrmætu handriti heimkomnu Reyntaö ráða nokkur hundr- uð Færeyinga á fiskiflotann Ráðge7-t er aff ráða 7zokkwr hwndruð Færeyinga til vertíð arstarfa hér á lajidi, og er Baldwr Gwðmwndsso7i útgerðar- maðwr, fariTin til Færeyja sem fulltrúi útvegsmanna, til aí semja wm kaup og kjör og armast framkvæmdir við ráffn ■ ingar.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.