Tíminn - 08.01.1955, Side 1
SfcriXstoíur I Edduliúíl
Préttasímar:
81302 og 81303
Aígreiðslusími 2323
Auglýsingasíml 81300
Prentsmiðjan Edda.
|9. árgangur.
Reykjavík, laugardaginn 8. janúar 1955.
5. blat’a
Yfir 100 stórir vélbáíar róa
frá Faxaflóahöfnnm í vetur
IVaer hclmingur þeirra Iiof róðra sainu nótt
«8 réðrarbanni var aflétt. — Afli misjafn
Þegar róðrarbanni Landssambands ísl. útvegsmanna var
aflétt i fyrrinótt vorw bátar í verstöðvanum tzlbúnzr að
hefja róðra fyrirvaralaust. Þess vegna voru margir bátar á
sjó við Faxaflóa í gær og verða þó enn fleiri í dag, Aflinn
var nokkuð misjafn þennan fyrsta róðrardag vertíðarinnar.
Akranesbátar.sem reru á
norðurslóðir í Faxaflóa, öfl-
Uðu lítið, 2—4 lestir, en bát-
ar ,sem reru frá Suðurnesj-
um frekar grunnt öfluðu
margir vel, eða upp í 7 og 8
lestír á bát. En afli var samt
misjafn, svo aðrir fengu ekki
nema 3—4 lestir.
40—50 bátar á sjó.
Þennan fyrsta dag vertíð-
arinnar var ágætt sjóveður
og munu milli 40 og 50 bát-
ar hafa verið á sjó frá Faxa-
flóaverstöðvunum. Er það þó
ekki nema tæplega helming
ur þéirra stóru báta, sem
gerðir verða út frá þessum
verstöðvum á komandi ver-
tlð.
Vestmannaeyingar eru
ekki almennt byrjaðir róðra
og munu fyrstu bátarnir rétt
að hefja sjósóknina. En þar
bætast fljótlega margir róðr
arbátar á miðin dag hvern.
Frá Sándgerði.
í fyrrinótt reru sjö bátar
frá Sandgerði strax og róðr-
arbanninu var aflétt. Reru
þeir stutt, eða þrjá stundar-
fjórðunga til hafs, og öfluðu
sæmilega og vel þeir, sem
bezt öfluðu. Voru bátarnir
með 5—8 lestir úr þessum
fyrsta, róðri.
Álls verða 18 línubátar stór
ir á vetrarvertíð frá Sand-
gerði og eru það flestir að-
komubátar, að austan og
norðan. Margir þeirra eru ó-
komnir i verið, en væntan-
legir innan skamms og jafn-
vel á leiðinni.
Þegar líður á vetur bætast
tveir bátar við þessa 18, en
þeir munu ætla að stunda
loðnuveiðar.
í gærkvöldi ætluðu 9 eða
10 bátar að róa frá Sand-
gerði.
Reykjavík-.
Reykjavíkurbátar reru
strax í fyrrinótt, þegar róðr-
Tónleikar í
Háskólanum
Hinn heimsfrægi fiðlusnill
ingur Isaac Stern, sem hér
hefir leikið á vegum Tónlist
arfélagsins, mun leika í dag
í hátíðasal háskólans fyrir
háskólakennara, stúdenta og
gesti þeirra. Tónleikarnir
hefjast kl. 3 og er aögangur
ólceypis.
arbanninu var aflétt. Voru
nokkrir tilbúnir til að róa þá
strax, en alls verða um 15
stórir bátar gerðir út frá
Reykjavík í vetur. Meðal
þeirra er Húsavíkurbáturinn
Hagbarður, sem róið hefir
frá Reykjavik margar und-
anfarnar vertíðir.
Hafnarfjörður.
Frá Hafnarfirði verða gerð
ir út um 20 bátar í vetur, og
eru nokkrir þeirra þegar byrj
aðir róðra. Nokkrir aðkomu-
bátar eru gerðir út á vetrar-
vertíð frá Hafnarfirði.
Akranes.
Akranesbátar reru 17 í
fyrrinótt og héldu flestir á
norðurslóð, en öfluðu lítið.
Voru margir bátanna ekki
með nema 2—4 lestir úr róðr
inum.
Bátarnir bjuggust aftur til
róðra í gærkvöldi, og munu
19 bátar frá Akranesi vera á
sjó í dag. En alls verða það-
an gerðir út í vetur 22 stórir
vélbátar.
CPramhald á 2. 6R5u.>
"SsfcrúBsy*’*;
Línan dregin í Jökuldjúpi (Guðnl Þórðarson tók myndina).
ur
telur nú kleift að draga
innflutuingsréttindum bátaútvegsins
Sjö bátar gerðir út
frá Stykkishólmi
Frá fréttaritara Timans
í Stykkishólmi.
Þrír bátar hafa þegar byrj
að róðra frá Stykkishólmi.
Munu tveir bætast við ánnan
tíðar, en alls munu sjö bátar
gerðir út héðan, þegar líður
á vértíðina. Góð tíð hefir ver
ið hér að undanförnu og hef
ir veður ekki hamlað veiðum.
Þeir, sem þegár eru farnir að
sækja sjóinn, hafa aflað sæmi
lega. Hefir hver bátur haft
þetta þrjár til fimm smálest
ir í róðri. K.G.
IimfÍEaíiiingsfrílImdiii lækka imi 5% á tíma
lailinu 1. jau. tll 15. maí þetta ájr
Síðan bátaaðstoðarkerfið var sett hefir vertíðarafli auk-
ízt og verðlag sjávarafurða nokkuð liækkað. Af þessum á-
stæðam telwr ríkisstjórnin kleift, þrátt fyrir nokkra hækk-
un á útgerðarkost?iaði, að draga úr in?iflutningsréttindum
bátaútvegsins.
Eigendur þeirra afurða,
er hlunnindín hafa náð til,
hafi framvégis rétt til þess
að selja með álagi innflutn
ingsskírteini fyrir 45% af
andvirði bátaafurðanna í
stað þess ,að undanfari'ð hef
ir verið heimilt að selja
með álagi skírteini fyrir 50
% af útflutningsverðmæt-
inu. Þessi lækkun hlunn-
indanna mun gi'Ida fyrir af
urðir, sem á land koma á
tímabilinu 1. janúar til 15.
maí, 1955, þ. e. á þeim tíma
sem aflavon er mest. Á hinn
bóginn verður, eins og ver-
ið hefir, heimi'it að selja
með álagi skírteini fyrir 50
% af andvirði afurðanna,
sem framleiddar verða á
tímabilinu 15. maí til árs-
Ioka.
Á þessum grundvelli standa
yfir samningar milli ríkis-
stjórnarinnar og aðila um
einstökj framkjvæmdaatariði
svo sem venja hefir verið
undanfarin ár.
(Fréttatilkynning frá
ríkisstjórninni).
Verða hundar fluttir inn frá Eng-
ianditil að auðvelda refaveiðar?
Franski togarinn
fékk 75 þús. kr. sekf;
Franski skipstjórinn á tog
aránum Garbillaud var í gær
dæmdur í sakadómi Reykja.
víkur í 74 þús. kr. sekt. Var
tagarinn tekinn í landhelgi.
við Ingólfshöfða á dögunum,
eins og þá var skýrt frá.
Skipstjóri neitaði því ac:
hafa verið að veiðum innaii.
Iandhelgi, en nýveiddur fisk:
ur fannát á hílfari skipsIriS
og í Iest. og bothvörpuhlerai’
vwru í sjó og vörpunni ný
vöðlað upp í skipið, er að vai
komið. Þótti því sýnt, að’
þarna hefði verið um land-
helgisbrct að ræða, enda var
skipið 1,7 sjómílu innan viði
fiksveiðitakmörkin.
Afli og veiðarfæri var einn
ig gert upptækt. Skipstjárií
áfrýjaði dómi.
Sýslnnefnd Árnessýsln Iicfir skorað á Ilán-
aðarfélagið að isrsnela þessa snáli áleiðis
Dýrbítur hefir löngum ver
ið mikill vágestur 1 fé bænda
hér á landi. Hefir gengið illa
að hefta útbreiðslu hans,
þótt árlega sé kostað til
miklu fé. Nú þegar fjáreign
bænda er orðin mikil eftir
fjárskipíin og á eftir að auk
ást mikið eítir því sem nú
horfir, þá er orðin brýn þörf
á að taka upp aðrar aðferðir
við refaveiðarnar.
Ekki nægur árangur.
Eins og refaveiðar eru
stundaðar hór, er árangur
hvergi nærri nógu góður.
Sums staðar hagar landi
þannig, að illmögulegt er aö
hafa upp á grenunum og í
annan stað eru yfirlegur
manna við gren mjög dýrar.
Stundum liggja menn við
gren án þess að það beri full
an árangur, annað dýrið vill
oft slepna og stundum er
hvolpar orðnir hað stálpaðir
að þeir nást ekki.
Sérstakir refahundar.
Það mun vera sýslunefnd
Árnessýslu, sem hefir riðið á
vaðið hvað snertir tilíögur
til úrbóta í þessum efnum.
í sýslunefndinni var sam-
þykkt tillaga þess efnis, að
skorað var á stjórn Búnaðar
félagsins að athuga mögu-
leika á að útvega hunda til
að útrýma refum. Snertir
þessi áskorun að sjálfsögðu
allt landið, þótt hxin sé kom
in frá þeim í Árnessýslu.
Þessi tillaga sýslunefndar
mun verða tekin til athuguni
ar á næsta Búnaðarþingi og
þá væntanlega eitthvað
ákveðið í málinu.
Úr framhlaðning i
aiturhlaðning.
Síðan farið var að skjóta
reíi hér hefir ekkert verið
bæít um veiðiaðíerð. Eina
teljandi breytingin, sem orð
ið hefir, verður að teljast sú,
að hætt var að nota fram-
hlaðninga og áfturhlaðning-
ar notaðir í staðinn. Önnur
breyting hefir vart orðið nú
í nokkra mannsaldra.
7—800 krónur á tófu.
Til marks um þann gífur-
lega kostnað í sambandi við
refaveiðarnar má geta þess,
’Pramhalri a 7 slriui
Rvíkurbátur með
nýja vél frá Svíþjóð
Einn Reykj avíkurbátanna,
köm í fyrradag frá Svíþjóð,
en þar hafði vérið sett í bát-
inn vél af nýrri gerð, sem.
nokkrar vonir eru bundnar
viö. Er þetta vélbáturinn Rej:
sem er 72 lestir að stærð.
Þessi nýja vél er 270 hestv
afla June Munktel með ol-
íuchifinni skrúfuskiptingu.
og rafmagnshitun við gang-
setningu. Gekk báturinn rúm.
ar 10 sjómilur i reynsluferð'
með nýju vélinni. Var hanr..
fimm og hálfan sólarhring
á siglingu til íslands. Kom>.
báturinn við i Færeyjum oe;
tók þar 12 færeyska sjómenn
er hingað koma til vertiðar-
starfp.